Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 1
\ 137. tbl. — Miðvikudagur 20. júní 1962 — 46. árg. Þrátta um hlutinn en Norhmenn fá síldina Sáttafundur í síldardeíl- unni hófst klukkan hálf Myndirnar eru teknar af samn inganefndum deiluaðila f síld- veiðideilunni í Alþingishúsinu í gær. Ofar er samninganefnd sjómanna, en samninganefnd útgerðarmanna á neðri mynd- inni. Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson, situr yzt til hægri á efri myndinni og Ein- ar Arnalds, varasáttasemjari, yzt til vinstri. (Ljósmýnd: TÍMINN, GE) Afgreiðsla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankasfræti 7 Munið aS tilkynna vanskil á blaðinu í síma 12323 fyrir kl. 6. Haldið í Álger - rofið í Oran NTB—Algeirsborg, 19. júní. Allt er enn í óvissu um fram vindu mála í Alsír. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, virðast báðir aðilar klofnir í afstöðu sinni til vopnahlés- samningsins, sem OAS og þjóð segjast þeir ekki vera bundn- ernishreyfing Serkja gerðu ir af samningnum. Af hálfu með sér. í dag var vopnahléð Serkja hefur forsætisráðherra haldið í Algeirsborg, en hins útlagastjórnarinnar, Ben vegar frömdu OAS-menn í Kedda ekki viljað gangast við Oran ýmis hryðjuverk, enda samningnum, en Mostefai, full FÉ EKID A AFRETT ÁTRAKTORUM Rauðalæk, 19. júní Allmikil og sérkennileg drátt- arvélalest lagði í morgun klukkan tíu af stað frá Land- vegamótum áleiðis til afrétta Áshreppinga og Þykkbæinga norðan Tungnaár. 12 bændur úr Ásahreppi voru að hefja fjallrekstur sinn á þessu vori, en þeir hafa þann háttinn á að aka fé sínu á vögnum á afrétt. Þessi aðferð var aðeins reynd í fyrrasumar og þótti þá gefast svo vel, að nú verður _allt fé Áshrepp- inga flutt þannig. í lestinni í morg- un voru hátt á annan tug dráttar- véla með vagna auk vörubíls, sem flutti bátinn, sem féð verður ferj-1 að á yfir Tungnaá. Fyrir viku var rudd og hreinsuð ný leið nórður Árskógasand, svo að reiknað var með, að lestin kæmi að Haldi í Tungnaá um klukkan átta í kvöld, en þar er ferjað yfir. Það sem nú var flutt, var aðal- lega geldfé, gemsar og snemmbor- in lömb. Ærnar verða ekki fluttar, fyrr en rúningi er lokið. Bændun- um hér finnst þetta vera hentug að ferð til flutnings, ef þess er gætt að hafa ekki of margt á hverjum vagni, því að ferðalagið er rólegt á hinum hæggengu dráttarvélum. Leiðangursmenn höfðu vaðið fyr- ir neðan sig og höfðu með sér (Framhald á 15. síðu) trúi FLN í bráðabirgðastjórn- inni og Fares, formaður þeirr- ar stjórnar, vilja hins vegar, aS staðið sé við samninginn. Allt var með kyrrum kjörum í Algeirsborg í dag og ekki vitað um að nein hryðjuverk hafi verið framin. Útgöngubanni hefur ver- ið aflétt og tálmanir á götum úti verða fjarlægðar. Frá Oran berast hins vegar fregnir af ýmsuin liryðjuverkum OAS-manna. Um miðjan dag réð- ust þeir inn í íbúðahveifi Serkja með sprengjukasti o« særðust 8 hermenn í árásinn'i, þar af 7 liættulaga. Sprengingar urðii á fleirj stöð.um og ol'lu bæði mann- virkjatjóni og meiðslum á mönn- um. OAS-menn í Oran lýstu því yfir í kvöld.að þeir myndu hafa (Framhald á 15. síðu) níu í gærkvöldi og stóS enn, þegar blaðið fór til prentunar klukkan hálf eitt í nótt, Sáttasemjari taldi engar horfur á sam- komulagi á fundinum. Norðmenn halda áfram síld- veiðum á austursvæðinu og fá stór köst meðan síldveiðiskipin hér bíða boðanna í hverri höfn og deiluaðilar þrátta og hugsa sitt. Mikil síld í gærkvöldi Norski síldveið'iflotinn var í gærkvöldi út af Melrakkasléttu og austur af Kolbeinsey. Skipin lóð- uðu á mikilli síld, en hún stóð djúpt. Sum skipanna höfðu þó fengið mikla síld, allt að 1800 tunnur í kasti. 100—1100 í kasti í skeytum frá norsku fréttastof- unni NTB segir, að fiskileitarskip- ið Draug hafi sent fyrsta skeytið um síldveiðar Norðmanna við Is- land 18. þ.m. kl. 12,30, en þar segir, að afli síldveið'iskipanna sé 100—1100 tunnur í kasti. Síldin veiðist norð-ndrðaustur af íslandi segir í skeytinu. — Skipin halda áfram að kasta í góðu veðri. í öðru skeyti segir, að síldar- rannsóknarskipið Johan Hjort og Ægir hafi komið til Akureyrar í gær til sameiginlegrar ráðstefnu um sildina. Hafi þeir talið erfitt að fullyrða nokkuð um síldveiðihorf- urnar. Rússneskt síldarrannsókna- skip, sem var væntanlegt til Ak- ureyrar, kom ekki, en gert er ráð fyrir skýrari heildarmynd þegar Rússar hafa einnig gert grein fyrir sínum athugunum. Þá. segir í skeytinu, að menn séu bjartsýnir á veið'ihorfurnar næstu vikur. Farinn til Grænlands ! I fyrradag fór Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, til Grænlands, ásamt leiðangri Melgaards, sem mun rannsaka rústir Þjóðhildar- kirkju. Kristján er væntanlegur aftur eftir um vikutíma. Hér sést framendi hinnar myndarlegu fjárflutningalestar, er hún lagði af stað upp Landveg í gærmorgun. — Ljósmynd: H. E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.