Tíminn - 14.06.1962, Page 3
.......••":: ..............-...............
m
Wwm
helmsfréttunum. Til vinstri
að kynna mennina á
ÍSANfJA
HÖFN A GRÆNL.
Einkaskeyti frá fréttaritara
Tímans í Kaupmannahöfn.
Blaðið Information segir frá
því í dag, að hinar miklu
Kruppverksmiðjur í Þýzka-
landi hafa nú mikinn áhuga á
að kaupa málm í Kanada og
flytja í stórum stíl til Þýzka-
lands. Hyggjast þeir í þessu
sambandi byggja mikla útskip
r ■ mmfmmmmmm;
Ný USA-geimferð
NTB — New York, 13. júní:
James Webb, formaður
bandarísku geimvísindastofn
unarinnar (NASA), sagði í
dag í Washington, aS hinni
svonefndu Mercury-áætlun
myndi sennilega ljúka meS
enn einni þriggja-hringa
ferð umhverfis jörðu.
Geimfarinu mun sam-
kvæmt áætlun verða skotið
upp með Titan-eldflaug, sem
á leið sinni umhverfis jörðu
á að mæta gervihnetti, með
alls konar mælitækjum. Ef
tilraunin með að láta þessi
tvö geimskip mætast, mis-
tekst, verður reynt aftur,
sagði Webb.
Portúgalskir komm-
únisfar vígreifir
NTB — Lissabon, 13. júní:
Portúgalska lögreglan
skýrði frá því í dag, að í fór-
um fjögurra handtekinna
kommúnista hefði fundizt
mikilvægt plagg, sem m.a.
bæri með sér, að mótmæla-
aðgerðir stúdenta fyrir
skemmstu hefðu staðið í
nánu sambandi við stefnu-
skrá og fyrirætlanir portú-
galska kommúnistaflokks-
ins, sem bannaður er í land-
inu. Var meðal plagganna á-
skorun til stúdenta um að
hefja samræmdar mótmæla-
aðgerðir hinn 28. maí s.l.,
en til slíkra aðgerða kom þó
aldrei, hvað sem valdið hef-
ur. Þá hefur komið fram, að
kommúnistar hafa fulltrúa
meðal bænda og verkamanna
og er markmið þeirra að
breyta stjórn landsins, ann-
að hvort á löglegan hátt eða
með valdi.
MIG-flugvélar
til Indlands
NTB — Nýju Delhi, 13. júní:
Bandaríkjamenn og Bretar
hafa sent fyrirspurn til ind-
versku stjórnarinnar þess
efnis, hvort rétt sé, að Ind-
verjar hyggist festa kaup á
rússneskum MIG-orrustuþot-
um, en landvarnir Indverja
hafa hingað til byggst á her
gögnum frá Bretum.
Nehru, forsætisráðherra
Indlands, sagði á blaða-
mannafundi í dag, að enn
hefði ekki verið nein ákvörð
un tekin um þessi kaup. —-
Sagði forsætisráðherrann, að
vel gæti af kaupunum.orðið
því að MIG-flugvélarnar
væru einfaldar i byggingu
og hentuðu því Indverjum
vel. Sagði hann, að flugvéi-
arnar væru ódýrar í fram-
leiðslu og léttar. Vel gæti
verið, að Indverjar keyptu
gamlar flugvélar, sem þeir
myndu svo gera upp heima
fyrir.
unarhöfn á Rjúpneyju, sem er
skammt undan Góðvonar-
höfða á suðvesturströnd Græn
lands.
Blaðið skýrir frá því, að það
sé járninnflutningur, sem Þjóð-
verjarnir hafi áhuga á og vinni
þeir nú að undirbúningi hafnar-
gerðar á fyrrnefndri eyju í sam-
vinu við bandarískt-kanadískt
námufélag, sem hefur lýst því
yfir, að það geti selt Kruppfyrir-
tækjunum mikið magn af jám-
grýti frá Kanada.
Námufélagið hefur í hyggju
að flytja járnið frá Kanada til
Rjúpnaeyju og umskipa því þar
yfir í þýzk skip.
Þjóðverjarnir haía, í samráði
við námufélagið, valið Rjúpna-
eyju til hafnargerðarinnafc vegna
þess, að hafið umhverfis Góð-
vonarhöfða, er íslaust árið um
kring.
Samkvæmt áætlunum, sem gerð-
ar hafa verið í sambandi við málm
flutning þennan, er búizt við, að
hægt verði að flytja til Þýzka-
lands með þessu njóti a.m.k. 5
miljónir lesta af járngrýti á ári
(hverju.
Þessi málmflutningshöfn er
mikið fyrirtæki, sem reiknað er
með að muni kosta um 250 millj-
ónir danskra króna. Aðils
er hin gamla, skeggjaða kempa Makaríos, erkibiskup og forsætisráðherra Kýpur, en við hlið hans situr
U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðannna en hann hefur þegar getið sér gott orð í hinu ábyrgð-
armikla starfi sínu. Myndin er tekln, er Makaríos heimsótti stöðvar S.Þ. í Bandaríkjunum fyrlr skömmu,
og virðist fara vel á með þessum frægu mönnum.
300 ÞINGFULLTRUAR
GENGU
AF FUNDI
Nálega 300 fulltrúar
allra stjórnmálaflokka í
Frakklandi, að undan-
skyldum sfuðningsmönn-
um de Gaulle, forseta,
gengu i dag út af fundi í
franska þingínu i mót-i
mælaskyni við Evrópu-
pólitík forsetans.
Þingmennirnir gengu út af fund
inum, strax að lokinni ræðu Maur-
ice Couve de Maurville, utanríkis-
ráðherra, þar sem hann gerði grein
fyrir utanríkismálastefnu stjórn-
arinnar.
Formaður utanríkismálanefndar,
Maurice-Rene Simonnet, sem er
kaþólikki, reis fyrstur úr sæti
sínu og gekk út, en síðan fylgdu
hinir þingmennirnir á eftir.
Eins og kunnugt er hefur Ev-
rópu-pólitík de Gaulle forseta sætt
mikill gagnrýni meðal stjórnmála-
manna í Frakklandi. Er þar
skemmst að minnast afsögn fimm
ráðherra, kaþólikka, úr stjórn
Pompdous um miðjan síðastliðinn
mánuð, eftir áð forsetinn hafði
gert grein fyrir stefnu sinni í mál
efnum Evrópulandanna á blaða-
marmafundi.
De Gaulle hefur haldið því fram
að lokatakmarkið í samstarfi því,
sem nú væri að komast á í efna-
hagsmálum Evrópuríkjanna væri,
samræmd pólitík allra landanna.
Hefur forsetinn sagt, að flestir
væru sammála um, að slík fram-
þróun mála væri rétt, en menn
greindi á um leiðirnar að takmark-
inu.
Þingmennirnir, sem gengu út af
fundi í dag, byggðu mótmæli sín
á því, að ekki hefði verið fallizt
á atkvæðagreiðslu að loknum við-
ræðum um utanríkismálin.
Simonnett, sem hafði forgöngu
um aðgerðir þessar, las upp yfir-
lýsingu, áður en hann yfirgaf þing-
salinn, þar sem m.a. var sagt, að
þingmennirnir 300 hefðu gripið til
þessa ráðs, þar sem þeir hefðu
ekki fengið að láta skoðun sína í
ijós við atkvæðagreiðsiu. Sagði
hann, að þeir, sem nú gengju af
fundi, væru ákveðnir í að fara þá
leið, sem leiddi til sameiningar Ev
rópu.
Við höfum þá bjargföstu trú, að
sameinuð Evrópa í samstarfi við
Bandaríkin innan NATO sé eina
leiðin til þess að tryggja okkur
frið og frelsi í framtíðinni, sagði
Simonnett að lokum.
Yfirlýsingin var undirrituð af
öllum þingmönnunum, sem gengu
af fundi.
Serkir hvika ekki
frá Evian - sáttmála
NTB—Algeirsborg, 13. júní.
í dag birti FLN-stjórnin í Alsír
yfirlýsingu þess efnis, að hún
myndi ekki fallast á neina til-
hliðrun á Eviansáttmálanum,
en á viðræðufundum serk-
nesku útlagastjórnarinnar og
Evrópumanna, hafa þeir síðar-
nefndu Tarið fram á endur-
skoðun á sáttmálanum.
Þessi yfirlýsing FLN-stjórnarinn
ar er sú fyrsta, sem birt er opin-
berlega, siðan ráðgjafafundur henn
ar var haldinn í Túnis fyrir tveim
vikum.
Þrátt fyrir stöðugar viðræður
Serkja og Evrópumanna síðustu
daga, halda OAS-samtökin samt
áfram hryðjuverkum sínum víðs
vegar um í Alsír. í dag réðust OAS
menn með sprengjukasti að stórri
skrifstofubyggingu járnbrautarf é-
laganna.
Þá brenndu OAS-menn tvo skóla
tU grunna, einn tækniskóla og eitt
apótek.
Fólksstraumur frá Alsír
Upplýsingamálaráðherra Frakka,
Alain Peyerfitte, skýrði frá því í
París í dag, að tólf fyrstu dagana
í þessum mánuði hefðu 92 þúsund
flóttamenn komið frá Alsír til
Frakklands.
Peyerfitte sagði, að þessi fólks-
straumur hefði skapað mikið vanda
mál í Frakklandi og kæmi nú jafn
vel til mála að senda þetta fólk aft
ur til Alsír.
Sagði ráðherrann, að hann hefði
nú fengið erfitt vandamál til að
leysa úr í þessu sambandi, en það
væru kröfur þessa flóttafólks um
ýmiss sérréttindi þeim til handa í
Frakklandi.
Heimtufrekt fólk
Upplýsiimaniálaráðherrann sagð’
(Framhald á 15. síðu)
TIMINN, fimmtudaginn 14. júní 1962
1