Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 16
/ Miðvikudagur 20. júní 1962 / 137. tfal. 46. árg. Engin humar- leit að sinni Vélbáturinn Svanur frá Akranesi hefur undanfarið vorið gerður út af Atvinnu- öllum líkindum um mánaðamót- in. — Upphaflega kom til tals, að eft- ir rækjuleitina yrði farið í hum- ' mun hafa fullan hug á að efna til slíkrar leitar við fyrsta tækifæri. deild háskólans í rækjuleit arleit fyrir Suðurlandi á sama fyrir vestan og norðan. Leit-j hátt. Af því getur sennilega ekki in hófst í maílok, og var mark-j Jjctta,sinn, en fi^kideildin miðið bæði að leita nýrra miða og að rannsaka viðgang stofnsins. Fiskifræðingarnir Ingvar Hall- gríonsson og Aðalsteinn Sigurðs- son sjá um þessar ransóknir. Svan ur er nú staddur á Siglufirði og hefur leitað fyrir vestan og á Húnaflóa. Leiðangrinum lýkur að STOKKHOLMUR - REYKJAVIK Svart: F. Ekström Hvítt: F. Ólafsson Svartur lék í 42. . . . Re4xc3. Hvítur leikur nú Ha4—a6 Togarimeö 99 í áhöfn Patreksfirði, 19. júní. í gær koni hingað austur- þýzkur 3000 lesta skuttogari, m/s Friedrich Wolf frá Rostock með 99 manna áhöfn. Skipið hefur að undanförnu ver- ið að veiðum vig Grænland og Labrador. Það kom hingag til þess að fá gert við spil. Það hefur verig 60 daga í veiðiferðinni, þar af 36 daga við veiðar og 24 daga á siglingu. Á þessum tíma er afli skipsins orðinn 250 lestir af hraðfrystum fiskflökum auk fiskimjöls og lýsis, en allur aflinn er fullunnin um borð í skipinu. Meðal áhafnarinn- ar er talsvert af kvenfólki, sem vinnur að frystingu aflans. Skipið getur verig 90 daga í hverri veiðiferð og fer héðan aft- ur á veiðar í dag. — Fréttaritari. mun þessari í fyrrakvöld lauk bændaföriá ísafirði heimsótt. Um kvöldið Austfirðinga með hófi í Hlé-var ferða£ólkinu skipt mður á bæ- , .. , ,, . , , Jna, og var þeim hætti haldið for- garði i Mosfellssveit. Að þvijina á enda loknu var ekið til Reykjavíkur j Næst var haldið til Önundar- og héldu þátttakendur heim j fjarðar. Fyrst komið að Flateyn, til kunningja og ættingja í en síðan haidið að prestssetrinu J3 . , | Holti. Þaðan var fanð að Nupi i hofuðborginm. Sumir ætluðu Dýrafirgi 0g skoðaður garðurinn að halda heim strax í gær, en Skrúður. flestir ætla að dvelja hér í fá- Þessa tvo fyrstu daga var veð- eina daga. ur bið bezta, en versnaði síðan og var leiðinlegt næstu daga. Þriðja daginn var haldið suður til Arnar- fjarðar og komið við í Mjólkár- virkjun á leið til Bjarkarlunds. Þaðan var ekið til Gilsfjarðar, og þar tóku Dalamenn á móti aust- anmönnum, og fylgdu þeim um Svínadal til Búðardals. Fjórða dag stóð til að fara út á Fellsströnd og sjóveg milli Bi eiðafjarðareyja til Stykkishólms, en um morguninn var ekki sjóveð ur og því farið um Skógarströnd til Stykkishólms. Næsta dag var enn illt veður, og ekið um Grafar- nes, Búlandshöfða, Ölafsvík, Fróð- árheiðj, og út að Arnarstapa. Og sjötta daginn var ekið suður í Tíminn hafði í gær tal af Ragn- ari Ásivirssyni, sem var farar- stjóri í þessari ferð, og var þetta jafnframt 28. bændaförin, sem hann stýrir. Þátttakendur í förinni voru norðan frá Langanesi suður í Álftafjörð, 64 talsins, 11 hjón. nokkrar frúr, sem skildu bænd- urna eftir heima, fáeinar heima- sætur og afgangubínn bændur. Alls var um þriðjungur þátttak- enda kvenfólk. Lagt var af stað á annan í hvíta sunnu. Var flogið á 55 mínútum VALGERÐUR KÉTILSDÓTTIR Tíminn hafði í gær tal af nokkr- um þáttakendum úr þessari bænda 4233 messur árið 1961 SIGFÚS JÓHANNESSON frá Egilsstöðum til Isafjarðar. Þar tóku forráðamenn Búnaðarsam- bands Vestfjarðar á móti þeim og fleira fólk. Yfírleitt var fjölmennt til þess að taka á móti ferðalöng- unum, enda hyllst til að fara um þær byggðir, sem áður heimsóttu heimabyggðir ferðamanna. Á Isa- firði var stigiö upp í bíla og ekið til Súðavíkur, en þaðan um kvöld- altarisgestir um 10000 árið 1960. ig til Bolungarvíkur og horft á (Framh á 15 siðu> ! leikritið Meyjarskemmuna. Enn- ---------------------------: fremur var byggðasafn Vestfjarða Borgarfjorð. Við syslumorkin toku j för. Sigfús Jóhannesson, bóndi á Borgfirðingar a moti gestum sin-; Vallaneshjáleigu sagði m.a.: um, en siðan var haldið til Borg-j _ vig a fr- Egilsstögum j arness og paðan til Hvanneyrar. glampandi ól> og ko*um fll fsa. fjarðar í sól, en það var þoka á Daginn eftir var ekið um Borgar- fjörð, komið að Varmalandi og leiðinni, svo að við sáum ekkert. Bifröst, og á síðari staðnum var i F: ““ \ ' * T * lax reiddur á borð. Sumir gest-!vig .V1 nokku> ‘sefn anna höfðu aldrei litið þann fisk u s - , rel ,reynt aSur, og áður, hvað þá smakkað. Síðar um oíi . „cyra / gegnum Jarð- daginn var komið að Gilsbakka sogunniS 6r ”U alveg nytt 1 til Sigurðar Snorrasonar, sem u . , leiddi allan hópinn til stofu og inni? °rU hl® 1 ferð- bauð rausnarlegar veitingar. A T„ . , . Þorgautsstöðum í Hvítársíðu var! )d , ’ r i 'n!Iig:!!naður hef e§ nu hópnum sýnd fallegasta og bezta a , , Vlð loSðum af stað á; kýrin í öllum Borgarfirði og þótt, ! vltasunnu og komum í víðar væri leitað, að sögn Ölafs! - gær’ e° er orðlnn ruglað- ur í ollu. Eg get talið upp gisti- staði mína, en í fáum orðum sagt, það var alltaf stígandi, allt. Stefánssonar, ráðunauts. Um kvöld ið var haldin matarveizla að Brautarholti í Lundareykjadal, og mættu þar til skemmtunar gestun- um um 140 Borgfirðingar. Síðasta daginn var farið Skorradal og Geldingadraga til Hvalfjarðar. Við Botnsá tóku Kjósaringar á móti gestunum. Var m.a. farið að Brautarholti á Kjalarnesi til Ólafs Bjarnasonar og Blikastöðum í Mosfellssveit til Sigsteins Pálssonar, og þegnar góðgerðir á báð'um stöðum. Að lokum var gestunum boðið til veizlu í Hlégarði. Sagði fréttarit- ari blaðsins í Mosfellssveit eftir einum austanmanna, að honum fyndist „ísland hafa víkkað og stækkað við að sjá þessi framandi héruð.“ — Þetta hefur verið mjög góð ferð? Presíastefnan hóíst í gær með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni kl. 10,30, dr. theol. Vest- ergaard-Madsen, biskup Kaup mannahafnar prédikaði. Marg- ir prestar voru viðstaddir guðsþjónustuna, og lauk henni með altarisgöngu. Að' guðsþjónustu lokinni var prestastefnan sett í kapellu Há- skólans. Sigurður Isólfsson og Þór arinn Guðmundsson léku á hljóð- færi, biskup flutti bæn. Því næst var prestastefnan flutt yfir í há- tíðasal Háskólans, þar sem lagðar voru fram skýrslur. I þessum s|cýrslum kom m.a. fram, að árið Í961 voru almennar messur á landinu alls 3324 og barnamessur 909. Tala ferming- arbania var 3165, og altarisgestir voru 12235. Þess má geta, að á öllu þessu hefur orðið nokkur fjölgun frá fyrri árum, Ld. voru!aðalbjörg sigurðardóttir, björgvín elíasson og ingibjörg halldórsdóttir. (Ljósm. GE). — O, alveg dásamleg, nema það, um að við fengum vont veður á Vest- fjörðum. Þingmannaheiði var held ur ömurleg, og það sem við urðum fyrir vonbrigðum með var, að það var búi að lofa okkur ferð yfir Ilvammsfjörð til Stykkishólms, og koma viff í Brokey, en það var ekki hægt fyrir óveðri. Það þótti mér nú reynda. ljónandi, því ég er hræddur maður á smábátum, og þótti það ljómandi, að annað hvort væri logn eða rok. Hva* var svo gert ykkur til skemmtunar? — Það _var leikið við okkur eins og börn. Á öllum sýslumótum sátu menn fyrir okkur, ekki til þess að vinna okkur ógagn, heldur til þess að fræða okkur. Menn báru okkur á höndum sér. — Var þetta þín fyrsta bænda- för? — Já. — Heldurðu ekki, að þú farir nú : á hverju ári úr því að þetta var ' svona skemmtilegt? ,, — Það stæði ekki á mér, en vel ' að merkja, ég er orðinn gamall og rotlegur. En ég mun búa að þess- ari ferð, það sem ég á eftir ólifað meðan ég held sönsum. — Eg vildi svo biðja þig fyrir hjartans kveðjur til allra þeirra, sem hafa greitt götu okkar, og þeir eru orðnir margir, og síðan til sam- frrðamanna minna. Valgerður Ket’Udóttir frá Hall- freðsstaðahjáleigu var ekki síður ánægð með förina en Sigfús. Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.