Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 10
I — Farðu þá til bækistöðvanna, og gefðu þeim að borða. — Ég vildi, að þú hefðir látið mig hafa hest, Saldan. Eg er uppgefinn. Ertu ekki ánægður með mitt starf? Ég kom með þá hingað. — Jú. — Gleymdirðu — ég er með hand- járnin enn þá . . . . — Hvað með það? Fundarstjóri var Sveinn Benedikts sön framkv.stj. en fundarritari Axel J. Kaaber skrifstofustjóri. — Framkvæmdastjóri félagsins Stef- án G. Björnsson flutti skýrsl'u fé- lagsstjórnar um rekstur og hag félagsins og skýrði ársreikninga þess. — Samanlögð iðgjöld af sjó- bruna- bifreiða- ábyrgða- og end- urtryggingum námu um 75,8 millj. króna, en af líftryggingum tæp- lega kr. 3.650,000,-, eða iðgjöld samtals tæplega 79,5 milljónir. — Er það mjög svipuð iðgjaldaupp- hæð og árið 1960. — Fastur eða samningsbundinn afsláttur til við skiptamanna, er þegar frádreginn í upphæðum þessum, en afsl'áttur og bónus til bifreiðaeigenda einna nam t.d. tæplega 4,5 milljónum. — Stærsta tryggingadeildin er Sjó deildin með nær 42,6 mlllj. kr. iðgjöld. — í tjónabætur voru greiddar um 37,5 millj., en í laun og kostnað um 6 millj., eða tæp- lega 8% af iðgjöldunum. — Ið- gjalda- og tjónavarasjóðir, svo og viðl'agssjóðir eru nú um 49 millj. króna. Er Líftryggingadeildin ekki talin með í þessum tölum. — Iðgjaldavarasjóðir hennar eru hins vegar um 43,3 millj. kr„ svo að samanlagðir varasjóðir félags- ins eru nú um 92 millj. — Ný- tryggingar í Líftryggingadeildinni ráð Reykjavíkur. — Þótt skák- íþróttin sé eðlilega höfuðviðfangs efni félagsins, þá hefur verið á- kveðið að gefa meðiimunum kost á iðkun annarra hollra íþrótta. Þannig mun félagið í sumar iðka knattspyrnuæfingar og keppa við fyrirtæki og aðra áhugamanna- hópa í þeirri grein, en eðlilega ekki taka þátt í opinberum knatt- spyrnumótum. Vonir standa til, að hinn landskunni knattspyrnu- maður og skákmaður, Gunnar Gunnarsson, bankamaður, veiti forstöðu þessum þætti í félags- starfseminni. — Jóhann Þórir Jónsson, eftirlitsmaður, var end- urkjörinn formaður félagsins, en með honum í stjórnina voru kjörn ir þeir bankamennirnir Hilmar Viggósson og Jóhann Örn Sigur- jónsson, Tryggvi Arason, raf- virkjameistari, Jón P. Emils lög- f.ræðingur, Björn Víkingur Þórð- arson gjaldkeri og Jónas Þor- valdsson bókbindari. Kvenfélag Neskirkju. Sumarferð félagsins verður farin mánudag- ínn 2. júlí. Þátttakendur tilkynnist sem fyrst eða í síðasta lagi laug- ardaginn 30. júní í símum 13275 og V”62. Kvenfélag Laugarnessóknar efnir til skcmmtiferðar miðvikudaginn 4. júlí. Konur gefi sig fram í síma 32716. — Ferðanefndin. Llstasafn Einars Jónssonar — Hnitbjörg, er opið fra 1. júni alla daga frá ki 1,30—3,30. Ustasafn Islands er opið daglega trá kl 13.30—16.00 Mlnjasafn Reykjavíkur. Skúlatúm 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Asgrlmssafn. Be<rgstaðastrætl 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4. Þjóðminjasafn Islands er opið a sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugardögum kl 1,30—4 eftlr hádegl Bókasafn Oagsbrúnar Freyju götu 27 ei opið föstudaga kl 1 —10 e h og taugardaga og sunnudaga ki 4—7 e. h Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími 1-23-08. - Aðalsafnið, Þing. holtsstræti 29 A: Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga nema laug ardaga 1—4. Lokað á sunnudög Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. var haldinn mánudag inn 4. þ.m. í húsakynnum félags- ins í Ingólfsstræti nr. 5. — For- maður félagsstjórnarinnar Hall- dór Kr. Þorsteinsson skipstjóri, minntist í upphafi fundarins nokk urra kaupsýslumanna er látizt hafa frá síðasta aðalfundi. — voru 157, að upphæð 7,8 milljónir. — í árslok voru líftryggingar í gildi að upphæð um 128 millj. króna. — Verðbréfaeign félagsins nam um 76 millj. króna við árs- iok, en lán út á llftryggingaskír- teini um 9 millj. — Stjórn félags- ins skipa sömu menn og áður, Halldór Kr. Þorsteinsson skattstj., Lárus Fjeldsted hæstarétta.rlög- maður, Sveinn Benediktsson fram kvæmdastjóri, Geir Hallgrimsson borgarstjóri og Ingvar Vilhjálms- son útgerðarmaður. Við 27 konur úr Mýra- og Bo-rgar fjarðarsýslu er dvöldum í Orlofs- fríi að Varmalandi vikuna 19.— 23. júní, sendum öllum þeim kon- um hjartanlegar þakkir, sem und irbjuggu þetta frí og komu til að skemmta okkur á einn og annan hátt og gjörðu okkur dvölina mjög ánægjulega. — Viljið þið þá segja mér hana. Ég hef mikinn áhuga á undarlegum málum. Satt að segja eru þau mitt aðalviðfangs- efni. an mann, en Abercrombie var ójafnaðar- maður og hefur tekið þátt í mörgu mis- jöfnu. — Fógetinn ætlar að yfirh" -» alla, sem var illa við hann! — Þetta er undarleg sagar Tekið á móti filkynningum í dagbókina klukkan 10—12 É dag er sunnudagurinn 1. júlí. Theobaldus Tungl í hásuðri kl. 12,07. Árdegisflæði kl, 4,47. Heilsugæzla Slysavarðstofan ' Heilsuverndar stöðinm er opm allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 - Sjmi 15030 Næ'turvörður vikuna 30.6.—7.7. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktln, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 30.6.—7.7. er Ólafur Einarss. Sjúkrabifreið Hafnarfiarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 1. júlí er Jón K. Jóhannsson Næturlæknir 2. júlí er Kjartan Ólafsson. Árnab keilta Fimmtugur verður á morgun 2. júlí Gísli Vigfússon, bóndi Skálma bæ, Álftaveri. jeeiœsb Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi var eitt sinn að vega korn- vöru í sölubúð sinni á Akureyri. Varð þá þessi vísa til hjá honum: Mun ég þannig þindarlaust þó xð holdið rotni. Vetur sumar vor og haust vega korn hjá drottnl. F réttat'dkynnirLgar Frá Taflfélagi Rvíkur. — Aðal- fundur Taflfélags Reykjavíkur var nýl'ega haldinn Starfsemi fé- lagsins var þróttmikil á s.l. ári, þannig að þátttaka í skákmótum félagsins hefur aldrei verið meiri, og fjárhagur þess fór batnandi. — Húsnæðisvandræði hafa mjög háð allri starfsemi félagsins, því að í þeim efnum hefur það verið á algjörum hrakhólum. Á næsta starfsári hyggst félagið hefja fjár hagslegt stórátak til að leysa þetta vandamál, og verður í því sambandi leitað stuðnings all'ra unnenda skákíþróttarinnar á fé- lagssvæðinu. Þá hyggst félagið efla af alhug skákkennfelu meðal unglinga og verður á þejm vett. vangi haft samstarf við Æskulýðs Sö/n og sýningar Sveinn rak upp fagnaðaróp, er hann sá, hverjir komu honum til hjálpar. Og hann tók þátt í bardag anum, sem á eftir fór, með sannri ánægju. Eiríkur varð þess brátt var, að fjendur þeirra voru ekki reyndir bardagamenn, svo að þann var vongóður, að þeim tækist að hafa í fullu tré við þá, þrátt fyrir liðsmuninn. Sú von brást þó, er mennirnir. sem höfðu átt í hög.gi við Svein, gerðu árás frá gilskorn ingi. — Snúið við og flýið! æpti Eiríkur. Hinir hlýddu skipun hans, Sveinn þó sjáanlega með nokkurri tregðu Þeir ruddu sér braut með nokkrum góðum höggum og hlupu á brott með allan óvinaskarann á hælunum. Fremstur fór þar hinn stórvaxni, dökki sonur víkingsins — Hvert erum við eiginlega aö fara? spurði Sveinn Eiríkur svar- aði því engu. Þeir hlupu áfram, en hann vissi, að það var tilgangs- laust. 23 F E R Ð I N 10 T í M I N N, sunnudagurinn 1. júlí 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.