Tíminn - 14.06.1962, Síða 1

Tíminn - 14.06.1962, Síða 1
MuniS að filkynna vanskil á blaðinu í síma 12323 íyrir kl. 6. Afgreiðsla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankastræti 7 GRASFRÆ Núna eftir örfáa daga verð- ur nokkur þúsund sýnishorn- um af íslenzkum grasstofnum ! sáS í tilraunasvæSi Atvinnu- deildar háskólans á Korpúlfs- stöðum, og er þaS fyrsta stóra skrefiS til aS rækta allt útsæSi 1 hér heirro og nota einungis ivaldar innlendar tegundir. Tíminn hafði í gær tal af dr. Birni Sigurbjörnssyni, sem ann- ast þessar tilraunir ásamt Sturlu Friðiikssyni magister, og skýrði hann blaðinu frá þeim. Þeir Sturla hafa farig um land ið og safnað víðs vegar @f því nokkur þúsnnd sýnishornum, aðal ! lega af túnvingli og sveifgrasi, en einig nokkru af língresi, snar ,.rót og öðrum tegundum. Útsæðið hefur allt verig flokkað og vegið og er nú aðeins beðið eftir heppi ; legurn degi til að sá því. Um leið verður sáð sýnishornum af innflutta korninu, sem almennt er notag nú. í fyrra var gerð smátilraun í sama stíl. Þá reyndist islenzka grasið mjög fallegt, en hið inn- flutta dó allt saman, og bendir það til mikils gæðamismunar, mið að vig íslenzka staðhætti. Björn sagði, að unnt yrði, ef vel gengi, að velja með þessum tilraunum nýjan stofn af sveifgrös um og koma honum á markað eftir fimm ár, en þag mun taka lengri tíma með hinar tegundirn ar. Útsæðismagnið af grasfræi, sem notað er hér á landi á ári, er ekki svo mikið, að ekki ætti að taka langan tíma að framleiða það allt hér. Um þessar mundir er allt fræ uppselt hjá innflytjendum og næsta sending kemur ekki fyrr en seinna í mánuðinum. Nú er mesti sáningartiminn hjá bænd- um og hefur því mörgum komið illa, að fræið skuli vera uppselt. HELGI BERGS UM EFNAHAGSBANDALAGIÐ: hollenzk- r tommur Vasa? Kepptum hrustuna Nú er alls staðar búið að hleypa kúnum út, og eins og alir vita, gerist það ekki Iátalaust, því að þær skvetta ærlega úr klaufunum, þegar þær fá að fara út eftir að liafa staðið inni allan veturinn. Ef dæma skal eftir inyndinni, er ekki minna um dýrðir þegar geitum er hleypt út. Myndin er tekin í Noregi, og í textanum, sem fylgdi henni er sagt, að höfrunum sé fátt meira í mun, þegar þeim er hleypt út eftir veturinn, en komast að því hver sé sterkastur. Það er ekki svo lítið undir því komið, því sá sterkasti verður foringi flokksins Á fundi Varðbergs í Bifröst í gær flutti Helgi Bergs, fram- kvæmdastjóri, ritari Fram- sóknarflokksins ræðu um ís- land og efnahagsþróun V.-Evr- ópu. Helgi Bergs ræddi að- dragandann að stofnun ’~tna- hagsbandalagsins 'fði frá því, hvernk’ æri byggt upp. Lagði hann sterka áherzlu á það, að ísland gæti ekki gerzt aðili að bandalaginu vegna þess að íslend- ingum væri með öllu ókleyft að varpa frá sér stjórn á fjármagns- hreyfingum og fólksflutningum að og frá landinu. Enn fremur lagði Helgi Bergs áherzlu á að ákvæði Rómarsamningsins um réttindi út- lendinga til ótakmarkaðs atvinnu- '•ekst.urs gæti ekki komið til greina fyrir íslendinga vegna smæðar þjóðarinnar og margra annarra sérstakra aðstæðna. Hann vakti en fremur athygli á því, að enn væri svo margt óljóst og óá- Ikveðið varðandi efnahagsbandalag- íð, að ekki væri unnt að dæma um um þýðingu þess hvorki fyrir með limaríki bandalagsins né þau j ríki sem stæðu utan þess. Það er ^samt mjög nauðsynlegt fyrir Is- llendinga að gera sér þess grein, ' að afar mikilvægt er að viðskipta- tengsi okkar við V.-Evrópu rofni ekki. Helgi Bergs ræddi enn fremur vestræna samvinnu almennt, og skýrði aí^töðu íslands til hennar í því sambandi. Deildi Helgi Bergs á þá áróðursmenn, sem jafnan eru i (Framhald á 15. síðu) Nú hafa vaknað vonir um,| að ráðgátan um skipbrot hinsj fræga herskips Vasa, fyrir 300; árum, verði senn leyst. Þótt: ótrúlegt sé, er allt útlit fyrir, j að gamall tomustokkur, hol-| lenzkur að uppruna, verði til þess að varpa Ijósi á ástæðuna fyrir þvi, að þetta stolt sænska flotans sökk í sæ. Sænskur sagnfræðingur, sem hefur siglingasögu að sérgrein. Sam Svensson að nafni, hefur lát- ið í ljós þá skoðun, að lítill viðar- bútur, sem er nær því að brotna í tvennt, muni hafa mikla þýðingu fyrir framhaldsrannsóknir á því, hvað valdið hafi hinum ömurlegu endalokum hins fræga herskips. Viðarbútur þessi fannst fyrir skömmu í flaki Vasa, og reyndist hann vera af hollenzkum uppruna. Á honum er hollenzkt lengdarmál í tommum. Nú hefur hins vegar komið í ljós, að hollenzku tomm- urnar eru 4 millimetrum lengri en þær sænsku, en vitað er að þessi lengdarmál voru notuð jöfnum höndum við smíði herskipsins Vasa. Sænski sagnfræðingurinn bend- ir nú á þann mömuleika, að ósam- ræmið milli lengdarmálanna, sem notuð voiu við smíði skipsins, geti hafa átt sinn þátt í að gera skipið óstögðut á siglingu og þannig ó- beint valdið því, að það fórst. Tékkar- Akranes 9:1 SJA IÞRDTTA- , FRÉJJIR BLS. 12

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.