Tíminn - 07.10.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.10.1962, Blaðsíða 5
t>arker~f$$A k Ú i u p 6 n fl Það eru Parker gæðin sem gera mw'm ÞAÐ getur veriS að aðrir kúlupennar seu ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek- birgðir? Parker T-BALL kúlupenni hefir blek- fyllingu sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjulegum kúlupennum Hafið þér nokknrn tíma keypt ódýran kúiupenna, aðeins til að eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar? Þetta kemur ekki fyrir ef þér eigið Parker T-BALL kúlupenna því að hann, er hinn frægi kúlupenni. sem skrifar allt að fimm sinnum lengur með aðeins einni fyllingu.. Og nýjar fyllingar — fást hjá Parker sölum af fjórum mismun- andi oddbreiddum og fimm blekliturr á ótrúlega lágu verði Þær hafa allar hinn einstæða samsetta og holótta T BALL odd, sem tryggir áferðarfallega skrift. Parker A PRODUCT OF THE PARKFR PEN Cr-'' " "V ing frá póst- og síma- málastjórninni Evrópufrímerki 1963 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrí- merki 1963 Tillögurnar sendist póst- ug símamálastjórninni fyrir 1. desember 1962 og skulu þær merktar dul- nefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu um- slagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópuráðs pósts og síma CEPT en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fvrir frímerkið Fyrir þá tillögu sem notuð verður mun listamað- urinn fá andvirði 1.500 eullfranka eða kr. 21. 071,63. Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svip- uð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm) og skal framlögð illöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tdlögur. sem kunna ,að hafa. verið Iggðar fram áður Til enn frekari skvringar skal tekið fram. að ' “ EvTópuráð bósts dg síma en hið oninbera heiti þess er PONFERENCE EUROPÉF.NNE DES ADMINISTRATIONS DES POSTES ET DES TÉLÉ- COMMUNICATIONS skammstafað CEPT er sam- band nítján Vestur-Évrópuríkja og var stofnað í Montreux f Sviss 1959. Reykjavik, 6. október 1962. Póst- og símamálastjórnin. Tilkynning Nr. 20/1962, Verðlagsnefnd hefur ákveð'ð hámarksverð á eftir- töldum unnum kjötvörum -vo sém hér segir: Hetldsöluvcrð: Smásöluverð: . Vínarpylsur pr. kg. Rr 34.20 kr. 43,00 Kindabiúgu pr kg. . . — 32 50 — 40,00 Kjötfars. pr kg. ... — 19.75 — 24.80 Kindakæfa pr kg — 47 00 — 62,50 Tilgreint smásöluverð á vuiarpylsum gildir jafnt, hvort sem þær eru pakkaðar aí framleiðanda eða ekki Heildsöluverð er hins vegar miðað við ópakk- aðar pylsur. Söluskattur et innifalinn verðinu Revkjavík. é uKt 1962. Verðlagsstjórínn Ljósmóðir óskast sem fvrst ci) s’arfa a Stúkrahús Akraness. Upplýsíngai 'i sima 546 eðt 234 TIMIN N, sunnudaginu 7. október 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.