Tíminn - 07.10.1962, Blaðsíða 16
M ■ i
99
Sunnudagur 7. október 1962
224. tbl.
46. árg.
boða kirkjtsþingið
I sumarleyfi á iolum
GB—Reykjavík, 6. október.
ÞAÐ líður að annarri frumsýn-
ingu Þjóðleikliússins í haust. N.k.
miðvikudag verður í fyrsta sinn
flutt ástralskt leikrit hér á landi,
„Sautjánda brú'ðan" eft\r Ray
Lawler, og leikur víst mörgum
forvitni á að heyra og sjá hvers-
konar leikrit þeir setja sammn
hinum megin á hnettinum.
Tveir félagar, Barney og Rue,
hafa lifag saman súrt og sætt í
tuttugu ár, unnið á sykurekrun-
um í Ástralíu, tekið sér sumar-
Ieyfi sitt um jólin, og það nær
hápunkti á gamlárskvöld. Fyrstu
þrjú árin hafa þeir borið niður
hér og þar, eignazt IllJlegar
skemmtikonur hér og þar, en í
sautján sumur hafa þeir eytt sum
arieyfihu í sama stað, gist hjá
vinkonunni Olive, eytt þar stund
um vig glaum og gleði og jafn-
Framh. á 15. síðu
200 MENN I EFSTU
7 LAUNAFLOKKUNUM
MB-ReyAjavík, 6. okt.
Eins og sagt var frá í blað-i
inu í gær, var þing Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja sett
þann dag í Hagaskólanum í
Reykjavík. Þingið sitja 138
fulltrúar frá 28 félögum, sem
eru meðlimir að samtökunum,
en félagatala þeirra er um
5000 manns. Þetta þing er
mjög þýðingarmikið, en með-
al mála, sem þar verður fjall-
að um, eru lagabreytingar og
breytingar á launaflokkum op-
inberra starfsmanna.
Samkvæmt tillögum Kjararáðs,
sem lagðar hafa verið fyrir þingið,
er gert ráð fyrir geysilegum breyt
ingum á launakerfi opinberra
starfsmanna. Lagt er til, að launa
flokkar verði 31 og gert er ráð
fyrir mun meiri mismun á laun-
um opi'nberra starfsmanna. Sem
daðni um launamismuninn má
nefna það, að byrjunarlaun í
iægsta flokki eru 5050 krónur á
mánuði, en í 31. flokki 32828 krón
■ ur. Hækkun milli launaflokka er
15,5% brúttó, en nettóhækkun er
; nokkuð mismunandi, vegna skatta
og annarra opinberra gjalda, eða
frá 4,6% niður í 3,5%. Brúttóárs-
kaup einbleyps manns í fyrsta
launaflokki yrði, samkvæmt til-
Rænulaus í 14
sólarhringa
Jódís Björgvinsdóttir, sem varð
fyrir bifreið 23. sept. síðastl., ligg
ur enn meðvitundarlaus á Hand-
lækningadeild Landspítalans, og
er ástand hennar óbreytt. Hún hef
ur nú verið meðvitundarlaus í
fjórtán sólarhringa,.
lögum kjararáðs, 79.200 krónur en
nettóárskaup hans 63.015 krónur.
Brúttóárskaup einhleyps manns í
KRISTJAN THORLACIUS
30. flokki yrði 373.404 krónur, en
nettóárskaup hans 202.278 krónur.
Nettóárslaun fjölskyldumanns
með þrjú börr) yrði í 1. flokki
75.040, en í 31. flokki 233.609 kr.
Mörgum mun finnast þessar töl
ur nokkuð háar. Hins vegar munu
ekki allir gera sér grein fyrir því,
að launagreiðslur til opinberra
starfsmanna hérlendis hafa yfir-
leitt verið mun lægri hingað til
en gerist á hinum frjálsa vinnu-
markaði. Má þar til dæmis nefna
laun verkfræðinga. Riki og bær
hafa ekki viðurkennt kröfur þær,
sem verkfræðingar gerðu í síðustu
kjaradeilu, en á almanna vitorði
Framh. á 15. síðu
í þessari viku hefst 21.
kirkjuþing kaþólsku kirkj-
unnar í borginni leilífu, Róm-
arborg, og er að sögn páfa
guð sjálfur, sem hefur boðað
til þess.
Á 20 öldum kristinnar kirkju
hafa aðeins verið haldin 20 lög-
gilt kirkjuþing. Venjulega hefur
ákvörðunin um að halda kirkju-
þing átt sér langan aðdraganda,
og síðast, þegar kirkjuþing var
háð, 1869—1870, tók það Píus
páfa tuttugu ár að ákveða sig. í
þetta sinn kom hugmyndin um
kirkjuþingið eins og Þruma úr
heiðskíru lofti.
Á kirkjuþingum mæta biskupar
og kardinálar kaþólsku kirkjunn-
ar auk yfirmanna klaustrareglna
og annarra prelá.ta. Kirkjúþingin
eru haldin til þess að taka ákvarð
anir í deilumálum kristinnar trú-
ar og kristins aga.
Samkvæmt upplýsingum Vati-
kansins gerðist undrið 19. janúar
1959. Jóhannes 23. páfi var að
undirbúa sig undir lokaþátt bæna
vikunnar fyrir einingu kirkjunn-
ar, þegar hann varð aðnjótandi
„skyndilegrar og óvæntrar
reynslu“. Hann segir svo sjálfur
frá: Himnesk rödd sagði honum,
að vegurinn til einingar kirkjunn
ar lægi um nýtt kirkjuþing.
Jóhannes páfi hefur sjálfur lýst
því yfir, að hér hafi verið um
beint samband við guð að ræða.
Hann segir: „Þegar við vorum
sokknir niður í auðmjúka bæn,
fengum við guðlegt kall um að
kalla saman kirkjuþing“. Meðan á •
þessu stóð, varð páfinn greinilega
var við nærveru guðs. Jóhannes
varð Þá bæði hræddur og hrærð-
ur.
Fáum dögum síðar lýsti Jóhann
es 23. yfir því, að kirkjuþing yrðí
haldið, og varð það stórfregn í
öllum hinum kaþólska heimi.
Framh. á 15. síðu
BRADABIRGÐALA USNIN
VAR íKKI NÍINLAUSN
Reykjavík, 5. okt.
Tíminn hefur margsinnis tekið
verzlunarhallærið í Háaleitishverf-
inu til umræðu, enda hin mesta
skömm að, hvernig afgreiðsia
þess máls hefur verið. Og nú fyrst
er tekið til við að reisa þar verzl-
un, þó að liðin séu nú um þrjú
ár, síðan veruleg byggð var ris-
in í þessu fjölbýla hverfi.
í morgun sáu íbúar hverfisins,
hvar skrautmálaðir veggir þutu | Byggingamennirnir sögðu, að ekki
upp með ævintýralegum hraða á i yrði seld mjólk í þessari verzlun.
lóðinni, þar sem hin marguni-1 Þessi bráðabirgðalausn kemur
rædda verzlunarhöll á að standa ] ærið seint, og er raunar engin
einhvern tíma í framtíðinni. Tím-' lausn, ef ekki verður seld mjólk
ir.n gerði ferð á vettvang og fékk þarna, því að þá þurfa íbúar hverf-
þá vitneskju. að framkvæmda- i isins eftir sem áður að sækja
stjórar verzlunarhallarinnar væru mjólkina niður á Grensásveg. Ósk-
að láta reisa þarna bráðabirgða- ] andi er, að þessar „stórfram-
skúr til að selja þar helztu mat-: kvæmdir“ dragi ekki mjög úr
vörur, og skyldi skúrinn tekinn í framkvæmdum við verzlunarhöll-
r.otkun um næstu mánaðamót.' ina langþráðu.