Tíminn - 14.11.1962, Page 16

Tíminn - 14.11.1962, Page 16
I Lofthreinsari í eidhúsií Véladeild SÍS hefur opnað heimilistækjasýningu vig hlið- ina á Gefjunni í Kirkjustræti. Sýningin verður opin kl. 2—10 daglega fram yfir næstu helgi, og gefst mönnum kostur að skoða þar nýjustu framleiðslu fyrirtækjanna Westinghouse og Kitchen Aid og fleiri. Tækin má panta hjá smásölum deild- arinnar, en þær eru Dráttarvél- ar í Hafnarstræti 'og KRON á Skólavörðustíg, hér í Reykja- vík. Frá Westinghouse eru elda vél, þvottavél og ísskápur á sýningunni og frá Kitchen Aid hrærivél og uppþvottavél, einn ig norsk og sænsk heimilis- tæki. Þar eru einnig sýnd hús- gögn frá Sindra. Myndin sýnir Westinghouse-eldavél með gufu og þefsvelg fyrir ofan. Matar- lyktin hreinsast í síum og loft ið kemur aftur út úr apparat- inu ferskt eins og útiloft, var okkur tjáð á sýningunni í gær. (Ljósm.: Tíminn, RE) Miðvikudagur 14. nóv. 1962 256. tbl. 46. árg. /EÐUROFSI 0G SKEMMDIR I MEIRl-HLÍÐ Stafninn féll yfirmennina Krjúl-Bolungarvík, 13. nóv. Mörg undanfarin haust hafa menn staðið í byggingarfram- kvæmdum hér vestra, þar sem ekki hefur verið hægt að leggja eins mikla áherzlu á þær yfir sumartímann og nauð svnlegt hefur verið, sökum anna. Hafa byggingar dreg- irt nokkuð fram á haustið oq hændur orðið að treysta á að haustverðáttan yrði þeim hag- stæð. Pétur Jónsson, bóndi í Meiri- Hlíð, var einn þeirra, sem seint urðu fyrir meg byggingar í haust. Hóf hann byggingu á stóru og nýju fiósi, eftir að heyannatímanum lauk, og ætlað'i að vera búinn að útibyrgja bygginguna, áður en vetr aiveður byrjuðu fyrir alvöru. En veður hafa verið hér válynd í haust og verk hafa því tafizt meira en menn ætluðu. Aðfaranótt s.l. laugardags serði hér suðvestan hvassviðri mikið og hélzt rokig fram eftir degi, með snörpum sviptibyljum. Valda slík veður hér oft meiri eða minni skemmdum. Pétur í Meiri-Hlíð varð fyrir því tjóni, að annar stafninn á fjósi bví, sem hann er að byggja, féll inn í bygginguna. Hrundu um 2 metrar af stafninum, eða niður íyrir glugga, er þar áttu að vera. Þrír menn /oru þarna við vinnu. þeir Pétur bóndi, Gestur Pálma- son, byggingameistari og Jónatan Óiafsson, mágur Pétúrs. Höfðu þeir nýlokið við ag hlaða upp gafl inn, en fjósið er hlaðið úr steypt- um holsteinum, og voru að búa sig undir að reisa sperrur á bygg- i/iguna. Stóðu þeir i skjóli við stafninn á meðan hryðjan fór yf- ir. Vissu þeir þá ekki fyrr til, en hrunið féll yfir þá. Snerti það bök þeirra Péturs og Gests, en einn steinnmn lenti á hægri fæti Jónatans og braut ristarbein. Var það hin mesta mildi, að ekki varð alvarlegra slys. Þelta er ekki í fyrsta skipti, sem (Fraimhald á 6. síðu) ATKVÆÐIMiD HN- TRJÁNINGUM FRÁ INDlÁNAÞORPUNUM J. H. M. St. Paul, 8. nóv. Hinn kunni íslendingur Valdimar Björnsson var ertdurkjörin hér s.l. þriðju- dag sem fjármálaráðherra Minnesotaríkis. Þetta var í fimmta sinn sem hann er kjörinn í embættið. Valdemar var í framboði fyr- ir republikanaflokkinn, en á móti honum var Kline Olson fyrir demokrata. Ekki er búið að teljia í öllum héruðum, enda eru nokkur þeirra all einangr- uð og frá sumum koma atkvæði með eintrjáningunum frá Indí- ánaþorpum. Síðustu tölur herma að Valdemar hafi fengið 650.511 atkvæði, en andstæðing ur hans 541.445. Af 30 frambjóðendum í ríkis- stjórnina\hér og á þingið í Was hington hsöfðu 13 skandinavísk eftirnöfn, ,að ótöldum öllum öðr um frambjóðendum á ríkisþing ið hér í JMinnesota. Sannar þetta það senr maður nokkur sagði við mig um daginn: „Ef maður hefur skandinavískt nafn þá er imaður viss með að ná kosningu hér í hvaða em- bætti sem er.“ Valdemar var einn af tveim republikönum, sem kosinn var í ríkisstjórnina. Ekki er enn vitað hvort republikanar eða demokratar hljóti ríkisstjóra embættið. Atkvæði eru svo jöfn að fram verður að fara endurtalning allra atkvæða. Er þetta í fyrsta sinn í sögu Minne sota að telja verður tvisvar í ríkisstjórakosningum. Fréttaritari náði tali af Valde mar seint í gærkvöldi.og spurði hann um úrslit kosninganna' „Eg er rnjög ánægður með úr slitin, og eins, að kosningabar áttan er búin og maður getur farið að vera meira heima hjá sér. Það varð breyting á stjórn arskránni hér í Minnesota þann ig, að nú var kosið til fjögurra ára, en áður fyrr var kosið til tveggja ára í senn. Eg þurfti að ferðast mikið í ár og ligg ur við að ég hafi komið í hvert þorp í rikínu. Eins og þú veist. þá er alltaf nauðsynlegt að taka í hendina á kjósendum svona öðru hvoru, til þess að láta þá vita, að maður hafi ekki gleymt þeim og eins til að sína að mað ur taki lífinu ekki með ró, cftir að vera kosinn í embættið. — Kosningin gekk vel; útkoman var svipug og ég hafði búist við; nú er aðeins að vita hvern ig ríkisstjóraúrslitin verða“. Enn einu sinni sýndu Minne sotabúar á kjördag að Valdimar Björnsson cr alltaf jafn vinsæll stjórnmálamaður. VALDEMAR BJÖRNSSON — var endurkjörinn enn einu sinni. EKKERT UM GÆÐIN BÓ-Reykjavík, 13. nóv. Neytendasamtökin hafa sent frá sér leiðbeiningarrit í nýj- um búningi og kallast það Neytendablaðið. Aðalefni blaðsins að þessu sinni er leið- beiningar um val og meðferð á gólfteppum, en fyrirsögn þess kafla er „Teppaheiti, sem segja ekkert um gæðin". Samtökin líta svo á, að leiðbein- ingar um val og meðferð gólf- teppa séu nauðsynlegar og tíma- bærar. í blaðinu segir, að' þekkt teppaheiti ems og Axminster og Wilton t. d. séu engin gæðatrygg- ir.g, en gefi einungis til kynna, hvaða vefnaðaraðferð sé beitt. heyra, ag gólfteppið væri „ekta Axminster“ eða „ekta Wilton“ og síðan fallið fyrir þeirri freistrii að kaupa teppið vegna hins „þekkta merkis" “, segir í blaðinu, er telur, ag slíkar nafngiftir veiti svipaðar upplýsingar um notagildi teppa og ef talað væri um „ekta einbýlishús" til að útlista nota- gildi húsnæðis. í blaðinu eru upp- lýsingar um gerð Mppa, sem hér eru framleidd, en það eru Bryssel og Wilton, Axminstei og lrmborin teppi. Blaðið taiaði við forráðamenn teppaframleiðslunnar í dag og spurðist fyrir um álit þeirra á upp- lýsingum Neytendablað'sins. Teppa framleiðendum var gefinn kost- „En hversu margir skyldu ekki ur á að kynna sér þetta efni blaðs- hingað til hafa hrifizt af því að'l íns áður en það fór til prentunar Muníð aðalfund Fulltrúaráðsins A'ðalfundur Fulltrúaráðs Frarnsó knarfélaganna í Reykjavík er í kvöld kl. 8,30. Stjórnin. og gera vig það athugasemdir. Verksmiðj ustjóri Axníinster sagði: Það er að miklu leiti rétt, að teppaheiti segi aðeins til um framleiðsluaðferð. Hins vegar er Framh á 15 síðu Þeir Reykvíkingar, sein fengið hafa heimsenda miða í happdrætti Framsóknarflokksins, eru vinsam lega beðnir að gera skil í Tjarnar götu 26, sími 12942. Nú geta allir átt þess kost að eignast glæsileg- an Opelbíl, ef hcppnin er þeim hliðholl. Bílarnir og dráttarvél- arnar eru til sýnis á Laugavegi og í Austurstræti. Við vekjum sérstaka athygli á, hve mi'ðar okk ar eru ódýrir miðað við hina glæsilegu vinninga. 25 krónur, og bíllinn er þinn á Þorláksmessu- dag, ef heppnin er nreð. \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.