Tíminn - 10.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1962, Blaðsíða 10
Hellsugæzla Hamborgar. Tungufoss fór frá Kaupmannah. í gær til Gauta- borgar og Kristiansand. Skipadeild S.Í.S.: Iivassafell fór 8. þ.m. frá Limerick áleiðis til Archangelsk. Arnarfell fór 8. þ. m. frá Bergen áleiðis til Faxa- flóa. Jökulfell er í London. Dísar fell fór 8. þ.m. frá Stettin áleið- is tií íslands. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Kaupmannah. á mo.rgun frá Reyðarfirði. — Hamrafell fór 8. þ.m. frá Rvík áleiðis til Batumi. Polarhav lest- ar á Norðurlandshöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjól'fur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld á- leiðis til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvjk í gær vestur um land til Akureyrar. Herðpbreið fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Hafskip: Laxá er í Stornoway. -— Rangá fer frá Eskifirði 8. þ. m. til Gravarna og Gautaborgar. ■iuggæúgnir Loftleiðir h.f.: Snonri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. 06,00, fer til Osló og Helsinki kl. 07,30, kemur til baka frá Helsinki og Osló kl. 24,00 og fer til NY kl. 01,30. — Snorri Sturlu son er væntanl. frá NY kl. 06,00, fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Stafangurs kl. 07,30. — Eg hefði sannarlega ekki á móti því, en hvað um pabba þinn? — Hann hefði ekkert á móti því. Hann segist eiga þér líf sitt að launa. Hann er einn kviðdómaranna! — Misskildu þetta ekki. Hann var ekki riðinn við þessa ólöglegu aftöku. En samt sem áður var nafn hans á lista Fálkans! Flugfélag íslands h.f.: Millllanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,00 í dag. — Væntanl. aftur til Rvíkur kl, 22,40 í kvöld. — Innanlandsflúg: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, — Svo að við þurfum ekkert að liugsa ísafjarðar og Vestmannaeyja. — um, hvort við sjáumst saman! i-u,..-Á MORGUN er áætlað að fljúga — En kannske ættum við samt held- Akureyrar (2 ferðir), Egils- ur að fara í ökuferð í mánaskininu! staða, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 6.10—13.10 verður naeturvakt í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik. una 6.10—13.10. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sfmi 51336. Keflavík: Næturlæknir 10. okt. er Kjartan Ólafsson. Útivist barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir klukkan 20. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í Rvík. Félagið hefur vetrarstarfsemi sína með aðalfundi, laugardag- inn 13. þ.m. í Café Höll kl. 15.— Lagabreytingar liggja fyrir fund inum. Stjórnin væntir þess að félagsmenn fjölmenni. ÍR-skíðafólk. Aðalfundur deildar innar verður haldinn f ÍR-húsinu í kvöld, miðvikudagskv. kl. 8,30. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu — Áríðandi mál á dagskrá. Aðalfundur Kvenfélags Bústaða- sóknar verður í Iláagerðisskóla, fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 8,30. Gestur fundarins verður systir Laufey Olson. Eimskipafél. islands h.f.: Brúar- foss fór frá Dublin 28.9. til NY. Dettifoss kom til Rvíkur 7,10. frá NY. Fjallfoss er á Akureyri, fer þaðan til Siglufjarðar, Raufar- hafnar og Norðfjarðar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannah. Laga.rfoss fór frá Hjalteyri í gær til Rauf- arhafnar, Seyðisfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Reykjafoss er í Hamborg, fer þaðan til Gdynia, Antwerpen og Hull. Selfoss kom til Rvíkur 8.10. frá Rotterdam og Hamborg. Tröllafoss fer frá Eskifirði til Hull, Grimsby og kerfi í Austur-Þýzkalandi, en þar dvaldist hann um tíma á síðasta skólaári. — Fundurinn gerði á- lyktanir um æskulýðsmál, launa mál og um Efnahagsbandalag Evrópu, og samþykktir gerði hann um búsetu námsstjóra og um kennaranámskeið. — Stjórn Kennarasambands Austurlands fy.rir næsta ár var nú kjörin ur hópi kennara í Neskaupstað. — Hana skipa: Gunnar Ólafsson, formaður; Eyþór Þórðarson og Eiríkur Karl'sson. Á laugardaginn opinberuðu trú- lofun sína, Guðný Grímsdóttir frá Grímsey, og Sigu-rður Egg- ertsson, Smáratúni, Fljótshlíð. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Aðalheiður Sæmundsdóttir, Iíey læk, Fljótshlíð, og Ingvar Ingólfs son, Neðra-Dal, V-Eyjafjöllum, í dag er miðvikudagur- inn 10. okt. Gereon. Tung‘1 í h'ásuðri kl. 22.05 Árdegisháflæti’i kl. 2.36 Guttormur J. Guttormsson sendi ljóðabók sína „Bóndadóttir“ til Stephans G. og vísu ritaða fram- an við: Þegar nótt á landi og lá leggst ég hljótt er inni blundaðu rótt á beði hjá bóndadótturinni. lEBsgifl Félag frímerkjasafnara. — Her- bergi félagsins verður opið fé- lagsmönnum og almenningi alla miðvikudaga frá kl. 8—10 síðdeg is. — Ókeypis upplýsingar veitt- ar um frímerki og frímerkjr. söfnun. Aðalfundur Kennarasamb. Aust- urlands var haldinn að Eiðum dagana 28. og 29. sept. s.l. Tvö helztu mál fundarins voru: Vandamál æskunnar og launa- mál kvenna. — Gestur Þorgríms son heimsótti fundinn og flutti erindi um kennslutækni og sýndi fræðslumyndir. Gunnar Ólafsson skólastjóri í Neskaupstað flutti erindi um skólamál og skóla- Hjúkrunarsveitin kemur inn í Wam besi-þorpið. — Eg er Luaga læknir. Eg kem méð lækna langt að til að berjast við far- sóttina. — Velkomnir hingað. — Þetta er ekki gott. Eg er hrædd- ur um, að við lendum í vandræðum. — Þeir virtust vinsamlegir. — Við erum glaðir yfir komu ykkar — en gætið ykkar á töframanninum! öö og tímant Samtiðin, októberblað er nýkom ið út, fjölbreytt að vanda Efni: Astmalækningar með leikfimiæf ingum; Kvennaþættir eftir Freyju; Sumarkvöld, ástarsaga .eftir Steinunni Eyjólfsdóttur; —- Grein um Nasser, einræðisherra Egyptalands; Eg gleymi því aldrei (framh.saga); Skákþáttur eftir Guðm. Arnlaugsson; Bridge eftir Árna M. Jónsson; Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðs son; Stjörnuspár fyrir alla daga í október; Grein um Mills-leik- arafjölskylduna; Bókmenntir; getraunir; skopsögur og fl. , 53 H J Á Þeir komu til haugsms daginn eftir. Þar fundu þeir hringlaga steinaröðina, en eins og þeir höfðu óttazt, voru þeir of seinir — sólin var komin lengra en til- tekið var. Ekki var hægt að bíða næsta dags, því að þá var frest- urinn, sem Eiríkur hafði fengið. útrunninn. — Nú er aðeins um eitt að ræða. sagði Eiríkur — ég held áfram einn, en þið þrír verð ið eftir og hirðið fjársjóðinn. — Ervin mótmælti þessu harðlega og skírskotaði til gildrunnar sem Moru hafði lagt fyrir Þá. Moru hlaut að vita. að Eiríkur hafð: komizt undan og ekki láta við það sitja að fá hjálminn, heldur einn ig drepa Eirík — En það er eng in önnur leið. sagði Eiríkv.r. Þeir teiknuðu nákvæmt afrit af upp- irættinum í hjálminum áður en Eiríkur fór. Er því var lokið, hélt Eiríkur á brott með hjálminn. IVI U Eflnjffofeja- 10 T f M I N N, miðvikudagurinn 10. okt. 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.