Tíminn - 21.10.1962, Qupperneq 10
I dag er sunnudagurinn
21. október —
Kolnismeyjamessa
Tungl í hásuðri kJ. 7.15
Árdegisháflæði kl. 11.52
Heilsugæzla
Slysavarðstofan i Heilsuverndar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8.
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern.
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Reykiavik: Vikuna 20.10.—27.10.
verðuir næturvörður í Lyfjabúð-
inni Iðunn.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 20.10—27.10. er Ólafur Ein-
arsson. Simi 50952.
Sjúkrablfreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336.
Keflavík: Næturlæknir 21. okt.
er Kjartan Ólafsson. Næturlækn
ir 22. okt. er Arnbjörn Ólafsson.
okt. kl. 8,30. Aðgangur er ókeyp-
is fyrir félagsmenn. Aðrir af fé-
lagssvæðinu eru velkomnir með-
an húsrúm leyfir
borbergur Þorsteinsson frá Gil-
haga kveður:
Oft eru dul og feimin fljóð
fremst í hæfnisprófi
og sumum þykir syndin góð
sé hún drýgð í hófi.
F réttat'dkynnLngar
FERMINGARSKEYTIN, sem sum
arstarfið í Vatnaskógi og Vind-
áshlíð gefur út, verða afgreidd
á fermingardögunum kl. 10—12
og 1—5 í húsi KFUM og K að
Amfmannsstíg 2B.
H iónaband
Þriðjudaginn 16. þ. m. voru gef-
in saman í hjónaband af sóra
Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli,
Ólöf Sigurborg Ólafsdóttir og
Ástvaldur Leifur Eiríksson. —
Heimili þeirra verður að
Hlemmiskeiði, Skeiðum, Árness.
Félagslíf UFlugáætlanir
Breiðfirðingafélagið hefur vetr-
arstarfsemi sína með skemmti-
samkomu í Breiðfirðingabúg 24.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flug: Hrimfaxi fer til Kmh og
Glasg. kl. 08,00 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: í dag er áætiað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Egils
staða, Homaf jarðar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá N.Y. kl. 06,
00 fer til Luxemburg kl. 07,30,
kemur til baka frá Luxemburg
kl. 22,00, fer til N.Y. kl. 23,30.
Eirikur rauði er væntanlegur frá
N.Y. kl. 11,00, fer til Gautaborg-
ar, Kmh og Hamborgar kl. 12,30.
Siglingar
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
í Archangelsk. Arnarfell er á
Seyðisfirði Jökulfell er væntan-
legt til Rvíkur í nótt frá Skaga-
strönd. Dísarfell er í Rvík. Litla-
fell kemur til Rvíkur i dag frá
Vestmannaeyjum. Helgafell átti
að fara í gær frá Leningrad á-
leiðis til Stettin. Hamrafell kem
ur til Batumi í dag frá Rvik. —
Kare er á Þórshöfn. Polarhav er
,á Reyðarfirði.
Sklpaúfgerð ríkisins: Hekla er f
Rvik. Esja fer frá Rvík á hádegi
á morgun austur um land í
hringferð. Herjólfur er í Rvík.
Þyrill fór frá Rvik í gær áleið-
is til Norðurlandshafna. Skjald-
breið er á Vestfjörðum á suður
MÁLVERKASÝNING Bjarna Jónssonar í Listamannaskálanum hefur
staðið yflr í elna viku og fengið aðsókn. í gær höfðu selzt 21 mynd
og er þetta mynd af einni þeirra. Sýningin verður opin til 28. október
kl. 14—22 daglega.
leið. Herðubreið er á Austfj.
á suðurleið.
Hafskip: Laxá losar sement á
Norðurlandshöfnum. Rangá kom
til Flekkefjord 18. þ. m.
Jöklar hf.: Drangajökull er á
leið til Rvíkur frá Sarpsborgar.
Langjökull fór frá Gautaborg í
gær til Riga og Hamborgar. —
Vatnajökull fór frá Rotterdam
22,10. til Rvíkur.
— O, ég vildi, að Jonni, bróðir minn,
væri kominn!
Hann hefur lent í einhverju illu.
Ekki gráta. Ég skal sjá um þig.
— Veiztu hvar ránið átti sér stað?
— Já. Við vorum um það bil eina mílu
austan við Dauðsmannshæð!
Gengisskráning
11. október 1962:
£ 120,27 120,57
U S. S 42.95 43.06
Kanadadollar 39,85 39,96
Dönsk kr. 620,21 621,81
Norsk króna 600,76 602,30
Sænsk kr. 833,43 835,58
Finnskt mark 13.37 13.40
Nýr fr franki 876.40 878.64
Belg franki 86.28 86.50
Svissn. franki 992,88 995,43
Gyllini 1.191,81 1.194,87
t kr 596 40 598 00
V. þýzsk mark 1.072,77 1.075,53
Líra (1000) 69.20 69.38
Austurr. sch. 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Reikningskr. —
Vöruskiptalönd 99.86 100.41
Reikningspund —
Vöruskiptalönd 120.25 120.55
— Er þetta nýr póstur í Týndu skóga?
— J'á, þetta er Bóbó. Koko var drep-
inn af hlébarða.
Skeyti Díönu er flutt gegnum skóg-
inn.
Nýi pósturinn, Bóbó, truflast við það
að sjá fallega apynju.
Tekið á móti
tilkynnmgum i
dagbókina
klukkan 10—12
EIRÍKUR og menn hans héldu á-
fram ferðinni. Svo margir her-
menn höfðu fallið í bardögum við
Mora og Tugval, að þeir urðu að
skilja eitt skipið eftir, þar sem
ekki var nægileg áhöfn á það. —
Vindáttin var að norðvestan, svo
að þeir urðu að róa. Sveinn stýrði,
og Eiríkur stóð hjá honum og
ræddi um möguleikana á, að kom-
ast heim fyrir veturinn. Sveinn
vildi halda áfram, en Vinóna óttað
ist ferð yfir úthafið og álit henn-
ar styrktist af óveðrinu, sem nú
gerði. Það varð ofsarok og rign-
ing, svo að skipin bárust stjórn-
laust um úfið hafið.
H
J
A
L
M
U
R
10
TIMINN, sunnudaginn 21. oklóber 1962