Tíminn - 14.07.1962, Síða 4

Tíminn - 14.07.1962, Síða 4
Sex persónur leita höf- undar. Svo nefnist eitt af leikritum Pírandellós. — Þetta endurtekur sig í Afríkuríkinu Ghana þ. e. a. s. í því formi þó, að þar leitar þjóðin öll sem einn maður að eins mörgum höf- undum og nokkur kostur er á. En þessi leit hefur ekki borið árangur sem skyldi allt til þessa. í sann- leika sagt eiga Ghanabúar engar boðlegar bókmennt- ir. Þeim þykir þetta að von- um mjög svo miður farið, og þá ekki sízt vegna þess, að í nágrannaríkinu, Níg- eríu, hafa sprottið upp á- gætir rithöfundar eins og Cyprian Ekwensi og Amos Tutuela. Og það fór svo sannarlega í þjóðernistaug- arnar á Ghanabúum, er þeir litu Nígeríuhöfunda í hverri hillu á bókasýningú í Accra nú á dögunum — en engan Ghanahöfund. En allt um það. Enginn er spámaður í sínu föðurlandi. Það fá rithöfundar í Nígeríu að reyna eins og viðtal það, sem danski blaðamaðurinn Jörgen Andersen Rosendal átti við nefndan Cyprian Ekwensi og hér fer á eftir í lauslegri þýð- ingu, ber svo greinilega með sér. Ekki aurar fyrir skáldsögum Ekwensi segir að heima í Nígeríu seljist ekki bækur hans né annarra þarlendra rithöf- né heldur nokkurri annarri, slíkt og þvílíkt getur hann ekki keypt heima í Nígeríu — og að leita að bók eftir sig í heim ilisbókasöfnum í landinu •— alveg vonlaust. En til þess að losa blaðamanninn undan allri hugsanlegri kurteisisskyldu varðandi bókareintakið, þá bið ur hann bara um addressuna á bókamarkaðinum stóra, þar geti hann e.t.v. einhvern tíma keypt bók eftir sig og eignazt um síðir eintak af bók eftir sjálfan sig. Afríka í hnotskurn Ungur að aldri fluttist Ek- wensi frá fæðingarbæ sínum til Lagos, höfuðborgar Nígeríu. Hann tók að leggja stund á lyfjafræði — ekki veit hann hvers vegna, en þannig var það. Honum sóttist námið vel og þar kom, að hann varð kenn ari í lyfjafræði. Síðar var hann svo sendur til Englands til þess að fuUnuma sig í þessum fræð um. Þegar til Englands kom, kynntist Ekwensi í fyrsta sinn evrópskum bókmenntum. Hann gleypti í sig verk meistara Nígeríski rithöfundurinn Cyprian Ekwensi túlkar lífið í Nígeríu nútímans í skáldsöguformi, en það eru ' ekki -Nígeríumenn, sem kaupa og iesa sögur Hans. Hinn ágæti nígeríski rithöfundur, Cyprian Ekwensi er EKKI SPAMAÐUR I • • EIGIN FODURLANDI unda. í rauninni er þetta ekk ert óskiljanlegt, segir Ekwensi. Því er nefnilega svo farið, að enn eru margir Nígeríubúar, sem hvorki kunna að lesa né skrifa, en þeir sem þær listir kunna, eru þá oft heldur fé- Forsaetisráðherra Nígeríu, sir Abubakar Tafawa er einn skynsam- astl og bezti stjórnarherra hinnar frjálsu Afríku. vana og eyða ekki aurum sín- um í skáldsögur, sem þeir hafa að auki engan tíma til að lesa. Niðurstaðan af þessu öllu er svo sú, að það er ekki vænlegt til lífsbjargar að vera rithöf- undur í Nígeríu. Og samkvæmt því er Ekwensi aðeins rithöf- undur í hjáverkum, en aðal- starf hans er í upplýsingamála ráðuneytinu. Ekwensi er fæddur í litlum bæ í norðurhluta Nígeríu. Fað- ir hans hefur lengst af verið skógarhöggsmaður, en móðir hans hefur sagt honum ein- hver ósköp af ævintýrum og Ekwensi hefur mikið gaman af þeim. Hann harmar það mjög, að enginn skuli segja honum ævintýri í símann, heldur alt- af vera að spyrja einhverra drepleiðinlegra spuminga um hitt og þetta, sem hann á jú að kunna svör við, sem er svo aftur annað mál. Nú, sem sagt, Ekwensi seg- ist vera kominn af ósköp venju legu fólki án nokkurra sérlegra tilhneiginga og í beinu fram- haldi af því hefur Ekwensi stundum verið að velta því fyr ir sér, hvaðan honum komi löngunin til þess að tefla stöð ugt á tæpasta vað í lífinu, mað ur með konu og börn o.s.frv. En nú hefur Ekwensi uppgötv- að, að þessi árátta er úr föður ætt komin. Gamli maðurinn er hættur skógarhögginu en hef- ur tekið sér byssu um öxl og veður nú um frumskóginn og leggur villidýrin að velli. Á enga bók eftir síg Ekwensi er léttur í máli og gamansamur. Hann víkur nú að fyrstu bókinni sinni, sem hann gaf nafnið „Borgarbúar'*. Hún fjallar um íbúana í Lagos, höfuðborg Nígeríu, og hættur og freistingar afríkanskrar stór borgar. Blaðamaðurinn danski hefur lesið þessa bók og það verður til þess að ýmsar spurn ingar sækja á Ekwensi. Hvar í ósköpunum hefur blaðamað- urinn náð í hana? í bókaverzl- un? Nei, kemur ekki til mála. Á stórri bókasýningu, upplýsir blaðamaðurinn. Það var lóðið. Það var svo sem auðvitað. En nú ber Ekwensi í mesta gamni upp þá spurningu, hvort blaða maðurinn vilji ekki gefa sér eitt eintak af bókinni — hann eigi nefnilega ekkert sjálfur — hvorki af þessari bók siiíni eins og Dickens, Walter Scott og Dumas og nú uppgötvaði Ekwensi að það, sem honum var ætlað í lífinu var að skrifa. Hann vildi skrifa og honum fannst hann verða að skrifa — skrifa um Nígeríu. Evrópskir rithöfundar höfðu að vísu gert það fyrir hann, en þeir þekktu ekki hlutina niður í kjölinn — þeir voru útlendingar. í fyrstu bókinni minni „Borgarbúar" er aðalpersónan ungur, kvenhollur blaðamaður og jassunnandi. Hann er í raun inni lítt staðfastur en leitar þó að sannri ást. Ég hef notað sem einkunnarorð bókarinnar gamalt afríkanskt máltæki, sem segir, að hið vonda í fari og Framhald á 13. síðu. Afríkanskir rithöfundar eru útlendingum ómetanleg hjálp til skilh- ings á því, sem fram fer í hverfum hinna svörtu, í stórborgum hinnar nýju Afríku. 4 T í M I N N, laugardagurinn 14. júlí 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.