Tíminn - 15.08.1962, Síða 11

Tíminn - 15.08.1962, Síða 11
i DENNI DÆMALAUS — Eg er húsbóndi á heimilinu þegar pabbi er ekki heima, og ég hef aldrei bindi! hafnar. Lagarfoss fer á morgun 15.8. frá Norðf. til Kalmar, Rúss.. Abo, Jakobstad og Vasa. Reykja- foss fór frá Flateyri 14.8. til Pat reksfjarðar, Grundarfjarðar og Rvíkur. Selfoss fór frá Keflavík 11.8. til Dublin og N.Y. Trölla- foss fer frá Hull 16.8. til Rotter- dam og Hamborgar Tungufoss kom til Rvfkur 13.8. frá Hull. Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Rvlkur kl. 7,30 í morgun frá Norðurlpndum. Esja fer frá Rvík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. — Þyrill fór frá Rvík í gærkvöld áleiðis til Austfjarða. Skjaldbreiö er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gætr- kvöld austur um land í hringferð. Söfn og sýningar Listasafn Sinart lónssonai. - Hnitbjörg, er opið fra 1. júni alla daga frá ki 1,30—3,30 Listasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatún 2, opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga AsgrimsSatn. Bergstaðastræti 74 ei opið priðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga fcl 1,30—4 Árbæjarsafnið er opið dagiega frá kl. 14—18, nema mánudaga þá er það lokað allan daginn — Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19 ojóðminiasafn Islandr er opið sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugardögum K1 1.30—4 eftir hádegi fæknibokasafn IMSI Iðnskólahút inu Opið alla virka daga ki 13- 9 nema laugardaga kl 13—15 Genglsskráning 2. ÁGÚST 1962: £ . . 120,49.. U. S. S 42.95 Kanádadolla'r ’ • 89,76 Dönsk kr. 621,56 Norsk kr 601.73 Sænsk kr. 834,21 Finnskt mark 13.37 Nýr fr franki 876.40 Belg. franki 86.28 Svissn. franki 993,12 Gyllini 1.192,43 n kr 596.40 V. -þýzkt mark 1.075,34 Líra (1000) 69.20 Austurr sch 166.46 Peseti 71.60 Reikmngskr. — Vöruskiptalönd 99.86 Reikningspund — 'förusk'p*nlönd 120 25 120,79. ,.43 06 39.87 623,16 603.27 836,36 13.40 878.64 86 50 995,67 1.195,49 598 00 1.078,10 69.38 166.88 71.80 100.41 1 >0 55 Krossgátan. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.00 „Við vinn- una“ — 15.00 Síðdegisútvarp.' — 18.30 Óperettulög. — 19.30 Frétt ir. — 20.00 Hollywood Bowl sin fóníuhljómsveitin leikur suðræn lög. — 20.20 Erindi: „Alstr til forna“ — fyrra erindi (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). — 20.50 íslenzk tónlist. — 21.20 Eyjar við ísland. — 21,50 Aksel Schiötz, Edith Oldrup, Ingeborg Steffensen og Einar Nörby syngja. — 22.00 Fréttir og veð- u.rfregnir. — 22.00 Fréttir og veð uríregnir, — 22.10 Kvöldsagan: ...Tacobowsky og ofurstinn". — 22.30 Næturhljómleikar. — 23.00 Dagskrárlok., 658 Lárétt: 1 kvendýr,(flt), 6 ennþá, 8 umgangur, 9 tímabil, 10 blása, 11 eyða, 12 . . . hóll(bæjarnafn). 13 kl. 3 e.h., 15 æðir Lóðrétt: 2 hundana, 3 ónafn- greindur, 4 afkomendanna, 5 + 7 bæjarnafn, 14 ofn. Lausn á krossgátu 657: Lárétt: 1+8 Bakkasel, 6 lár, 9 arg 10 gón, 11 sko, 12 kát, 13 táa, 15 stara. Lóðrétt: 2 allgott, 3 ká, 4 krank- ar, 5 æsast, 7 ágætt, 14 áa. Simi 11 4 75 Hættulegt vitni (Key Witness) Framúrskarandi spennandi bandarísk sakamálamynd JEFFREY HUNTER PAT CROWLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 11 5 44 Meistararnír í myrkviði Kongólands („Masters of The Congo Jungle) Þetta er mynd fyrlr alla, unga sem gamla, lærða sem leikna, og mun verða öll- um sem sjá ógleymanleg. Sýnd kl. 9. Litfríð og Ijóshærö (Geltlemen Prefer Blondes) Hin skemmtilega músik- og gam anmynd í litum, ein af allra frægustu myndum MARILYN MONROE Sýnd kl. 5 og 7. Simi 22 1 40 Fjallíð (Snjór í sorg) Heimsfræg amerisk stórmynd i litum byggð á samnefndri sögu efti.r Henri Troyat. — Sagan hefur komið út á islenzku v.undir nafninu Snjór í sorg. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk SPENCER TRACY ROBERT WAGNER Hafnarflrði Síml 501 84 Djöfullinn kom um nótt Ein sú sterkasta sakamála mynd, sem gerð hefur verið. Leikstjóri: Robert Siodnak. — Aðalhlutverk: MARIA ALORF. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna: Oscars-verðlaunin, 1. verðlaun kvikmyndahátíðar- innar í Berlín. Alls 8 gullverð- iaun og 1 silfurverð'aun. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Almenna fasteigna- salan auglýsir: Höfum til sölu íbúðir af ýmsum stærðum einnig kaupendur að íbúðum og húsum. Komið og reynið við- skiptin. Almennf fasteignasalan Laugavegi 133 - Sími 20595. - AIIsturmjarhiII Simi 11 3 84 Prinsinn og dans- mærin (The Prinee and the Showgirl) Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd í litum með íslenzkum texta. MARILYN MONROE LAURENCE OLIVER Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ,*í u I b 4 4 4 Slm 16« W Hefnd þrælsins (Rivak the Rebei) Afar spennandi ný, amerísk lit mynd um uppreisn og ástir á þriðju öld fyrir Krist. JACK PALANCE Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KáBAmcYBÍÓ Simi 191 85 Fangi furstans, SÍÐARI HLUTI KlWSTflM SÖPCRtWUM tí/r-iVTVAMJff n&ffVAclTTf wmmí-ixmsj, Ævintýraleg og spennandi, ný, þýzk litmynd. — Danskur texti — KRISTINA SÖDERBAUM WILLY BIRGEL ADRIAN HOVEN KI. 9. Fangi furstans FYRRI HLUTI Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11.00 Auglvsingasími Tímans 19 - 5 - 23 LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Lokað Sími 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtíleg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegí DINCH PASSER HELLNE VIRKNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 7 og 9. T ónabíó Skipholtl 33 — Simi 11 1 82 Síðustu dagar Pompeji (The last days of Pompejl) Stórfengleg og hörkuspennandi amerísk-ítölsk stórmynd í litum og SupertotalScope. STEVE REEVES, CHRISTINA KAUFFMAN Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 5ími' lé 9 36 Kvennaguliið Hin bráðskemmtilega gaman- mynd með úrvalsleikurunum RITA HAYWORT KIM NOVAK FRANK SINATRA Sýnd kl. 9. Lögregiustjórinn Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Bændur athugið! RafftöS til sölu. Til sölu er á tækifærisverði 12 hestafla (6 kw) „Lister- diesel*' ljósarafstöð,, nýupp- gerð, ásamt mælatöflu. Einnig rafmótor 4 hestafla (súgþurrkunarmótor). Einar Jónsson, Tanna- staðabakka. Sími um Brú Hrútafirði. ’í' í M I N N. miðvikurlagurinn 15. ágúst 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.