Tíminn - 20.11.1962, Page 1
aiÆMBSg
SJÁ 3. SÍÐLJ
KÍNVERJAR STREYMA NÚ INN í INDLAND
tiutomatie
261. tbl. — Þriðjudagur 20. nóvember 1962 — 46. árg.
simi 166 88
Frá setningu Alþýðusambandsþings i gær. Séð yfir fundarsalinn í KR-heimilinu. Myndin er tekin er forseti ASÍ var að setja þingið.
(Ljósm.: TÍMINN, RE)
Þing Alþýðusambands Islands sett i gær
FUNDI FRESTAD ÁN UM-
RÆDU UM INNGÖNGU LÍV
MB—Reykjavík, 19. nóv. ! trúa frá Fraina, einn fulltrúa frál
28. hine* Albvðlisant- i hljómlistarmönnum og tvo úr Sand
. ' jH 5 . M,H' “ JgerSi. Fyrr um kvöldið var kosið
DandS ISlandS var S6tt l i í allar fastanefndir þingsins, nema i
KR-Húsinu við Kanlaski0lsikj.“r.nefnd sambandsstjórnar (upp
ll . . 1C Án , . : stillmganefnd). Kjörbréf fulltrúa
V©§ KSUKKan lDidU I dagi | Landssambands íslenzkra verzlun-,
Tii þings voru mðsttir! armanna höfðu ekki komið til um-
ræðu, er fundi var frestað. Enn 1
þings voru
rúmiéga 330 fulltrúar, en
auk þeirra stendur svo
hatrömm deila um 33 full-
trúa Landssambands ís-
lenzkra verzlunarmanna,
og mættu þeir ekki við
þingsetningu, þar eð þeim
hafði verið synjað um að-
göngumiða í morgun. Aii-
mikii spenna lá í loftinu
við þingsefninguna og eft
ir hana og búast menn al-
mennt við talsverðum á-
tökum, vegna þessa við-
kvæma deilumáls.
HLYÐA BER DOMNUM
(Framhald a bls ö
Klukkan tíu í gærmorgun
. kom stjórn Alþýðusambands
íslands saman til fundar til að
fjalla um undirbúning þings-
ins, sem nú er hafið. Umræð-
ur urðu um inngöngu Lands-
sambands íslenzkra verzlunar-
manna, og var stjórnin ekki á
einu máli um, hvernig snúast
skyldi við dómsorði Félags
dóms Tveir stjórnarmanna
þeir Guðmundur Björnsson,
Stöðvarfirði, og Oðinn Rögn.
valdsson, Reykjavík, létu bóka
eftir sér álit þess efnis, að þeir
teldu ag afstaða ASÍ-þings
hlyti að mótast af því, að þeg-
Framhald á bls. 6.
HLUTAFE SAMVINNU-
BANKANS 10 MILU.
í gær barst Tímanum frétta-
tilkynning frá Sambandi ís-
íenzkra samvinnufélaga um
stofnfund Samvinnubanka ís-
lands h.f. Kjörnir voru þrír
Skömmu fyrir miðnætti var . . .........
þingfundi frestað, og liafði þá ekki ( n?.enn 1 bankaraS- Hlutaf|ar-
náðst samkomulag í kjörbréfa- söfnun er lokið og er hlutaféð
ncfnd um fjóra fulltrúa Hins ís-1 10 millj. og 201 þús. kr. Bank
lenzka prentarafélags, þrjá full. (Framhald á 6 síðu)
Þa5 var byrjað að salta síld hér í Reykjavík á sunnudagskvöldið,
Fólklð lét hendur standa fram úr ermum I vinnslustöðvunum,
sem margar hverjar auglýstu eftir vinnukrafti í hádegisútvarpinu
á sunnudag. Tíminn brá sér inn á Kirkjusand á sunnudagskvöld-
lð og tók þessa mynd hjá Júpiter h.f., þar' sem bæði var unnið
að frystingu síldar og söltun. Síidin sem stúlkurnar eru að salta
er úr Seiey, sem kom hingað með rúmlega þúsund tunnur. Sjá
síldarfréttir á baksíðu. (Ljósm.: Tíminn—RE)