Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.06.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUS — Denni, þú eyðileggur gólf. teppið, ef þú ferð í boltaleik inni. — Hún sagði ekkert við því, strákarl frú Ingibjörg Árnadóttir, Groða- byggð 14, og stud. jur, Hrafn Bragason, Bjarkarstíg 7, Akur- eyri. Nýlega hafa opinberað trúlofijn sína ungfirú Guðrún Andrésdótíir frá Seyðisfirði og Þórarinn Níels- son, bónda á Arnarstöðum í Núpa sveit. Sími 1-23-08 - Aðalsafnið, Þlng. hoitsstræti 29 A: Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga nema laug- ardaga 1—4. Lokað á sunnudög. um Lesstofa: 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lok að á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Söfn og sýningarUBlöð og tímarit Listasafn Einars Jónssonar - Hnitbjörg, er opið frá 1. júní alla daga frá kl. 1,30—3,30. Listasafn Islands er opið daglega frá kL 13.30—16.00 Minjasafn Reykjavikur, Skúlatún 2, opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 Pjóðminjasafn Islands er opið i sunnudögum priðjudögum fimmtudöguro og laugardöguro kl 1,30—4 eftir hádegi Bókasafn Oagsbrúnar Fréyju götu 27. er opið föstudaga kl t — 10 e h og laugardaga og sunnudaga fcl 4—7 e h Bæjarbókasafn Reykjávíkur: — Húsfreyjan, 13. árg. 2. tbl. 1962, er komið út. í blaðinu er m.a.: Heimilin eru hornsteinar, erindi flutt á fundi S.N.K. 1961; Á röíc stólum, skrafað um fatnað; Okk- ar á milli sagt (Rannveig Þor- steinsdóttir); Kveðja til hús- mæðra á Norðurlöndum; Segðu mér að sunnan, Hulda; síðan kem ur manneldisþáttur, sjónarbók Húsfreyjunnar og heimilisþáttur; Búsýslufræðsla í Finnlandi. Ýmis legt fleira er í blaðinu, sem bæði er til fróðleiks og skemmtunar. Útgefandi Kvenfélagasamband fs lands. Krossgátan Miðvikudagur 20. júní. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.00 „Við vinn- una“. 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Óperettulög. — 18.50 Til- kynningar. — 19.20 Veðurfregn- ir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Varn aðarorð: Óskar Ólason lögreglu varðstjóri talar um umferðarmál — 20.05 Tónleikar: Mantovani og hljómsveit hans leika. — 20.20 Erindi: Börn og bækur; I. (Dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor) — 20.45 „Flautuleikarinn frá- bæri“, ballettsvíta eftir Walter Piston. — 21.05 „Fjölskylda Orra“ tól'fta mynd eftir Jónas Jónas- son. — 21.35 „Sumarkveðja frá þýzku ÖIpunum“: Létt lög sung in, jóðluð og leikin, — 21.45 ,,Kosningadagur“, smásaga eftir Friðjón Stefánsson (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Kvöldsagan: „Þriðja rík ið rís og fellur" eftir William Shirer; IV. (Hersteinn Pálsson, ritstjóri). — 22.30 Næturhljóm- leikar: :Tónlist eftir Igor Strav- insky.' — 23.30 Dagskrárlok. / ■ 7 // '3 t Lárétt. l-)-18 bæjarnafn 5 vökva 7 stabbi 9 sniðug 11 tveir samhljóðar, 12 átt 13 stuttnefni mánaðar 15 skraf 16 mynni. Lóðrétt: 1 á gjörg 2 hamingja 3 fangamark æskulýðsleiðtoga 4 \ flæmdi burtu 6 á hömrum 8 fugl 10 kvenmannsnafn 14 veiðarfæri 15 á hafi 17 átt. Lausn á krossgátu 610. Lárétt: 1 London 5 Ósk 7 unn 9 ilm 11 fá 12 A Á 13 árs 15 inn 16 all 18 smalar. Lóðrétt: 1 Laufás 2 nón 3 D S 4 oki 6 smánar 8 nár 10 lán 14 sam 15 ill 17 la. stni i :> :s Slmt I 14 75 Tengdasonur óskast (The Reluctant Delentantel Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd í litum og Cinema Scope — gerð eftir hinu vin- sæla leikriti REX HARRISON KAY KENDALL JOHN SAXON SANDRA DEE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 1 15 44 Glatt á hjalla („High Time") Hrfandi- skemmtileg Cinema- Scope-litmynd með fjörugum söngvum um heilbrigt og lifs- glatt æskufólk. Aðalhlutverk: BING CROSBY TUESDAY WELD FABIAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm> 22 1 4C Frumstætt líf en fagurt (The Savage Innocentsj Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Rank, er fjallar um líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra If' þeirra. — Myndin er tekin í technlrama, gerizt á Grænlandi of nyrzta hluta Kanada. — Landslagið er víða Votið bg hrífandi. Afea1, verk: ANTHONY QUINN YOKO TANI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Slm 18 9 36 Ofjarl bófanna Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Byssa daudans Geysispennandi Indíánamynd í litum. Sýnd kl. 5. T ónabíó Skipholtl 33 - Siml 11182 Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd f litum með snillingnum BOB HOPE RHONDA FLEMING Sýnd kl 3, 5, 7 og 9. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i veitinga I ■ ' ■ ; sal. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála. Slm i 13Í< Prmsmrc ©g dans- mærin (The Prince and the Showgirl) Bráðskemmtileg, ný. amerísk stórmynd í litum. MARILYN MONROE LAURENCE OLIVIER Myndin er með islenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. rlatnartirð Slm SC > 84 „La Pa!oma“ Nútíma söngvamynd I eðhleg- um litum. LOUIS ARMSTRONG BIBI JOHNS GABRIELLE ALICE og ELLEN KESSLER Sýnd klj 9. Árás froskmannanna Spennandi ítölsk mynd ýnd kl. 7. KQjiÁmaSBLO Slmi 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn 5ANDHEDEN OM HAGEKO^SET* FHM v&srmt&Wíívti m Ógnþrungin heimildakvikmynd, er sýnir i stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til enda- loka. — Myndin er öll raunveru- leg og tekin, þegar atburðirnir gerðust. Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnatert Ui Lækjar götu kl 8,40 og til baka frá híóinu kl 11.00 Shodr OKTAVIA Fólksbíll FELICIA Sportbill 1202 Stationbíll 1202 Sendibíll LÆGSTA VERÐ bila í sambærilegum stæröar- og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID LAUGAVEGI 176 - SÍMI 57881 ÞJOÐLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning fimmtudag kl, 20. Sýning föstudag kl. 20. Sýning .ugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Næst sfðasta sýningarvtka. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst LAUGARAS ~ -1Þ Simar 32075 og 38150 Litkvikmynd, sýnd 1 rODD-A-O með 6 rása sterefónískum nljóm Sýnd kl. 6 og 9. Síðasta vika. Siml 50 2 49 Suzie Wong Amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 9. Böðlar verða einnig að deyja » Pólska kvikmyndin. Sýnd kl. 7. Slm 16 « 44 Gullna liðið Hörkuspennandi og viðburðarik amerísk litmynd. ANN BLYTH DAVID FARRAR Bönnuð börnum innan 16 ára, Endursýnd kl. 5, 7 og 9. T í M I N N, miðvikudagur 20. júní 196£. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.