Tíminn - 14.06.1962, Page 10
Mrs. HUma Bjorklund .
Mrs. 'Gudrun S. Vidal .
Mr. Gisli Gudjonsson ...
Mr. Arthur A. Anderson
Mr. Alistair Stewart ...
Mr. Gisli Johnson ...
Mr. Karl' Hanson
I dag er fimmtudagur
inn 14. júní. Rufinus
Tungl í hásuSri kl. 21,55
Árdegisflæffi kl. 1,57
Hér er listi yfir nöfn þeirra Vestur-lslendinga, sem hingaS komu
í gaer í hópferS frá Kanada og Bandaríkjunum:
Mrs. Sofia Fowler .......... Winnipp" Manitoha.
Mrs. Kristina Johnson ...... Winnipeg, Manitoha.
Mr. John Dahl .............. Dunhlane, Sask.
Mrs. John Dahl ............. Dunblane, Sask.
Miss Laufey Melsted ........ Sehastopol, Calif.
Mr. B. Janussen ............ Burnaby, B.C.
Mrs. Johanna Larusson ...... Vancouver, B.C.
Mr. Alhert Anderson ........ Winnipeg, Manitoha.
Miss Gudrun Sigurdson .... Winnipeg, Manitoba.
Mr. Helgi Olsen ............ Winnipeg, Manitoba.
Mrs. Helgi Olsen ........... Winnipeg, Manitoha.
Mrs. Anna Eyfjord .......... Winnipeg, Manitoha.
Mrs. Gundy Seibel .......... Kenora, Ontario.
Mr. Th. J. Skagfjord ....... Selkirk, Manitoba.
Mrs. Th. J. Skagfjord ...... Selkirk, Manitoba.
Mrs. Gudrun Hallson ........ Vancouver, B.C.
Mr. V. Anderson .......... North Burnahy, B.C.
Mrs. V. Anderson .......... North Burnaby, B.C.
Miss Eiin Bildfell ......... North Burnahy, B.C.
Miss Jonina Steffansson .... Winnipeg Manitoba.
Mrs. A. Moldvan ............ Winnipeg, Manitoha.
Mrs. Aug. Eyjolfson ........ Lundar, Manitoba.
Mr. Helgi Hornfjord ........ Elfros, Sask.
Mrs. Helgi Hornfjord........ Elfros, Sask.
Miss Anna R. Johnson ....... Vancouver, B.C.
Mr. Gudjon Johnson ......... Riverton, Manitoha.
1'Trs. Gud'on Johnson....... Riverton, Manitoha.
Mr. Karl Bjamason .......... Baldur, Manitoba.
Mrs. Karl Bjamason ......... Baldur, Manitoba.
Mr. R. Amason ............ Elfro* Sask. ,
Mrs. R. Amason ............ Elfros, Sask. ,
Mr. S. Wopnfjord ............ Arborg, Manitoba.
Mrs. S. Wopnfjord .......... Arborg, Manitoba.
Mr. Eiríkur Bjarnason ...... Arborg, Manitoba.
Mr. John Bergdal ........... Red Deer, Alberta.
Mr. Heimir Thorgrimson .... Winnipeg, Manitoba.
Mr. F. Thorg.rimson ........ Crystal City, Manitoba.
Winnipeg, Manitoba,
Arbwg, Manitoba.
Blaine, Wash.
Winnipeg, Manitoba.
Winnipeg, Manitoba,
Winnipeg, Manitoba.
Gestamótið að Hótel Borg n.k.
mánudagskvöld hefst kl. 20,30. —
Öllum er frjáls aðgangur á með-
an húsrúm ieyfir. Aðgöngumiðar
seldir við innganginn. — Þjóð-
ræknisfélagið.
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinm er opin allan sólarhring
inn - Næturlæknlr kl 18—8 -
Sími 15030
Næturvörður vikuna 9.—16. júní
er í Reykjavíkur Apóteki.
Hoftsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19 laugardaga
frá kl 9—18 og sunnudaga kl
Vestur-íslendingar. Munið gesta-
mótið að Hótel Borg næstkom-
andi mánudagskvöld kl. 20,30. —
Þjóðræknisfélagið.
Sunddeild KR: Sundæfingar okk-
ar í sumar eru í Sundlaug Vest-
urbæjar á mánudögum og
fimmtudögum, en æfingatímar
breytast nú og verða báða dag-
ana kl. 8,15—9,15 og kl. 9,15—
10,15 sundknattleikur. Þjálfarar
eru Höskuldur Goði Karlsson fyr-
is sund og Magnús Thorvaldssen
fyrir sundknattleik. — Féiagar,
mætið vel og stundvíslega. Tekið
er á móti nýjum félögum, sem
hafi tal af þjálfurunum. — Stj.
Félag austfirzkra kvenna heldur
sína árlegu skemmtisamkomu fyr
austfir2kar konur í Breiðfirðinga
heimilinu, Skólavörðustig 6, föstu
daginn 15. þ.m. kl. 8 stundvíslega.
Kvenfélag Laugarnessóknar fer í
Heiðmörk í kvöld til gróðursetn-
ingar, ef veður leyfir. Félagskon-
ur fjölmennið. Farið verður frá
Laugarneskirkju kl. 19,30.
Hjónin Margrét Rögnvaldsdóttir
og Þorsteinn Björnsson, Hrólfs-
stöðum í Skagafirði áttu gullbrúð
kaup síðastliðinn mánudag.
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. kl
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik.
una 9.—16. júní er Eiríkur Björns
son, sími 50235.
Keflavík: Næturlæknir 14. júní
er Kjartan Ólafsson.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína -ungfrú Ingamay Sjestedt,
Norrköping, Svíþjóð, og Björn
Haraldsson, Skagaströnd.
Magnús Gíslason á Vöglum í
Skagafirði orti um stúlku, sem
þreytti gang langan veg til að
komast á dansieik:
Löng er ganga, langt er sótt
lukku að fanga kransinn
skyldi hún anga í alla nótt
eftir vangadansinn?
Flugfélag íslands h.f;: Milliianda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasg.
og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i
fyrramálið. Gullfaxi fer til Lund-
úna kl. 12:30 á morgun. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs
hafnar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Ho.rnafjarðar, Húsavíkur, ísafjarð
ar og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá N. Y. kl.
06:00. Fer til Luxemborgar kl.
07:30. Kemur aftur kl. 22:00. Fer
til'N. i. kl. 23:30
Láttu byssuna falla,
Kiddi hleypir af.
— Hæ! Komdu!
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík, Arnarfeil er á Skaga-
strönd. Jökulfell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Dísarfell er á Rauf
arhöfn. Litlafell kemur í dag til
Reykjavikur frá Seyðisfirði.
Helgafell er í Archangelsk.
Hamrafell fór 10. frá Reykjavík
til Aruba.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla er á Siglufirði. Askja er
í Riga.
Jöklar h.f.: Drangajökull fór í
gær frá Vestmannaeyjum til A,-
Þýzkalands og Rotterdam. Lang-
jökull fór í gær frá Austfjörðum
til Helsingborgar, Kleipeda, Nor-r
köping, Mantyluoto og Hamborg-
ar. Vatnajökull fór í gær frá
— Saldan?
— Já, hann selur fangana þar sem
þræla. Eg get ekki farið einn, vegna þess
að þarna verða nokkrar tylftir af mönn-
— Hvert erum við að fara?
— Það er um það bil 700 mílna ferð.
Til Mucar — ttt þess að hitta Saldan, vin
þinn.
um til þess að gæta þrælanna og þúsund
manna her prinsins.
— Svo að ég áleit, að þetta væri verk
fyrir tvo.
Eiríkur hugsaði um skipsbrots-
manninn, meðan hann leitaði að
góðum lendingarstað Hann hafði
sagt frá því, áður en hann gaf upp
öndina, að foringi víkinganna væri
djöfuli í mannsmynd, stór, dökk-
hærður og grimmur eins og villi-
dýr. — Stýrðu inn á flóann, skip-
aði Eiríkur stýrimanninum. En
hópur manna á landi fylgdist með
ferðum skipsins. — Þeir koma á-
reiðanlega á land, sagði einn mann
anna. — Þetta eru írar, sagði ann-
ar. — Við höfum að vísu engin
vopn, en við verðum að reyna að
ná skipinu, það er eini möguleik-
inn á að sleppa héðan. Um leið og
Eiríkur og menn hans stigu á land,
spratt foringi hinna á fætur og
hrópaði: — Fylgið mér! Þeir hlupu
allir niður brattan stíg.
Heilsugæzía
Arnað keilta
lugáætlanir
SLglingar
7 *
n ■ggr
10
T f MIN N, fimmtudaginn 14. júiií 196!
* ■ • * > • • . ' ' 1 i 1 • I i I I í I > > > > I ! I I 1 1 J 1 1 1 I i I I ) i I i 1 • ,