Tíminn - 07.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.10.1962, Blaðsíða 10
 aasíMiwiiiiiBiiíiiiroíiii1; I dag er sunnudagurinn 7. október. Marcus og Marcianus. Tungl í hásuðri kl. 19,17. Árdegisháflæður kl. 11,10. Utivist barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- (Jans- og sölustöðum eftir klukkan 20. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljdga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á/morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egil'sstaða, Hornafjarðar, ísafj. og Vestm.eyja. Ferskeytlan H eilsuaæzla ■bw—mwbw Slysavarðstofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, liveri^ virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga ki. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 6.10—13.10 verður næturvakt í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjöröur: Næturlæknir vik. una 6.10—13.10. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 7. okt. er Guðjón Klemenzson. Nætur- lænkir 8. okt. er Jón K. Jó- hannsson. Sveinn Hannesson frá Elivogum kveður svo: Lífs mér óar ölduskrið er það nógur vandi þurfa að róa og þreyta við þorska á sjó og landi. Árnað heilia Sjötíu og fimm ára er í dag frú Guðrún Bjamadóttir frá Hrauns nefi, nú búsett í Borgarnesi. FtugáæuariLr Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauöi er væntanlegur frá N.Y. kl. 06,00, fer til Luxemburg kl.' 07,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 22,00. Fer til N.Y. kl. 23,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11,00, fer til Gauta borgar, Kmh og Ilamborgar kl, 12,30. Taflfélag alþýðu. Æfingar félags ins hefjast að nýju sunnudaginn 7. okt. 1962 kl. 2 e. h. í Breið- firðingabúð, uppi. — Stjórnin. Siglingar Skipadelld S.Í.S.: Hvassafell fór væntanlega í gær frá Limerick áleiðis til Archangelsk. Amar- fell fer væntanlega í dag frá Bergen áleiðis til ísl'ands. Jök- ulfell fór 5. þ. m. frá íslandi á- leiðis til Lundúna. Dísarfell fór væntanlega í gær frá Stettin á- leiðis til íslands. Litlafell fór i gær frá Rvfk til Austfjarða. — Helgafell fór væntanlega í gær frá Austfjörðum áleiðis til Finn lands. Hamrafell er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til' Stornoway í dag. Rangá er á leið frá Siglufirði til Eskifjarð- ar. Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá Helsingfors 8.10. til Brem- en, Hamborgar og Sarpsborgar. Langjökull er á leið til ísl'ands frá N.Y. Vatnajökull lestar í Ólafsvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólf- ur er í Rvík. Þyrill er í olíu- fiutningum við Faxaflóa. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið er í Rvik. Eimskipafélag íslands h.f,: Brú- arfoss fór frá Dublin 28.9. til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 29.9. til Rvíkur, væntanl'egur á ytri höfnina um kl. 20.00, annað kvöld. Fjallfoss fer frá Ólafsvík 6.10. til Sauðárkróks, Akureyrar og Siglufjarðar. Goðafoss kom til Rvikur 5.10. frá N.Y. og Charleston. Gull'foss fer frá R- vik M. 15,00 6.10. til Leith og Ivmh. Lagarfoss fer frá Þing- eyri 6.10. til ísafjarðar, Drang- ness, Akureyrar, Hjalteyrar, — Ilúsavíkur og Raufarhafnar. — Reykjafoss fer frá Kmh 6.10. til lO jsaiu>s — Jæja, þá vitum við, að hann hét — ... Þetta er ég sem kúreki. Þinn var dæmdur saklaus? Gaylord Temple. En hver var ástæðan? bróðir, Bucky. — Já! Bucky Temple! — Sjáðu þessa mynd! — Manstu, hvað maðurinn hét, sem OI/ — Þetta er fyrsti viðkomustaðurinn, Wambesi. — Ætli þeir séu okkur vinsamlegir? — Vig skulum vona það. — Læknarnir eru komnir að hliðun- um. Þeir ætla að hjáJpa okkur, faðir minn. — Við Þörfnumst ekki þessara út- lendu djöfla. Sendu þá burt! — En hér geisar hættuleg farsótt. Hamborgar, Gdynia, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Hamb. 4.10. til Rvjkur. Tröllafoss er á ísafirði, fer þaðan 6.19. til Akur. eyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tungufoss fer frá Lysekil 6.10. til Kmh, Gautaborgar og Kristi- ansand. ‘ Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. ath. breyttan messutíma). Barna guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholfsprestakall: Bamasam- koma kl. 10,30 og messa kl. 2. Séra Árelius Níelsson. Mosfellsprestakall: Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. 'Sóra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa í Tjarnarbæ kl 11 f.li. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Neskirkja. Messað kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan I Hafnarfirði: ‘Messa í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall: Messa í há- tjðasal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Bústaðasókn: Messa i Réttar. holtsskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árna son. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Sr. Garð . ar Þorsteinsson. Gengisskráning 21. SEPTEMBER 1962: Þéir gætu hjálpað okkur . . . — Ég er töframaður Wambesi-manna. Dirfist þú ag bjóða mér byrgin — mér og myrkravöldunum? — Nei — en . . . £ 120,27 120,57 U S. $ 42.95 43.06 Kanadadoliar 39,85 39,96 Dönsk kr. 620,21 621,81 Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk kr. 833,43 835,58 Finnskt mark 13.37 13 40 Nýr fr franki 87640 878 6* Belg franki 86.28 86 5( Svissn. franki 992,88 995,43 Gyllini 1.192.43 1.195,49 n kr 59640 áQR ll( V-þýzkt mark 1.074,28 1.077.04 Lira (1000) 69.20 69 36 Austurr sch 166.46 166 80 Peseti 71.60 71 8( Reikmngskr. — Vöruskiptalönd 99.86 10041 ^“ikningspund — -nskiptalönd 120.25 120.55 EIRÍKUR varð að breyta ráða- gerð sinni, fyrst hermenn Tug- vals voru einnig í grenndinni. — Hann spurði fangann, hvar bæki- stöðvar Moru væru. Maðurinn svaraði engu. — Ég spyr ekki síð- ur þín vegna. Þú álítur líklega, að við séum liðsmenn Tugvals, en svo er ekki. Okkur myndi falla vel, ef við gætum ginnt hermenn hans í hendur Moru. Og þú getur veitt okkur aðstoð við það. Her maðurinn leit undrandj upþ — Það er hættuspií, hélt Eiríkur áfram. — En viljir þú hjálpa okk ur, skal ég leysa af þér böndin. — Fanginn féllst á tillöguna og vís- aði veg til rjóðurs, en þaðan höfðu Þeir gott útsýni yfir mikið bersvæði í skógarjaðrinum hin- um megin voru hermenn Moru. — Þeir fylgdu hófförunum, unz Ei- ríkur rak allt í einu upp viðvör- unaróp. En hermaðurinn hafði orðið fyrir banaskoti, og nú flugu spjót og örvar allt í kringum Ei- rík og félaga hans. 10 TÍMINN, sunnudaginn 7. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.