Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 8
IViagnús Gíslason skrífar: Fréttabréí sír Aðalfundur sýslunefndar Öggja á lausu rök fyrir þeirri ráð-( stöfun. Mál þetta kom fyr'ir sýslu- nefnd og lýsti hún sig algjörlega andvíga þeirri hugmynd skógrækt- arstjóra eins og eftirfarandi álykt- Skagaf jarðarsýslu er liðinn hjá að þessu sinni. Stóð hann hálfa aðra viku, svo sem oft- ast hefur verið í seinni tíð. í un hennar ber með sér: upphafi fundarins minntist ..Eins og kunnugt er hefur starf ■II, ... , . f . ræksla uppeldisstoðvar trjaplantna ocídviti sýslunefrsdar, Johann j Varmahlíð á vegum skógræktar Salberg Guðmundsson, sýslu- ríkisins, ásamt starfi skógarvarð- maður, Þorvalds Guðmunds- ar þar í sambandi við uppeldis- sonar á Sauðárkróki, fyrrver- stffin£’ átt lang drýgstan þátt í að , ' efla ahuga heraðsbua a malefnum andi sýslunefndarmanns, eH skógræktarinnar. Þessi hugi virðist látizt hafði frá því að síðasti nú í allhröðum vexti ,enda uppeld- aðalfundur nefndarinnar var isstöðin og skógarvarðarstaðan haldinn. Fórust sýslumanni m. stofnsett að nokkru með það fyrir ... augum. Syslunefndm er sannfærð a. orð a þessa leio: ; um ag meg þv{ ag leggja niður : uppeldissstöð ríkisins í Varmahlíð „Þorvalöur Guðmundsson var; er stigig stórt spor aftur á bak í hár vexti og þrekinn, fríður sýnum sifógræktarmálum Skagfirðinga. og hið mesta glæsimenni að vall- j,ag mun(ii m.a. valda stór auknum arsýn. Hann var vitur maður, hóg-1 erfiðleikum og kostnaði við gróð- vær og varfærinn í orðum og at j ursetningu og torvelda skógrækt- höfnum. Trúmennska hans um alla: jna ^ fleiri vegu, frá því, sem nú hluti var rómuð. Hann var hlé- i er 0g fjeira mætti nefna. Er óséð drægur en umfram drengskaparmaður". Að venju kom fyrir fundinn mik ill fjöldi eiinda um hin margvís- legustu efni. Verður hér á eftir nokkuð sagt frá fundinum og get- ið helztu ályktana hans. allt mikill hyem dilk slík ráðstöfun getur dregið á eftir sér. Loks vill sýslunefndin vekja at- hygli skógræktarstjóra á, að fyrir 2 árum barst sýslunefnd bréf frá : honum, þar sem því var hótað, að ileggja upeldisstöð trjáplantna í i Varmahlíð niður og flytja skógar- Skýrsla byggingafulltrúa vörðinn burt úr héraðinu ef sýslu- Fyrir tveimur árum eða svo, var nefndin stórhækkaði ekki fram- ráðinn sameiginlegur bygginga- j lag sitt til skógræktar í héraðinu. fulltrúi fyrir Skagafjarðarsýslu, j Þá stóð svo á, að sýslunefnd Skaga- Húnavatnssýslur báðar og Stranda-j fjarðarsýslu stóð í meiri stórræð- sýslu. Er það Ingvar Gýgjar Jóns-jum og fjárfrekari en nokkru sinni son á Gýgjarhóli í Skagafirði. fyrr í sögu héraðsins og því mjög Hefur hann umsjón og eftirlit með þröngt um hendur fjárhagslega. En byggingaframkvæmdum í sveitum i þrátt fyrir erfiðan fjárhag sam- á þessu svæði og ákveður staðsetn-j þykkti sýslunefnd að verða við áð- ingu þeirra og fyrirkomulag í sam j urgreindri áskorun skógræktar- ráði við bygginganefndir og byggj-1 stjóra og stórhækkaði framlag sýsl endur. Er starf hans í senn um- j unnar til skógræktar, sem kunnugt fyrir;.. jeli um umbúnao þeirra o.g umgengni um þær í samráði við byggingarnefndir og sveitarstjórn- ir viðkomandi hreppa. Samkvæmt áliti Sverris Scheving Thorsteins- sonar jarðfræðings, er rannsakaði námur í Skagafirði eru þessar helzt ar: Hraunsvík á Skaga, Laxárvík í Laxárdal, Sandur á Reykjaströnd, Borgarsandur við Sauðárkrók, Goð- dalir í Vesturdal, Hofsáreyrar í Vesturdal, Jökulsá eystri hjá Flatatungu, Héraðsvötn hjá Víði- völlum, Vellir í Hólmi (Héraðs- vatnaeyrar), Viðvíkurmelar, Ós- landsmelar, Hofsós og Haganesvík við Sandós. Samgöngumál Samgöngumál héraðsins voru mjög til umræðu á sýslufundin- um. Eftirfarandi tiilögur voru samþykktar þeim viðkomandi:- „Aðalfundur sýslunefndar . . • vill hér með benda á vandkvæði þess, að fullnægja fjárþörf sýslu- vegasjóða héraðanna vegna vax- andi kostnaðar og óhjákvæmilegr- ar lengingar sýsluveganna, án auk inna fjárframlaga. Sýslunefndin beinir því þeirri eindregnu ósk til milliþinganefndar þeirrar, sem nú vinnur að endurskoðun vega- laganna, að sjá sýsluvegasjóðun- um fyrir nýjum tekjustofnum, m. a. með auknu framlagi ríkissjóðs. Væntir nefndin þess ag næsta Al- þingi taki mál þetta til'meðferð-j ar og varanlegra úrbóta“. „Aðalfundur sýslunefndar . . . bendir á, að enn þarf að sækja frá mörgum bæjum sýslunnar yfir óbrúaðar ár, til þess að komast í vegasamband. í tilefni af því, að hlutfallstala brúa er óhagstæð fyr i ir Skagafjarðarsýslu, beinir fund urinn þeirri áskorun til þing- manna kjördæmisins, ag þeir beiti sér fyrir aukningu brúargerða í héraðinu á næstunni". „Aðalfundur sýslunefndar • • •, beinir þeirri ósk til Alþingis og ríkisstjórnar, að byggð verði brú á Héraðsvötn hjá Flatatungu, sem allra fyrst“. Neyðarsímaþjónusfa Sýslunefndin telur neyðarsíma- þjónustu i Skagafirði ekki f því lagi sem vera þyrfti og er í eftir greindri tillögu bent á þær leið- ir, sem hún telur eðlilegast að fara þessu til úrbóta. „Aðalfundur sýslunefndar . . . telur að neyðarsímaþjónusta í Skagafirði sé ófullnægjandi vegna fyrirhugaðra brunavarna og ann- arrar neyðarsímaþjónustu, og þurfi nauðsynlegra endurbóta við. Nefndin leyfir sér þvf að skora á póst og símamálastjóra ríkisins að fullnægja eftirtöldum liðum: 1. Símstöðin á Sauðárlcróki verði opin til afgreiðslu allan sól- arhringinn og fáist þar fullkom- in neyðarsímavarzla. 2. Bætt verði neyðarsímaþjón- usta á Hofsósi og Varmahlíð þann ig, að örugg neyðarsímavarzla sé þar fyrir hendi. 3. Nefndin bendir á möguleika þess, að sameina á einn stað veð- urþjónustu og neyðarsímaþjón- ustu á Sauðárkróki, meg hliðsjón af tilkostnaði og bættri af- greiðslu". Raforkumál Vart getur hjá því farið, að inn an langs tíma verði hafizt handa um næstu stórvirkjun á landi hér. Virðast þá, samkvæmt áliti sér- fróðra manna. einkum tvö vatns- föll koma til álita: Jökulsá á Fjöll um og Þjórsá. Ósagt skal látið hvag ofan á verður, en vart ætti það að dyljast neinum, að ef hið þjóðhagslega sjónarmið verður þyngst á metum, þá hlýtur Jökuls- á ag verða fyrir valjnu. Mál þetta kom fyrir sýslunefnd og sam- þykkti hún svofellda tillögu; „Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu telur háska búinn samfelldri byggð í landinu. ef fjárfrekar stofnframkvæmdir, sem ríkið stendur nú að. svo sem stórvirkj- anir fallvatna til orkuvinnslu, eru staðsettar hlið vig hlið í einum og sama landsf.iórðungi. þar sem þéttbýli er þegar mest, enda ber- sýnilegt, að slíkar ráffstafanir rnyndu enn auka stórum á það misræmi í byggð og nýtingu lands og landsgæða. sem þegar er ærið orðið og kann að stefna til ófarn aðar áður en varir. Fyrir því álykt ar sýslunefndin, ag bejna þeirri eindregnu áskorun til yfirstjórnar raforkumála, að hún taki þegar ákvörðun um að virkjun Jökulsár á Fjöllum skuli ganga fyrir ögr- um stórvirkjunum, jafnvel þótt nokkru meira þyrfti til að kosta, enda verði undirbúningur allur og áætlanir miðaðar við það“. Fjárstyrkir o. fl. Að venju veitti sýslunefndin af Framhald á 15. síðu. fangs- og ábyrgðarmikið. Fyrir fundinum lá fróðleg skýrsla bygg- ingafulltrúa um byggingar í sveit- um í Skagafirði s.l. ár. Vora þær sem hér segir: íbúðarhús 32, fjós og mjólkurhús 22, heyhlöffur 10, votheysgeymslur 7, fjárhús og hesthús 9, haughús 5, samkomu- og skólahús 3, aðrar byggingar 8. Hér er þó ekki einvörðungu um ný- byggingar að ræða því stækkan- anir og endurbætur eldri húsa eru hér meðtaldar. Byggðasafn f gamla bænum í Glaumbæ er byggðasafn Skagfirðinga geymt. Safnvörffur er Hjörtur Benedikts-I er. Mun það nú hæsta sýslusjóðs- framlag á landinu til þessara mála. Það er því ekki að tilefnislausu, að sýslunefnd Skagafjarðarsýslu trúir því ekki, að skógræktarstjóri, sem er háttsettur embættismaður ríkisins, knýi það fram, að upp- eldisstöð ríkisins í Varmahlíð verði lögð niður, ásamt öðru, er því myndi fylgja, aðeins tveimur árum eftir að sýslunefnd Skagafjarðar- sýslu hefur uppfyllt þau skilyrði, er skógræktarstjóri setti sjálfur og áður er getið. Sýslunefnd skorar því á skógræktarstjóra að hverfa frá þeirri fyrírætlun sinni, að leggja upeldisstöð ríkisins í Varma hlíð niður og hlutast til um að starf son á Marbæli. Kann hann vel að ’ semi skógræktar ríkisins þar verði meta og umgangast gamla muni j haldið áfram eins og verið hefur og og gegnir starfi sínu af stakri ^ann gaf óbeint fýrirheit um í kostgæfni. Fyrir fundinum lá áðurgreindu bréfi." skýrsla frá Hirti um rekstur safns- ins. Sá sýslunefndin, — og mjög Steypuefnanámur að makleikum, — ástæðu til að j>ag er orðið töluvert vandamál þakka Hirti störf hans í þágu safns j skagafirði sem víðar á landinu, ins og samþykkti eftirfarandi: „Sýslunefndin vottar safnverð- inum, Hirti Benediktssyni, þakk- ir fyrir fróðlega skýrslu, bæði um rekstur safnsins og endurbætur á bæjarhúsum á s.l. ári og fróðlega skrá yfir safngesti. Jafnframt þakkar sýslunefndin honum störf hans í þágu safnsins á liðnum ár- um“. Skógræktarmál Skagafjörður er skógvana hérað umfram mörg önnur á landi hér. Á síðari árum hefur skógræktar- áhugi farið vaxandi og má ekki hvað sízt þakka það ötuli starfi Sig- urðar Jónassonar, skógaivarðar í Laugarbrekku. Nú virðist skógrækt ríkisins haldin tilhneigingu til að leggja niður plöntuuppeldisstöðina í Varmahlíð og flytja skógarvörð- inn burt úr héraðinu. Væii það mikill bjarnargreiði við skagfirzka að fá nothæfan ofaníburð í vegina. Fara þeir erfiðleikar vaxandi eftir því, sem vegakerfið stækkar og við hald eykst. Á sama hátt fer sú möl þverrandi, sem nothæf er i stein- steypu og horfir þegar býsna víða til vandræða í þeim efnum. Það er alkunna, að möl er mjög mis- >jöfn til steypugerðar. Hún getur verið óhæf og hún getur líka verið ágæt og allt þar á milli. Um gæði hennar renna flestir leikmenn blint í sjóinn nema rannsókn hafi farið fram. Fyrir um það bil tveimur árum hóf Búnaðarbankinn að verja fé til rannsókna og skrásetningar á steypuefnanámum og fékk til liðs við sig atvinnudeild háskólans. Mun nú þessari athugun lokið í Skagafirði. Mæltist bankinn til þess við sýslunefnd að hún hlut- aðist til um að beztu námurnar yrðu settar undir eftirlit bygging- skógræktarmenn og sýnast ekki aifulltrúa og honum falið að gefa Eitt sérstæðasta ástand manns sálar er það sem við köllum bæn eða bænarhug. Sumir virð- ast þó álíta, að bæn sé fyrst og fremst einhver orð, ósk eða ákvæðni, leiðin um eitthvað sér stakt. Og raunar má það til sanns vegar færa, að þrá eftir einhverju eða sterk löngun til að fá einhverja ósk uppfyllta er hvatning og afl til bænar. dÁTTUR KIRKJUNNAR BÆNIR Annars er bænin einmitt fyrst og fremst hugarástand, hughrif eða sefjun, sem virðist leysa úr viðjum einhverja krafta í vitundinni, öfl, sem við ef til vill gjörðum aldrei ráð fyrir að til væru innra með okk ur. Og oft eru það orð, sem vekja eða efla þetta hugarástand, stundum utanaðlærð, stúndum lesin eða sögð af okkur sjálfum eða öðrum. Fyrir óþroskað fólk og byrjendur í bænariðju þarf að nota einhver tæki til að vekja og efla þetta hugar- ástand, jafnvel hreyfingar og vissar líkamsstellingar geta þjónað sama tilgangi. Einnig er ágætt að lesa eitthvað áhrifa- mikið, sem bendir út yfir hið hversdagslega, til þess eru Ijóð og sálmar mikils virði. Músik, einkum hljóð og hvíslandi and- leg músik verkar á sama hátt, vekur þessa krafta eða sefjar og styrkir gegn utanaðkomandi á- hrifum umhverfisins, sem eyði- leggja hughrif bænarmálsins. Við bæn er vitundin líkt og viðtæki, sem verið er að stilla inn á vissa bylgjulengd Við styðjum á ýmsa takka, ef svo mætti segja, stillum það á há- bylgjur eða lágbvlgjur eftir at- vikum. Það koma stundum alls konar annarleg ýlfur og óhljóð, unz rétta samræmið opnast, og eftir það getum við notið þess, sem flutt er með allri þess feg- urð og speki, eftir atvikum. Þannig er með bænina. Við erum að stilla okkar eigin sál inn á bylgjulengd hins góða, göfuga og fullkomna. Takist það, streyma til okkar líkt og svalandi og styrkjandi straum- ar, tónar eða áhrif, sem gera okkur vitrari, sannari og betri, en um fram allt sterkari. Þetta virðast vera geislar eða veigar frá sjálfri uppsprettu kærleik- ans, almættisins eða dýrðarinn ar. Það er engin ræða, engin orð, engir tónar, og þó gæti bænar- svarið verið allt þetta, en það er fyrst og fremst einhver efl- andi og sefandi áhrif, sem eng in orð ná yfir en vekja ein- hverja sælukennd, innri frið og öfl, sem við getum ekki lýst. Oft er þetta samfara sterkri, hljóðri geðshræringu, sem brýzt fram í andvörpum og tárum Og ég vildi segja, að án geðshrær ingar í vitund manns, án hrær- ingar hjartans, væri engin bæn réttnefnd því nafni Ef orðin, sem við notum, þótt það svo væri sjálft „Faðir vor“ ef tónar þeir og ljóð, sem við heyrum effa njótum, bæra ekki strengi hjartans,,þá er ekki um neinar bænir að ræða, jafnvel þótt við þyljum þær eftir'til- vísan talnabandsins oft á dag, við öll möguleg tækifæri, borð bænir, morgunbænir, kvöldbæn ir og kirkjubænir eða hvað þessi tæki bænariðju eru nú öll saman nefnd. Utanað þulin, tilfinningalaus orð eru engin bæn. Og fá orð munu flutt oft sem einskisverður hljómur en einmitt: „Faðir vor“ þegar hún er sögð til að sýnast. Það er raunaleg staðreynd, sem þyrfti að gefa meiri gaum. einkum af oppalendum. Samt getur aðstaða og stell- ingar, hljóð kyrrð eða helgi- blær slíkra bænarathafna haft sín áhrif, einkum á aðra sem viðstaddir eru, og þannig vak- ið þeirra sanna bænarmál og bænarandsvar, jafnvel löngu síðar, um það eru húsandaktir í fyrri daga góð dæmi. En eins og orðaþula þarf ekki að vera nein bæn, þótt flutt sé oft á dag, þannig getur eitt and varp, sem aðeins tekur andar- tak, en kemur af hreinu, skelfdu elskandi eða iðrandi hjarta, verið guðdómleg og kraftmikil bæn, sem ómar alla leið að hásæti Guðs. „Hver er sem veit nær knéin krjúpa við kirkjuskör hvað Guði er næst. Það veit enginn. Það fer allt eftir hugarástandi og hjartalagi. Og því skyldi enginn gera lítið úr bænariðkunum og bænar- venjum og bænastundum eða bænadögum, allt slíkt hvetur fólk til að stilla þessi andlegu viðtæki sín, fólk sem ef til vill aldrei fyndi tækifæri né tóm- stund til þess háttar athafna og uppgötvaði þvi aldrei þá krafta og þau andleg öfl, sem bíða virkjunar í sál þess. Þess vegna sagði Hallgrímur Pétursson: „Bænin má aldrei bresta þig“. Biðjandi maður, biðjandi móð ir í fegurstu merkingu þeirra orða, eru nokkurs konar.kraft- stöðvar fyrir útsendingar frá útvarpsstöð hins almáttuga kær leika. Þau veita ekki einungis sinni sál svölun og kraft, heíd- ur fær urr.hverfið og allt mann kyn fyrr eða síðar að njóta þeirra hugsýna og dýrðar. ' friðar og andlega frelsis, sem bænin veitir þeim. „Allt, sem þér biðjið um í mínu nafni, mun veitast yður,“ sagði Kristur. Árelíus Níelsson. s T í M I K N, sunnudagurinn 1. júíí iúÖ2» /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.