Tíminn - 14.11.1962, Qupperneq 2

Tíminn - 14.11.1962, Qupperneq 2
sonniinargagn gegn röngum skoðunum — Hin gleymda fortíS Afríku — ný bók. Sögulegar rannsóknir eru ásamt fornleifafundum að eyða orðrómi þeim, að negr- ar séu andlega vanþroskaðri en aðrir menn. Allir tímar eru meira og minna fordóma- fullir, á okkar tímum er einn versti fordómurinn og ósannasti um hinn svarta mann. Þrátt fyrir samúð með Afríkuríkjunum í sjálf- stæðisbaráttu þeirra og jafn réttisbaráttu hafa margir Evrópubúar sömu skoðanir á negrum og tíðkuðust á Victoríutímabilinu. , Það er útbreidd skoðun, að negrar hafi engar menningarleg- ar hefðir, að þeir hafi í margar aldir lifað í frumstæðu myrkri. En sannleikurinn er annar. Sögu fræðingar og fornleifafræðing- ar eru nú fyTir alvöru byrjaðir að grafa riiður í hið harða yfir- borð afrískrar fortíðar. Og þó að þeir séu ekki langt komnir hafa þeir þegar fundið ýmislegt Eitt af hinum frægu 2.500 ára gömiu terracottahöfuSum, sem eru frá Nok-menningunni i Nigeríu. — sem afsannar álit manna á Afriku hingað til. Það sem fundizt hefur núna er samt ekki það fyrsta, sem fundizt hefur í hinni eiginlegu Afríku, það er fyrir sunnan Sahara. Þar hafa áður fundizt af tilviljun rústir af þorpum, must- erum, borgum, smiðjum og höfn- um, dýrmæt listaverk og annað þess háttar. En á nýlendutíma- bilinu var því slegið föstu að þessar minjar kæmu frá norð- lægari menningarþjóðum eins og Egyptum, Fönikíumönnum, Róm verjum og Aröbum. Þessar sögusagnir um hinn eðliléga vanþroska negranna eru ekki byggðar á neinum sérstök- um staðreyndum segir enski sér- fræðingurinn Basil Davidson i bók sinni um hina gleymdu for- tíð Afríku. Bók Davidson er mjög góð heimild um allar nýjustu sögulegar staðreyndir og því mik ilvægt sönnunargagn gegn röng um skoðunum nútímans. Það er stórkostlegur heimur, sem þarna lítur dagsins ljós voldugur og auðugur afrískur heimur, sem vitnar um siðmenn- ingu og listir, skipulagshæfi- leika, sköpunargáfu og mann- dóm. Það er ekki hægt að neita því, að margt af þessum forn- fræðilegu uppgötvunum hafa orðið fyrir einhverjum áhrifum úr norðri frá Egyptum og síðan Aröbum og að austan frá Ind- verjum og Kínverjum. En það er hægt að sanna, að þeir hafa tekið eftir í blindni það sem aðrir hafa komið fram með. Eins og Norður-Evrópubúar hafa þeir sótt ýmislegt, sem þeir hafa þarfnast til menningarþjóða Mið jarðarhafsins, en þeir hafa lagað það alveg eftir afríkönskum þörfum. Og negrarnir hafa ekki látið sér nægja að sækja til annarra, þeir hafa einnig bætt við sjálf- ir. Samkvæmt rannsókn David- son hefur komið í ljós að af 8000 hauskúpum frá því fyrir konungatímabilið í Egyptalandi er að minnsta kosti þriðji hlut- inn negrar. Það styður þá skoð- un, sem málarannsóknir sanna einnig, að forfeður nútíma Afríkunegra hafi verið mikilvæg- ur og jafnvel yfirgnæfandi hluti af fólki því, sem skapaði hina gömlu egypzku menningu. En það er ekkí hægt að fara í kringum það, að þróunin fyrir sunnan Sahara leiddist inn á aðrar brautir en þróunin við Miðjarðarhafið. Fyrir því eru margar ástæður, meðal annars, að Sahara byrjaði að þorna upp rúmlega 4000 árum fyrir Krist og hið óendanlega víð- flæmi Afríku kom í veg fyrir þétta byggð, en þröngir árdalir Egyptalands og Mesópótamíu gerðu hana nauðsynlega og því „ÚTVARPSHLUSTANDI” vill koma hér a8 smápistli, sem fer hér á eftir: „ÉG HLUSTA allmikið á útvarp og fagna þar flestu nýju og aðlaS- and! efnl, Með vetrardagskránni hvert haus't fær maður alltaf eltt- hvað nýtt og hlustar vel á það og með góðri eftirtekt, að minnsta kosti fyrst ( stað. Einn veigamesti nýi þátturinn á þessu hausti er „Á BLAÐAMANNAFUNDI" f um- sjá Gunnars G. Sehram, ritstjóra. Nú hef ég hlustað á tvo þætti, hinn síðari f gærkvöldi. — Ætl- unin mun vera — eins og nafnið bendir til — að fundir þesslr séu með því sniðl, að blaðamenn spyrji kunna borgara eða embætt. ismenn um ákveðið mál, helzt dag- skrármál og nýmæli, Sá, sem spurður er svari og skýri málin, en blaðamennirnir rökræði þau En spurningin getur lika verið hvöss í rökræðu. Að þessu leyti er þáttur þessi með öðru sniði en t. d. þáttur Slgurðar Magnússonar. Þar eru jafnar rökræður af allra hálfu. Þessum mun verður að halda mjög vel, þvf að annars þróaðist þar af beinni nauffsyn sérstakt samfélag. Saga Afríku, sem felur í sér fyrstu vitanlegu sannanir um homo sapiens, hina eiginlegu mannveru, og þaff að Vestur- Afríkubúar fyrir 6—7000 árum verður þetta ekki „á blaðamanna- fundl". MIKILVÆGT er, að velja umræðu- efnln rétt og helzt þurfa það að vera tfmabundin dagskrármál. — Fundurlnn hlýtur og mjög að fara eftir spyrjendum, og veltur því mjög á þvf, að blaðamennirnir hafi búið sig vei undir hann, kynnt sér efnið eftir föngum og hugsað sér spurningar og séu fljót- ir að grfpa góð tilefni spurninga úr svörum. Fyrsti fundurinn var um Efnahagsbandalag Evrópu. Það efnl var auðvftað sjálfkjörið — brýnt, tímabundið dagskrármál. Sá fundur var allgóður, að öðru leyti en því, að svör ráðherrans, sem spurður var, urðu nokkuð ræðukennd og gætti þess mjög, að hann var vanur að fjalla um mál þetta í ræðum. Þáttur spyrj- endanna varð of lítill og orða- skiptln ekki nógu bein. gær var rætt við séra Sigurð Páls son um íslenzku kirkjuna og trú mál. Það efni hæfði illa blaða mannafundi. Það var eilíft deilu mál en ekki tímabundið dagskrár mál. Fundurinn bar þess merki Orðaskipfm urðu þó tíðari og lærðu líklega fyrstir í heimin- um aff rækta baðmull, inniheldur einnig sögu um stanzlaus upp- þot og þjóðflokkauppreisnir, nýja bústaði og fólksblöndun. Annars var það ekki villt stein- aldarþjóð, sem flakkaði um þeg- ar Evróptibúar innleiddu skot- vopnið, guilþorstann, og þræla- haldið. Afríkubúar höfðu þá í margar aldir búið við háþróaða bronzaldarmenningu. Þeir smíð- uðu úr járni og steyptu úr bronzi og kopar, þeir byggðu stórar borgir með margra hæða húsum úr steini, þeir stunduðu námugröft, sem enginn hafði sýnt þeim, plægðu, þar sem eng- inn hafði plægt áður, gerðu vatnsveitur, stunduðu landbúnað og sköpuðu verðmæta hluti í listum pg/ heimspeki. í Norður-Afríku voru í forn- öld stórveldin Punt (núverandi Ethiópia) og Kush (Sudan), sem var í nánu, en ekki beinu Framh. á 13 síðu spurninga og svaraformlS héit sér betur. Hins vegar kom f Ijós, aB blaðamennirnir höfðu ekki undir- búiS sig nógu vel, og umræðuefn ið var þeim of fjarlægt tll þess að þelr nytu sfn. Þeir gripu ekki tæki færin, sem presturinn bauð hvað eftlr annað tii þess að herja á með nýjum spurningum. Þátturinn varð daufari en tii stóð, og það sem verra var, að umræður leiddust mjög inn á sama svið og fjallað var um í þætti Sigurðar Magnús- sonar mjög nýlega, og óneitanlega fannst mörgum, að hann hyrfi um of í skugga hans. EF ÞESSI ÞÁTTUR á að eiga góða lífsvon í útvarpinu verður að gæta hans betur — einkum í vaii um- ræðuefna, sem vel hæfa á blaða- mannafundi. Enn fremur verða blaðamennirnir að hugleiða efnið nokkuð og kynna sér það. Þessa verður stjórnandinn að gæta. — Einnig mætti gjarnan hafa lítið eitt fastara form á spurningum og svörum. Þessi þáttur er satt að -,3gja -vo mikilvægur, að honum má ekki stofna í hættu með lausa tökum í upphafi." — Þetta segir útvarpshlustandi. — Hárbarður. FLÓÐHESTUR í ELDHÚSINU Hann er afskaplega vingjarnlegur og feikllega hungraður, og hann er ótrúlega vel upp allnn. Annars er þetta Rupert, flóðhestur, sem bjargað var úr flóði síðasta maí. Hann er uppáhaldsdýr dýralæknisins John Condy og fjölskyldu hans i Salibury, Suður-Rhodesíu. Hérna á myndinni er Condy að fá sér btta milii mála, sem er banani frá David, sex ára gömlum. — Rupert var ekki nema ungviði, þegar honum var bjargað úr flóðl f Kariba, og stendur til að flytja hann til dýradeildar þjóðgarðs- ins i Matopos nálægt Bulawayo. A FORNUM VEGI ekki við hann nema í spurningum. Á SEINNI blaðamannafundinum n Kvörtun AíþýÖu- flokksmanns Alþýðublaðið birtir í fyrra- dag athyglisvert viðtal við rúm Iega miðaldra Alþýðuflokks- | mann, Sigfús Bjarnason, gjald- Ikera Sjómannafélags Reykja- víkur, um síldveiðideiluna, Sig- fús segir: „Svo virðist, sem nýir menn séu komnir til valda í LÍÚ. Hinir nýju menn virðast ekki skilja nauðsyn þess, að góð sam vinna sé við verkalýðssamtökin. Og afleiðingin er sú, að mun erfiðara gengur með alla kjara samninga en áður.“ Og Sigfús nefnir dæmi um þóf um kjör á flutningabátum og segir: „Kröfur okkar varðandi kjör sjómanna á flutningabátum eru aðeins um eðlilegar lagfæringar til samræmis við þær breyt- ingar, er orðið hafa á kjörum landverkafólks, en samt þrjózk- ast hin nýja LÍÚ-klika við að semja." Stjórnarandinn Þetta er vafalaust rétt hjá Sigfúsi, svo langt sem það nær. En þag er aðeins sögð hálf sagan. Það er ekki réttmætt að skella þessari skuld á „hina nýju ungu menn í LÍÚ“. Hund- urinn liggur annars staðar graf- inn. Það er stjórnarandinn, sem ræður gerðum þeirra. Það er hiff harðsvíraða viðhorf ríkis- stjórnarinnar gegn alþýðustétt- unum, hinar öflugu klær rík- isstjórnarinnar í öllum kjara- málum, sem hér ráða og segja fyrir verkum. Gamall og trúr Alþýðuflokksmaður sér og skil- ur breytinguna, þó að hann gerj sér orsakimar ekki fyUi- lega.ljósar. Þeir eru þó margir, Alþýðuflókksmennimir, sem ekki þurfa að fara í neinar graf götur um þetta. Þeir skUja, að sú sorgarsaga hefur gerzt, að Alþýðuflokkurinn styður og ber ábyrgð á íhaldsstjórn, sem er Ulviljaðri í garð alþýðustétt anna en nokkur önnur. Orð Sig- fúsar mættu verða möimum scm stutt hafa Alþýðuflokkinji tU nokkurrar mnhugsunar. Ríkisstjórnin og læknarnir Hannes á horninu ræðir um „det glade vanvid“ í þáttum sínum f gær, nefnir dæmi og segir: „Það er ekki hægt að sjá ann að en að framkoma ríkisstjórn- arinnar við læknana mánuð- um saman hafi orðið tU þess að koma veirkfaUi þeirra af stað. Hvað, sem leið kröfum þeirra um breytingar á launa- kjörum, er þag ekki nema skilj- anlegt, að þeir gætu ekki þolað það lengur, að þeim væri í engu sinnt, að ekki væri svarað bréf- um þeirra né þcir kallaðir tU viðræðna. Þetta vora mikil mis- tök.“ Þama kemst stjórnarmálgagn ið alveg að sömu niðurstöðu og Tíminn og dregur fram þær orsakir, sem hann hefur gagn- rýnt ríkisstjórnina fyrir og bent á, að IæknadeUan sé ein- mitt táknrænt dæmi um vinnu- brögð ríkisstjómarinnar í kjaradeilum. Þar er unnijj að öllu öfugt, ekki reynt að liðka málin, meðan færi er á, en Ioks gripið til óyndisúrræða, þegar allt er komið í harðan hnút. Afleiðingin er sú meðal annars, að aldrei hefur verið Framhald á bls 13. a 2 / T í MIN N* miðvikudaginn 14. nóvember 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.