Tíminn - 15.06.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1962, Blaðsíða 11
 DENNI DÆMALAUSI Kvenréfilndafélag íslands: — 19. júní-fagnaðuir félagsins verður 1 Silfurtunglinu kl. 8,30 e.h. á þriðjudagskvöldið. — Dagskrá: Ræða, upplestur og einsöngur. — Félagskonur fjölmennið og takið með vkkur gesti. LoftleiSir h.f.: Eiríkur rauði er væntanleguir frá N. Y. kl. 06:00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07:30. Kemur til baka kl. 23:00. Fer til' N. Y. kl. 00:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 11:00. Fer til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hambörgar kl. 12:30. — Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- Tekið á móti tilkynnmgum í dagbókina klukkan 10—12 ur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramáiið. Gullfaxi fer til Lund- úna kl. 12:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 i kvöld. Fer til Bergen, Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 . ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Utivist barna: Samkv. 19. gr. llg reglusamþykktar Reykjavikur breyttist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til ki. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl 23 Krossgátan Föstudagur 15. júní 1962: 8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há- degisútvarp. — 13,15 Lesin dag- skrá næstu viku. — 13,25 „Við vinnuna”. — 15,00 Síðdegisútvarp. — 18,30 Ýmis þjóðlög. — 18,45 Tii kynningar. — 19,20 Veðurfregn- ir — 19,30 Fréttir. — 20,00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). — 20,30 Frægir hljóðfæraleikarar; I. Al- fred Cortot píanóleikari. — 21,00 Ljóðaþáttur: Baldvin Halldórsson Ieikari les kvæði eftir Jón Ólafs- son. — 21,10 Tónleikar. — 21,30 Útvarpssagan: „Urðar-Jói” eftir Sigurð Heiðdal; III. — sögulok (Þorsteinn Ö. Stephensen). -— 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Kvöldsagan: „Þriðja rikið rís og fellur” eftir William Shir- er; HI. (Hersteinn Pálsson rit- stjóri). — 22,30 Á síðkvöldi: Létt- klassísk tónlist. — 23,15 Dagskrár lok. / m 7 * // I'3 t 608 Lárétt: 1 bæjarnafn, 5 fleiður, 7 tré, 9 plöntuhluti, 11 ónafngreind ur, 12 hljóm, 13 gyðja, 15 dimm- viðrv?, 16 einn af Ásum, 18 í sjón- leik. Lóðrétt: 1 sultur, 2 kvenmanns- nafn, 3 leita að, 4 gauragangur, 6 hrósaði, 8 stefna, 10 höfuðborg, 14 haft eignarétt yfir, 15 þjóðerni, 17 viðU'r. Lausn á krossgátu nr. 607: Lárétt: l-f7 Kirkjubær, 5 ýsa, 9 nón, 11 B P (Bjarni Pálss.), 12 SA, 13 ata, 15 V A R, 16 tvö, 18 storka. Lóðrétt: 1 kubbar, 2 rýr, 3 K S (Kr. Sv.), 4 jan, 6 snarpa, 8 æpt 10 ósa, 14 att, 15 vör. .— Af hverju segirðu „HVAÐA" lykill? Þú ert meS LYKILI Eða hefurðu hann EKKl? Simi i ia 7b Tes^gdasoRur ófkast (The Reluctan* Delentante) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og Cinema Scope — gerð eftir hinu vin- sæla leikriti REX HARRISON KAY KENDALL JOHN SAXON SANDRA DEE Sýnd kl. 5. 7 og 9. Slnrv I 15 4« Gauragangur á skattstofunni! Þýzk gamanmynd sem öilum skemmtir. Aðalhlutverk: HEINZ RUHMANN og NICOLE COURCEL Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 27 I 4t Frumstætt líf en fagurt (The Savage Innocents) Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Rank, er fjallar um Iíf Eskimóa, hið frumstæða en fagra !,r þeirra. — Myndin er tekin í technírama, gerizt á Grænlandi o>- nyrzta hluta Kanada. — Landslagið er víða stc.örotið og hrífandi. Aða’ verk: ANTHONY QUINN YOKO TANI Sýnd kl. 5 • og Slm 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjörug ný enskamerísk gaman- mynd í litum, með hinum vin- sælu leikurum YUL BRYNNER og KAY KENDALL Sýnd kl. 7 og 9. : Fallhlífasveitin Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. T ónabíó Sklpholti 33 - Simi 11182 Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum BOB HOPE RHONDA FLEMING Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Bíla- og búvélasalan Viljum kaupa dráttarvélar: Farmall A Farmall cup Hanomac. oq 40 tommu taetara Bíla- & búvélasaian Eskihlí?) R v 'Miklatorg, simi 23136. AíístúMjarriII Slm 1 13 8«> Prinsinn eg dans- mærin (The Prince and the Showglrl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum MARILYN MONROE LAURENCE OLIVIER Myndin er með islenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. Matnartirö Slm bC • 84 „La Paloma“ Nútíma söngvamynd í eðlíleg- um litum. LOUIS ARMSTRONG BIBI JOHNS GABRIELLE ALICE og ELLEN KESSLER Sýnd kl. 7 og 9. KOAAyhlGSBÍO Slm* 19 1 85 Sannleikurinn hakakrossinn um ■5ANDHEDEN OM Hfl5EKORJET- "hwsnœtxs FOM p Sfsríœ emstvíif! m t'M&iis'x&mieímtvfK | 8EÍERLMEH HED MRSK BttE 'mMk r'm Ógnþrungin neimildakvikmynd, pr sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upnhafi til enda- loka — Myndin er öll raunveru- leg og tekin. þegar atburðirnir gerðust Bönnuð yngri cn 14 ára. Sýnd kl 7 og 9,15 Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaierf Ui L,ækjar götu kl 8.4(i oe tt) baka fré nióinu fcl 11 00 Verðlækkun CONTINENTAL Super Titan Nylon 900 x 20 — 14 strigalaga verð kr. 6.571.00 Gúmmívinnustofan h.f. ; Skipholti 35. Reykjavík. Sími 18955 WÓDLEIKHÚSIÐ Sýning i kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT. Sýning mánudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá Kl. 13.15 ti) 20 - Sími 1-1200. Ekki svarað I síma fyrsta klukkutímann eftlr að sala hefst. LAUGARAS Sfmar 32075 og 38150 Litkvikmynd, sýnd ) rODD-A-O með 6 rása sterefóniskum hijóm Sýnd kl. 6 og 9. Slmi 50 2 49 Böðlar verða einnig að deyja Ný. ''fsalega spennandi og ár '’ 'ega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti aðgerðum nazista i Varsjá 1944. Börn fá ekkl aðgang. Athugið að koma snemma og missa ekki af athyglisverðri aukamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Slm ItíM Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný, japönsk-amerísk teiknimynd í litum og CinemaScope. — Fjörugt og spennandi ævintýri sem allir hafa gaman af. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Tjamarbær - siml 15171 Houdini Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. Auglýsid í TIMANUM T í MIN N, föstudaginn 15. júní 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.