Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 2
r
\
* ■■
Klífa tind, sem
áður var lokaður
Brezki f jallgöngugarpur-
inn, Sir John Hunt, sá hinn
sami og kleif Everest fyrir
nokkrum árum, ætlar nú að
glíma við hæsta fjall í Sovét-
ríkjunum á næstunni. Þetta
þykja talsverð tíðindi, þar eð
hingað til hafa Pamirfjöllin
verið lokuð útlendingum. Að
Rússum undanskildum hafa
fjallgöngumenn hingað til
fæstir fengið tækifæri til að
sjá Kommúnismatindinn, en
svo heitir hæsti tindurinn,
svo mikið sem, úr fjarlægð,
hvað þá að nokkur hafi klifið
hann.
En tindurinn er samt til og
það er nægileg ástæða til að fjall-
göngumarin eins og Sir John
Hunt fýsi að glíma við hann.
Sovézkir fjallamenn hafa að vísu
stigið hann áður, og það að
minnsta kosti eftir fjórum leiðum
við erfiðar aðstæður. Þeir hafa
þurft að sigrast á ótryggum hengi
flugum og skriðjöklum.
Af einhverjum ástæðum hafa
Rússar samt haldið erlendum
fjallgöngumönnum frá þessum
tindi, þar til nú. Það gerir málið
auðvitað meira spennandi og hef-
ur sett hugmyndaflugið á hreyf-
ingu. Skyldu þeir geyma snjo-
mann þar uppi? Það getur þo
varla átt sér stað, því að Russar
trúa ekki á snjómanninn, þótt Sir
John geri það.
En nú hefur hulunni verið
svipt frá og nú um helgina fór
Sil John við tólfta mann áleiðis
frá London ttt atlögunnar við
Pamirfjöllin, sem liggja skammt
frá landamærum Sovétríkjanna,
Kína, Pakistans og Afghanistans.
Þegar þangað kemur, verður haf-
izt handa í samvinnu við Rússa.
Leiðangurinn fer burt frá sum-
arveðri Evrópu til veðurfars, sem
býr yfir öllu frá hitabeltissvækju
til heimskautakulda. Og hætturn-
ar, sem bíða fjallgarpanna eru
jafn fjölbreytilegar. Snjóskriður
eru ekki ótíðar, jöklarnir búa yf-
ir földum sprungum, og birnir
ganga þar um grenjandi.
— Það er hægt að éta birn-
ina, segir Sir John. — En það er
líka hægt að éta okkur.
Förunautar Sir Johns í þessum
leiðangri eru af ýmsu tagi. Þeir
eru ellefu auk foringjans, einn
þeirra er pípulagningamaður að
atvinnu, annar bóndi og sá þriðji
kennari. Þá eru og með í förinni:
sölumaður, læknir, háskólakenn-
ari, heimspekingur, verkstjóri,
rithöfundur og forstjórar.
Sagt er, að einhvers stað-
ar í Danmörku sé staður, þar
sem sóldýrkendur halda til,
einhver paradísarvin, þar
sem fólk gengur nakið og
safnar hreysti í sumarhitan-
um. Og auðvitað líkar fóllci
þar lífið og dansar, enda hef-
ur þar verið komið upp dans-
palli með hljómsveit og vín-
stúku á næsta leiti.
Um daginn kom þangað ný
hljómsveit, og nýja hljómsveitar-
Það er mikið verk að útbúa
leiðangur af þessu tagi. Milli fjall
göngumanna liggja leyniþræðir,
sem binda þá ekki síður traust-
lega saman en fjallgöngureipið.
Sir John varpaði fram hugmynd-
inni í klúbbi fjallgöngumanna
fyrir nokkrum árum, og auðvitað
var henni vel fagnað. Og nú eftir
fjögurra ára bréfaskriftir og við-
ræður hafa Rússar loks gefið
leyfi til að ai leiðangrinum megi
verða. Aðalástæðan fyrir opnun-
inni er að sjálfsögðu, hve vel
tókst til með leiðangur Sir John
Hunts til Kákasusfjalla árið
1958.
Vandamálin, sem upp koma í
þessu sambandi eru mörg. Þátt-
takendurnir, fjöllin, tungumálið.
allt býður þetta upp á erfiðleika.
— En það eru þessir hlutir, sem
gera, að það borgar sig að standa
í þessu, segir Sir John, hrifinn.
— Þátttakendur eru valdir með
allt þetta fyrir augum. Þetta er
stórkostlegt tækifæri til að stuðla
stjóranum fannst, að það yrði að
vera einhver sýnilegur munur á
honum og óbreyttum hljómsveit-
arlimum, svo að hann fór í snjó-
hvítan jakka og færði taktpinnann
íklæddur þeim skrúða. En þetta
líkaði ekki forstjóra staðarins.
Hann bað þjón einn, sem átti
leið um, að skila til hljómsveit-
arstjórans, að þetta væri rang-
látt og á móti öllum reglugerð-
um, að hann einn manna skartaði
stássklæðum.
Þjónnin flutti boðin samvizku-
samlega: — Ég átti að skila því
frá forstjóranum, að þú farir úr
að bættu samkomulagi við Rússa,
segir hann.
Leiðangursmenn hafa keppzt
við að æfa sig í rússnesku með
aðstoð hljómplatna og samtals-
bóka. En rithöfundurinn Wilfrid
Noyce telur það ekki skipta
miklu máli. __
— „Hjálp. Ég er fastur í snjó-
skriðu“, er eins á öllum tungu-
málum, segir hann.
Hitabrigði eru mikil á þessum
fjöllum. Á nóttum getur þar ver-
ið allt að 40 stiga frost, en á dag-
inn er hitinn nærri því eins og í
hitabeltinu. Sums staðar eru eyði-
merkur, en annars staðar búa
hirðingjar, sem færa sig til með
sauðfé og úlfalda. Sumir hafa
talið, að mannkynið eigi upptök
sín á þessum slóðum. Svo að það
er margt sem gerir, að ferðalagið
getur orðið allævintýralegt, og
ekki gerir sú staðreynd minna í
það varið, að þetta er landsvæði,
sem hingað til hefur verið nær
óþekkt utan Sovétríkjanna.
Yfirvöldin hafa gefið leiðang-
ursmönnum leyfi til 65 daga dval-
ar í landinu. Þess vegna fljúga
þeir alla leið á staðinn, og síð-
asta spölinn í þyrlu, sem flytur
þá upp á jökul í liðlega 3000
metra hæð, en tindurinn er sjálf-
ur hátt á áttunda þúsund metra.
Þeir hafa nefnilega enga iöngun
til að eyða degi af þessu takmark-
aða landvistarleyfi í ferðalög,
þegar hægt er að nota hann til
að klífa fjöll.
En nú or Sir John Hunt sem
sagt lagður af stað, og er ekki að
efa, að fróðlegt verður að heyra,
hvernig leiðangrinum reiðir af.
jakkanum líka, svo að enginn
móðgist, stamaði hann fram
með luktum munni og saman-
bitnum tönnum.
Hljómsmveitarstjórinn bað hann
að endurtaka skilaboðin. Hann
gat ekki fyllilega skilið mállýzku
þjónsins. Og ekki tókst betur til
við enc.artekninguna. Hljómsveit-
arstjórinn skildi illa og skipaði
þjóninum að opna munnninn,
þegar hann þyrfti að segja eitt-
hvað, svo að það skildist. Þá kom
svarið:
— Hvar . ósköpunum á ég þá
að geyma skiptimyntina?
ÞEGAR VASANA VANTAR
Ránsfengurinn
Mongunbltaðig reynir að
svara í gær ádeilu TÍMANS
fyrir framkomu ríkisstjórnar-
innar í útgerðiarmálunum.
TÍMINN benti á, að það hefð'i
veri'ð ríkisstjóriiin sjá'lf, sem
bjó til deiluna um sfldveiði-
kjöriiii. Á siðasta 'ári gerði hún
upptækan gengishagnað út-
gerðarinnar, sem nam um 150
milljónum króna oig lagði auk
þess á háan útflutningsskatt á
útgero'ina og nemur hann á
þessu ári og síðari hluta síð-
asta árs samtals um 230—240
mifljónum króna mi'ðað við út-
flutningsverðmæti síðasta árs.
Hins vegar nema fyllstu kröf-
ur útvegsmannia (en að sj'álf-
sögðu hefði verið unnt að
semja um lægri uppliæð, ef
ríkisstjór,nin hefði Viljað beita
sér á farsælan hátt) ekki nema
um 20—25 milijónum króna.
Þag er vegna þessara búsifja
og okui’vaxtanna á lánum '
tækjakaupa, sem útgerðar-
menn settu á verkbann.
Gerf fyrír úfgerðina?
Morgunblaðið svar.ar þessu
þanniig í igær:
„Alkunna er að hækkun út-
flutningsgjaldanna var gerð í
þágu útgerðarinnar o,g fénu
varið til þarfa hennar. . . . Sann
leikurinn er s'á, að útgerðin
þurfti á þessu fé að hald,a og
þess vegna var ráðstöfunin
réttmæt“.
Óforbefranleg
Útflutningsgjöldin renna
reyndar að stórum hluta í ýmsa
sjóði. Eða með öðrum orðum:
Féð er fyrst tekið af útvegs-
mönnum og síðan er þeim lán-
að það aftur út með okurvöxt-
um. Hins veigar minnist Mbl.
ekki á upiptöku gengishagnaðar
ins af útgerðinni, sem nam
hvorki meira né minna en 150
mi'lljónum eða sex sinnum
meira en fyllstmkröfur útvegs-
manna nú. En ríkisstjórnin
reyndi ekki að leysa deiluna
eftir eðlilegum le'iðum, skila
aftur hlutia ránsfengsins og
varna þannig að til 3 vikna
stöðvunar og tjéns kæmi. En
þessi ríkisstjóiji virðist ófor-
betranleg. Meðan síldveiðiflot-
inn lá stöðvaður og Norðmenn
jusu upp síld'inni, togararnir
búnir að Iiggja mánuðum sam-
an og hundruð milljóna króna
í erlendum gjaldeyri fóru for-
görðum, gumiaði hún mjöig af
hinni góðu gjaldeyrisstöðu og
góðum hag ríkissjóðs.
Vörumerki vandræöa-
sffórnarinnar
Þegar svo ríkisstjórain
loks skarst í leikinn, fór hún
va'ldbeitingarleið'ina, en hún
viiðist mjög í anda þeirrar
stefnu, er hún fylgir. Gerðar-
dómslögin gátu bjargag í bili,
en þegar nánar er að gáð, kem-
ur í Ijós, að löigin eru endi-
leysa. Samkvæmt úrskurði Fé-
Iiagsdóms eru gömlu sfldveiði-
samningarnir í gildi á um þriðj
ungi síldveiðiskipanna, gerðar-
dómsjögin geta ekki breytt
gildandi samningum, héldur
tekur hann aðeins til þeirra
skipa, þar sem ráðið hefur ver
ið upp á væntanlega samninga.
Það er hrejn endaleysa og fær
alls ekki st.aðizt í naun, ef ,gerð
ardómur ákveður sjómönnum
lakari kjör á þessum skipum
en sjómenn á öðrum skipum
njóta. Það má því segja, að á
þessum bráðabirgðalögum sé
vörumerki vandræðastjórnar-
innar, eins og á flestu því, cr
frá þessari ríkisstjórn hefur
komið.
2
í f M I N N, sunnudagurinn 1. júlí 1962,