Tíminn - 27.07.1962, Qupperneq 5

Tíminn - 27.07.1962, Qupperneq 5
Amerískar konur við geimstörf Konur leggja nú fram sinn skerf við geimrannsóknir í Bandaríkjunum. Eru það aðal- lega „húsmóðurstörfin", sem fallið hafa í iþeirra hlut, og er sá ekki lítill, því að matar- neyzla er mjög mikilvægur þáttur í geimflugi. Ýmsar var- úðarráðstafanir viðvikjandi mataræði eru nauðsynlegar fyr ir geimfaira er neyta matar sins uppi í háloftunum. Beatrice Finkelstein heitir ein þessara kvenna. Hún er líf- eðlis- og efnafræðingur, og síð asta áratug hefur hún stjórnað rannsóknum til þess að auð- velda geimförum að neyta mat ar síns. Vandamálið er ekki að- eins í því fólgið, að mataræði þeirra sé rétt, heldur einnig hitt, á hvern hátt matarins er neytt. Allur algengur borðbún aður er útilokaður í þyngdar- leysi háloftsins. Maturinn og diskarnir svífa í lausu lofti og getur þetta verið stórhættulegt fyrir geimfarann. Allur vökvi lyftist upp úr glösum og flösk- um og gæti beinlínis drekkt geimfaranum, ef hann kemst inn í geimhylikið. Til þess að fyrirbyggja slíka hættu, hafa verið framleidd sérstök tæki, er gera geimförum kleift að neyta matar og drykkjar á þægilegan og öruggan hátt. í því samhandi hefur Beatrice fundið upp sérstakt hylki og er það einna lí'kast tannikrems túpum. Maturinn er látinn í hylkið, sem síðan er innsiglað. Geimfarinn rífur innsiglið af og tengir hylkið við sérstaka pípu, sem hann nærist í gegn um. Vökvi og vatn er geymt ■í plastpokum, með pípu og festarhaldi til hægðarauka fyr- ir geimfarann. Sérgrein Beatrice er næring- ar- og efnafræði og fæst hún því einkum við rannsóknir á næringargildi fæðunnar og efnaskiptingu hennar í líkam- P / ______ , Mwm Hm Nina Morrisoh, lífeðlisfræðingur, er eina konan viS geimrannsókn- arstöSina á Wright-Patterson herflugveilinum í Dayton, Ohiofylki. Þar er unnlS að rannsóknum á þyngdaraflinu í samb. viS geimflug. Beatrice Finkelstein sér um matreiSsluna fyrir bandaríska geimfara. anum. Sumar tegundir fæðu, sem ekki er talið erfitt að melta niður á jörðunni, valdið talsverðum óþægindum, sé hennar neytt uppi í geimn- um. Beatrice velur því fæðu- tegundir, er hún álítur auð- meltanlegar og hæfilega léttar í maga. En þrátt fyrir takmark aða möguleika á þessu sviði, hefur Beatrice gert uppskriftir á „geimmat“, sem þykir mjög gómsætur. Á þetta hefur hún lagt sérstaka áherzlu, því að í slíkum ferðum hlýtur fæðan að vera mjög fábreytileg. Hef- ur 'hún hlotið mikið lof fyrir uþnskriftft síhari'1 En konurnar hafa fleiri hlut verkum að gegna við geimflug- ið en það, sem að ofan greinir. Nina Morrison, sem er yfirfor- ingi í flughernum. hefur það verk að vinna að finna ráð til að verja geimfarana gegn þeim gífurlega þrýstingi, sem verð- ur, er þeir hefja sig til flugs og lenda. Nína er lífeðlisfræð- ingur áð mennt, og hún er eina konan, sem starfar við rann- sóknardeild þá, sem vinnur að þessu vandamáli. Hún er þVí enginn viðvaningur á þessu sviði, því að hún gerði merka uppgötvun, er hún vann að rannsóknum í svipuðum tilgangi fyrir þyrluflugmenn. Hefur hún gert uppdrátt að sérstöku sæti fyrir þyrluflugmenn og hefur flugherinn sæmt hana heiðurs merki fyrir. Á flugi úti í geimnum eru geimfararnir festir við sér- stakt sæti með ólum.' Sætin hafa þann ciginleika, að þau eru knúin afli, er gerir þau hreyfanleg, og er þetta mikill hægðarauki fyrir geimfarann. auk þess sem það ver hann gegn þrýsingi. Nina vinnur a? /því að gera þessi sæti sem þægilegust fyrir geimfara, sem lenda á þurru landi. íþróttir Framhald af 12. síðu. var eins og þeir teldu leikinn tap- aðann. 1 Hjá sigurvegurunum sýndi Helgi Daníelsson góðan leik í marki, og Bogi Sigurðsson var sterkur varn- arleikmaður, en mætti þó gefa knöttinn meira til samherja. í fram línunni voru Sveinn Teitsson og Ingvar beztir, en Ríkharður hefur oft leikið miklu betur. Fyrir leik- inn voru Akureyringar mjög hrædd ir við Þórð Jónsson, þar sem fjórir af þeim bakvörðum, sem leikið hafa í Akureyrarliðinu i sumar j eru meiddir m. a. Jón Friðriksson, sem meiddist illa í leiknum á ísa- ' firði og er ólíklegt að hann leiki | meira í sumar. Gegn Þórði lék Sig- j uróli, sem lítið hefur leikið í sum- ar. Honum tókst mjög vel upp, og hélt Þórði alveg niðri mest allan leikinn. I Akureyrarliðinu vár Jón Stef- áns-son langbeztur — og Siguróli átti ágætan leik sem bakvörður eins og áðir er sagt t fvamlínunni vann Skúli Ágústsson mjög vel — en Kári Árnason og einkum I Steingrímur Björnsson hafa oft leikið betur — þó Kári væri hins vegar hættuiegasti maður liðsins vegna hraða síns. Dómari var Magnús Pétursson, Þrótti oe dæmdi mjög vel. Síldin Framhald af 16 síðu. hi'i- bltu^n^hæf er, fór í hræðsJu Smásíldin vill ofi standa nótunum og verðiu b? að fara land og hn'str bær ** þær ekk' '•ifn? áður Es'kfirðinga' söltuðu af fullum krafti í gær, og hafði verið saltað Elízabet Guild heitir kona, sem vinnur að því að verja geimfarana gegn hinum geysi- mikla hávaða, sem geimfluginu fylgir og getur valdið þvf, að þeir missi heyrn. Hefur hún meðal annars umsjón með rann sóknum, er gerðar eru á heyrn geimfaranna og ákvarða hljóð- næmi þeirra og hljóðþol. Með aðstoð hennar hefur verið fram l,eitt sérstakt eyrnaskjól, sem fyllt er með vatni, og hefur það gefið sérstaklega góða rajun. En þessi uppgötvun hefur einn ig komið að góðum notum með al fólks, sem vinnur í verk- smiðjum, þar sem hávaði er mikill og skaðlegur fyrir heyrn ina. Eiizabet Guild, flokksforingi í flughernum, vinnur a8 rannsóknum er miða aS því aS verja geimfarana gegn hávaðanum. Hér sést hún með sérstakan hátalara, sem hún notar í rannsóknum sínum. i um 800 tunnur kl 18. Þangað komu fjórir bátar og var búizt við áframhaldandí vpiði. því veiðihorf- ur voru góðar Heijdarsöltunm á Fáskrúðsfirði var i gasr orðin 2700 tunnur Þang að höfðu komið þrjú skip með tölu 'veri af söltunarsíld og var búizt við að söltnn vrði haldið áfram. X’erlforr'ðjan hafði I gær tekið á ,-ó+; ]n >-»,te:i,nri Ttólnm í bræðslu . 'la '’af«tren*iir Framhald af 16. síðu. Landeyjum yfir í Klettsvík við Heimaklett á einum sólarhrinj strax og veður leyfir. Loftlína frá Hvolsvelli niður á sand e þegar tilbúin, og línan úr Klett: víkinni upp á Heimaklett og yfi innsiglinguna inn á Skansinn e næstum því tilbúin. Á Skansii um er verið að reisa möstrin fy ir raflínuna. Lengsti sjávarrafstrengur. Þetta e_r lengsti rafstrengur í sjó við ísland, en sams konar strengir hafa áður verið lagðir fyrir Arnarfjörð og Dýrafjörð. T I M I N N, fðstudagurinn 27. júlí 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.