Tíminn - 30.09.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.09.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir auga vandiáfra blaða- lesenda um allt land. IÖVENJU MIKIL SKEMMD í SALT- SÍLDINNI JK—Reykjavík, 29. s.ept. Rauðir marblettir hafa mjög mikiS komið fram í saltsíldinni í sumar, og veldur það sildarsaltend- um miklum áhyggjum, þar sem það hefur spillt talsvert fyrir sölumögu- leikum hennar. Nokkuð bar á þessu í fyrra sumar, en núna í sumar kast aði fyrst tólfunum. Síldin merst í meðförum, þegar hún er veidd. Þegar hún svo er söltuð, koma fram á hreistrinu rauðir marhlettir sem síðan dökkna, og gera síldina Iftt girnilega til mat ar, Síldarmat ríkisins, Sfldar- útvegsnefnd, saltendur og skipstjórar hafa mikið rætt þetta í sumar, þótt ekki hafi farið hátt. Ýmsar athuganir hafa verið gerðar til þess að kanna möguleika á að koma í veg fyrir þetta, en enginn árangur hefur orðið af því. Orsökin fyrir marblettun- um er ófundin. Bandarísku sfldarkaupend umir hafa gert athugasemd ir við saltsíldina og krafizt þess, að hún verði flokkuð, og aliri marinni sfld hent. Svíar munu ekki hafa gert athugasemdir, en núna em rússnesku kaupendumir ný komnir, og er óttazt, að þeim lítizt ekki á rauðu blettina. Jón Stcfánsson, fram- kvæmdastjóri á Siglufirði. sagði blaðinu í gær, að hann ál'iti, að marið væii í sjálfu sér meinlaust og að'eins í hreistrinu, en málið væri samt mjög alv.arlegt, ef mar ið gerði sfldina óseljanlega. Menn eru al'ls ekki sam- mála um, hvag valdi mar- i,nu. Er margt nefnt í því sambandi. Háfarnir eru ef til vffl of stórir, síldin dreg- in of hratt upp af miklu dýpi, eða þá ,að síldin er of þung j lestinni meðan hún er enn spriklandi. Alla vega merst síldin i meðferðinni áður en hún er dauð í lest- inni, því mar getur aðeins komið fram j lifandi síld. A'llir, sem fylgjast með þessum m'álum, eru sam mála um, að Citthvað verði að aðhaf.ast. Síldarútvegs- (Framhald á 3! siðu.' 217. tbl. — Sunnudagur 30. september 1962 — 46. árg. Tekið er á mófi auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- sfræti 7f sími 19523 DAGBLAÐ FÆÐIST OG DEYR 5JÁ 2. 5ÍÐU LOFTBRÚ? Ljósmyndari Tímans, GE, tók þessa mynd í gær, þeg ar veriS var að afferma eina af Dakotavélum Flugfélags íslands, en hún var að sláturafurðir Öræfinga hingað og færir þeim síð- an vörur austur. 221 dilka- skrokkur komu með vélinni í þessari ferð. Sjá frétt á baksíðu. JK—Reykjavík, 29. sept,. Nú á að fara að selja gömlu Faxaverksmiöjuna og kaupandinn veröur Síldar- og fiskimjölsverk- smiöjan að Kietti, Samn- ingar standa nú yfir um söluna milli Reykjavíkur- borgar og Klettsverk- smiSjunnar. Ef vel geng- ur, má reikna meö, aö kaupin veröi gerö í fsess- ari viku, en alitaf getur hlaupiö einhver snurða á þráöinn. Verksmiðjan mim þurfa mikilla endurbóta, ef ætlunin er að bræða í henni { vetur. M.a. eru lýsis- vélarnar í henni al.gerlega ónýtar. Klettur mun hafa nokkuð góða að stöðu til endurnýjunar, þar sem þeir hafa viðað að sér talsvert miklu af nýjum tækjum, svo sem pressu, sjóðara, þurrkara, vél- kvörn og nýjum flutningatækj- um. Ætlunin var að stækka Klett- vei-ksmiðjuna um 50% með þess- um tækjum, en telja má víst, að þau verði sett í Faxaverksmiðj- una, ef kaupin takast. Löndunar- pramminn, sem SR, Hjalteyrar- og Krossanesverksmiðjurnar keyptu saman í vor, og notaður var { sumar á Seyðisfirði, verður nú dreginn suður í Reykjavíkur- höfn, og notaður við löndun í Faxa. Prammi þessi er mikið tæki og hefur talsvert þróarými. Hann er meg fullkomnum löndunartækj um, og landar sjálfur úr sér. Faxaverksmiðjan var reist sameiginlega af Reykjavíkurbæ og Kveldúlfi fyrir rúmlega 10 ár- am, þegar Hvalfjarðarsíldin var sem mest. Faxi var ekki hlutafé- lag, heldur sameignarfélag, og hef ur þv{ bærinn orðið ábyrgur fyrir 'Skuldbindingum hans að, veru- legu leyti. Verksmiðjan átti að vera mjög fullkomin,_ en reyndist ónothæf frá byrjun, og var aldrei brætt -í henni. Hún hefur kostað um 35 milljónir alls, að viðhaldskostn- aði meðtöldum, og hefur mestur hluti þess fallið á bæinn. Árum saman hefur verið reynt að fá þessu sameignarfélagi slit- ið, þar 'sem Kveldúlfur hefur stöð ugt dregið saman seglin, og er langt frá því ábyrgur fyrir sínum hluta í verksmiðjunni. Loks á síð- asta vetri var samþykkt að slfta sameignarfélaginu. Nú er verið að gera upp eignir Faxa í sambandi við kaup Kletts h.f. á honum. im HRAPAR HE — SK — Eyjum, 29. sept. Það slys varð liér á Heimaey, um klukkan hálf tvö, að Jón Jóns- son, vélstjóri, rúnilega fimmtugur að aldri, hraipaði { Klifinu, er han,n var þar í smalamennsku á- siamt fleiri fjáreigendum. Jón stöðvaðist í svonefndri Mániaðar- skoru, eftir nokkurt fall. Tveir menn voru með Jóni þar efra, og beið annar yfir honuin meðan hinn sótti hj'álp. Lækn'ir fór síðan uppeftir og menn, sem báru hann heim í sjúkrahús. Jón er eiui með- vitundarlaus, og virðist hafa kom- ið við með höfuðið í falljnu, þar sem greina má áverka á því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.