Tíminn - 14.07.1962, Page 13
Konungsglígnais
Framhald ai 8 síðu
efni ritsins hefði mátt sleppa til
þess að korna viðbótinni fyrir, því
að eins og áður segir, voru lengd
þess skorður settar. AI!t lesniál
er skemmtilegt og að ýmsu leyti
fræðandi um íslenzku glímuna,
segir Bjarni Bjarnason í grein
sinni, svo að ekki er að leita hjálp
ar þar um þetta atriði. En látum
útrætt um þetta.
Athugasemdir í fyrri hlata
greinar Bjarna Bjarnasonar virð-
ast af velvilja gerðar og yfirveg-
un á, hvað betur hefði mátt fara
í útgáfu afmælisritsins.
í síðari hluta greinar sinnar
segist Bjarni Bjarnason vilja leið
rétta meinlega villu, sem staðið
hafi í inngangi að viðtali við Iler
mann Jónasson, alþm., á bls. 22
í afmælisritinu. Þar segir: „Her.
mann Jónasson sigraði bæði i ís-
landsglímunni og Konungsglím-
unni 1921“. Hið síðara í þessum
ummælum segir Bj. Bj. að sé al-
rangt. Hermann hafi fengið alla
vinninga, en ekki sigrað: Hann
getur þess einnig, að þessi ,.viila“
sé höfuðástæðan fyrir skrifum
sínum. Viðtal þetta við Hermann
Jónasson varð til, er við Eysteinn
Þorvaldsson, blaðamaður, ritstjóri
afmælisblaðsins, hittum hann að
máli í tilefni af 50. skjaldarglím-
unni, og skráði Eysteinn jafnóð-
um.
Vegna þess að inngangurinn að
viðtalinu við Hermann Jónasson
hefur vakið Bjarna Bjarnason til
skrifa og cins vegna ummæla hans
er hann ræðir úrslit konungsglím
unnar: „Hcrmann Jónasson felldi
okkur alla (hann féll að vísu einu
sinni á mjöðm, en dómari sá það
ekki)“, en um slíkt hafði ég aldrei
heyrt áður, hitti ég Hermann að
máli og spurði hann eftir þessu
atriði.
„Ég vil ekki rökræða að sinni
um mínar kappglímur“, svaraði
hann. „En fyrst ég er spurður, þyk
ir mérsrótt, til þess að þögn sé
ekki skilin sama og samþykki, að
taka þetta fram:
Ég sé, að Bjarni Bjarnason held
ur fram í grein sinni, að ég hafi
snert glimupallinn með mjöðm,
án þess að dómnefndin hafi veitt
því athygli. Bjarni hefur minnzt
á þetta áður, og nvun þetta eiga
að hafa vcrið í glímunni, sem ég
glíindi við hann. Ég kannast nú
elcki við þetta og hef engan hitt,
sem man eftir, að dómnefndinni
hafi yfirsézt í þessu. Ég vil aðeins
benda á, að sá, sem tekur þátt
í glímu, hefur oft i verstu aðstöð-
una til að dæina um niðurstöð-
una, og ég efast ekkert um, að
Bjarni heldur þessu fram í góðri
trú.“
Að öðru leyti vildi Hermann
Jónasson ekkert ræða málið.
Á borði fyrir framan mig stóð
fagur silfurbikar og á hann var
grafið: „Sigurvegarinn í konungs-
Nígería
Framháld af 4. síðu.
gerðum hvers manns hlaðist
sem fjall við fætur hans, en
honum finnst sitt alltaf jafn
!ágt og hinna er hátt. Þetta á
auðvitað við alls staðar, en ég
held þó að fjöllin séu í hæsta
!agi hérna í Afríku. Ég reyni
einnig að draga fram freisting
ar borgarlífsins og sýna rriönn-
um Afríku í hnotskurn. Ungu
mennirnir eru hundleiðir á
sveitalífinu. Þeir hrífast af lýs-
ingum vina sinna á borgarlíf-
inu. Þeir hafa margir komið
til baka í fínu taui með hjól
og útvarp og armbandsúr. Og
allar syndir næturlífsins stíga
hinum ungu til höfuðs. Þann-
ig er eitrinu sáð. Fleiri og
fleiri vilja til borganna og lifa
og sjá hið sama, en borgin verð
ur alltof oft gröf og glötun
sveitamannsins.
Sviis Afrlku
Um land sitt og þjóð segir '
Ekwensi: Nígería er stærst
hinna frjálsu ríkja í Afríku. j
Þjóðin telur 40 milljónir. Við j
erum ekki verulega frumstæð- j
ir. Við erum sjálfhollir og fram
sæknir en lausir við allan
rembing. Hér ægir saman mörg
um ættflokkum og mörgum
fungum, en við skiljum allir
ensku og getum því alltaf skil-
ið hverjir aðra.
Við hötumst ekki við Evrópu
menn og hví skyldum við gera
það nú? Við höfum fengig okk-
ar frelsi og sjálfstæði og erum
þess fullvissir að samvinna við
Evrópuþjóðirnar er nauðsyn-
leg framförum í landi okkar.
Þið kunnið að spyrja, hver
sé stefna okkar Nígeríumanna.
Jú, við erum fyrst og fremst
Afrikuþjóð. Við viljum vissu-
lega framfarir og breytingar á
mörgum' sviðum, en á sama
tíma viljum vig varðveita það
bézta gamalla siða og venja
okkar. Þó er það svo, að jafn-
vel margir landar mínir vilja
afnema ættflokkaskipulagið.
Þeir telja það standa í vegi
þróunarinnar. Þetta er ekki
rétt. Ættflokkurinn er aðeins
stór fjölskylda og það er gott
aö tilheyra stórri fjölskyldu.
Þag v'eitir visst öryggi og
traust, sem öllum er nauðsyn.
Við hérna í Nígeríu hugsum
miklu betur um forna arfleifð
en þið i Evrópu.
Um framtíð lands míns vildi
ég margt segja, en læt nægja
að sinni þá von mína, að það
geti orðið eins konar Sviss
Afríku. Það getur auðvitað lið
ið langur tími, þar til svo verð
ur, en það gerir ekkert til. —
Við höfum nægan tíma. Við
, flýtum okkur hægt.
glimunni 1921“. Þetta er heimild, j fengið konungsbikarinn 1921 fyrir
sem ekki er hægt að hnekkja, og fegurðarglímu, svo að engin mis-
xstaðfestir, a'ð við fórum með rett sögn er f vigíaijnu. Hér hefur þag
mal. Það vita margir, að Guð-1 átt sér stað, að verðlaun hafa
mundi Kr. Guðtiiundssyni voru | verið veitt fyrir tvenns konar af-
dæmd verðlaun á Þingvöílum, e.n reh j sömu glímukeppni, eins og
hann hlýtur þá einnig, eins og | ag vísu tíðkast oft.
Bjarni bendir réttilega á, að hafa I H q
ORYGGISMÍL
Framhaid af 9 síðu
orð. En nú spyr ég bara einfaldlega í fávísi minni: HVERNIG fer
skipaskoðun ríkisins AÐ í viðureigninni við allan þann fjölda breyt-
inga, sem hún leggur blessun sína yfir á þorra fiskiskipanna, sem
engir stöðugleikaútreikningar fylgja? Það er már ráðgáta. Á
HVERJU byggir émbættið afneitun sína eða samþykki og blessunar-
lega strangt eftirlit, þar sem „ekki er hikað við að láta rífa niður
aftur eða stöðva hafið verk, ef það getur ekki talizt nothæft án
breytinga?“ Hver er FORSENDA alls þessa? Er ekki fótfestan hér
iskyggilega tæp? — að ekki sé dýpra tekið í árinni. Það er að sjálf-
sögðu ekki nóg að líta eftir því, að allt sé byggt og endurbætt sterkt
og áferðarfallegt, ef allt fer á bólakaf, þegar á flot er komið — jafn-
vel áður en virkilega á reynir! Og hvaða ráð er við öllu þessu annað
en það, að krefjast undantekningalaust stöðugleikaútreikninga fyrir
öll skip; skapa, þó að seinna sé en skyldi, „jörð til að standa á?“
Ag öðrum kosti fæ ég ekki betur séð heldur en að flest í kring um
allt þetta sé feigt fætt. (Frh. í næsta blaði).
í eftirtöldum stærSum:
3ja, 5, 15, 25, 40 og 60 hestafla.
SUNNUFERÐIR
21. júlí
Norðurlönd.
! Bergen — Osló —
i Stokkhólmur —
| Kaupmannahöfn
3 vikur kr. 15.000.—
25. júlí
Me3 skemmtiferðaskipi
Greek Line til
6 landa frá Englandi.
16 dagar kr. 14.000,—
17. ágúst
París — Sviss —
Uppskeruhátið í
Rínarlöndum
21 dagur kr. 17.000,—
8. október
ÆvintýraferSin
til Austurlanda
28 dagar kr. 31.500,—
Viögerða- og varahlutaþjónusta.
Feröaskrifstofan
Gunnar Ásgeirsson h/f
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200
SUIMIMA
Bankastræti 7, sími 16400
ALLS KONAR VIÐGERÐIR Á STRENGJAHLJÓÐFÆRUM
IVAR PETERSEN
hljóðfærasmiður
Símar 20329 — lieima 8 j um Brúarland
! Fish-Finder
í
er nafnið á fiskleitartæk-
mu. sem bentar bezt 1
minm fiskibáta (5—25
smálesta).
Leitið upplýsinga i síma
36198.
VARMA
PLAST
EINANGRUN
Þ Dorgrímsson & Co
Borgartúni 7 Simi 22235
RySvarínn — Sparneyfinn — Sterkur?
Sérstaklega byggður fyrír
malarvegi
Sveinn Björnsson & Co,
Hafnarstræti 22 — Sími 24204 ,
Leiguflug
Sími 20375
ftklð spálf
,-w3P'm feíl
Altnenna hifreiðaleigan h.t
Hringbrau* tOf — 4imi 1513
KEFLAVÍK
AKIÐ
SJÁLF
NVJUM BIL
ALM BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTIG 40
SIMI 13776
T i M I N N, laúgardagurinn 14. júlí 1962
13