Tíminn - 07.10.1962, Blaðsíða 15
B.S.R.B.
Framhald at 16 síðu
er, að á hinum frjálsa vinnumark!
aði eru þeim greidd laun sam-:
kvæmt þeim. Samkvæmt því er j
almennum verkfræðingum, sem:
komnir eru á full laun, greidd i
laun, sem svara til 19. launa-
flokks í hinum nýju tillögum, en
yfirverkfræðingar fá laun, sem
svara til 24. flokks. Þar að auki
hafa verkfræðingar nú þegar gert
kröfu um 9% kauphækkun.
Þess má geta, að BSRB semur
um laun allra opinberra starfs-
manna og embættismanna, hvort
sem þeir eru í samtökunum eða
ekki. Semur sambandið því um
laun allra æðstu manna hins ís-
lenzka ríkis. Þeir menn, sem taka
myndu laun í launaflokkum fyrir
ofan 24. flokk, samkvæmt hinum
nýju tillögum, yrðu tiltöiulega fá-
ir, eða aðeins um 200 manns,
æðstu embættismenn ríkisins.
Þess skal getið, að ekki liggja
fyrir neinar tæmandi upplýsingar
um það, í hvaða launaflokk hver
starfshópur fer, enda verður það
mál ekki útkljáð á þinginu, held-
ur fjalla kjararáð og launamála-
nefnd, sem í eiga sæti einn full-
trúi frá hverju bandalagsfélagi,
um þau mál.
Annað stórmál, sem fyrir þing-
inu liggur, er lagabreytingar. Nái
þær tillögur fram að ganga, er
þar um hreina byltingu á starf-
semi samtakanna að ræða á mörg-'
um sviðum. Vafalaust má telja,
að flestar tillögurnar verði sam-
þykktar í aðalatriðum, en þær
byggjast á þeim breytingum, sem
orðið hafa á samningsaðstöðu op-
inberra starfsmanna.
Nú verður vart hjá Því komizt
að fjölga starfsliði samtakanna.
Þar til í sumar hefur aðeins einn
maður starfað fyrir samtökin og
þá gegn lítilsháttar þóknun, en í
sumar hafa þrír unnið fyrir þau.
í nýju lögunum um samningsrétt
opinberra starfsmanna er gert ráð
fyrir þvi, að launasamningar séu
endurskoðaðir á tveggja ára fresti
og er því nauðsynlegt fyrir sam-
tökin að vinna að gagnasöfnun og
vinna úr henni á því tímabili. Hef
ur mikið starf bætzt á samtökin,
samkvæmt hinum nýju lögum.
Óhjákvæmilegt er fyrir samtök-
in að afla fjár til þess að standa
straum af kostnaði vegna þessara
starfa. Hingað til hefur árgjald
meðlima verið mjög lágt, nokkrir
tugir króna árlega, en nú er gert
ráð fyrir því, að hver meðlimur
borgi hálft prósent af árslaunum
sínum til samtakanna, eftir því
sem fram kom í framsögu fyrir
fjárhagsáætlun saptakanna fyrir
árið 1963 í gær. Á rekstursreikn-
ingi fyrir árið 1961 voru gjöld
sambandsins 140.462,82 krónur,
en í hinni nýju fjárhagsáætlun
eru bein gjöld áætluð 1.090.000,00
krónur og eignaauki 650.000 kr.
- Auk þeirra atriða úr tillögum
til lagabreytinga, sem áður var
minnzt á, má nefna það, að gert
er ráð fyrir, að stjórnarmeðlimum
fjölgi úr 9 í 11 og einnig að fækka j
fulltrúum hlutfallslega á þinginu,
þannig, að fleiri félagsmenn standi
að baki hverjum kjörnum þing-
fulltrúa en nú er. Þingfulltrúar
eru nú 138, en samkvæmt hinum
nýju tillögum myndu þeir hafa
verið um níutíu talsins.
Þinginu lýkur væntanlega á
mánudag, en tillögurnar um iaga-
breytingarnar verða sennjlega af-
greiddar á morgun. j
OIJ BANNAR
Síldarmarkaður í Rúmeníu
þarf ekki að vera í neinni
hættu. — Samningar um
síldveiðikjör eru i fullu
gildi á nokkrum hluta flot-
ans.
Undanfarna daga hefur
verið hamrað á því í blöð-
um, að sfldarmarkaður fyr-
ir Suðurlandssíld í Rúmen-
íu sé í hættu, vegna þess að
engir samningar séu fyrir
hendi um síldveiðikjör.
Þetta er alrangt.
Samningar um síldveiði-
kjör eru í fullu gildi til 1.
maí n.k. á nokkrum hluta
síldveiðiflotans, svo að eng-
um vandkvæðum er bundið
að fullnægja Rúmeníumark-
aðnum af þeim sökum.
En hið hörmulega er, að
Landsamband ísl. útvegs-
manna bannar útgerðar-
niönnuni þessara skipa að
hefja veiðar, þrátt fyrir gild
andi samninga, en biður
hinsvegar um, að þau skip
megi hefja veiðar, sem ó-
samið er fyrir.
Augljóst er, að þau skip,
sem í fullum samningsrétti
eru, geta þcgar hafið veið-
ar, en útgerðarmenn eiga að
hraða samningum á þeim
stöðum, sem enga sainninga
hafa. (Frá A.S.Í.)
Kartöflumáfið
Framhald at l síðu.
us'tu viku. Vert er .að geta þess,
r.ð svokallaður fyrsti flokkur er í
rauninni annar flokkur, þar sem
hann er annar í röðini og einnig j
hvað verð snertir. Svokallaðar ann
arsflokks kartöflur sjást yfirleitt
ekki í búðum. Þar er oftast um
kartöflur með hýð'ishrúður að
ræða, en þær eru Ijótar til útsjón-
ar, en jafngóðar og aðrar kartöfl-
ur, þegar búið er að skræla þær
Veitingahús kaupa oft slatta af
þessum kartöflum.
BO Reykjavík, 6. okt.
í gærkveldi biluðu hemlar vöru-
bifreiðarinnar R-2756 á niðurleið
í Kömbum. Bifreiðarstjórinn
skip'.i niður efst á brekkubrúninni.
Skömmu síðar ætlaði hann að
skipta aftur og sté á hemlana,
sem voru þá óvirkir. Bifreiðin
rann fríhjóla og herti stöðugt á
sér, en tvær aðrar bifreiðir voru
skammt á undan, önnur á niður-
leið og hin á leið upp. Stjórnandi
R-2756 sveigði þá upp í bakkann
til vinstri, en kastið var svo mikið,
að bifreiðin valt, en stöðvaðist þó
á innra vegarhelmingi. Einn far-
þegi var í bifreiðinni, en báðir
sluppu tiltölulega lítt meiddir.
Lögreglan á Selfossi flutti þá á
slysavarðstofuna í Reykjavík.
er komið
Tómar kirkjur
m af frílista!
P'rpinhi'lri ai I síðu
Það er því mikill misskilningur
að halda því fram, að þarna sé
um að ræða eins konar „dump-
ing“, heldur er aðeins um að rseða
þá sjálfsögðu skyldu að reyna að
kaupa inn vörur með sem hag-
stæðustu verði.
Talsmaður SÍS sagði blaðinu í
dag, að þótt Sambandið seldi þessa
vöru ódýrt, væri fráleitt að álíta,
að með þvj væri verið að heyja
stríð við íslenzkan iðnað. Mark-
miðið með þessum innflutningi
væri fyrst og fremst að útvega
sem ódýrust veiðarfæri.
Talsmaður SÍS sagði, að það
mundi þýða allverulega hækkun
á vciðarfærum fyrir viðskiptavini
fyrirtækisins, ef miða ætti við
það verð, sem innlendir framleið
endur geta útvegað sams konar
vöru fyrir. Jafnframt sagði hann,
að þeir væru vissir um, að verk-
smiðjan. sem framleiddi þessar
vörur, seldi þeim ekki sér í óhag.
Framhaid l síðu
Timinn snerj sér til, taldi þó
kirkjusókn á íslandi góða, en nán
ari skilgreining á góðri kirkju-
sókn reyndist vera 20—25% sókn.
Aðrir töldu, að Það væri hámark,
sem sjaldan næðist.
Mesta vandamál sveitanna er,
hve söngmenningu hefur hrakað,
en víða er nú orðið erfitt um að
halda uppi söng við messur. Eink
um er skortur á hæfum organist-
um. Stafar það fyrst og fremst af
því, að útvarpið hefur tekið að sér
hlutverk söngs og orgelleiks hér
áður fyrr, svo að nú er vart til
orgel' á bæjum. Einnig hrakar
kirkjusókn vqgna Þess, hve fá-
menn sveitaheimilin eru, svo að
þær fáu manneskjur, sem annast
búskapinn. eiga óhægt með að
bregða sér frá.
Ekki vantar kirkjurnar til að
messa í, en samkvæmt upplýsing-
íffn biskupsskrifstofunnar eru þær
nú 288 á öllu landinu. Og ekki
vantar prestana. starfandi prest-
ar á landinu. eru 102, þar af níu
í Reykjavík, en þar stendur nú til
að fjölga þeim upp í 13 eða 14.
En kirkjugestina vantar. og því
messa þessir 102 prestar sunnu-
dag eftir sunnudag í kirkjunum
288 nær auðum Stundum kemnr
fvrir að enginn kemur til að hlýða
á áður boðaða messu. Frá einu
slíku atvikí er ckýrt á öðrum
stað í blaðinu í dag.
Hingað er komið á vegum
Tónlistarfélagsins, Marlboro-
tríóið frá Bandaríkjunum og
aatlar að halda tvenna tónleika
fyrir styrktarfélaga Tónlistar-
félagsins. Þeir verða í Aust-
urbæjarbíói n.k. mánudags-
og þriðjudagskvöld kl. 7.
Marlboro-tríóið var stofnað í
sambandi við hina kunnu tónlist-
arhátíð, sem ber sama nafn og
sem píanóleikarinn frægi Rudolf
Serkin, hefur skipulagt og stjórn-
að.
Meðlimir tríósins eru þessir:
Anton Kuerti, pianó. Þessi efni-
legi pianóleikari vann Leventritt
verðlaunin árið 1957. Hann kom
fryst fram sem einleikari víðsveg-
ar um Bandaríkin og Kanada, og
einnig í Evrópu, þar sem hann hef
ur m.a. leikið á tónlistarhátíðun-
um í Spoleto, Ítalíu og Dubrovnik,
Júgóslavíu.
Michel Tree, fiðla. Hann hóf
nám sitt ,í fiðluleik hjá föður sín-
um aðeins 4ra ára gamall. Er hann
var 12 ára gerðist hann nemandi
hjá Efram Zimbalist við Curtis
tónlistarskólann í Philadelphia.
Hann hélt fyrstu opinberlegu tón
leika sína i Carnegie Hall. Und-
anfarin 5 ár hefur hanri komið
mjö.g víða fram sem einleikari,
auk þsss sem hann hefur leikið
í þessu tríói.
David Soyer, selló. Þessi ungi
sellóleikari er fæddur í borginni
Philadelphia, þar sem hann hlaut
tónlistarmenntun sína og þar sem
hann einnig kom fyrst fram sem
einleikari með hinni frægu sin-
fóníuhljómsveit borgarinnar, und-
ir stjórn Eugene Ormandy. Síðan
hefur hann látið til sín heyra á
tónleikum víða um Bandaríkin og
utan þeirra og hlotið mikið lof
gagnrýnenda.
Frumsýning
CNN FINN
ED-Akureyri, 6. okt.
Bílar halda áfram að ferðast
mannlausir hér nyrðra og virðist
svo sem þetta sé orðið smitandi.
Eins og sagt var frá í blaðinu í
gær fór jeppi einn af stað ný-
lega hér í Eyjafirði og stanzaði
ekki fyrr en niðri í sjó og í fyrra-
kvöld leiddist bíl að bíða eftir
etganda sínum, sem var að æfing-
um í íþróttahúsinu.
í dag lagði vörubíll einn af stað
frá bílastæðinu við Hótel KEA,
fór yfir götuna og brá sér inn í
nýlenduvoruverzlunina hinum
-’Sin við götuna. Ekki fara sögur
bví, fyrir hve mikið hann verzl-
ÞRJÁR málverltbsymn.gai'
standa yfir í bænum. og lýkur
tveim þeirra í kvöld, sýningu Þor-
valdar Skúlasonar í Listamanna-
skálanum og Þorbjarnar Þórðar-
sonar í Bj/gasalnum.
Grafíksýning Braga Ásgeirsson
ar í Snorrasal stendur yfir tii
miðvikudagskvölds, en myndlr
sem hann sýnir samtímis í Mokka
kaffi, verða eitthvað lengur þar á
veggjunum.
Skaðbrenndist af
inrenginp
Unglingur
óskast til að bera Tímann út 1
ÁLFHEIMA.
TÍMINN
>
afgreiSsla Bankastræti 7 — Simi 1-23-23
BS-OIafsfirði, 5. okt.
ÞAÐ SLYS . varð hér í gær-
kvöldi frammi á dalnum, að Ingi
björg Steinsdóttir, sem í sumar
hefur verið ráðskona starfsmanna
: við Norðurlandsborinn, skað-
i brenndist í andliti. Ingibjörg var
að kveikja upp í Kósangas-vél,
þegar sprenging varð.
Læknirinn hér á staðnum gerði
fyrst að brunasárum Ingibjargar,
en síðan var hún flutt með sjúkra
flugvél til Akureyrar.
M.LRA ÁRA MET!
BÓ-Reykjavík, 6. okt.
Arnór Hjálmarsson, yfirflugum-
ferðarstjóri, hefur skýrt blaðinu
frá því, að flugumferðin yfir
Norður-Atlantshaf hafi í ár verið
meiri en nokkru sinni fyrr. Flug-
turninn á Reykjavíkurflugvelli sér
um flugumferðarstjórn á Norður-
Atlantshafssvæðinu, og þeir voru
með fimmtíu flugvélar í takinu,
þegar við hringdum til Arnórs.
Blaðið mun á næstunni skýra
nánar frá þessari gífurlegu flug-
umferð um hlaðið hjá okkur, ef
svo mætti að orði komast.
Framhaldvaf 16 síðu
framt fært þeim brúðu i hvert
sinn.
Nú er þeir koma með sautjándu
brúöuna, er önnur vinkonan gift,
sú, sem Barney var góð og stytti
honum stundir í 16 sumarleyfum.
En Olive hefur ná'ð í vinkonu
sína Pearl (sem er ekkja og á
16 ára dóttur) ef hún væri til-
kippileg að skemmta Barney þessa
orlofsdaga þeirra félaga, sjálf er
hún vinkona Rues. Nú er Pearl ær
ið siðavönd að því er virðist og
lízt ekki meira en svo á fyrirtæk-
ið, og verður hugsáð til dóttur
sinnar, ef hún kæmist að þessu.
Hún lætur þó til leiðast að
skemmta sér meg þeim eitt kvöld
og gista þar um nóttina, cn tekur
ekki í mál að hleypa Barney inn
í herbergið. Daginn eftir taka þau
tal saman og Pearl ásakar Barney
f.vrir kvennaflangsið eða hvort
það sé ekki rétt, að hann eigi þeg
ar tvær konur. „Konur? Nei,
væna mín, ég hef aldrci átt eig-
inkonur. Samt er -Það nú satt, að
þegar ég var strákur, varjj ég allt
af stjörnuvitlaus í hvert sinn sem
ég sá laglegan kvenmann. En ég
eignaðist ekki eigínkonu. Aftur
á móti börn, jú, ég eignaðist börn
í þremur fylkjum. Ég borgaði allt
af mína reikninga. Þegar ég var
búinn að hitta konumar, fór ég
að borga bamsmeðlögin. En Þetta
er svo langt síðan. Strákamir mín
ir eru orðnir svo gamlir, a® beir
eru víst búnir að fá kosningarc11“
Pearl hættir við affi ‘táka sam-i!’
föggur sínar. En þajf geirgur á
ýmsu og þetta sumarfeirátannan
veg en öll hin. Og f»etfa Ieikr:'
er Iíka talsvert ólflít fieint eng:
saxnesku Icikritum, sent vi® liöf
um séð undanfaritt missírir tals
verð og góð tilbreyting.
Myndina tók RE, Ijcismyndan
Tímans á æfingu í gær, og sjást
þau í hlutverkum sínum, frá
vinstri: Herdís Þorvaldsdóttir
(Pearl). Róbert Arnfinnsson (Bar
ney) og Nína Sveinsdóttir (móðir
Olive, en liana leikur Guðbjörg
Þorbiarnardóttir.
Kírkjuþing
Frmahald af 16 síðu
Sérmál kirkjuþingsins, sem nú
kemur saman, er eining kristinn-
ar kirkju, en vitað er, að mesta
áhugamál Jóhannesar er nánara
samband við kristnar mótmælenda
kirkjur, grísk-ortódóksu kirkjunn
ar og biskupakirkjuna, og reyna
ag sameina þær i móðurfaðmi ka-
þólsku kirkjunnar
Samkvæmi hinum kaþólska
kirkjurétti er kirkjuþingið æðsta
vald í málum kirkjunnar. Allar
ákvarðanir þinesin= eru þó buridn
ar samþykki páfa. =em er óskeik-
ull, samkvæmt kirkjuréttinum.
Frá þessu segir í nýjasta hefti
þýzka fréttablaðsins „Der Spieg-
e]“.
Móðlr oklcar, tengdamóðir og amma,
Þóranna Tómasdóftir
Þórsgíitu 8,
verður jarðsungin mánudaginn 8. þ. m. kl. 1,30 e.h.
Börn, tengdabörn og barn-börn.
I^SSÍÍS®
Alúðar þakklr tli allra, sem auðsýndu vinarhug, hjálp og samúð
í veikindum og við jarðarför
Pálínu Benediktsdóttur
frá Hinholti.
EiginmaSur og b'irn.
T í M I N N , sunnudaginn 7. október 1962
15