Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 10
V SAUMA8 11*10 — Hefurðu séð húsbóndann; Kiddi? Við Bessie viljum fá launin ofckar. — Nei... . . Kiddi kaldi! Komdu strax! Hvað er að? — Félagi þinn hefur orðið fyrir slysi. Það féll á hann bjálki. Enginn getur hreyft hann. TOMORROW- Árnað heilla Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 19.—26. maí er í Ingólfs Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 19.—26. mai er Páll Garðar Óafsson, sími 50126. Sjúkrabifrelð Hafnarf jarðar: - Sími J1336 f. Keflavík: Næturlæknir 23. maí er Arnbjörn Ólafsson. kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 3. júní n.k., að tiLkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Sumarbúðir unglinga: Ákveðið hefur verið að starfrækja sumar- búðir að Reykholti í Borgarfirði fyrir unglinga á aldrinum 10—14 ára. Að rekstrinum standa í- þróttabandalag Akraness, Ung- mennasamband Borgarfjarðar og Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu. Haldin verða 2 námskeið og stanua þau bæði yf- ir í 40 daga. — Fyrra námskeiðið hefst 13. júní og stendur til 23. júní, síðara námskeiðið hefst 25. júní og stendur til 7. júlí. — For- stöðumaður sumarbúðanna verð- ur Sigurður Helgason, skólastjóri í Stykkishólmi, og kennari ásamt honum verður Helgi Hannesson, sundlaugavörður á Akranesi. — Ráðskona hefur verið ráðin Stein- þóra Steinþórsdóttir og með henni munu starfa tvær stúlkur. Þá hefur verið ákveðið, að á hvoru námskeiði verði ráðnir 2 16 ára piltar, sem verði kennur- unum til aðstoðar með það fyrir augum, að þeir fái þjáifun sem unglingaleiðbemendur. — Sumar. búðirnar verða reknar að fyrir- mynd' Solmabúðanna í Noregi, sem eru fullkomnustu drengja- búðir þar í landi. Sigurður Helga son dvaldi þar eitt sumar fyrir nokkrum árum og kynnti sér starfsemina rækilega. f sumarbúð unum verður drengjunum kennd leikfimi, sund, knattspyrna og frjálsar íþróttir, auk þess sem farið verður með þá í gönguferð. — Hvað á að gera viðvíkjandi lögreglu manninum? — Eg sé um það, þegar ég kem aftur. — Eg skal sjá fyrir frumskógalögregl- unni. Hún missir allt álit — ég þurrka 1 hana út! — Sjáðu um allt, meðan ég er í burtu. — Hann er farinn, ég veit ekki hvert. Eg verð að komast að því. Þórarinn Óiafsson, gagnfræða- skóiakennairi, Háholti 3, Akranesi, er fimmtugur í dag. Hann er Norður-ísfirðingur að ætt og upp runa. Var áður kennari á Eiðum, en hefur nú um langt skeið verið kennari við Gagnfræðaskóla Akra ness. Þórarinn' er gáfumaður, fjölhæfur kennari og vel metinn borgari, Kvæntur er hann ey- firzkri konu, Rannveigu Hálfdán- ardóttur, og eiga þau 4 börn. Fertugur er í dag Elías Sigurjóns son, Grjótagötu 9, Reykjavík. Eiríkur athugaði fjarlægðina milli hermannanna og vagnsins og afréð svo að láta kylfu ráða kasti. Honum tókst að komast upp í vagn inn, áður en hermennirnir náðu honum. Hann greip þétt í aktaum- ana, hesturinn tók viðbragð og þaut af stað upp hauginn. Spjótin flugu umhverfis Eirík, en eftirför- inni var brátt hætt, því að vegna hjátrúar dirfðust hermennirnir ekki að fara vopnaðir upp á haug- inn. Þegar Eiríkur var kominn upp, sá hann, að hinum megin var barizt af mikilli hörku En hverj- ir voru andstæðingar hermanna Mána? — Þetta er þó sannarlega hjálmur Sveins, hugsaði Eiríkur, og nú þekkti hann hina einnig. Rétt í þessu sá hann Sigröð ganga niður hauginn með lík Mána í fang inu. Eiríkur skildi. að bardaginn varð að hætta, áður en vinir hans yrðu ofurliði bornir. — Hættið þessum tilgangslausa bardaga! hrópaði hann.Yfirráðum Drúíðanna er lokið. Hann benti á Sigröð og hinn látna Mána — Hérna er ykk ar rétti stjórnandi,, Sigröður kon- ungur. og keyptra vara varð um 49 millj. kr. Innstæður viðskiptamanna höfðu aukizt verulega á árinu, enda minna um byggingarfram- kvæmdir en áður, sökum hins mjög hækkandi verðlags á öllum byggingarvörum. Hagur félagsins gagnvart Sambandi ísl. samvinnu- félaga og bönkum hafði batnað veru’lega á árinu. Endurgreitt var til félagsmanna af viðskiptum s.l. árs, í stofnsjóð og reikninga sem afsláttur af verði aðkeyptra vara, um kr. 427.500,00. — S.l. 14 ár hefur kaupfélagið greitt til félags manna sem vöruafslátt og vexti af stofnsjóðsinneignum um kr. 4.868.000,00. Mjólkursamlagið, sem Kaupfélagið á og rekur í fé- lagi við Kaupfélag Hrútfirðinga, tók á móti liðlega 9 millj. kgr. mjólkur árið sem leið. Endanlegt meðalverð til bænda við stöðvar- vegg varð kr. 4.23 pr. Itr. — Úr vstjórn kaupfélagsins átti að ganga Sigurður Halldórsson, Efri-Þverá, og var hann endurkosinn. Halldór Jóhannsson, Hvammstanga, sem um langt árabil hefu-r verið ann- ar endurskoðandi félagsins, baðst eindregið undan endurkosn ingu, og var. Björn Lárusson, bóndi, Auðunnarstöðum, kosinn í hans stað. Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og þá sjó- menn, sem ætla að taka þátt í í dag er miSvikudagur- inn 23. maí. Desiderius Tungl í hásuðrt kl. 3,32. Árdegisflæ'ði kl. 7,39. Nýlega hafa opinberað trúl'ofun sína ungfrú Elísabet Gunnarsdótt- ir, skrifstofustúlka, ísafirði, og Hreinn Sverrisson, slmamaður, Akureyri. — Einnig Friðrika Eð- valdsdóttir, Akureyri, og Svein- björn Bjarnason, verzlunarmaður, ísafirði. Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga minnist samferðamanns þannig: í fari þessa ferðamanns finn ég gömlu árin fornleg voru fötin hans en fallega hlrfur klárinn. klípu í Reykjasikóla og víðar viö mjög góða aðsókn. Leikstjóri og aðalleikari var Erlingur Gíslason, leikaíri, — Aðalfundur Vestur- Húnavatnssýslu var haldinn á Hvammstanga 24.—29. apríl. — Heildarútgjöld sýslusjóðs á yfir- standandi ári voru áætluð liðlega 500 þúsund krónur. Stærstu gjaldaliðir eru til héraðsspítalans á Hvammstanga 200 þús. kr., til menntamála kr. 84.500,00, þar af til byggðasafns Húnavatnssýslna og Strandasýslu við Reykjaskóla kr. 45.000,00, til atvinnumála um kr. 50.000,00 og til samgöngumála 85.500 kr. Heildarútgjöld sýslu- vegasjóðs voru áætl'uð um kr. 170.000,00. Samþykkt var samkvæmt lögum frá síðasta Al- þingi, að afhenda ríkissjóði eign- arhluta sýslunnar í Reykjaskóla, enda taki ríkið þá að sér rekstur skólans að fullu. — Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga var haldinn í húsi félagsins á Hvammstanga dagana 2.—3. þ.m Fráfarandi framkvæmdastjóri, Karl Hjál'marsson, lagði fram reikninga félagsins fyrir s.l. ár og skýrði þá. Sala aðkeyptra vara varð á s.l. ári um 20% millj. kr. og hafði aukizt um liðlega 11%. Alls fékk félagið inn fyrir gjald- eyrisvörur liðlega 28 millj. kr. svo að heildarumsetning sel'dra fréttatilkynningar Fréttabréf úr Vestur-Húnavatns- sýslu: — Veturinn var hér óvenju snjóléttur, vegir alltaf færir bif- reiðum um alla sýsluna. — Eins og annars staðar komu vorhlýind in um miðjan apríl og nú er kom- inn nokkur gróður. Sauðburður er nú að hefjast. — Óvenjumikið hefur verið um leikstarfsemi hér í sýslunni í vetur og vor. Kven- félagið á Hvammstanga sýndi leik ritið Apaköttinn á Hvammstanga og í Ásbyrgi í Miðfirði. Ung- mennafélagið Kormákur, Hvamms tanga, sýndi leikritið Stubbu.r á Hvammstanga og víðar við góða aðsókn. Leikstjóri var Einar Freyr. Ungmennafélagið í Hrúta- firði sýndi leikritið Klerkar í i 10 T f MIN N , miðvikudaginn 23. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.