Tíminn - 17.07.1962, Síða 16

Tíminn - 17.07.1962, Síða 16
Eftir matarhlé á sunnudaginn riðu hestamenn fylktu liði inn á völlinn undir fánum félaga sinna. Þar mátti víða sjá gangfagran gæðing. Farið var á fimm líundruð hestum og hefur ekki áður sést jafn fríð né fjölmenn fylking. — (Ljósm. Tíminn RE). GLANNINN HUÓP 800 M. nm smalað var Mikill fjöldi manná sótti Það gerðist á þessu landsmóti að íþróttasýning Rosemarie Þorleifs- landsmót LH í Skóaarhólum vettt voru hæstu verðl. sem herieig ! dóttur féll niður. Hryssur voru . ... , . ,, a * andi hefur fengið fyrir sigur grips' sýndar í dómhring og verðlaun af- pratt tyrir onagstætt veour, en^ sí'ns £ keppni — 20 þús kr. Hestur ’-ent eftir hádegið, og voru mest gert er ráð fyrir, að tala sam-j inn sem þetta afrek vann er Glann 'ðraðar þær Gletta frá Laug- komugesta hafi verið allt að ;frá Norðurhjáleigu. arnesi og Fjöður frá Sandhólum. 10.000. Að minnsta kosti Mótinu lauk um kl. 8 á sunnu- — Sjá skrá yfir verðlaunahross á 2000 hestar komu á mótsstað- i faSskvW en þá voru Úrslit í bls. 2 í dag. • r í t- í j 1 -ij- x-i kappreiðum gengin um garð. I inn fra timmtuaagskvoldi til Dagskráin á laugardag fór franf Bezti árangurinn sunnudags. 'samkvæmt áætlun, nema hvað K1 16 voru góðhestar sýndir, en vandlega dulið hverjir beztir yrð'u taldir. Undanrásir kappreið- anna hófust kl. 19,30. Áhorfendur fylgdust með undanrásunum af lif-1 andi áhuga, sem náði hámarki við 800 meti'a hlaupið, þegar Glanni frá Norðurhjáleigu skyldi alla | fjóra keppinautana við sig nokkr-j ar hestlen.gdir frá rásmarkinu og ' kom í mark eftir 64 og hálfa sek- j úndu, tugi metra á undan næsta í hesti. Menn voru furðulostnir yf- ■ ir þessum hlaupum, enda betri I j árangur en nokkur hafði gert sér 1 ! í hugarlund. Glanni fór m.eð 45 ^ ! kir.* braða að jafn*>ði í bessu hlauoi. 1 I Dansinn hófst kl. 22, en frá iðk-! ! endurn hans segir í annarri frétt ! í blaðinu í dag. á landsméti Framkoma unglinganna, sem tróðu dansinn í Skóg- arhólum á laugardagskvöld ið, og raunar nokkurra full orðinna, sem höfðu drukkið meir en þeir gátu borið var sérstakur þáttur í landsmót- inu. Drykkjuskapurinn tók að færast í aukana síðdegis á laug- ardaginn, og þá, kl. 4—5, fóru lögreglumenn á bílum um svæð ið og smöluðu fylliröftum og handlönguðu þá í rútu frá BSÍ sem flutti mannskapinn til Reykjavíkur. Lögreglan hefur tjáð blaðinu, að hún hafi tekið í vörzlu og sent suður um 80 manns á laug ardaginn og sunundagsnóttina. Þar af varð að handjárna nokkra í lögreglubílum og rútubílum. Forráðamenn landsmótsins verða að sjálfsögðu ekki sak- aðir um, að gestir kunnu ekki magamál sitt á brennivíni, en segja má, að dansinn hafi verið óþarfur og lögregluliðið fá- mennara en þörf krafði. Á þing vallasvæðinu voru 15 lögreglu- þjónar á laugardag og sunnudag — 11 í Skógarhólum, 2 við Val- höll og 2 á bifhj. milii Skógar- hóla og Valhallar, og við gæzlu á Uxahryggjaleið innan við mótstaðinn. — Lögreglan var með þrjá bíla á'staðnum *4nn sem tók 30 manns, annar 10 og jeppa. Tvö tjöld voru riðin nið- ur á laugard. og meðal annars þurfti að handtaka mann, sem hafði ætlað að kbppa niður hesta.girðinguna og hleypa stóð inu á tjöldin sér til skemmt- unar. Skátar voru við umferðar- stjórn og gerðu að meiðslum báða dagana. Lögreglan hefur tjáð blaðinu, að þeir hafi unn- ið mjög gott starf, svo og, að hestamenn hafi haft góða stjórn á sínum málum. — Á sunnudaginn var lítið uní drykkjuskap og góður bragur á öllum þorra manna. af stóðhestum án afkvæma. Hann hlaut Faxabikarinn. Naglaboðreið Hestamenn riðu fylktu liði á ná- lega 500 hestum inn á sýningar- svæðið eftir matarhlé, en því næst flutti séra Eiríkur J. Eiríksson bæn. Þá ávarpaðj Ingólfur Jóns- son, landbúnaðarráðherra, mótið og Rosemarie Þorleifsdóttir og nemendur hennar sýndu hesta- íþróttir. — Naglaboðreiðina unnu Sunnlendingar. Góðhestasýning og sýning á verðlaunahrossum í dómhring fór j fram áður en kappreiðar hófust. j Sjö góðhestar hlutu áletraða silf-j urskildi frá LH, og eru þeir taldir i upp á annarri síðu í dag. Vann hest í happdrætti Milliriðlar f kappreiðum höfðu farið fram um morguninn, en úr- slit hófust klukkan langt gengin sjö. Gustur frá Laugarvatni rann skeiðið á 24 sek. sléttum, en Logi frá Varmadal hafðj náð sama tíma L ufldanrásum. Tími réð og hest- arnir skiptu I. og II. verðlaunum (Framhald á 15. síðu) Borgaö uppí verðlaun Þeir sem komu með hesta til kappreiða á landsmótið urðu að greiða þátttöku- gjald, kr. 500,00 fyrir 800 metra hlaup; 300 kr. fyrir 300 metra hlaup og 200 kr. fyrir skeið. — Blaðinu er Framhald á 15 síðu 3 i Brautin biaut Veðar var rakt á Þingvöllum j ; síðari hluta laugardagsins, en j ! hryðjv.r framyfir hádegið. Á sunnu ! í da£?lrin ■'"-■T Val'-'V-í ! mildaðist begar á daginn leið, en ! völlurinn hafði blotnað til muna, i einkum á beygjunum að sunnan, og margir bjuggust við að úrslitin j í 800 metrunum yrðu torveld fyrir j þá sök. Það líka kom á daginn. j að sigurvegarinn, Glanni, náði j verri tíma en daginn áður, þrátt j fyrir harðari keppni. Munurinn j var 4,1 sek. Mótið hófst klukkan 9,30 á sunnudagsmorguninn, en þá voru hryssur sýndar í dómhring. Stóð- hestar voru sýndir og verðlaun afhent fyrir mat. en sigurvegari stóðhesta með afkvæmum var Svipur frá Syðra-Laugalandi, sem hlaut I. heiðursverðlaun og Sleipnisbikarinn. Glóblesi frá Eyvindarhólum var talinn beztur Þrennt slasast ; Flateyri og ísafirði, 16. júli. j Þrennt slasaðist, er bíl var ekið j út af veginum skammt fyrir uta*n býlið að Kotum í Önundarfirði síðastliðinn laugardag. Þeir, sem slösuðust, heita Gunnar Biering, læknir, úr Reykjavík, Guðrún Margeirsdóttir, hjúkrunirkona, úr Vestmannaeyjum, og Je.nsína Árnadóttir, tólf ára að aldri. Gunn ar ók bflnum, sem er R-1933, en þær Guðrún og Jensína sátu í framsæt'i. f aftursæti var kona Guflnars, Herdís Jónsdóttir, og hlutu þær smávegis skrámur. Svo viflðist sem eitthvað hafi bilað í stýri bflsins, þvj að sjónarvottar segja, að honum hafi verið ekið á frekar hægri ferð. Þegar bíllinn fór út af, rakst hann í, barð’ utan vegar og skemmdist mikið að framan. Mikið högg kom á bílinn við þenn an árekstur og við það slengdist fólkijj [ framsætinu í framrúðuna, br.aut hania og skarst á andliti. Skarst hjúkrunarkonan á enni »g hefur sennilega fengið snert af heilahristing, læknirinn skarst einnig á höfði og meiddist' á brjósti og telpan skarst töluvert á andliti. Héraðslæknirinn á Flateyri kom eftir örskamma stund á slys- stað og gerði að meiðslum ti'l bráðiabirgða. Síðan var fólkið flutt i sjúkrahúsið á fsafirði. Guðrún og Jensína eru enn í sjúkrahús- inu og líður vel.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.