Tíminn - 14.06.1962, Qupperneq 11

Tíminn - 14.06.1962, Qupperneq 11
DENNI DÆMALAUEI — Þú verður að hætta að fara f heitt bað, Hinrikl Þú hefur hlaupiðl V-estraannaeyjum til Grimsby, Hamborgar, Rotterdam og Lond- on. Eimskipafélag fslands h.f.: Brú- arfoss fer frá N. Y. 15. til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Hull 11. Væntanlegur til Hafnarfjarðar síðdegis á morgun, 14. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 9. frá Huli. Goðafoss fór frá Reykjavík 9. til Rotterdam og Hamborgar. Gull- foss fór frá Leith 11. Væntanleg- ur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 06:00 í fyrramálið, 4. Skipið kemur að bryggju um kl. 08:30. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 10. frá Gautaborg. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 11. frá Akureyri. Selfo-s fer frá Dublin 14. til N. Y. Tröllafoss fer frá Gautaborg 14. til Reykjavíkur. Tungufoss er f Álaborg. Fer þaðan til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og ís- lands. Laxá kom til Hafnarfjarðar 13. frá Hull. Pennavinir Mr. L. Addy í Yorkshire í Eng- landi hefur skrifað Tímanum og beðið um, að því yrði komið á framfæri, að hann langar til þess að komast í bréfasamband við frí merkjasafnara á fslandi með frí- merkjaskipti í huga. Hann hefur áhuga fyrir að fá íslenzk frímerki og viU láta frímerki frá samveld- islöndum Breta eða öðrum heims álfum fyrir. Utanáskriftin er: Mr. L. Addy, 12. Carr Lane, Glass Hougton, Nr. Castleford, Yorks- hire, England. B/öð og tímarit Fálklnn, 22. tbl. 1962, er kominn út. í blaðinu er m.a.: Það er póli tik í ölhim hlutum, viðtöl við feðg ana Þorstein Sigurðsson og Sig- urð son hans, að Vatnsleysu; smá sagan Tvíburabræður; myndir úr leikritinu „Renni, renni rekkj- an mín”; sakamálasagan Sjónar- vottur; liðsmenn í meistaraflokki Fram í knattspyrnu kynntir, fram haldssagan Katrín; kvennasíðan með ágætum uppskriftum; grein með myndum, Enginn trúði þeim. Margt annað, bæði forvitnilegt og skemmtilegt er í blaðinu. — Forsíðan er prýdd hinni glæsilegu þokkadís Önnu Geirsdóttur (Ung- frú Reykjavík 1962). Krossgátan Dags Fimmtudagur 14. júní, 1962: 8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há- degisútvarp. — 13,00 ,,Á frívakt- inni” (Sigríður Hagalín). — 15,00 Síðdegisútvarp. — 18,30 Óperu- lög. — 18,45 Tilkynningar. — 19,20 Veðurfregnir. — 19,30 Frétt ir. — 20,00 Af vettvangi dómsmál anna (Hákon Guðmundsson hæsta réttar.ritari). — 20,20 Píanókon- sert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt. — 20,40 Ný ríki í Suðurálfu; VIII. — 21,10 Einsöngur: Niels Holm syng- ur. — 21,20 Úr ýmsum áttum (Æv ar R. Kvaran leikari). — 21,40 Organtónleikar: Martin Giinther Förstemann leikur á orgel Hafnar fjarðar’ kju. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Kvöldsag- an: „Þriðja ríkið rís og fellur” eft ir William Shirer; II. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). — 22,30 Djass- þáttur (Jón Múli Árnason). — 23,00 ^ gskrárlok a 9 /o 7 8 /o Z iði" : /3 pV —-J—H—i-L. 9 607 Lárétt: 1 -j-7 prestssetur, 5 fiskur, 9 tímaákvörðun, 11 fangamark lajidlæknis, 12 átt, 13 saurga, 15 fangamark vinnuheimiiis, 16 tala, 18 fugla. Lóðrétt: 1 leikföng, 2 magur, 3 fangamark augnlæknis, 4 mánuð- ur, 6 „Snör mín og . . . ,” 8 hróp- að, 10 reykja, 14 egnt, 15 líkams- hluti. Lausn á krossgátu nr. 606: Lárétt: 1 duflar, 5 lóu, 7 Ijá, 9-f. 18 Melstaður, 11 vó, 12 ró, 13 íra, 15 urr, 16 tár. Lóðrétt: 1 Dalvík, 2 flá, 3 ló, 4 aum, 6 slórar, 8 jór, 10 err, 14 att, 15 urð, 17 áa. V N , fimmtudaginn 14. júní 1962 GAMLA BÍÓ Slml I 14 75 Tengdasonur óskast (The Reluctant Delentante) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og Cinema Scope — gerð eftir hinu vin- sæla leikriti REX HARRISON KAY KENDALL JOHN SAXON SANDRA DEE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm* 1 15 44 Gauragangur á skattstofunni! Þýzk gamanmynd sem öllum skemmtir. Aðalhlutverk: HEINZ RUHMANN og NICOLE COURCEL Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22 1 4C Frumstætt líf en fagurt (The Savage Innocents) Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Rank, er fjallar um líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra Iff þeirra. — Myndin er tekin i technlrama, gerizt á Grænlandi or nyrzta hluta Kanada. — Landslagið er víða stórbrotið og hrifandi. Aðal’ verk: ANTHONY QUINN YOKO TANI Sýnd kl. 5, 7 og Slm 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjörug ný enskamerísk gaman- mynd í litum, með hinum vin- sælu leikurum YUL BRYNNER og KAY KENDALL Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sklpholtl 33 - Siml 11182 Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum BOB HOPE RHONDA FLEMING Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bíla- og búvélasalan Viljum kaupa dráttarvélar: Farmall A Farmall cup Hanomac. og 40 tommu tætara Bíla- & búvélasalan Eskihlíð B v 'Miklatorg, sími 23136. AI1STURBÆJARRH1 Sim: I 13 8« Prinsinn og dans- mærin (The Prince and the Showgirl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum. MARILYN MONROE LAURENCE OLIVIER Myndin er með íslenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. $£MpP Hatnarflrð' Slm 50 i 84 „La Paloma“ Nútíma söngvamynd í eðlileg- um litum. LOUIS ARMSTRONG BIBI JOHNS GABRIELLE ALICE og ELLEN KESSLER Sýnd kl. 7 og 9. Slmi 191 85 ENGIN SÝNING I KVÖLD Shodr® OKTAVIA Fólksbill 1202 Starionbill ___ FELICIA O/ Sportbíll TIJQ. 1202 Sendibíll LÆGSTA VERÐ blla í sambærilegum stærí5ar-og gæSaflokki TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID IAUGAVEGI 176 • SÍMI 57881 Verdlækkun CONTINENTAL Super Titan Nylan 900 x 20 — 14 strigalaga verð kr. 6.571.00 Gúmmívinnustfoan h.f. Skipholti 35. Reykjavík. Sími 18955 Auglýsið í TÍMANUM 1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ /lyfíinjMi Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20. Sýning mánudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin £rá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200 Ekki svarað I síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. Leikfélag Kouavogs Saklausi svallarinn eftir Arnold Back Leikstjóri Lárus Pálsson Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag LAUGARAS Litkvikmynd, sýnd 1 TODD-A-O með 6 rása sterefóniskum hljóm Sýnd kl. 6 og 9. Slml 50 2 49 Böðlar verða einnig að deyja Ný, ofsalega spennandi og ái—'-'ilega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti aðgerðum nazista f Varsjá 1944. Börn fá ekki aðgang. Athugið að koma snemma og missa ekki af athyglisverðri aukamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Slm 16 4 44 Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný, japönsk-amerísk teiknimynd í litum og CinemaScope. — Fjörugt og spennandi ævintýri sem allir hafa gaman af. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Tjarnarbær - slmi 15171 Houdini Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. 11 ) I l 'i ) ; ' i 1111 >

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.