Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 5
UÓSMÆÐRASKOLI ISLANDS
Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nemend-
ur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri
en 30 ára. Heilsuhraustir, heilbrigðisástand verð-
ur nánar athugað í Landspítalanum. Konur, sem
lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræðaprófi
ganga fyrir öðrum. Eiginhandarumsókn sendist for-
stöðumanni skólans í Landspítalanum fyrir 31. júlí.
LFmsókninni fylgi aldursvottorð, heilbrigðisvottorð
og prófvottorð frá skóla ef fyrir hendi er.
Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að
gegna ljósmóðurumdæmi að loknu námi, skulu
senda vottorð um það frá viðkomandi oddvita.
Landspítalanum, 29. júní 1962.
Pétur H. J. Jakobsson.
Ath. Umsækjendur ljósmæðraskólans eru béðnir
að skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang, og
hver sé næsta símstöð við heimili þeirra.
Til söiu
Höfum til sölu Farmall A Dráttarvél. Hagstætt
verð.
Upplýsingar gefur Guðni Jóhannsson, Hvolsvelli.
\ Kaupfélag Rangæinga.
íþröttir og
útiiíf
Sýning á vegum
DIA KULTURWAREN,
Berlín, i Listamannaskálan-
um opin frá kl 2—10.
Sýningunni lýkur í kvöld
Kaupstefnan
VARMA
PLAST
EINANGRUN.
Þ Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7 Sími 22235
Ódýr utanlandsferð
KEFLAVÍK — MALMÖ — KEFLAVÍK
2. ÁGÚST — 14. ÁGÚST
Flogið frá Keflavíkurflugvelli kl. 13,46 2. ágúst til Malmö í Svíþjóð. Heimferð frá Malmö til
Keflavíkurflugvallar 14. ágúst kl. 06. Báðar leiðir verður flogið með D.C. 6B flugvél frá
sænska flugfélaginu TRANSAIR SWEDEN.
! 0 f'» y"jt r t-. '» \
Verð kr. 4.800,00 báðar leiSir.
Hér er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja heimsækja ættingja og vini, sækja mót og ráð-
stefnur á Norðurlöndum eða nota tírnann til hvfldar og skemmtunar.
Frá Malmö liggja ódýrar leiðir til allra Norðurlanda.
Upplýsingar í síma 1-62-48 — FÁEIN SÆTI LAUS.
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Höfum flutt
skrifstofur okkar og vörugeymslur úr Hafnarstræti 1
aS Sætúni 8 (gegnt HöfSa).
Óbreytt símanúmer er 24000
O. Johnson & Kaaber H/F.
Leiguflug
Sími 20375
4kið siálf
"vinm bíl
Almenna hifreiðaleigan h.t
Hringbraut 106 — Siml 1513
KEFLAVÍK
AKIÐ
SJÁLF
NtJUIM Bíl
ALM HIFREIDALEIGAN
KLAPPfiRSTiG 40
S«M? 13776
TÍMANN vanfar röskan tí‘ np gfg-iroiiiicjiicfarfa,
Mpplýsingar á afgreiöslu blaösins
7.
ALLIR ÞURFA AÐ LESA
sönnu sögurnar og skopsögurnar í
heimilisblaðinu SAMTÍÐIN
MuniS hiS einstæSa kostaboS okkar:
960 bis. fyrir aðeims 100 kr.
er þér gerizt áskrifandi að bessu fiölbreytta og skemmti-
lega blaði sem flvtur auk bess:
Agætar greinar fjölbreytta kvennabætti. skákbætti,
bridgebætti, margvísleaar skemmtiqetraunir, stjörnu-
spár fyrir alla daqa ársins o. m. fl.
10 BLÖÐ A ÁRt FYRIR AOEINS 75 KR.
og nýir áskrifendur fá árgang 196C fvrir aðpins 25 lcr
og árg 1961 i kaunhæti ef 100 kr fvlgia oöntun Póst-
sendið eftirfarandi nöntunarspðil'
És undirrit óska að gerast áskrifandi að 9AMTTÐ
fNNI og sendi hér með árgialdið 1962 75 kr + 25 kr
fvrir árg 1960 fVinsaml sendið þetta i ábvrgðarbréfi
eða póstávisun.)
Nafn ........................................
Heimílí .....................................
Utanáskrift okkar er SAMTtÐIN Pósthólf 472 Rvík.
í. S. í.
K. R.
K. S. í.
ÚRVALSLIÐ DANSKRA
KNATTSPYRNUMANNA
FRÁ SJÁLANDI
Urvalslið
S.B.U. —Akranes
leika á Laugardalsvellinum, mánudaginn 2. júlí
kl. 8,30 e.h.
Dómari: Magnús Pétursson
Verð aðgöngumiða:
Börn kr. 10,00
Stæði kr. 35.00
Stúka kr. 50,00
K.R.
At*'inna
Viljurn ráða Járniðnaðarmann, bifvélavirkja eða
lagtækan mann vanan viðgerðum á bifreiðaverk-
stæði voru á Hvolsvelli.
Upplýsingar gefur Þórhallur Siguriónsson. verkstj.
Kaupfélag Rangæinga.
Auglýsiö í TÍMANUM
T f M I N N, sunnudagurinn 1. júlí 1962.