Tíminn - 15.08.1962, Blaðsíða 16
Hér sjást þrír piltanna að gróðurmælingum á afmörkuðum reit inni í Jökuldölum. í ferðalaginu var unnið að
hagnýtum rannsóknum, sem nú standa yflr á gróðurfari hálendisins, með það fyrir augum að græða
öræfin upp.
Um helgina komu 17
ungmenni úr háifs mánað
ar rannsóknarferSalagi á
öræfum, Þetta var fyrsta
ferðin, sem Æskuiýðsráð
Reykjavíkur efnir tii í því
skyni að opna augu náms
manna fyrir náttúrufræði
legum viðfangsefnum, og
er ætlunin að halda pess-
ari starfsemi áfram næstu
sumur.
Ungmennin unnu að hagnýtum
náttúrufræðilegum viðfangsefn-
um í ferðalaginu, undir leiðsögn
þekktra vís'imdamanna, Björns
Sigurbjörnssonar, Ingva Þor-
steinssonar og Sverris Scheving
frá Atvinnudeild háskólans, og
Eyþórs Einarssonar og Sigurðar
Þórarinssonar frá Náttúrugripa-
safninu.
unum að þekkja plöntur, Sverrir
Scheving sýndi þeim jarðlög og
steintegundir, og þeir tóku þátt
í gróðurfarsrannsóknum Ingva
Þorsteinssonar og Björns Sigur-
björnssonar. Síðan fór hópurinn
í ferðalag undir leiðsögn Sigurð-
ar Þórarinssonar jarðfræðings.
íslendingarnir voru 10 daga í
ferðalaginu, en Bretarnir fóru að
lokum á Langjökul og voru fjóra
daga í viðbót.
Eftir ferðalagið voru vísinda-
mennirnir allir sammála um, að
ferðir sem þessar væru mjög þarf
ar og aðkallandi til þess að kynna
skólafólki náttúruvísindin í raun
veruleikanum til uppfyllingar
bókalestrinum í skólunum.
Einn leiðangursstjóra Bretanna
Sem hefur stjórnað áður slíkum
ferðum hér, Tom Wright, sagði
blaðinu í gær, að ísland hefði
upp á að bjóða fjölbreyttari nátt
úru en nokkurt annað land, sem
hann þekkti til. Það væri paradís
jarðfræðinnar.
Smíði 70 metra
skjólveggs lokið
Bolungavík, 14. ágúst.
í sumar hefur veriS unnið
að hafnarframkvæmdum hér,
GRÆNLAND
FÆR EKKI
SÉRÁKVÆDI
Einkaskeyti frá K-liöfn,
13. ágúst.
Á LAUGARDAGINN gerði
Mikael Gam, ráðherra Græn
landsmálaráði grein fyrir
inarkaðshorfum, og sagði
m. a. að ekki væri hægt að
géra sér miklar vonir um
sérstök ákvæði fyrir Græn-
land, hvað viðkemur reglum
um stofnun fyrirtækja og at-
víjinuréttindi eftir hugsan-
lega inngöngu í EBE. Sagði
ráðherrann, að mjög erfitt
yrði að samræma sammark-
aðssamninginn núverandi
gildandi ákvæðum, en sam-
kvæmt þeim er krafist
dansks ríkisborgararétts og
sex mánaða dvöl í Græn-
landi, áður en menn geta
fengið atvinnuleyfi og setzt
þar að. EBE-samningurinn
krefst þess, að allar hindran
ir atvinnuleyfis séu fjarlægð
ar i sammarkaðslöndunum
fyrir 1964. Þetta gæti haft
hinar alvarlegustu afleiðing
ar fyrir fiskveiðar við Græn
landsstrendur.
Aðils.
og þeim hluta, sem fyrirhug-
aSur var, að mestu lokið. Bú-
ið er að steypa um 70 metra
langan skjólvegg, 2,7 m. háan
og 1,2 m. breiðan að ofan, en
2 m breiðan að neðan.
Skjólveggurinn er allur járn-
bentur þéttriðnu neti úr tólf til
sextán millimetra steypustyrktar-
járni. Einnig er lokið við að
ganga frá jafnlöngu öflugu stálþili,
innan við öldubrjótinn sjálfan, og
steypa plötu yfir allt dekkið, frá
skjólvégg og inn að járnþili. Plat-
an er rammlega járnbent eins og
skjólveggurinn.
Það er von manna, að nú hafi
loks verið gengið svo til verks við
þessar hafnarframkvæmdir, að
duga megi í náinni framtíð, og að
„tilraunastigi" í byggingu hafnar-
garðsins sé nú endanlega lokið.
Verkið hófst með því, að dýpk-
unarskipið Grettir byrjaði á
dýpkunarframkvæmdum í maí-
byrjun, og lauk þeim á um það
bil tveim mánuðum. Þessar hafn-
arframkvæmdir munu hafa kostað
um 5 til 6 milljónir króna, og mun
þar af hafa farið um 1,5 millj. í
dýpkunarframkvæmdir.
Við hafnarframkvæmdirnar hafa
unnið að meðaltali um 16 verka-
menn og smiðir. Verkstjóri hefur
verið Sverrir Björnsson, og verk-
fræðingur Guðmundur Gunnars-
son frá Vitamálaskrifstofunni.
í sambandi við hafnargerðina
hefur verið byggð upp ný gata,
sem liggur út með frystihúsinu
sjávarmegin, og verið er að byggja
þar nýja hafnarvog. Á hún að
geta vegið 30 lestir, en vog sú,
sém fyrir er tekur ekki nema
10 lestir, og er það ófullnægjandi
fyrir þær kröfur, sem nú eru gerð
ar tli bílstærðar og fleira. Verður
mikill hægðarauki fyrir umferð-1
ina, að geta beint umferðinni í
sambandi við höfnina frá aðalum-
ferðagötum þorpsns.
Héðan hafa gengið um 30 smá-
bátar til handfæraveiða, og á línu
i sumar. Nokkrir þeirra eru að-
komnir, jafnvel frá Reykjavík. —
Afli hefur verið allgóður. Sjö skip
hafa verið gerð út á síldveiðar frá
Bolungavík, og hefur afli þeirra
verið góður, og hjá sumum mjög
góður.
Frainh á 15 siðu
Samvinna vitS Breta
Æskulýðsráð hafði samvinnu
vi.ð Brathy Exploration Group í
Englandi, en það er stofnun, sem
hefur að markmiði að kynna pilt
um úr ýmsum stéttum náttúru-
vísindin eins og þau koma fyrir
úti { náttúrunni. Þessi stofnun
hefur í unj 10 ár sent hingað
rannsóknarhópa. í þetla sjnn var
þessum ferðalögum slegið sam-
an og_ fóru níu Englendingar og
átta fslendingar, nemendur í 5.
bekk menntaskólanna, í ferðalag
ið.
Fyrst var aðallega dvalizt í Jök
uldölum norðaustan Torfajökuls
Þar kenndi Eyþór Einarsson pilt
Héraðsmót í
Vestur-Húna-
vatnssýslu
Sunnudaginn 26. ágúst
halda Framsóknarfélögin
í V-Húnavatnssýslu aðal-
fundi sína að Laugarbakka,
og hefjast þeir kl. 3. Um
kvöldið verður almenn
skemmtisamkoma á sama
stað. — Nánar auglýst síð-
ar.
BTT SIOD-
HESTAUPPBODID
Kynbótafélag Hólahrepps lét I ur, og því ekki vitað hver er eig-
á föstudaginn var handsama 1 an?’ hans- Menn leiða getur að
cii*u0ct L : Þvl' að hann sé framan úr Skaga
stoðhest, sem var hafði orðiS, firði, og einnig hefur verið nefn\
viS i Kolbeinsdal. Hesturinn | að hann kunni að vera af Svaða-
verSur nú boSinn upp næst | st.aðakyni.
komandi föstudag. Gerast nú! En8inn hefnr gefi£5 sig fram
sem elgand> hestsins, og hestur-
stoShestatokur og uppboð inn verður lagður undi® hamar
tíð
Stóðhesturinn sem handsamað-
ur var í Kolbeinsdal er talinn vera
fjögurra vetra. Hann er ómarkað-
Fnn kviknar / kjarnaáburSi
S.l. laugardag kviknaði í, ari aðgát sá hann, að eldurinn var j ar, sem tókst að bjarga, og náði í
kjarnaáburðarþlassi á vörubíl1 orffinn _Þfð að ekki var grasmjöl þangað, eins og áformað
frá Sambandinu. sem var á áburðinum öllU!„ al bilnum ut j
leið frá Reykjavík til Hvols- vegarbrúnina.
Kallag var á slökkviliðið á Sel-
vallar.
Um tvö leytið á laugardag var
bíllin á móts við bæinn Tún í
Hraungerðishreppi. Veitti þá bíl-
stjórinn því athygli, að farið var
að rjúka úr hlassinu, og við nán-
um annað að gera eri að sturta hafð'i verið
Kjarnaáburður virðist vera við-
sjárverður flutningur, og
er
skemmst að minnast slyssins á
fossi, sem kor.. skjótt á vettvang ; Kambabrún s.l. vor. þegar kvikn-
Fé það, sem fæst fyrir hann renn-
ur siðan í sjóð Búnaðarfélags
hreppsins.
Hreppstjórinn í Hólahreppi,
Sigurður Þorvaldsson á Sleitu-
stöðum, kvað það ekki hafa kom-
ið fyrir áður i sinni tíð, að hand-
sama hefði verið stóðhross, og fært
til uppboðs. Sagði hann, að ýmsir
hefðu látið þau orð falla, að hér
væri um gott reiðhestsefni að
ræða, en óvíst væri hversu fjörug-
ír menn yrðu að bjóða, þegar á
uppboðið kæmi.
Fyrir nokkni voru teknir tveir
hestar í hreppnum, annar mun
hafa verið veturgamall, en hinn
tvævetur. Eigendum og ákæranda
og tókst að forða 75 pokum áburð : aði í kjarnaáburðarhlassi á bíl, þ. e. kynbótafélaginu, kom ekki
ar frá skemmdum. Bílstjóri var sem engar sturtur hafði, og eyði
Þórarinn Eggertsson úr Reykja [ .agðist sá bíll í eldinum. Hafði
vík. Hann hélt áfram til Hvols- , eigandinn keypt hann daginn áð-
vallar með þessa 75 poka áburð- ur.
saman um aldur hrossanna, en
eftir að setið hafði verið á sátta-
fundi, náðist samkomulag, og voru
hestarnir ekki boðnir upp.