Tíminn - 30.09.1962, Qupperneq 11

Tíminn - 30.09.1962, Qupperneq 11
m mmi VI DENNI DÆMALAUSI — Þetta er bara mauk. Eg var að borða, þegar ég fór að svara í símann fyrir þig. gær. Goðafoss fór frá Charleston 25.9. til Rvikur. Gnllfoss fór frá Kaupmannah. 29.9. til Leith og Rvikur. Lagarfoss kom til Rvik- ur 25.9. frá Kotka. Reykjafoss er á Siglufirði, fer þaðan til Ólafs- fjarðar, Kaupmannah. og Ham- borgar. Selfoss fór frá Rotter- dam 29.9. til Hamborgar. — Tröllafoss fór frá Rvfk í gær til Keflavíkur og þaðan til Hafnar- fjarðar, Akraness og Vestmanna- eyja. Tungufoss fór í gær frá Seyðisfirai, til Gautaborgar og LysekH. Ftugáætlanir Flugfélag fslands h.f.: MiMilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08.00 í fyrra- máli. — Innanlandsflug: í DAG or áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanl. frá NY kl. 06.Q0, fer til Luxemborg kl. 7,30. Væntan- leg aftur kl. 22.00. Fer til NY kl. 23,30. — Þo-rfinnur k-arlsefni væntanl. frá NY kl. 11.00, fer til Gautab., Kaup.hafnar og Ham borg?'- kl 12.30 Mánudagur 1. október. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna" tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttiir. 20.00 Um daginn og veginn (Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum). 20.20 Ein- söngur: Guðmundur Kristjánsson syngur. 20.40 Erindi: Gamlar minningar frá Kolviðarhóli (Ólaf ur Þorvaldsson þingvörður). — 21.00 Frá tónlistarhátíðinuni í Salzburg í sumar. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.30 Kammertónleikar. — 22.55 Dagskrárlok. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,3Ö. Listasafn Islands er opið daglega t'rá kl 13.30—16.00 1(1 Sunnudcgur 30. september: 8.00 Létt morgunlög. 9.10 Morg untónleikar. 10.10 Veðurf-regnir. 10.30 restvigslumessa í Dómkirkj unni. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnu- dagslögin. 16.30 Veðurfr. 17.30 Barnatími (Helga og Ilulda Vai- týsdætur). 18.30 „Við hafið ég sat“: Gömlu lögin sungin og leik in. 1900 Tilkynriingar. — 19.30 Fréttir. 20,00 Éyjar við ísland: VIII: Bjarneyjar (Bergsveinn Skúlason). — 20.25 Kórsöngur: Finnski karlakórinn „Muntra Musikanter" syngur. — 20.50 í Skagafirði; síðari hluti: Dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnssonar. — 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok, Lárétt: 1 + 6 bæjarnafn, 8 fæða, 10 hratt, 12 -þerriflæsa, 13 bók- stafa, 14 barst fyrir straumi, 16 fataefni, 17 forfeður, 19 hljóm- aði. LóSrétt: 2 tengja, 3 bókstaf, 4 á rándýri, 5 kletta, 7 upphækkun, 9 fugl, 11 smiða ... 15 klístur. 16 grýtt jörð, 18 fljóta. Lausn á krossgátu nr. 690: Lárétt: 1 Hraun, 6 inn, 8 ref, 10 asi, 12 af, 13 ár, 14 fas, 16 er.r, 17 víf, 19 kossa. 1 Lóðrétt: 2 rif, 3 an, 4 Una, 5 krafa, 7 firra, 9 efa, 11 sár, 15 svo, 16 efs, 18 ís. Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð Innan 12 ára. Siml 11 5 44 5. VIKA Mest umtalaða mynd mánaðarlns. Eigum við að elskasf? („Skal vl elske?") D|örf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Svlþjóðar) Danskur texti. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Nautaat í Mexico með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. Siml 18 9 36 Þau voru ung Geysispennandi og áhrifarik, ný, amerísk mynd er fjallar á raunsæjan hátt um ungl'inga nútímans. Aðalhlutverkið leik- ur sjónvarpsstjarnan DICK CLARK ásamt TUESDAY WELD. — í myndinni koma fram DUANE EDDY and the REBELS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Uglan hennar Maríu Sýnd kl. 3. Sfml 22 1 40 Ævintýrið hófst í Napoli (lt started in Nepoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk iitmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN CLARK GABLE VITTORIA DE SICA Sýnd kl. 5. 7 og 9. BARNASÝNING kl. 3: Áfta hörn á einu ári með JERRY LEWÍS Veizlur Tek að mér fermingarveizlur Kaldir réttir. Nánari unnlýsingar í síma 37831. EFTIR .kl. 5, LAUGARAS Simar 32075 og 38150 Ókunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bðrnum innan 16 ára. Flóttínn úr fanga- búðunum Sýnd kl. 5. Sfðasta sinn. BARNASÝNING kl. 3: Tarzan og haf- meyjarnar Sfmi 11 3 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Helmsfræg, ný, grísk kvik mynd ^em alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. MELINA MERCOURI JULES DASSIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hestaþjófarnir Sýnd kl. 3. Stm IMW Svikahrappurinn (The Great Impostor). Afar spennandi og skemmtileg ný, amerisk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Demara. TONY CURTIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Skipholti 33 - Simi 11 1 82 Aðgangur bannaður (Prlvate Property) Snilldarve) gerð og hörkuspenn andi, ný, amerísk stórmynd. — Myndin hefur verið talin djarf asta og um leið umdeildasta mynd frá Ameríku. COREY ALLEN KATE MANX Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNING kl. 3: Pilsvargar hernum SjO- ‘'»?Jýsingasimi Tímans 19-5-23 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Hún frænka mín Sýning í kvöld ki. 20. Sýning miðvikudag kl, 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — sími 1-1200. Simi 50 2 49 Kusa mín og ég FEWH ■ i den. KOstelíge^ KOmedíe^N ' Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega FERNANDEL. Sýnd kl. 5, 7,10 o-g 9,10. Hýenur stórborgar- innar Spennandi sakamálamynd. BARRY SULLIVAN og ROBERT BLAKE Sýnd kl. 5. BARNASÝNING kl. 3: Strandkapteinninn JERRY LEWIS rtr KöRAVidG.SBjn Sfmi 19 1 85 Sjóræningjarnir Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd, BUD ABBOTT LOU COSTELLO CHARLES LAUGHTON Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl 8,40 og til baka frá bíó- inu kl 11.00 Hafnarfirði Síml 50 1 84 Ég er enginn Gasanova Ný söngva og gamanmynd I eðli legum litum. Aðalhlutverk PETER ALEXANDER Sýnd kl 7 og 9 Billy the kid Amerísk l’itmynd. Sýnd kl. 5. BARNASÝFING kí 3: * yítgri _______' T í M I N N, sunnudagurinn 30. sept. 1962. 11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.