Tíminn - 14.06.1962, Side 16

Tíminn - 14.06.1962, Side 16
mONAL NEWSPAPER •v,v> |ip liiiill : Yr;\: »*I*P 'f&má ■ ®S?*ÆSP?B1 Hér er mynd af forsíðu Daily Record í fyrradag. Hún þakti nær alla forsíðuna og standlð á flugvelllnum. TOKIN Fisksölusamtökin eiga tals- vert í vök að verjast nú orðið og hefur það valdið aðstand- endum þeirra og öðrum nokkr um áhyggjum. í freðfiskinum hefur Magnús Z. stofnað eigið sölufyrirtæki og nýtt fyrir- tæki, lcefish, hefur einnig verið á prjónunum í freðfiski; Skreiðarsamlag Vestfjarða hef ur verið stofnað og Friðrik Jörgensen er kominn í salt- fisksöluna, þar sem einnig voru fyrir nokkrir sjálfstæðir seljendur. Þessum duglegu einstklingum hefur að vísu enn ekki tekizt að höggva nein stór skörð í grónu fisk sölusamtökin (Sölusamband fisk- framleiðenda í saltfiskinum, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna í freð- fiskinum, Samlag skreiðarframleið- enda og Sjávarafurðadeild Sam- bandsins), en forráðamenn þeirraj telja, að það geti haft alvarlegarj afleiðingar fyrir fiskútflutninginn, ef þessu heldur fram. Þegar 15— 20 útflytjendur verði komnir í hverri grein, verði sama ringulreið in uppi á teningnum og í gamla daga, áður en samtökin voru mynd uð. Veikari aðstaða? Forráðamenn sölusamtakanna munu telja, að þessi klofningur muni veikja mjög aðstöðu fslend- inga í samkeppninni um markað- ina erlendis. Elías Þorsteinsson, formaður SH, vék að þessu í fram- söguræðu sinni á nýafstöðnum að- alfundi SH. Benti hann á, að stóru hringarnir gína stöðugt yfir smá- framleiðendunum, og nefndi sem dæmi, að alþjóðlegi hringurinn Nestle hefur tekið yfir norsk fisk- vinnslufyrirtæki, sem óttuðust sam keppnina. Elías taldi, að íslenzkum framleiðendum væri nauðsynlegt að standa fast saman til þess að standast samkeppnina við erlendu risafyrirtækin. Ef þeir tvistrast, sé hætta á, að markaðirnir glatist. Sama sjónarmið mun áður hafa komið fram í SÍS. Bjóða betur Hinir nýju seljendur hafa að mörgu leyti boðið framleiðendum hagstæða samninga. í skreiðinni hafa þeir getað losað suma fram- leiðendur við alla skreiðina fyrir áramót, og hefur það valdið mikilli óánægju hinna, sem af hefur verið tekið jafnt og þétt alveg fram á vor. Ekki mun vera hægt að fá svertingjana til að éta alla skreið- ina upp fyrir áramótin, svo að stóru sölusamtökin halda markaðn um heilbrigðum með því að dreifa jafnt og þétt allt árið. Þau segja, að þeir. sem selja á undan, fleyti rjómann ofan af og valdi glundroða á markaðnum á kostnað þeirra, sem halda tryggð við samtökin. í fréttabréfi Sjávarafurðadeildar SÍS segir svo um þessi mál: „Eins og málin standa nú, er ekki fyrirsjá anlegt annað, en skreiðarsölumál- in komist i algert öngþveiti á næstu 2—3 árum, og verður þá end irinn sá, að við fáum ríkisskipaða Það var uppi fótur og fit þegar „Skýfaxi" Flugfélags ís- lands lenti á Renfrew-flugvell- inum við Glasgow s.l. mánu- dagskvöld. Yfir tíu þúsund manns brutu niSur girSingu og þustu út á flugbrautina meS háreysti og fagnaSarlát- um. Ástæðan: Skýfaxi flutti hið fræga knattspyrnulið Glasgow Rangers síðasta áfangann heim úr sigursælli knattspyrnuferð til Rúss lands. Blöðin í Glasgow birtu mynd ir og fréttir af þessum atburði og fer hér á eftir frásögn þeirra í að- alatriðum: Nokkru áður en Skýfaxi lenti hafði mikill mannfjöldi, aðdáendur Glasgow Rangers, safnast saman á Renfrew flugvellinum. Lögreglan hafði viðbúnað og um fimmtíu manna lið, sem talið var duga, en fljótlega sást, að eitthvað óvenju- legt var á ferðum. Brátt sást flugvél í aðflugi að vellinum og mannfjöldinn hóf sönginn „follow, follow“, — söng Rangers-liðsins. Það skipti engum togum, að járngirðingin, sem afmarkar áhorf- endasvæðið, var brotin niður og fólkið þusti inn á flugvöllinn til móts við flugvélina, sem var að lenda. En hér greip fólkið í tómt. Þessi fiugvél var frá BEA og var að koma frá Manchester. Flugstjórinn varð að snögghemla og stöðva hreyflana, til þess að hindra slys Þegar þetta skeði, var Skýfaxi enn þá í fjórtán þúsund feta hæð og flugstjórinn, Jóhannes Snorrason, fékk tilkynningu frá flugturninum í Renfrew um, hvernig ástatt væri á flugvellinum. Hann var beðinn um að koma nefnd til að annast söluna eins o.g ! lágt í aðfluginu og lenda á brautar á síldinni. Að þessu sama gæti líka enda fjærst turninum til þess að stefnt í freðfiskinum, þegar við er- flugvélin hefði svigrúm til að stöðv um búnir að fá 6 eða 7 Magnúsa Z“. Framhald á 15. síðu LÁNA MILLJÓN 79 AF var harla óskýr, en vonandi gefur hún nokkra hugmynd um á- Undirbúningur a3 töku kvik: Rúmlega .milljón króna lán niyndarinnar „Sjötíu oa níu af hefur fengizt hjá Nordisk stöSinni" er nú lanqt kominn, og nýleqa var fiárhaaur kvik- myndatökunnar tryggður. Hringar gína yfir matvælaiðnaðinum Á aðalfundi Sölumiðstöðvar hraSfrystihúsanna, sem hald- inn var í Reykjavík fyrir stuttu, flutti Elías Þorsteins- son, formaSur SH, fróSlega ræSu, þar sem hann gerSi grein fyrir rekstri og sölu SH. Einn kafli ræSunnar var sér- staklega athyglisverSur, en þar ræddi hann um aSstöSu íslendinga gagnvart fjársterk- ium keppinautum á erlendum j vettvangi. Elía- anti á dæmi um það, 1 hvernig hinir fjársterku aðilar teygja sig inn í hraðfrystiiðnað ná- grannalandanna, er hið stóra og heimskunna súkkulaðifyrirtæki Nestle stóð að stofnun nýs fyrir- tækis, Findus International A-'S, og hefur sá atburður vakið mikinn oróa meðai peirra sem stunda framleiðslu og sölu frystra afurða i Evrópu. Hið nýja félag hefur tek ið yfir allar eignu gömlu Findus samsteypunnar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku. Englandi og fleiri lönd um. m.a norska fyrirtækið Freia. sem á stórt hraðfrystihús í Hamm- erfest Afsala meirihlutavaldinu Elías segir: ,,Með Findus Inter- Framhald á 15. síðu. til ár. Film i Kaupmannahöfn endurgreiðslu eftir tæpt Þetta lán nægir fyrir miklum hluta kostnaSarins viö tökuna, en smærri lán hafa einnig ver- ið fengin hjá innlendum lána- sto'nunum. Kvikmyndatakan hefst að öllum líkindum um næstu mánaðamót, en nú er verið að leggja síðustu hönd á hrevtingar á kvikmyndahand- -itinu. Ekki hefur blaðinu tekizt að afla sér staðfestingar á því, hverjir muni fara með aðalhlutverkin í myndinni, en heyrzt hefur, að Gunnar Eyjólfsson muni leika Ragnar bílstjóra. Róbert Arnfinns- son Guðmund og Kristbjörg Kjeld Gógó. Sömuleiðis, að Benedikt Árnason muni aðstoða leikstjór- ann, Erik Balling. Myndin verður tekin í Reykjavík, á Þingvöllum og Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.