Tíminn - 01.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.11.1962, Blaðsíða 10
8 dag er fimmtudagur 1. nóv. Allra heíl. messa Tungl í hásuðri kl. 15.26 Ardcgishaflæður kl. 7.12 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3.11. verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 27.10. til 3:11. er Eiríkur Bjömsson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 31.10. er Jón K. Jóhannesson. Ferskeytlan Eirikur Jónsson járnsmiður frá Keldunúpi á Síðu kveður: Seggjum bjóða sómir þér sjóð með óðar tökum. Faðir Ijóða fá þú mér flóð af góðum s'tökum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Klara Guðmundsdóttir, Varmahlíð 30, Hveragerði, og Jó- hann Sigurður Páls, Hvammi, Hjaltadal. [ugáætlanir. Flugfélag íslands h.f.: Millllanda flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á MOBGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, ísaf jarðar, Hornafjarð ar, Sauðárkróks og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegmr frá NY kl. 12,00, fer til Glasg. og Amster- SAUTJÁNDA BRÚÐAN — ástr- alska leikritið hefur alls staðar vakið mikla athygli, þar sem það hefur verlð sýnt. Leikurinn fjall ar um tvo kunningja, sem vinna á sykurekrunum í Ástralíu og vinkonur þeirra. Fer leikurinn fram sautjánda sumarið, sem þeir heimsækja vinkonur sínar. En sautjánda sumarið þeirra fer öðru vísi en öil hin. Myndin sýn- ir þau Jón Sigurbjörnsson og Nínu Sveinsdóttir í einu atriði leiksins á sviði Þjóðleikhússins. — Næsta sýning verður í kvöld. ar. Dísarfell er í Dublin. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er væntanlegt til Rvikur 3. nóv. frá Stettin. Hamra fell fór 28. þ.m. frá Batumi áleið is til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill kom til Hamborgar í gær. Skjald breið er á Breiðafjarðarhþfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar foss kom til Rvíkur 27.10. frá NY. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 30. 10. tU Dublin. Fjallfoss fór frá Kaupmannah. 29.10. til Rvíkur — Goðafoss fór frá Akranesi 28.10. til NY. Gullfoss kom til Rvíkur 28.10. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Lenin- grad 30.10., fer þaðan tU Kotka. Reykjafoss kom tU Hafnarfjarðar 30.10. frá Hull. Selfoss kom til NY 28.10. frá Dublin. Tröllafoss fer frá Hull í dag tU Leith og Rvíkur. Tungufoss fer frá Lyse- kil 2.11. til Gravama, Fur og Kristiansand. Hafskip: Laxá er í Gautaborg. — Rangá lestar á Norðurlandshöfn- um. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er á leið til Faxaflóahafna frá Spáni. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Norður- og Austurlandshöfnum. Langjökull er á leið til fslands frá Hambo.rg. Vatnajökull er í Keflavík. .viemurmr prir héldu trl baka er skipin komu úr augsýn. Þeir geta ekki hafa séð skipin okkar, þar sem þau eru í vari, sagði Ei- ríkur áftir nokkrar umræður uroi. allir á eitt sáttir um það. að hafa vetursetu á eynni. Skipin voru dregin á land, og tjöld gerð úr .. sem eftu var ai segiununi Þeim tókst að kveikja eld, en Ei ríkur varð að skýla honum með skildi sínum, vegna regnsins. — . einn sagði. að væru einhverjir fyrir á eynni. myndu þeir fljótt uppgötva komu þeirra Eiríks á reyknum. — Fógetinn hjálpar ekki. Ég verð að — Það er fallegt af ykkur að vilja — Það er skylda okkar, góða mín. finna hana sjálfur. Vonandi tekst mér flytja mig til bróður míns! — Er langt þangað enn? að finna hana heila á húfi. Uppþot í Wambesi-þorpinu. — Þeir kveikja í sjúkratjöldunum! Birgðirnar okkar . . ! — Brennum, drepum! — Ég vissi ekki, að þetta var skurðgoð þeirra! Segðu beim bað! — Það er of seint. Það þýðir ekkert að tala við þennan öskrandi skríl. Tii Hílanna! dam kl. 13,30. EirCiur rauði er væntanl. frá Helsingfors ,Kaup- mannah. og Osló kl. 23,00, fer til NY kl. 00,30. BEyffBSWB Borgfirðingafélaglð heldur spila- kvöld í Iðnó, föstud. 2 nóv. kl. 20,30. Góð verðlaun. Skemmtiat- riði. Félagar mætið vel og stund víslega. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. — Fundur i kirkjukjallaranum í kvöld kl 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. Fermingarbömum sóknar- innar frá í haust er sérstaklega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson, Eiginkonur loftskeytamanna. — Kvenfélagið Bylgjan hefur' fund að Bárugötu 11 í kvöld kl. 8,30. — Stjómin, Félag ísl. listdansara. — Aðal- fundur Fél ísl. listdansara var haldinn 20. þ. m. Stjómin var endurkosin, en hana skipa: Sigríður Ármann, formaður, Kat- rín Guðjónsdóttir, ritari; Guðný Pétursdóttir, gjaldkeri, og með- Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Sigurlína Gunnfríður Stefánsdóttir, Ásgarði 77 og Jón Arirabjörn Ólafsson, sjómaður, Réttarholtsvegi 39. — Enn frem- ur ungfrú Bergljót Kristín Þráins dóttir og Stefán Frímann Jóns- son, iðnnemi. Heimili þeirra verð ur að Skaftahlíð 6. stjómendur Edda Scheving og Björg Bjarnadóttir. Frá S'fyrktarfélagi vangefinna. — Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í dag, fimmtud. 1. nóv. kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Fundarefni: Ragnhildur Ingibergs dóttir, læknir flytur erindi. — Önnur mál. SigLingar Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Archangelsk áleiðis til Honfleur. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór í gær frá London áleiðis til Hornafjarð T rúLofun LeiðréttLngar Leiðrétting. — I grein Þórðar Jörundssonar um nýja reiknings bók í blaðinu í gær féll niður nafn höfundar bókarinnar, en bókin er eftir Kristin Gíslason. ijm 'raæswstaBass nasr 10 T í MIN N, fimmtudaginn 1. nóvcmber 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.