Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 9
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð- inga hófst í Samkomuhúsinu á Akureyri árdegis 4. júní. Við upp- haf hans voru mættir 176 fulltrú- ar af 198, sem fulltrúaréttindi höfðu. Brynjólfur Sveinsson, stjérnar- formaður KEA setti fundinn, bauð fundarmenn velkomna og gerði grein fyrir fulltrúum. Fundarstjór árgötu og fyrsti hluti byggingar- innar fokheldur fyrir áramót. Hús- ið er reist í áföngum og ráðgert, að nokkur hluti þess verði tekinn til notkunar næsta haust. 5. Haldið áfram byggingu hrað- ar voru Ingimundur Árnason og frysti'hússins á Dalvík. Þessari Jónas Halldórsson, en fundarritar j miklu framkvæmd er nú senn lok ar Angantýr Jóhannsson og Árni ið. Verður hafin vinna í húsinu Friðgeirsson, auk Arngríms Bjarna í sumar og þess að vænta, að það greiddi í vinnulaun sJ. ár ASalfundur féiagsins var haldinn nýlega sonar, skrifstofustjóra. Brynjólfur Sveinsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og minntist látinna félagsmanna,\ bænda, sjó- reynist veigamikil lyftistöng fyrir vaxandi útgerð og atvinnu á Dal- vík og um utanverðan Eyjafjörð. 6. Byggð viðbót við hraðfrysti- manna og verkamanna, er horfið j húsið^í Hrísey — fiskmóttaka. hafa yfir landamærin frá því síð asti aðalfundur var haldinn. SKÝRSLA STJÓRNAR Stjórnarformaður flutti skýrslu kaupfélagsstjórnar .Til fjárfesting ar höfðu farið á árinu 1961 rúml. 15 milljónir króna. Helztu fram- kvæmdir voru þessar: 1. Lokið við innréttingu frysti- hússins á Oddeyri. Var frystihúsið nálega fullgert og tekið til notkun ar á síðasta hausti. Er þér um góða og vonandi varanlega úrbót að ræða frá því sem áður var, um aðra aðalframleiðslugrein ey- firzkra bænda. 2. Lokið við innréttingu kjör- búðar í Glerárhverfi og hún opn- uð 2. sept. s.l. Kjörbúðin mun fullkomnasta og glæsilegasta búð sinnar tegundar hér í bænum og líklega á Norðurlandi. Er næsta ánægjulegt, að svo vel hefur að lokum ráðizt í þessum málum í Glerárhverfi, en íbúar þess höfðu um langt skeið búið við ónógt og lélegt verzlunarhúsnæði. 3. Hafin bygging verzlunarhúss á Grenivík. Húsið var fokhelt síð- astliðið haust. Er nú uainið að smíðum innanhúss, og verður búð in væntanlega opnuð að áliðnu sumri eða í haust. 4. Hafin bygging verzlunarhúss fyrir byggingavörudeild við Gler1 hverfi. 7. Endurbætur á Strandgötu 25 og hafinn undirbúningur að breyt ingu búðarinnar í kjörbúð. Verk- inu var lokið í febrúar og búðin, sem er vönduð og smekkleg, opn- uð litlu síðar. 8. Keypt 40% hlutafjár í Plast einangrun h.f., Akureyri. Verksm. tók til starfa 16. janúar 1961. 9. Arkitekt Aage Brandt, Kaup- mannahöfn er fenginn til Akureyr ar 17. janúar, og mun hann ásamt Teiknistofu SÍS gera fyrstu drög að breytingu og endurbótum á búð um félagsins í aðalverzlunarhús- inu. 10. Keypt Hafsteinseign á Odd- eyri af Sveini Ragnars þann 17. apríl. Kaup þessi voru gerð til þess að tryggja skipasmiðastöð félags- ins nauðsynlegt athafnasvæði. En áður hafði lóðin um allmörg ár verið tekin á leigu hjá seljanda. 11. Verzlun félagsins í Ránar- götu breytt í kjörbúð, sem opnuð var 30. maí. 12. Hafin bygging mjólkurút- sölu á Siglufirði. AÆTLUN UM HELZTU FRAM- KVÆMDIR Á ÁRINU 1962. 1. Ljúka við byggingu hraðfrysti hússins á Dalvík. 3. Ljúka við innréttingu verzlun- ar á Grenivík. 4. Ljúka við syðsta hluta bygg- ingavöruverzlunar við Glerárgötu. 5. Ljúka við viðbótarbyggingu við hraðfrystihúsið í Hrisey. 6. Ljúka við breytingu verzlunar innar Strandgötu 25 í kjörbúð. 7. Ljúka við byggingu mjólkur- útsölunnar á Siglufirði. 8. Ljúka við viðbótarbyggingu við Skipasmíðastöðina. 9. Hefja byggingú kjötvinnslu- töðvar á Oddeyrartanga. 10. Hefja breytingar á búðum aðalverzlunarinnar í Hafnarstræti 91—93. 11. Hefja byggingu verzlunarúti bús á Syðribrekkunni á Akureyri. 12. Reisa vörugeymslu á Hauga nesi. SKÝRSLA FRAMKVÆMDA- STJÓRA. Jakob Frímannsson framkvæmda stjóri minntist þess í upphafi langrar og ýtarlegrar skýrslu um hag og rekstur Kaupfélags Eyfirð inga fyrir árið 1961, að nú væri að baki 75. starfsár KEA, félagið hefði enn eflt sjóði sína og fært út störf sín, fjárfestingin nú. 15,3 millj. króna, væn ekki meiri en oft áður vegna lækkaðs gengis ísl. krónunnar og framundan væru fjárfestingar, sem ekki yrði hjá komizt svo sem ný mjólkurvinnslu stöð og kjötvittttslústöð. Rekstufin’tt skiláði 9,6 millj. kr. í eigin 'sjóði, stofnsjóði og fyrn- ingar og að auki 2,6 milljónum til ráðstöfunar á aðalfundinum. Framkvæmdastjórinn gat þess, að félagið hefði flutt út afurðir fyrir 37 milljónir króna, en selt afurðir á innlendum markaði fyrir 96 milljónir og væri sala mjólkur þörf fyrir innanlands, er bein- skorið og fryst í smekklegum um- búðum og selt til Bandaríkjanna við sæmilega hagstæðu verði. KEA annast einnig beinskurð og pökk- un stórgripakjöts fyrir nágranna- kaupfélögin. KEA tók s.l. ár á móti 15 millj. lítrum mjólkur og var það 6% aukning frá fyrra ári, 50 þús. fjár, og er það hærri sláturfjártala en áður, 63 þús. kg. ull og 15 þús. tunnum af jarðeplum. Þá tók KEA til sölumeðferðar 700 þús. kg. af saltfiski og frá hraðfrystihúsunum á Dalvík og Hrísey komu 37 þús. kassar af hraðfr. fiski. „Aukin dýrtíð og hækkandi verð lag leiðir af sér hækkandi tölur í krónum í verzlun og viðskiptum," sagði framkvæmdastjórinn.“ Heild arsala félagsins jókst úr 357 millj. kr. í 412 milljónir króna, eða um 15%. Er þar fram talin í heild öll sala deilda og fyrirtækja. Mikill hluti aukningarinnar frá fyrra ári stafar af stóraukinni afurðafram- leiðslu og sölu lands- og sjávaraf- urða. Fjárhagsleg afkoma félagsins gerir mögulegt að endurgreiða fé lagsmönnum 4% af ágóðaskyldri vöruúttekt. 2. Ljúka við innréttíngu efri \ og mjólkurvara þar stærsti liður- hæðar verzlunarhússins í Glerár- inn. Allt nautgripakjöt, sém ekki er Stofnsjóður og Samlagsstofnsjóð ur eru 28 milljónir. Launagreiðslur KEA árið 1961 námu rúmlega 40 milljónum króna eða sem svarar árslaunum 735 verkamanna, miðað við núgildandi kauptaxta. Félagsmenn í KEA eru 5318 í 24 félagsdeildum. Fastráðið starfsfólk er 416. Jakob Frímannsson rakti í ræðu sinni rekstur og afkomu hinna ein stöku deilda félagsins. Skiluðu flestar hagnaði en aðeins 6 voru reknar með halla. Að síðustu mælti hann hvatningarorð til fundarmanna, sem annars staðar eru prentuð í blaðinu í dag. Guðmundur Skaftason hdl. og aðalendurskoðandi KEA flutti yfir lit um reikninga og endurskoðun- ina, og lýsti því yfir, að reikning- arnir, sem vandlega væri að unnið, sýndu góða afkomu kaupfélagsins. Bernharð Stefánsson fyrrv. al- þingismaður og stjórnarnefndar- maður í rúma 4 áratugi samfleytt, lýsti því yfir í ágætri ræðu, að hann gæfi ekki kost á sér til end- urkjörs í kaupfélagsstjórnina. — Fundarstjóri þakkaði Bernharð á- gæt störf hans og undir tóku fund armenn með dynjandi lófataki. Aðalfundur KEA samþykkti að verja 100 þús. krónum af tekjum yfirstandandi árs til menningar- sjóðs. Enn fremur að í stofnsjóði félagsmanna skyldi leggjast 4% af ágóða síðasta árs. Þá var samþykkt sú ákvörðun aðalfundar M.iólkursamlags KEA, aðra 5 aura óafturkræfa til bygg- skyldi leggja í samlagsstofnsjóð og aðra 5 aura óafurkræfa til bygg- ingar nýrrar mjólkurstöðvar. Samþykkt var, að KEA legði fram 750 þúsund krónur sem hluta fé í nýstofnaðan samvinnubanka. Skólaslit kvennaskólans í Rvík Kvennaskólanum í Reykja vík var slitið 26. maí sl. að við- stöddum gestum, kennurum og nemendum. Var þetta 88. starfsár skólans, en kennsla hófst þar 1. október 1874. 225 námsmeyjar settust í skól- ann í haust, en 44 stúlkur braut- I-.JZ9 GISLI MAGNÚSSON, Eyhildarholti. Aðeins eitt tölublað Morgunblaðig er á stundum býsna skemmtilegt — oig þó ef til vill á annan veg en eig- endur ætlast tR. Blaðið, sem kom út í fyrradag, miðVikud. 13. júní, er eitt þessara skemmtilegu töi]ublaða. Þar er brugðið upp fallegum mynd- um, sem Ijómra af heiðríkju hugans. Morgunbl. lætur sér annt um Samband ísl. samvinnufé- lagia, enda löngum borícf- ríkt fyrir brjósti almannaheill. Á miðvikudaiginn leggur b'Iaðið sérstaka áherzlu á yfirburði siamvinnustefnunnar og segir orðrétt: „Kaupfélögin færa úr kvíannar og fá endurgreiddar rúm'lega 7 millj. kr. frá SÍS af tekjuafgangi ársins 1961." Þarna er réttilega dregið fram eitt höfuðboðorg sam- vinnufélaganna, aff endur- greiða viðskiptavinum tekju afgang, þann er verða kann af viðskiptum við þá. Er Iofs- vert af heildsalablaði ag vera svo opinskátt um yfiiburði íiamviinjnustefnunnar og vax- andi skiinjng almennings á þjóðfélagslegu gfldi hennar sem efnahagslegu (sbr.: „Kaup félögin færa út kvíarnar . . “). En stundum slær út í fyrir Mogga, svo að úr verður ein stórkostleg eyjólfska. Og þá er Sambandið stærsti auðhringur lands'ins, — en í næstu andrá skuldugasta fyrirtæki þjóðár- innar. Ver.a má að Morgunbl. viti til þess, að bæði auðhring- ar og farlama fyrirtæki skiii i hendur viðskiptav'inum stórfé af tekjuafgangi. Ég veit það ekki. Hitt er víst, acf Samband ig skortir rekstrarfé, svo að hrökkvi til að fullnægja við- skiptuþörf kaupfé'laganna. Þess vegna komast þau ekki hjá að kaupa vörur af heildsöl- um — og oftast með óliiigstæð ar'i kjörum. Morgunbl. getur þess ekki, hversu hláar fjár- fúlgur félögin hafi fengið end urgreiddar af tekjuufgangi heildsölufyrirtækja vegna þess ara vi'ðskipta. Hvacf mundi v.alda þeirri hlédrægni? Þelta sama miðvikudagsblas hrópar í ön'æntinvu vonleyo ingjans um „þjóðfylk'fagu“ Framsók.narmanna og „erind- reka heimskommúnismans". Því líkt neyðaróp er raunar ekki nýtt á þeim bæ, enda á hrifin í öfugu hlutfalli við óhjóðin. í þessu sama, marg- nefnda tölubl., getur Guð- mundur Hagalín þess í góðri minningargrein um merkan mann, aff sjálfur hafi h.ann verið sviptur menningiarlegu trúnaðarstarfi af þávcrandi menntamála.ráðherra, Brynjólfi Bjanwsyni, er skipað hafi „is- hússtjóra“, vafaliaust pólitísk- an sálufélaga, j stað höfundar „Gróðurs og Sandfoks". Nú fer það ekki milli mála, að Brynjólfur Bjarnason hef- ur jafman verið áhrifamestur „erindreki heimskommúnism- ans“ á íslandi. Þessi gócfi mað ur var um hríð menntamála ráðherra. Sá ráðherra veitir fleiri embætti og trúnaðarstöð- ur en nokkur annar, oig flestai eru þær stöður, ef ekki allar, tengdar uppeid'i og fræðslu æskulýðs o.g ungra manna. Mælt er a'ð ráðherrann hafi vitað hvað hann sö.ng, er hann veitti þessar stöður ailar, enda ekki ólíklegt um svo lag- vísan mann á pólitíska vísu. Munu og fleiri en Hagalín skáld hafa þótzt kenna á því. En — meðal annarra orða —: Hvernig í ósköpunum at- vikaðist það, að Brynjóifur Bjarnason, þessi áhrifamikli „erindreki heimskommúnism- ans“, hlaut ráðherradóm og andlega forsjármennsku æsku lýðs á íslandi? Hann skyldi þó aldrei hafa hlotið hnossið fyrir íhaldsins náð? Og hvort mund'i það vera misminni mitt, að formaður Sjálfstæðisflokksins hafi lát- ið í ljós sáran söknuð, er sam- starfi'ð í ríkisstjórninni rofnaði og erindreki heimskommúnism ans hvarf af hinu sökkvandi skipi? Er ekki von að Morgun bl.að'ið, þetta saklausa iamb og dyggðum prýdda málgagn hins fullkomna lýðræðis, fyilist vandiætingu og hneykslist of an í tær á allri „samvinnu" (er það? svo nefnir) gegn sam- einuðu íhaldi i borgarstjórn Reykjavíkur og bæjiarstjórn Húsavíkur, sem Maðikð getur sérstakiega um í þessu sam- bandi? Hræsni----------? 15/6 1962. Gísli Magnússon. skráðust úr skólanum að þessu sittni. Forstöðukona skólans, frú Guð- rún P. Helgadóttir, gerði grein fyr- ir starfsemi skólans þetta skólaár og skýrði frá úrslitum vorprófa. Hæsta einkunn í bóklegum fræð- um á lokaprófi hlaut Elna Sigurð- ardóttir, námsmær í 4. bekk C, 9,55, og er það hæsta einkunn, sem gefin hefur verið í skólanum á burtfararprófi. í 3. bekk hlaut Erla Þórarinsdóttir hæsta einkunn, 9,00, í 2. bekk Helga Guðmunds- dóttir, 9,11, og í 1. bekk Anna Halldórsdóttir, 9,13. Miðskólaprófi lauku 28 stúlkur, 61 unglingaprófi og 61 prófi upp í annan bekk. Sýn ing á hannyrðum og teikningum námsmeyja var haldin 19. og 20. maí. Gjafir, verðlaun o.fl. Þá-. minntist forstöðukona á minningargjöf, sem skólanum hafði borizt. Fimmtán ár voru lið- in frá því er Guðrún Steinsen brautskráðist frá skólanum, og færðu foreldrar hennar, frú Krist- ensa og Vilhelm Steinsen, bankarit- ari, Systrasjóði minningargjöf um hana. Frú Kristin Ólafsdóttir kennari var fulltrúi elzta árgangsins, sem mætti við skólauppsögn, en 65 ár eru liðin, síðan hún lauk námi í Kvennaskólanum. Rifjaði hún upp gamlar skólaendurminningar úr skóla frú Thoru Melsted, en aðeins tvær konur eru á lífi úr árgangi frú Krístínar. Frú Kristín færði skóla sínum gjöf og óskaði honum allrar blessunar. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna, sem brautskráðust fyrir 50 árum, mælti frú Margrét Jónsdóttir, kenn ari. Færðu þær skólanum hina nýju útgáfu af Passíusálmunum, og frú Margrét mælti hvatningarorð til ungu stúlknanna, sem voru að ljúka námi sínu. Frú Sigríður Valgeirsdóttir mælti fyrir hönd þeirra. er braut- (Framhald á 15. síðu) T í M I N N, miðvikudagur 20. júní 1962. n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.