Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 14
leikum það er háð, að halda fast og óhagganlega vig fyriiætlun eða áform og neita að láta aðra- hrekja sig frá því. Gott áform, sem knúið hefur verig fram, er betra en margar hugsjónir, sem sí'fellt eru að breytast. Það er auðvelt að gefa ráð án ábyrgðar. Fát.t er ja-fn þreytandi og það að reyna að halda styrja-ldaiskútunni í réttu horfi, þrátt fyrir alla stoimana, sem á móti blása . . . Þetta erfiða og þreytandi kvöld stendur mér enn í ljósu minni. Nú þegar átti ég la-ngan og erf- iðan vinnudag að baki. Áður en viö fórum frá Englandi, höfðum við átt í hörðum deilum um gagn- kvæma yfirburði Sardiníu og Sik- ileyjar, og það var loks eftir mikið erfiði og þreytandi kappræður, sem mér tókst að fá Sikiley sa-m- þykkta sem ákjósanlegri. Allar yfirlýsingar mínar við Marshall voru miðaðar við innrásina á Sikiley, og ég hafði hlotið sam- þykki hans. Og nú birtist hið sam- eiginlega- undirbúningsráð skyndi lega á sviðinu og mælti eindreg- ið meg Sardiníu. Þeir höfðu unn- ið Mountbatten til fylgi-s við sig . . Peter Portal og „Pug“ Is- may voru teknir að hugsa sig betur um, og gamli, góði Dudley Pound var, eins og venjulega, sofandi, og hafði ekki myndag sér neina skoðun á málinu. Þag tók mig þriggja klukku- stunda harða baráttu að halda hópnum saman og verja hann hiki og efasemdum. Eg kvaðst alger- lega neita að fara aftur á fund bandarísku fulltrúanna og segja þeim að við hefðum nú algerlega snúið við bla-ðinu og vildum gera innrás á Sardiníu, en ekki Sikil- ey. Eg sagði þeim að slík ráð- stöfun hlyti óhjákvæmilega að veikja traust þeirra á dómgreind okkar. Jafnframt kvaðst ég alger- lega vera þeim ósammála og ^styðja enn sem fyrr þá upphaf- legu ákvörðun okkar ag gera inn- r<js á Sikiley . . . 22. janúar: Eg fór á samein- aða herforingjaráðsfundinn kl. 10 f.h. með nokkrum kvíða. Eg vissi ag Bandaríkjamennirnir myndu ekki taka Sardiníu í mál 1 og bjóst við ag þeir myndu áSaka okkur fyrir það, að vita ekki okk- ar eigin vilja. Allt fór þó betur, en ég hafði búizt við, og sú á- kvörðun, að halda áfram fyrirætl- unum okkar, viðvikjandi Sikiley, var staðfest. Þetta var vissulega sá bezti árangur af öllum mínum tilraunum, sem ég hefði getað látið mig dreyma um. Efti.r hádegisverð, sem ég snæddi með forsætisráðherranum, Randolph og Ismay, komum við aftur saman klukkan 2,30 á sam- einuðum fundi, sem stóð yfir til kl. 4,30 e.h. Eftir te fór ég svo í gönguferð með John Kennedy. Við fundum fimm litlar uglur og hérahund. Það er ólýsanlegur léttir, að þessum viðræðum okkar skuli nú vera senn lokið. Þær hafa orðið til mikils gagns, og ég er sannfærður um að þær hafa stuðlað að gagnkvæmum skilningi! á erfiðleikum hvors annars. Er nýkominn frá forsætisráð-1 herranum, sem vildi ag Alexander I kæmi aflur frá M.3£rgk,esh ,á| sunnudaginn til viðials við sig. Þar sem hann hefur nú þegar ver ið í burt frá herstjórnarsvæði sínu í heila- viku, þá taldi ég það ekki æskilegt á þessum alvarlegu tímum og sagði forsætisráðherr- anum það, afdráttarlaust. Hann hafði hitt de Gaulle, eftir hinn sögulega fund sinni meg Giraud. Bersýnilega höfðu viðræðurnar ekki gengið hnökra-laust, og ég efast um að svo andstæðir ein- staklingar geti nokkurn tíma náð fullu samkomulagi. 23. janúar: Héldum aftUT fund klukkan 10 f.h. til þess að ganga frá enda-nlegum atriðum og ræða skýrslu okkar til forset- ans og forsætisráðheri’ans um fundarstörf okkar. Eftir hádegis- verð ókum við til Fedala, sem er einn landgöngustaður ameríska hersins. Með okkur kom Ratlye, bandarískur ofursti, sem tekið hafði þátt í landgöngunni þar. Þetta var mjög fróðlegl og skemmtilegt og við sannfærðumst um það, að landgangan hefði aldr- ei orðið framkt æmanleg, ef Frakkar hefði veitt nokkra veru- lega mótspyrnu. Klukkan 5,30 sátum við fund meg forsetanum og forsætisráð- herranum, sem stóð yfir til klukk- an 7,30 e.h. Báðir óskuðu þeir okkur til hamingju með árangur- inn af starfi okkar og fullyrtu að við hefðum gert ágæta hernaðar- áætlun . . . Loks héldum vig lokafund okk- ar klukkan 9,30 e.h., til þess að bæta inn í áætlun okkar nokkrum athugasemdum frá forsetanum og forsætisráðherranum . . . “ í hernaðaráætluninni, sem þeir forsetinn og forsætisráðherrann voru svo ánægðir með, var því slegið föstu, ag fyrsta takmark Vesturveldanna hlyti að verða það, að sigra Þýzkaland á sem skemmstum tíma og með mestum mögulegum herstyrk. Jafnframt yrði ag gereyða kafbátum óvin- anna á úthöfunum, þar sem allar1 árásaraðgerðir Vesturveldanna væru undir siglingaleiðum komn- ar. Fyrsta takmarkið á árinu 1943, þegar búið ■ væri að hrekja her- sveitir Möndulveldanna burt úr j Afríku, hlyti ag verða Sikiley. 1 Samtímis skyldi haldig áfram ^ hvíldarlausum loftárásum á Þýzkaland, sem brezki flugherinn átti að framkvæma á nóttunum, en bandarísk flugvirki á daginn. Á Bretlandi skyldi dreginn saman öflugur bandarískur her, svo fljótt ! sem mögulegt væri, til þess að j vera þess albúinn að ganga á land I í Frakklandi um haustið. Jafn- framt því sem hér hefur verið sagt, skyidi haldið uppi stöðugri sókn gegn Japönum, til þess að endurhernema Burma og, ef mögu | legt reyndist, Marshall- og Carol- ! ine-eyjarnar, en einungis ef slíkt ! yrði unnt ag gera án þess að stofna í hættu möguleikanum á því að sigra Þýzkaland á árinu 1943. Við þetta bættu þeir forset- i.nn og forsætisrágherrann, því að framkvæma skyldi hernám Sikil- eyjar i júnímánuði, ef þess yrði nokkur kostur, að liðsstyrkur skyldi sendur til Kína, og ag flýtt yrði svo fyrir bandarískri liðsöfn- un í Bretlandi, að hægt yrði að hefja árásir yfir sundið í ágúst. „24. janúar: Marrakesh (150 mílur). Öllum undirbúningi undir brottförina lokig og menn dreif- ast sitt í hverja áttina. Marshall til Alsír og þaðan heim til Banda- ríkjanna, Dill til Alsír og áfram til Delhi, Portal til Alsír, Möltu og heim. Duddley Pound til Alsír og heim. Eg kom hingað meg Jac- ob, Stirling og Boyle, í Liberatar- flugvél, og fengum vjð dásamlega flugferð með ágætu útsýni yfir landið. Það er áhrifamikil sjón, þegar maður nálgast Atlas-fjöllin, að sjá mílu eftir mílu af snævi- þöktum tindum og hnjúkum fyrir framan sig. Við komum rétt fyrir hádegis- verð. Bandaríski vara-konsúllinn í Marocco tók á móti okkur og fór með okkur heim til einhverrar frú Taylor, þar sem hádegisverður beið okkar. Það er húsið, sem for- 75 — Komdu og sjáðu fylgjuna, sagði bóndi.. Hjónin lögðu leið sína upp á háa hólinn efst í túninu. Bóndi benti til hestanna. — Bleikur kominn, mælti hús- freyja. Hver heldur þú, að sæki faann? — Eigandinn, trúi ég, sagði bóndi. En eigandinn kom ekki. Allan daginn vonuðust hjónin eftir honum. En hann kom ekki. Bóndi gekk seint í háttinn þetta kvöld. Hann hafði gætt þess, að hestarnir rásuðu ekki frá Og seinast gaf hann þeim auga, er hann lokaði bænum. En morgun- inn eftir var Bleikur horfinn úr hestunum. Hann hafði verið sóit- ur um nóttina. Guðmundi kom þetta illa, en lét sem ekkert væri. Húsfreyja andvarpaði. Það var hennar tjáning. Hjónin ræddu ekki um svo aðrir heyrðu. En hjúin skröfuðu margt í sinn hóp. Börnin heyrðu sumt, sem þau sögðu og þótti miður. Björn kom þá með skýringu. Hann taldj lík- legt, að Hvammverjar hefðu orð- ið þess fyrst/Varir, að hestinn vantaði, þegar komið var- kvöld, og sótt hann um nóttina. Enginn lét sér koma til hugar, ag hest- urinn hefði farið sjálfur frá Tetgi, eftir að hafa strokið þangað. Dæmi þess þekkti enginn. Leið svo vorið fram að slætti. Þá var þag einn morgun, ag Bleik- ur var kominn öðru sinni. En nú gerði enginn ráð fyrir eigandan- um. Allir bjuggust við því, að sama ævintýrið endurtæki sig nú. En altl í einu, úm hádegisbilið, ruku hundarnir upp með miklu gelti. Þag, var gestahljóg í sepp- um. Krakkarnir hlupu út. • Margrét litla kom inn að vörmu pori og sagði, að Björn hlypi á íóti gestinum. Svo var hún arin. — Þá veit maður, hver kemur, agði bóndi. — Geturðu tekið áj lóti gestinum? sagði hann við j onu sína og var ekki laust við, örku í rómnum. Sigþrúður svaraði engu. Hún; ar náföl og studdi sig við búr-: orðið. Guðmundur hljóp til, dró hana! ð sér og sló örmunr um hana. — Sigþrúður mín, sagði hann. »g nú var röddin hlý, mild og iðkvæm í senn. Sigþrúður hall- ði sér að barmi hans með lok- ðum augum. —Er þetta ekki að batna, Sig- rúður mín?, sagði hann. — Jú, svaraði hún dræmt. — Ivernig er ég, vinur minn? — Þú ert engill, hvíslaði hann. 'n ég er skammsýnt hörkutól. — Guðmundur. Þetta máttu kki segja. Þú ert góður maður, agði hún lágt með klökkva í ómnum. — Fyrirgefðu mér, hvíslaði ann og kyssti hana. Margrét kom inn öðru sinni. —Þeir eru að koma í hlaðig og iiðast, sagði hún og var mikið iðri fyrir. Og enn þaut hún fram uðmundur horfði á konu sína. — Eg er að ná mer, sagði hún brosti. — Þér er óhætt að -a- Guðmundur gekk nú fram til idar við stjúpsoninn. Drengur- í heilsaði honum með kossi og iðlegri cinlægni eins og jafnan nr. Guðmundur vafði hann að sér eins og ástríkur faðir. Svo gengu þeir í bæinn. — Er mamma hér? sagði pilt- urinn, um leið og þeir gengu fram hjá búrdyrunum. — Jú, hér mun hún vera, sagði bóndi og furðaði sig á ratvísi drengsins, sem aldrei hafði komið þar áður. Þeir gengu í búrið. Drengurinn hijóp til móður sinn- ar meg bros á vörum og kyssti hana. — Elsku stóri drengurinn minn, hvíslaði Sigþrúður í eyra honum. Pilturinn settist óboðinn á búr- kistuna. — Þið farið inn í baðstofu, sagði húsfreyja. — Lofaðu mér að vera hér, sagði drengurinn. Hann rétti arma eftir bróður sínum. — Komdu, Björn, sagði hann. Bræðurnir tókust í hendur. — Þú mátt standa lengi við, sagði móðir sveinsins. — Ekki ákaflega lengi, en nokk uð þó. — Þú þarft að sjá þig um, þeg- ar þú einu sinni kemur, sagði stjúpfaðirinn. —Eg sá mig um, þegar ég kom síðast. Og bæinn þekki ég eins og útihús. Björn hefur lýst þeim öll- um. Þess vegna vissi ég, að þetta var búrið. — Sóttir þú Bleik í vor? spurði Guðmundur. — Já, sagði sveinninn. — Þeg- ar ég kom á bunguna hérna á móti, sá ég, hvar hestarnir voru. Eg reið að ánni á eyrunum hér fyrir innan og komst þannig að hestunum. Surtur gamli. sem lá í gluggatóftinni, varg einskis var. Eg fór sömu leið til baka. Pabbi gerði gaman að ferð minni, en fóstra min lagði blátt bann við svona ferðalagi. Mér fannst þetta BJARNI UR FIRÐI: Stúdentinn I í Hvammi dálítið gaman. En hún leit það öðrum augum og kom mér kskiln- ■ ing um mistök mín. Nú bið ég ykkur að fyrirgefa mér, sagði pilturinn. Þag stóð ekki á fyrirgefning- unni. En drenginn grunaði ekki, hvað fjölskyldan í Teigi hafði lið- ið við þetta tiltæki hans. — Og nú ætlar þú að koma allt- af, þegar/Bleikur strýkur, sagði Björn. — Já, og oftar, ef ykkur er sama. — Vil viljum, að þú komir oft, sagði Björn, og hjónin tóku í ■sama strenginn. Pilturinn stóð lengi við. Fór hann með systkinum sínum út á tún og skoðaði hvað eina. XL Nokkur ár liðu. Björn á Teigi var kominn á fermingaraldur, Guðný fermd, en Margrét. sem var nokkrum árum yngri, var enn þá litla barnig á Teigi, sem níest var látig eftir og minnst iát.in gera. Hún var í eðli sínu gott barn, en dálítið rellin, sögðu hjú- in. Guðmundur í Teigi var orð- inn með fjárríkustu bamdum sveitarinnar. Hafði hann stórt hundrað sauði og álíka marg- ar ær. Björn hafði setið hjá nokkur undanfarin sumur og farnazt það vel. Sumarið áður en hann fermdist, tók hann upp á því að~ heyja í hjásetunni. Var landið næstum ■slétt þar fremra, þar sem setið var hjá ánum og grösugt vel. Þarna gekk Björn í beztu blett- ina og sló. Færði hann heyið í útjaðra flánna og þurrkaði þar. Bar það svo saman í stórar fúlg- ur og þakti með mosa fyrst, og seinna torfi. Torfristuna sá faðir hans um. Þegar leið á sumarið, hafði Björn heyjað ekki svo fáa galta og gengið frá þeim. Föður hans líkaði betia vel og hvatli hann að láta um rig muna. Þegar leið á sumarið, hæt.i Björn heyskapnum. Enda tóku þá veður að spillast En í þess cR>ð fór hann að ditta ag smdakofanum og beitarhúsumnn, cmu voru þar skammt frá. Hafði Guðmundur í Tcigi haft þann sið .að heyja a.j Laustinu nála>gt beitarhúuuir?.~r. cg bera heyið sam.’n gnaþuirt cg gefa það saur-upcm, vetrar, meðap þcl:;,i hv.Idió á jörð T í M I N N .-(vBMkefW' ?/?- Júní 19c2. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.