Tíminn - 15.08.1962, Side 8
JÓMFRÚRÆÐAN
Grein sú, sem hér fer á eftir
í lauslegri þýðingu, er skrifuð
af dans-ka blaðamaninum Jör-
gen Bast. Hann ræðir þar nokk
uð hrakfarir þær, sem íhalds-
flokkurin brezki hefur beðið í
aukakosningum að undanförnu
og jafnframt um það, hvað
margir flokksmenn ætla, að að-
eins eitt geti orðið flokknum
til bjargar, þ.e.a.s. að gömul
saga endurtaki sig og nýr mað-
ur blási lífi í flokkinn og fylki
honum fram til sigurs að nýju.
Er af þessu tilefni rifjaðir upp
atburðir frá 1906. Mun vænt-
anlega marga fýsa að kynnast
þessu, enda flestum vel kunn
vandræði og hrakfarir íhalds-
flokksins að undanförnu og nú
síðast stórfelldar breytingar á
ríkisstjórn Mcmillans.
Það kemur vist engum á óvænt
að heyra, að um þessar mundir
ríkir hálfgerð örvænting innan
brezka íhaldsflokksins. Flokkur-
inn hefur beðið hreinasta afhroð
í tólf aukakosningum í röð nú á
síðustu misserum. Við getum nefnt
sem dæmi kosningarnar í West
Lothian kjördæminu í nágrenni
Edinborgar. Frambjóðandi íhalds-
flokksins varð að láta sér nægja
3ja sætið í þeim kosningum, langt
að baki frambjóðendum Verka-
mannaflokksins og frjálslyndra.
Og ekki nóg með það. Frambjóð-
andinn fékk svo fá atkvæði, að
hann tapaði tryggingu sinni u.þ.b.
20 þúsundum króna, en slíkt og
þvílíkt hefur ekki hent íhaldsfram
bjóðanda í aukakosningu síðan ár-
ið 1946.
Það var jú að vísu vitað fyrir
nokkru, að stór hópur kjósendá í
þessu kjördæmi var kominn yfir
á band Verkamannaflokksins og
sömuleiðis buðu skozkir þjóðernis-
sinnar fram og gerð'u talsverðan
usla — en allt um það: þetta er
ekki nægileg huggun vegna ófar-
anna. Sú staðreynd stendur óhögg-
uð, að flokkurinn hefur tapað og
tapað aukakosningu eftir auka-
kosningu og menn spyrja hvern
annan: Hvað er eiginlega að?
Hvar liggur hundurinn
grafinn?
Og menn leitast við að gera
sér grein fyrir, hvort þetta geti
verið einhverjum einum að kenna.
Er það tilfellið, að ekki sé réttur
maður framkvæmda- og skipulags-
stjóri flokksins eða þarf flokkur-
inn að fá á þing einhvern einstakl-
ing, sem getur haft öflug áhrif
meðal fólksins og innan flokksins?
Hvað viðkemur framkvæmda-
stjóranum finnst útlendingi a. m.
k. að enginn hafi verið virkilega
sem skyldi eftir að Woolton lá-
varður lét af því starfi. Um hann
verður þó að segja, að hann naut
þess að hafa Churchill. Halisham
lávarður, maður vel greindur og
með margt gott í sínu fari, hafði
eitthvað það í sínu fasi, að fólk
átti oft erfitt með að taka hann
alvarlega. Og hverju hefur eigin-
lega núverandi framkvæmdastjóra
Ian MacLeod tekizt að koma fram
til bóta? Hinn góði árangur af
starfi hans lætur lítt á sér kræla.
En þetta voru nú framkvæmda-
stjórarnir, skipulagsmenn íhalds-
flokksins. En menn leita fyrst og
fremst að nýjum krafti, jafnvel
nýjum leiðtoga á þingi. Margir
líta vonaraugum til Home lávarð-
ar og utanríkisráðherra. Hann hef
ur þegar unnið stóra sigra í sínu
embætti og virðist geta náð til
fólksins og beitt það áhrifum sín-
um. Menn skilja e. t. v. eilítið
betur vandræði íhaldsflokksins, ef
menn hugleiða það, að mænt er til
manns úr lávarðadeildinni til þess
að taka við forsætisráðherraemb-
ætti af Macmillan. Slíkt hefðu
menn talið hreinustu fjarstæðu til
skamms tíma. En þrátt fyrir góða
eiginleika Home lávarðar, er þó
ijón á veginum. Heilsa utanríkis-
ráðherrans er ekki sem bezt og
stundum starfsþrek hans lamað
löngum.
Vantar nýtt blóð
í flokkinn
Því virðist nú æ Ijósar koma
fram í málgögnum íhaldsflokksins
brezka, að flokkurinn þurfi alger-
lega nýjan mann, einhvern ein-
stakling, er gnæfi hátt yfir hið
drungalega þingmannalið flokksins
og gefi flokknum þann innblástur,
sem hann getur nú tæpast án ver-
ið, ef hann á að halda stöðu sinni. '
Hér þarf ekki að vera á ferð- í
inni forsætisráðherraefni heldur
maður, er gæti lífgað og fjörgað
hinn hrjáða flokkslíkama.
Og nú er það einmitt svo, að
þetta hefur íhaldsflokkurinn áður
reynt og þaft aftur og aftur, þegar
dökkt hefur verið í álinn. Því er
það ekkert undarlegt, að þessa dag
ana skýtur upp í hugum manna
mynd ákveðins manns, er færðí
gersigruðum íhaldsflokki að nýju
baráttuþrek með einni ræðu í
neðri málstofunni og skapaði
grundvöll að endurnýjuðum vexti
flokksins eftir eitthvert stórfelld-
asta afhroð, sem flokkurinn hafði
beðið í kosningum.
Þessi maður var ungur lögfræð-
jngur, E. F. Smith að nafni. Hann
varð siðár kanslari og jarl af Birk-
enhead. Hér gerðist stjórnmálalegt
■MMMMHBHMMMMMMMNHWMHMWMiaUMMII
Greco-ballettinn vek-
ur hvarvetna hrifningu
Um þessar mundir sýnir
hinn frægi Greco ballett á Det
ny Teater i Kaupmannahöfn
og er það fjórða árið í röð, sem
Greco ballettinn sýnir þar í
borg. Sýningar hófust 23. júlí
s.I. og verður sýnt til 15 þ.m.
en eftir að sýningum lýkur þar,
kemur ballettflokkurinn til
Reykjavíkur og sýnir hér á veg
um Þjóðlcikhússins.
Fagnaðarlætin voru svo mik-
il á fyrstu sýningum Greco
ballcttsins í Kaupmannahöfn,
að allt ætlaði um koll að keyra
og blaðagagnrýnendur segja,
að Greco og dansarar hans hafi
aldrei verið betri en nú og hver
einasti dansari sé í fremstu
röð í sinni grein. Ballcttflokk-
urinn hefur aldrei vcrið fjöl-
mennarj en nú, og eru 30 dans-
arar og hljóðfæraleikarar í
flokknum. Enn fremur hafa nú
bætzt þrjár nýjar sólódans-
meyjar í ballettflokkinn.
Greco ballcttinn hefur nýlega
lokið við sýningarferð til Ástra
líu og þaðan koin hallettflokk-
urlnn 111 Kaupmannahafnar.
SX vetur sýndi Greco i
Bandaríkjunum pg 1. janúar
n.k. .leggur ballettflokkurinn
upp í 12. sýningar forðina til
B.£»daríkíanna.
Eítts og fyrr segir kemur
Gre-co ballcttinn til landsins 20.
j>ju- cg ver3!U• fyrsta sýningin
21. ágúst. Sökum anna lista
fólksins verður aðeins unnt að
hafa hér fáar sýningar og er
þvi hætt við að færri komist að
en vilja til að njóta listar þcss-
ara ágætu listamanna.
SMITH í ræðustól
ævintýrí, sem er þess vert, að við
rifjum það upp fyrir okkur hér.
íhaldsflokkurinn hafði beðið
mikinn ósigur í þingkosningunum
í marz 1906, hinn mesta í allri
sögu sinni. Flokkurinn átti aðeins
132 þingmenn og var það einhver
veikasta stjórnarandstaða, er sög-
ur fara af í Englandi. Frjálslyndir,
Verkamannaflokkurinn og írskir
þjóðernissinnar mynduðu sam-
steypustjórn. Að baki henni stóðu
513 þingmenn. íhaldsmenn voru
sem sé í vonlausum minnihluta.
Og eins og áður er sagt var þetta
ekki aðeins fámenn stjórnarand-
staða heldur og fádæma veik og
bágborin. Þessu olli einkum, að
flokkurinn hafði tapað hverju kjör
dæminu af öðru og margir af hans
öflugustu mönnum komust ekki á
þing. Það voru því næsta hljóðir
og hóglátir menn á stjóniarand-
stöðubekkjunum, allt að því aumk-
unarverðir.
Bjargvætturinn 1906
En ekki var öll nótt útj. Liver-
poolbúar höfðu sent á þing ungan
lögfræðing, F. E. Smith úr hópi
íhaldsmanna.
Smith var fæddur og uppalinn í
Liverpool og að loknu lögfræði-
námi setti hann upp skrífstofu í
borginni. Hann þótti bráðvel gef-
inn og kænn í .sínu fagi og gat sér
brátt orðstir sem lögfræðingur.
Lögfræðingar í Lundúnum þekktu
og til ágætis hans, en ekki var
hann þjóðþekktur af sínum lög-
fræðistörfum.
i gekk í ræðustólinn, hár og grann-
! ur, klæddur í sitt fínasta tau með
; rauða nelliku í barminum og með
sinni blíðu en þó bitru rödd hóf
■ hann mál sitt og flutti þá ræðu,
sem nefnd hefur verið frægasta
jómfrúræða allra tíma. Salurinn
var hálftómur, er hann byrjaði að
| tala, en hlátur í þingsal kallaði
brátt alla þingmenn í sæti sín og
| er hann lauk máli sínu, var hver
einasti þingmaður orðinn áheyr-
andi.
Smith brá hart til beggja hliða:
Asquith, Lloyd Georg, Churchill
(sem þá var frjálslyndur) og írsk-
ir þjóðernissinnar fengu allir sín
svipuhögg. Þetta var áhrifamikil
og sterk ræða. Það skynjar maður
við lestur hennar enn í dag.
Auðvitað gat Smith ekki hnekkt
hinum mikla meirihluta stjórnar-
innar, en hann veittj stjórnarand-
stöðunni styrk til þess að endur-
skipuleggja og byggja upp að nýju.
Það var grunnurinn að stórum
sigrumNá næstu árum, er ieiddu
að lokum til meirihluta íhalds-
manna á þingi og langvarandi
stjórnar þeirra á málefnum lands-
ins.
Víst er ástandið ekki jafn slæmt
hjá íhaldsflokknum nú og var 1906
og í rauninni er það svo, að fæstir
búast við, að flokkurinn muni
missa þingmeirihluta sinn í næstu
þingkosningum. En hitt eru allir
sáttir um, að eitthvað sé brogað
og það er þess vegna, að flokkur
inn leitar nú að nýjum Smith, er
geti hleypt nokkru lífi í starfsemi
Menn spurðu því hver annan 12.
marz 1906: Hver er þessi Smith,
sem flytja á iómfrúræðu í þing-
inu í dag?
Og menn fengu svo sannarlega
að vita hver hann var. Kjörorð
hans var: Hver er sinnar gæfu
smiður. Hann hafði augum litið
þessa niðurlútu og kjarklausu
íhaldsþingmenn eftir kosningarn-
ar 1906, en hann var þess þó full-
viss, að hann myndi geta kveikt í
þeim einhvern ncis-ta. Hann yrði
að vera djarfur og ráðast hait að
stjórninni, sýna baráttuvilja og
neita að játa sig sigraðan. Þett.a
skyldi duga til þess að herða sam-
flokksmenn hans og fá þá til þess
að vera sterka, þótt þeir væru fáir.
Srnith ákvað að leggja ti! atlögu í
jómfrúræðu sinni. Öll hans pó!i-
tíska framtíð skyldi lögð að veði
fyrir viðreisn flokksins. P'ari þetta
illa, sagð'i hann við konu sínn. hef
ég þetta eins og Disraeli: ég þegi
í nokkur ár.
Jómfrúræðan
Svo kom jómfrúræðan. S.míth.
flokksins og skapað honum sigtn’-
horfur að nýju.
NTB—Leopoldville og Brussel,
7. ágúst.
í dag var frá því skýrf í
Brussel, að belgíska stjóríiiti
hefði neitað Tshombe, veífec-
manni í Katanga, um vfcc>
bréfsáritun til Belgiu, þa- se.n
heimsókn myridi hafn ; f&r
með sér mikla erfiðleik-a íyrrs*
helgísk yfirvöld.
Auk þessa hefur verið rief.Ji
sent ein af ástæðunnm fyrrí t-
kvörðun Belga. að utanriVisíáö-
herra Katanga, Kimha, liefð'i
scr urr. munn fara óviðurV.v^i-i-
ieg vimmæli á blaðairunnnfanii,
er bann vor í heinas■ákr. '
nýlega.
Tshorobe hefur 'dvai'g u aiL»?5 í
Genf. þar sem bann beíai
uiMÍlr læknisheedi, c-n ætl-
aði hann í hefmsókn tll 'Arvsiei.
8
T í M I N N, miðvíkudagurhm %5, •jpúsf