Tíminn - 05.08.1962, Page 1
I SUNNUPAGSBLAD TÍMANS FYLGIR
177. tbl. — Sunnudagur 5. ágúst 1962 — 46. árg.
Eitrunin er
VERÐUR GENGISLÆKKUN
EÐA VAXTAHÆKKUN ?
FLUGELD
Vestmannaeyjiun, 2. ágúst.
Á þjóðhátíðinni í Eyjum vildi
það slys til um mi’ðnætti aðfara-
nótt laugardagsins, að ung kona
slasiaðist mjög mikið, er hún fékk
flugeld í höfuðið. Hún höfu'ðkúpu-
brotnaði, og var flutt meðvitund-
arlaus með sjúkraflugvél til
Reykjavíkur. Er blaðið hafði sani-
ba,nd við Bjiarna Jónsson lækni,
síSdegis á laugardaginn, var kon-
an, Líney Guðmundsdóttir, enn
mevitundarlaus.
Um miðnætti var kveikt mikið
bál á þjóðhátíðinni í Eyjum og
flugeldum skotið á loft um leið.
Þeim var skotið á loft af afmörk-
uðu svæði, en fóik safnaðist sam-
an í kring. Einn flugeldurinn geig-
aði og lénti í imannþrönginni með
þeim afieið'ingum, að konan stór-
slasa'ðist eins og fyrr segir. Auk
þess skaddaðist sjiö ára drengur
lítillega.
Einn inaður slasaðist í ölæði, er
hann missti fótanna og braut
flösku, sem lian,n var með í belt-
inu. Skarst hann dálítið á maga,
plástrar nægðu til a$ stöðva blóð-
strauininn.
Að öðru leyti fór þjóðhátíðin
mjög vel fram fyrsta daginn. Yfir
6000 manns var viðstatt, en þá
hafði Flugfélagið farið yfir 40
flugferðir til Eyja og Herjólfur
farið nokkrar fer'ðir. ■ H. E.
ií ÞESSAR STÚLKUR voru í hópi hinna fjölmörgu, sem lögðu leið sína úr bænum í gær. Myndin er
tekin hjá BSÍ, þar sem allir voru í ferðahug, nema starfsfólkið, sem hugsaði helzt til þess að
öllum þessum óskaplegu önnum lyki. (Ljósm.: TÍMINN RE).
ALDRE9 FLEIRI
ÚT ÚR BÆNUM
Frá því í gærmorgun til kl.lí sólskins skapi, og þá einu,
2 höfðu um 1300 manns tekið sem ekki langaði í ferðalag,
sér far með áætlunarbílum frá var starfsfólkið sjálft, sem
BSÍ. Mikið var um að vera á helzt vildi komast heim sem
stöðinni um tvöleytið og allir | fyrst og hvílast.
Erla Gunnarsdóttir hefur unnið
lengi á BSÍ, og er þetta í 5. sinn,
sem hún sér um að koma bæjarbú-
um út úr bænum um verzlunar-
mannahelgina:
Framhald á 15 síðu
14 flokkar Sogreglu-
manna fara úf á land
LOGREGLAN hefur tals-
verðan vlðbúnað nú um helg-
ina, bæði til gæzlu á skemmti-
stöðum og á þjóðvegum. Frá
Rcykjavík munu fara fjórtán
flokkar lögreglumanna út á
land eða um það bil fjörutíu
Iögregluþjónar. f Þórsniörk
fara 6 lögregluþjónar og munu
þeir standa í talstöðvarsam-
bandi við Reykjavík og geta
náð í liðsauka, ef þörf verður
Þá verður lögreglulið úr
Reykjavik til gæzlu bæði á
Laugarvatni og á Þingvöllum,
í Borgarfir'ðt, á Snæfellsnesi
og í Dölum, og einn flokkur
Framhaio a 15 siðu
músatyfus
Matareitrunín, sem hef-
ur herjað Reykvíkinga í
heila tvo mánuði og lagf
nær 200 manns í rúmið,
er ekki faugaveikibróðir
eins og almennf er talið,
heldur sennílega sú teg-
und matareitrunar, sem
nefnist músatyfus. Veikin
er nú mjög í rénun, en há
mark hennar var eftir
miöjan júlí.
Ekki hefur enn tekizt að finna
í matvælum sýkilinn, sem olli mat
areitruninni, en eins og kunnugt
er af fréttum, liggur sterkur
grunur á því, að hann hafi leynzt
í oliu og eggjum í mayonnaise
frá einu matargerðarhúsi í bæn
um. Verzlanir og matargerðarhús,
hænsna- og andabú, og sömuleiðis
'starfsfólk þessara fyrirtækja, hef-
ur verið rannsakað, en engan
árangur borið.
Matareitrunin hegðar sér öðru
vísi en taugaveikibróðirinn 1954,
þegar hann barst með ógeril-
sneyddri mjólk og sýkti 154 menn.
Þá barst veikin mikið á milli
manna, sem hún gerir lítið sem
ekkert núna. Þá fannst líka sýk-
illinn alveg strax, en f þessu til-
felli hefur það reynzt mjög erfitt,
þrátt fyrir mikla viðleitni. Músa-
tyfus er þó ekkert hættulegri veiki
en matareitrun almennt, og því
ástæðulaust as óttast hann sér-
staklega.
Meðgöngutími músatyfusar er
að meðaltali um 18 klukkustundir,
en mjög mismunandi í einstökum
tilfellum, allt frá 6 tímum upp í
heila viku, og hefur það gert rann-
sókn málsins erfiðari en ella, af
því að þá er venjulega húið að
henda öllum matarleifum.
Jón Sigðurðsson borgarlæknir,
veitti blaðinu þessar upplýsingar
í gær.
Viöbeins-
brotinn
ÍÞRÓTTAMENN eru oft
harðir af sér í keppni — en
þó mun hinn þýzki mark-
vörður Esslingen, Wunder-
vald, slá flest met í því efni.
Á fimmtudagskvöldi'ð, þegar
Esslingen lék sinn sáðasta
Ieik hér á landi gegn FH á
Melavellinum, slasaðist
Wunderwald, þegar um 20
mínútur voru eftlr af leikn-
um. Hann kastaði sér þá fyr
ir knöttinn og féll illa í
malarvöllinn. Var hann
greinilega mjög slæmur í
öðrum handleggnum fyrst á
eftir, en harkaSi þó af sér
og lék Ieikinn til loka. Varði
hann oft vel á því tímabili,
sem eftir var, og virtist
sem hann hefði alveg jafn-
að sig. Ekki sá Wundervald
ástæðu til að fara tll lækn-
is eftir leikinn. Morguninn
eftir var hann hins vegar
mjög slæmur og leitaði
læknis. Kom í ljós, að mark
vörðurinn var viðbeinsbrot-
inn og hafði IeikiS þannig á
sig kominn í 20 mínútur.
Honum er því ekki fisjað
saman, þessuin Wunderwald.
AKIÐ VARLEGA
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir
augu vandlátra blaða-
lesenda um alit iand.
VEGUNUM
FORÐIST SLYSIN
TekiS er á mófi
auglýsingum frá
kl. 9—5 í Banka-
sfræfi 7, sími 19523
HOFUÐI