Tíminn - 05.08.1962, Qupperneq 10
í dag er sunnudagurinn
5. ágúst. Dominicus.
Tungl í hásuSri kl. 16.18
Árdcgisháflæður k'I. 8.18
HeiLsugæzla
Slysavarðstofan t Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn — Naeturlæknlr kl 18—8 -
Sími 15030
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Næturvörður vikuna 4.—11. ág-
úst er í Vesturbæjar Apóteki,
Helgidagsvarzla 5. ágúst er í
Apóteki Austurbæjar.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
■Hafnarfjörður: . Næturlæknir 4,-
11. ágúst er Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Hafnarfjörður: Helgidagsvarzla
8.-17. ágúst er Óiafur Einars-
son, sími 50952.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: -
Sími 51336.
Keflavík: Næturlæknir 5. ágúst
er Jón K. Jóhannsson. 6. ágúst:
Kjartan Ólafsson. 7. á-gúst: Arn-
i>\5rn Ólafsson.
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga
orti um mann, sem giftist aldr-
aðri ekkju:
Kalt er ástarþelið þitt
þó ei framar vonum
það er lllt að eiga sitt
undir haustveðronum.
Penna.VLn.Lr
TÍMANUM hefur borizt bréf frá
Ragnheiði Stefánsdóttur, Vorsa-
bæ, Gaulverjabæjarhreppi, Ár-
nessýslu, þar sem hún biður okk-
ur að koma sér í bréfasamband
fið enska stúlku á aldrinum 16
til 18 ára, helzt frá Hull eða
Edinborg.
Flugvélin fer til Glasg. og Kmh
kl 08,00 í fyrramálið. Skýfaxi fer
til Oslo og Kmh kl. 08,30 í fyrra
málið. — Innanandsfug: í dag
er áætlað að fijúga ti Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa
víkur, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætl'að að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar.
Loftlelðir h.f.: Snorri Sturl'uson
er væntanlegur frá New York
kl. 6, fer til Luxemburg kl. 7,30,
væntanlegur aftur til Rvík kl.
22, fer tii New York kl. 23,30.
Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá New York kl. 11, fer
til Gautaborgar, Kmh og Ham-
borgar kl. 12,30.
Hjónaband§^[g[LrLgar
Sið«stliðinn fimmtudag voru gef-
in saman í hjónaband brúðhjón-
in Bylgja Tryggvadóttir, flug-
freyja og Ólafur Höskuldsson,
stud odont. Heimili ungu hjón-
anna' verður að Starhaga 6.
5
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kmh kl. 08.00 í dag. Væntanleg
aftur til Rvík kl 40 í kvöld.
lugáætlanu
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór
frá Rvík I gærkvöldi til Norður
landa. Esja fer frá Rvík kl. 22
annað kvöld austur um l'and í
hringferð. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 8 og 16 í dag
til Þorlákshafnar, frá Vestm,-
eyjum fer skipið kl. 00,30 til
Rvík. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herðubr.
fór fré Rvík í gær vestur um
land í hringferð.
Hafsklp: Laxá fór frá Akranesi
til Norðurlandshafna. Rangá er
í Leningrad.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Dublin 28.7. til
New York. Dettiíoss fer frá Av-
enmout 5.8. til London, Rotter-
dam og Hamborgar. Fjallfoss fór
frá Leningrad 4.8. til Kotka og
Mantyluoto. Goðafoss kom til
Rvik 31.7. frá New York. Gull-
foss fóiT frá Kmh 4.8. til Leith og
Rvík. Lagarfoss fer frá Rvík kl.
21,00 annað kvöld 5.8. til Vestm,-
eyja og Keflavikur. Reykjafoss er
á Akureyri fer þaðan til Húsa-
víkur og Raufarhafnar. Selfoss
fór frá Hamborg 2.8. til Rvik.
Tröllafoss fer frá Eskifirði 5.8.
til Hull, Rotterdam og Hamborg
ar. Tungufoss fer frá Fur 4.8.
til Hull og Rvík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Nörresundby. Askja er
i Rvík.
FréttatllkynnLngar
Norræna heimilisiðnaðarsýningin
í Iðnskólanum er opin daglega
frá kl. 2—10 fram á sunnudags-
kvöld, 5. ágúst n. k. Inngangur
frá Vitastíg.
Frá styrktarfélagi vangefinna:
Látiö hina vangefnu njóta stuðn-
ings yðar, e-r þér minnist lát-
inna ættingja eða vina, Minn-
TI
— Við verðum að semja lista yfir þá
sem ekki geta verið hann. Hann •' '
barn, ekki kona, ekki gama''
maður. ur, grannvaxinn maður, leikinn í byssu-
— Þetta veit ég vel. En . . . meðferð . Hann myndi vera . . .
— Og þá hlýtur Fálkinn að vera ung- — ... Kiddi!
I Mucar eru hinir grimuklæddu kaup-
endur, mennirnir, sem á að selja, og
grímubúinn uppboðshaldari — Saldan.
— Nú koma þeir.
— Maðurinn, sem sagðist ætla að
hjálpa okkur. Hvar er hann?
— Nú fer uppboðið að byrja. Komið
fram, kaupendur!
ingarspjöld fást á skrifstofu fé-
tagsins, Sóklavörðustíg 18.
Geng'Lsskráning
2. ÁGÚST 1962:
£ 120,49 120,79
U. S. $ 42.95 43.06
Kanadadollar 39,76 39,87
Dönsk kr. 621,56 623,16
Norsk kr. 601.73 603.27
Sænsk kr. 834,21 836,36
Finnskt mark 13.37 13.40
Nýr fr franki 876.40 878.64
Belg franki 86.28 86.50
Svissn. franki 993,12 995,67
Gyllini 1.192,43 1.195,49
n fcr 596.40 598.00
V.-þýzkt mark 1.075,34 1.078,10
Lira (1000) 69.20 69.38
Austurr. sch. 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Reikmngskr. —
Vöruskiptalönd 99.86 100.41
Reikningspur.d —
Vöruskiptalönd 120.25 120.55
Félag Frimerkjasafnara. Herbergi
1 " tgsins veriur í súinar opið fé-
lagsmönnum og aimenningi alla
núðvikudaga fr' kl. 8—10 s.d. —
Ókeypis upplýsingar veittar um
frímerki og fr' ’-kjasöfnun.
íofö.
•ftl
Lístasafn Einari Jónssonai -
Hnitbjörg, er opið fra l júni alla
daga frá Ki 1,30—3,30
Listasatn Islands e> opið daglega'
frá fcl 13.30—16.00
Minjasafn Revkjavikur Skúlatúnj
Z, opið daglega frá kl 2—4 e. h.
nema mánudaga
Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74,
ei opið priðjudaga fimmtudaga
og sunnudaga fcl 1.30—4
Árbæjarsafnið er opið daglega
frá kl. 14—18, nema mánudaga,
þá er það lokað allan daginn. —
Á sunnudögum er það opið frá
kl. 14—19.
Þjóðmln|asafn Islands er opið f.
sunnudögum priðjudögum
t'immtudögum og laugardögum
fci 1,30—4 efth hádegi
Bæjarbókasafn Reykjavíkur. —
Lokað vegna sumarleyfa til
7. ágúst. ’
fæknibokasafn IMSI. Iðnskólahús
inu Opið alla virka daga fcl 13—
4 nema laugardaga k) 13—15
Bókasafn Oagsbrúnar Freyju
— Ég veit ekki,*hver hann er. Hefur
hann gert þetta allt til þess eins að
stela gullinu?
Tekið á móti
tilkynningum í
dagbókina
klukkan 10—12
EIRIKUR virti hjálminn og
keðjuna fyrir sér með undrun. —
Ég veit eiginlega ekki, hvað ég á
að gera við þessa hluti, mæli hann,
— en mér finnst, að við ættum
að byrja á því að grafa þennan
vesalings mann. Ég hef ekki í
hyggju að skipta mér af deilum
milli grannríkja, en við verðum
að taka gripina með okkur. Við
skulum nú fara aftur til skipanna,
seinna getum við aflað okkur
nýrra matvæla. Þeir tóku hnakk-
inn af hestinum, sem þeir slepptu
svo. Þeir höfðu ekki lengi farið,
er hófadynur barst að eyrum
þeirra. —i Þetta grunaði mig,
sagði Eiríkur. — Hópur vopnaðra
riddara kemur á móti okkur.
10
TI MI N N, sunnudaginn 5. ágúst 1962
i