Tíminn - 27.07.1962, Síða 1
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir
augu vandiátra blaða-
lesenda um allt land.
Tekið er á móti
auglýsingum frá
kl. 9—5 í Banka-
stræti 7, sími 19523
RIKISSTJORNIN NEITAR
SALTENDUM UM ÁBYRGD
Hætta þær?
TÍMINN tók þessa mynd á Slgluflrðl á mánudaginn. Þá stóð yfir einhver
mesta löndunarhrota I manna mlnnum. Konurnar kepptust við að salta,
og þær hafa haldið áfram að safta það sem af er vikunni. Nú er stóra
spurningin þessi: Verða þær að hætta?
Um daginn birtust fréttir í
dagblöðunum um mannfjölda
á íslandi um áramótin síðustu,
og veittu þá margir því athygli
að karlmenn voru um 2000
fleiri á landinu en konur. Blað
ið hefur fengið bæði upphring
ingar og bréf vegna þess, ým-
ist með kvörtunum karla yfir
þessu ófremdarástandi eða
með fyrirspurnum stúlkna um
hvar þessa 2000 karlmenn
væri að finna!
í gær barst bréf, þar sem
bent var á, að fyrir 22 árum, eða
1940, var þetta alveg öfugt. Kon-
ur voru þá 800—900 fleiri en karl
menn, og taldi bréfritari helztu
ástæðuna fyrir þessari breytingu
vera útflutning kvenna til Banda
ríkjanna.
Hagstofan rannsakar
í þessu tilefni má geta þess, að
Hagstofa íslands er að ljúka rann
sókn á útflutningi fólks héðan,
og er hún gerð samkvæmt þings-
ályktunartillögu og greidd af Al-
þingi. Þessi rannsókn er gerð um
tímabilið 1952—1962, en niður-
stöður hennar eru ekki enn opin-
berar.
Hins vegar hefur blaðið frétt,
að komið hafi í ljós, að um 2000
manns hafi flutzt út á þessum tíu I
árum og hafi mikill meirihluti
Framh. á 15. síðu.
Á miðvikudaginn til*
kynnti Síldarútvegsnefnd,
að lokíð væri við að salta
upp í gerða samninga.
Það þýðir að saitað hefur
verið í tvö hundruð þús-
und tunnur. Söltunin um-
fram þetta magn verður
alveg á ábyrgð saltenda
sjálfra. Þessi tiikynning
kemur frá Síldarútvegs-
nefnd, þegar síldarsöltun
er í fullum gangi fyrir
norðan og austan.
Enn standa yfir viðræður um
sölu síldar til Sovétríkjanna, og
var síðast leitað eftir svari í fyrra
dag hjá rússneska verzlunarfull-
trúanum hér, en frá honum hef-
ur ekkert heyrzt. Viðræðurnar
við verzlunarfulltrúann hafa stað-
ið yfir frá því í júní.
Þegar þótti sýnt, að fljóílega
yrði saltað upp í gerða samn-
inga, fóru síldarsialtendur á
Norður- og Austurla.ndi þess á
leit Við ríkisstjórniiw, að hún
veitti ríkisábyngg fyrir 85% af
því magni, sem saltað yrði um-
fram gerða samninga. Síldarút
vegsnefnd studdi þessa nválaleií-j
an einróma, en ríkisstjórnin
synjaði um þessa ábyrgð. Síldar- j
sa'ltendur verða því að spila á
eigin spýtur, fáist ekki samning-
ar um frekari sölu saltsíldar.
Ástandið í þessum málum getur
þvf vart verra verið, nú þegar upp
gripaveiði er á miðunum. Mikil
óánægja var ríkjandi í gær á sölt-
unarstöðvunum, bæði fyrir norð-
an og austan vegna tjlkynningar
Síldarútvegsnefndar um að öll
frekari söltun færi fram á ábyrgð
saltenda sjálfra.
Fréttaritari Tímans á Siglufirði
símar, að þar séu menn allt ann-
að en ánægðir með að þurfa að
hætta söltun, þegar hæst stend-
ur. „Þeir munu án efa halda
áfram, ef þeir fá góða síld“.
í Neskaupstað leizt mönnum
illa á tilmæli Síldarútvegsnefndar
um að söltun væri lokið, og taldi
fréttaritari ekki líklegt, að salt-'
endur hættu á að salta mikið upp
á eigin ábyrgð, nema þangað bær
ist sérstaklega góð söltunarsíld.
„Þá verður vart hægt annað en
salta hana“.
Á Reyðarfirðj heyrðust raddir
um það, að veita ætti saltendum
leyfi til þess að leita fyrir sér um
markaði erlendis sjálfir. Þar var
haldið áfram söltun i gær og salt-1
að í um þúsund tunnur.
Fréttaritari Tímans á Fáskrúðs-
firði sagði, að saltendur þar h>gð
ust salta upp á eigin ábyrgð og
upp í væntanlega samninga.
í gærkveldi barst Tímanmn
skeyti frá Síldarútvegsnefnd, þar
sem hún biður blaðið að birta eft
irfarandi vegna fréttar í ÞjóSvil’-
anum i gær um saltsíldarsölim-.
„í frétt, sem birtist í Þjóðvíij-
anum í dag varðandi samning^-
viðræður SíIdarútvegSinefnda!-
við verzlunarful'ltrúa Sovétríkj-
anna um síldarsölu þangiað, e"
um háskalegar ranigfærslur cð
ræða. f fyrsta lagj hefur Síldar-
útvegsnefnd ekki' samþykkt a*'
bjóða Sovéíríkjunum síldina fyr
i,- sama verð og í fyrra, heldir
fimmtán shillingum hærra verð
pr. tunnu. f öðtu Iagi hefur
nefndin boðið 100 þúsund tunn-
ur af' Norðurlandssíld en ekkl
80 þúsund, eins og segir í frétt-
inni. f þriðja lagi er salan a
Norðurlandssíld'inni ekki bund-
in sölu á Suðurlandssíld, heldur
ítrekaði nefndin beiðni um samn
ingaviðTæður um sölu á a. m. k.
50 þúsund tunnum af Suður-
landssíld. f fjórffia lagi greiddi
Gunnar Jóhannsson, alþm., ful'
trií'i Alþýðusaiiihands fslands í
Sfldarútvegsnefnd og heimjldar-
maður fréttaritara Þjóðvilja.ns
Framh. á 15. síðu.
í gær féll úrskuröur félags-
dóms í þjónadeilunrti, og var
verkfallsboðun þeirra dæmd
ólögmæt, þar sem ekki hafði
verið fullnægt tilkynningar-
slcyldu til sáttasemjara. Opn-
uSu veitingahúsin aftur í gær-
kvöldi.
Strax eftir dóminn hélt trúnað
armannaráð framreiðslumanna
fund, og var þar samþykkt a'ð
boða aftur til verkfalls með nýj-
um fyrirvara. Hefst vinnustöðvun
því aftur frá og með laugardeg
inum 4. ágúst, hafi samningar
ekki tekizt fyrir þann tíma. Á
tímabili í gærkveldi voru horfur
á því, að sáttafundur yrði ha'kl-
inn, en svo var ekki. í gærkvoM.
var haldinn sáttafundur með ful'.
trúum þjóna og veitiugahéswÞig-
enda.