Tíminn - 05.08.1962, Side 12
ÍÞRDTTIR
ÍÞROTTJR /
RITSTJORl HALLUR SlMONARSON
mína menn -
- LandslsSið gegn íntm 12. ágást valið. Þrír leikmenn
ár B-landsliðinu komust í IiSið? EUert, ÞórSur, Skáli
Þrír af B-landsliðsmönnunum
voro valdir í liðið Og einn framvörtSum, sem léku landsleik-1 er sjálfsagt ekkert lakara lið en' landslið, og eftir þetta val virðist
hoirra ^kóli Áffóstssnn Akur- inn gegn Norðmönnum, en hins hvað annað, sem valið hefði verið ekki stætt á öðru fyrir knattspyrnu
" . ° ’ vegar gert róttækar breytingar á j og alltaf skiptar skoðanir um getu sambandið en að taka þann hátt
eyri leikur tyrsta landsleik framlínunni. Aðeins Ríkharður ogjeinstakra leikmanna. En hins veg- upp. ,
sinn gegn írum. en leikurinn Þórólfur eru áfram í liðinu, en þó j ar er full ástæða til að gagnrýna —-----------
12 áffúst verður fyrri leikur- með þeirri breytingu, að þeir vinnubrögð landsliðsnefndar að
inn milli landanna í Evrópu- «kiPta um stö«ur íannnigTjl,ff!|c;
, . , , „ , ., r harður er miðherji, en Þorolfur
kepnm landsltða 13 leikmenn hægri ínnherji. Þrír nýir menn
voru valdir í förina og eru koma í framlínuna. Skúli Agústs-
þeir þessir: s°n er valinn á hægri kant, stöðu,
j sem hann hefur aldrei leikið áður
Helqi Daníelsson, Akranesi, og Ellert Schram og Þórður Jóns-
‘ r>nv» nt>i-i I ni n miinrin mnntiii nr'm
u
Landsliðið í knattspyrnu,
sem leika á við íra hinn 12.
ágúst næst komandi í Dublin,
var valið í fyrrakvöld eftir
B-Iandsleikinn/Við Færeyinga.
sma
Landsliðið fer héðan til Irlands
næstk. föstudag 10. ágúst og lands
leikurinn verður í Dublin á sunnu-
dag og hefst kl. 2,30 eftir íslenzk-
um tíma. Lýsing á öllum leiknum
verður útvarpað ningað. í farar-
stjórn með liðínu eru Björgvin
Schram og Axel Einarsson frá
KSÍ og Haraldur Gíslason frá lands
liðsnefnd. Liðið kemur svo heim á
mánudagskvöld.
! . >1-1 son eru látnir mynda vinstri arm
Arnr >f»lsson, Val. Biarni rel- sóknarinnar. Akureyringarnir Kári
ixsen KR. Garðar Arnason, Árnason og Steingrímur Bjömsson
KR HörSur Felixson, KR, og KR-ingurinn Sigurþór Jakobs-
Sveinn Jónsson. KR Skúli 5011 eru settir úr lið|nu- Sen> vara-
í . . .. menn eru valdir tveir leikmenn ur
Ao"s sson. Akurevri. Þoro ur pram Qejr Kristjánsson, markvörð
Beck. St. Mirren, RíkharSur ur, sem staðið hefur sig með mikl-
Jónsson. Akranesi, Ellert um sóma í sumar, og að margra
þessu sinni, þar sem félagasjónar-
mið hafa — og um leið nokkur
persónuleg — algerlega ráðið gerð
um hennar. Liðið völdu tveir
nefndarmanna, Sæmundur Gísla-
son, Fram, og Haraldur Gíslason,
KR — en þriðji nefndarmaðurinn,
Helgi Eysteinsson, Víkingi, var
ekki í bænum og því ekki viðstadd
ur endanlega skipun liðsins. Að
þessir tveir mP"" >'öldu liðið fæst
sú skýring á þ s vegna nokkr
ir leikmenn 1 neð í förinni.
Eftir algerlega öruggum heimild-
um, sem blaðið hefur fengið, lét
annar nefndarmannanna þessi orð
falla eftir valið: „Eg fékk mína
Schram. KR, og ÞórSur Jóns- aliti. átti a« ’'era aðalmarkvörður
.. . .. ..« liðsins, og Guðjon Jonsson. Val menn í liðið — hann sína“, og kem
son AKranesi aramenn nos- hang kemur aigerlega á óvart, því ur þama fram sá óhugnanlegi hugs
íns eru Geir Kristiánsson, ag ekkert hefur verið minnzt á unarháttur, sem svo allt of oft hef- mXri,,, Unf,,- a
n fyrr í sumar, hvorki í sam- ur ráðið vali á leikmönnum í liðið.' “°!fu fetUr a ymsu Jen§-
Sigur og tap hjá
.arkurförum
— Alfreð Þorsfeinsson skrifar um Oanmerkur-
för 2. afdursflokks Fram
Fram,
Fram.
og Guðjón
Jónsson, hann
bandi við A eða B-landslið.
Landsliðsnefnd hefur haldið al-
veg sömu varnarleikmönnum og að gagnrýna skipun liðsins. Þetta yrði í framtíðinni látinn velja
---1------------ íT-í ~ —: .
Friðrik Ólafsson skrifarum
Þarna er félagapólitíkin á hástigi Fyrsta leikinn unnu Fram-
— en það er nokkuð, sem ekki arar 4-1 gegn Vordingborg.
Ekki verður farið út í það hér myndi eiga sér stað, ef einn maður Stilltu þá bæði félögin upp
sínum sterkustu liðum. Fyrir
næsta ieik, sem einnig var
gegn Vordingborg, var okkur
tjáð að þeir myndu senda mun
veikara lið gegn okkur, þann-
ig að við settum í góðri trú
fjóra varamenn í liðið.
Þegar inn á leikvanginn var kom
ið, kom í ljós, að Danirnir höfðu
stillt upp sama liði og í fyrsta
leiknum og staðráðnir í að sigra
okkur. Enda fór svo, að leiknum
lauk með sigri þeirra, 3:2, þótt
það geti á engan hátt talizt verð-
skuldað. Mörkin fyrir Fram í þess
um leik skoraði Baldvin Baldvins-
son. Eftir ánægjulega dvöl í Vord
Glostrup, 1. ágúst. | ingborg héldum við síðan til Glost
2. flokkur Fram hefur nú ruP-
leikið hriá lpiki hér í Dnn 1 fyrsta leiknum hér 1 Glostrup,
teiKio pija ieiki ner i Dan sendi hvorugt feiagig sitt sterk-
asta lið. Leikurinn var frekar ró-
Eins og kunnugt er, tókst Smysl- hefði maður helzt búizt við leik inn kreppir að hjá hvít og hrifsar
ov árið 1957 að ná heimsmeistara- eins og 5. g3, en Petrosjan er því nú til sín frumkvæðið með all-
titlinum af þáverandi heimsmeist- vanastur að fara sínar eigin leiðir. skemmtilegri skiptamunsfórn). 17.
ara Botvinnik og var hann vel að Byrjunin breytir nú brátt um svip —, Rcb4 18. Bbl. Hxc3! 19. Bxc3,
sigrinum kominn. Ekki stóð sú og fellur í farveg Nimzo-indverskr- Hc8 20. Del (20. He3 dugði ekki
dýrð þó lengi, því að Botvinnik ar varnar). 5. —, e6 6. e3, Be7 7. til vegna — Rxe3 21. Dxe3, Rd5).
mætti tviefldur til leiks á næsta d4, (Hvítur hefur nú tapað leik, 20. —, Rxc3 21 He3, Rbd5 22. Be4,
vori og tókst að endurheimta titil þar sem hann hefur leikið d-peð- Rxe4 23. Hxe4, Rb4 (Nú verður
sinn á sannfærandi hátt. Þetta inu tvisvár í byrjuninni, en þetta hvítur að gefa skiptamuninn aftur,
hefur efalaust valdið Smyslov kemur vart að sök. því að byrjunin því að svartur hótar hvorutveggja
geysilegum vonbrigðum, því að síð er mjög hægfara). 7. —, h6 8. Bf4 í senn — Rc2 og — Bxe4). 24.
an þetta skeði hefur honum aldrei (8 Bh4 hefði óneitanlega verið Hxe6, f7xe6 25. Dxb4, Bxf3 26.
tekizt að sýna þá óviðjafnanlegu eðlilegri leikur Á f4 stendur bisk gxf3, Dxf3 (Þessi staða er alger-
taflmennsku, sem einkenndi stíl upinn ekki eins vel, og það reynir'
hans á árunum 1950—1957. Ekki Smyslov að notfæra sér með næstu
er þó þar með sagt, að Smyslov leikjum sírium). 8.—, cxd4 9. exd4,
takist ekki oft vel upp, og margar Bb4« (Þessi leikur hefði varla verið
skákir sínar í dag teflir hann enn mögulegur, ef hvítur hefði leikið
með miklum glæsibrag. Skák sú, í 8. leik sínum Bh4) 10. Bd3, 0—0
sem hér fer á eftir, er tefld í 11. 0—0, d5 12 cxd5, Rxd5 13. Dcl
flokkakeppni í Moskva á þessu ári iHvítur reynir nú að skapa sér
óg andstæðingur hans er enginn sóknarfæii á kóngsvængnum, en
annar en Petrosjan, sem nýlega er svartur er vel á verði og kemur í
búinn að vinna sér réttindi til að veg fyrir öll áform hans. Senni-
þreyta' einvígi við Botvinnik.
Hv.: Petrosjan Sv.: Smyslov
Ensk byrjun.
lega vonlaus fvrir hvít og gæti
hann gefizt upp þegar í stað) 27.
Dd6, Dg4+ 28 Kfl, Hc4 29. Hel
(Hvíti tekst nú að komast í drottn
ingarkaup, en það breytir engu um
gang málanna) 29. —, Hxd4 30.
Dxe6+, Dxe6 31. Hxe6, Ha4! (Eft-
ir þennan leik hefði hvítur getað
gefizt upp með góðri samvizku).
32. He2, Kf7 33 f3, b5 34. Kf2, Kf6
35. Kg3, g5 36. h3, h5 37. Kg2, h4
(Það er ákaflega fróðlegt að fylgj
ast með því, hvernig svartur þreng
legur, í hálfleik var staðan 0:0.
í miðjum seinni hálfleik er dæmd
aukaspyrna á Danina, rétt fyrir
Framh. á 15. síðu.
Fram-stúlkur
Færeyjum
STULKUR frá Fram fóru til Fær-
eyja Iaugardaginn 21. júlí og léku
6 handknattleiksleiki. Þátttakend-
ur voru 16, auk fararstjóra, Sveins
Ragnarssonar og Hilmars Ólafs-
sonar.
Til Þórshafnar var komið 23.
júli s. 1. og farið til Suðureyja
samdægurs og dvalið á Tvöröyri,
sem var móttökuaðili flokksins. Á
Framh. á 15. siðu.
lega hefði 13. Bd2 gefið bezta
raun hér). 13. —, Rxc3 14. b2xc3,
Df6 (Nú neyðist biskupinn til að ir að hvíti þar til yfir lýkurj. 38.!
hörfa og hefði hann betur gert! Kf2, Ha3 39 Kg2, b4 40. Kf2, a5
það þegar í 13. leik) 15. —, Bb7 41. Kg2, Hc3. —
1. c4, Rf6 2. Rf3, b6 3. d3, (Petro- 16. Hel, Hac8 17. He4 (Hvíturj
sjan teflir byrjunina á ákaflega bindur enn miklar vonir við sókn- Hér fór skákin í bið, en hvítur
rólegan hátt, enda er þag einkenn arfæri sín á kóngsvængnum og leik! gafst upp án þess að tefla frekar.
andi fyrir taflmennsku hans) 3. ur nú mjög tvíeggjuðum leik. j Smyslov hefur teflt skák þessa af-
—, c5 4. Rc3, Rc6 5. Bg5, (Hérna Svartur er fljótur að sjá hvar skór burða vel.
Ferðafólk athugið
I
Við seljum öl og gosdrykki, einungis vel kælda
Verð (innihaldið) 1
Gosdrykkir kr. 5,50
Maltöl kr. 6.50
Pilsner kr. 7,50
Vil seljum einnig heitar pylsur.
Verzlunin BRÚ,
Hrútafirði.
12
TIMINN, sunnudaginr 5 ágús' 196?