Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.05.1962, Blaðsíða 13
Reykjavík - Reykjavík Gamanleikurinn Bör Börsson jr- verður sýndur í Iðnó fimmtudagskvöld kl. 20,30 vegna mikillar aðsóknar. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag, sími 13191. 13. SÝNING — Uppselt hefur verið á allar sýningar. Leikfélagið Stakkur. Hafnarfjörður Hefi opnað nýja verzlun aé Strandgötu 31 undir nafninu SSGRÚN með alls konar kven- og barnafatnað. M. a. kápur, dragtir, kjólar, peysur, pils, apaskinnsjakkar, töskur o. m. fl. ATH.: Sérlega mikiö urval af jersey-kjólum. HafnfirÖingar! Sparið tíma og peninga og verzlið í Hafnarfiröi. SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR Flugfélag Reykjavíkur FLJÚGUM TIL Hellissands, föstudag; Neskaupstaðar, föstudag; Hólmavíkur og Gjögurs, laugard.; Stykk- ishólms, laugardag. Flugfélag Reykjavíkur Sími 20375 Sveitaheimili óskast fyrir systkin, 8 og 10 ára, drengur eldri (meSgjöf). Upplýsingar óskast til Tím ans fyrir mánaðamót. Merkt: „Gott heimili11. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1955 og verða því skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma í skólana til innritunar á morgun, miðvikudag, kl. 2—4 e.h. Skólastjórar. Hamahc T í MIN N , miðvikudaginn 23. maí 1962 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.