Tíminn - 20.11.1962, Page 10

Tíminn - 20.11.1962, Page 10
■ - Heilsugæzla H jóaaband Ferskeytlœ Þórarinn Sveinsson í Kílakoti kvcður: /A ' V * - S?SI.LU\& 4 -27 Húmið fæTÍst yfir, og villidýr nætur- innar gól- 'mótlega. Priscilla reikar á- fram, og loks kemur hún að húsi. ---------------------------------------------------------------------------------! 1----------------------------------------1 OOD — Hvers vegna varð vikutöf á þessu — Hann gleymdi sér, þegar hann hefði ég hitt Díönu fyrr viku skeyti? hitti apynju í skóginum, Gangandi andi. það er ekki um seinan enn . . — Það vár nýr póstur, Bóbó. — Ef þetta hefði ekki komiS fyrir, en B/öð og tímarit M ■sEæm 23.59 EIRÍKUR j*af Sveini merki um aö loka leiðin'ni með stórum stein- um. Nú komu kraftar Pveins í góð ar þarfir. Síðan flýttu þau sér sem mest þau máttu og voru inn- an skamms komin upp á háslétt- una. Arna vísaði veginn, og á leið inni spurði Eiríkur hana um, hvernig í öllu lægi. — Faðir minn er orðinn gamall, en vill ekki draga sig í hlé. Hann er sérvitur. en þó hafa Geirviður og Njáll mik il áhrif á hann. Eg á engu að ráða, vegna þess að ég er stúlka. Lofsöngnum „Ó, Guð vors lands" e-r misþyrmt með því að leika hann þrisvar sinnum á sólar- hring í bandaríska útvarpið á Keflavíkurflugvelli. — Nýútkom- inn bæklingur „Trú og athafnir" verður seldur á strætisvagnaleið Austurbær—Vesturbær á mo-rg- un. Afgreiddur til kvenfélaga út um land gegn eftirkröfu, — Verð kr. 12.00, Guðrún PálSdóttir, Bólstaðarhlíð 9. Njáll er að visu konungur, en ég held, að hann sé líka sjóræningi Hann hefur boðið föður mínum heim, en ég er hrædd um að hann ætli að nota tækifærið til þess að ryðja honum úr vegi. Þess vegna varð ég fegm, þegar þið komuð og hugðust hafa hér vet- ursetu, að ég vænti hjálpar frá vkkur Eiríkur hvattí sporið. þar sem hann grunaði að eitthvað væri að gerast niðri við ströndina Eimskipafélag íslands hf.: Brú- arfoss fór frá Hamborg 15.11., var væntanlegur til Rvíkur í gær. Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um 11.11. til NY. Fjallfoss fer frá Raufarhöfn í dag til Seyðis- fjarðar, teskifjarðar og þaðan til Lysekii, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Goðafoss fór frá NY 16.11. til Rvíkor. Guilfoss kom tii Rvíkur 18.11. frá Leith og Kaupmannah. Lagarfoss fór frá Grundarfirði í gær til Rauf arhafnar, Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Reykjafoss fór frá Akureyri 14. 11. til Lysekil, Kotka, Gdynia, Gautaborgar og Rvíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær vestur og norður um land til út- landa. Tungufoss fór f.rá Húsa- vik 17.11. til Lysekil, Gravarna, Hamborgar og Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er á leið til Stettin frá Leningrad. Askja fer frá Ar- drossan í kvöld áleiðis til Ross- erdam. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Honfleur áleiðis til Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Arnarfell fer í dag frá Leningrad áleiðis til Gdynia, Stettin, Hamborgar, Grimsby og íslands. Jökulfell er væntanlegt til Glouchester á morgun frá Vestmannaeyjum. Dísarfell er á Húsavík. Litlafell fór 18. þ.m. frá Eskifirði áleiðis til Hamborgar. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Rvík ál’eiðis til Bat- umi. Stapafell losar á Húnaflóa- höfnum. / Skipaútgerð ríkisins: HeKla er i Rvík. Esjp er á Austfjörðum a norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvold til Rvíkur. Þyrill fór frá Manchester 18.11. áleiðis til Reyðarfjarðar. Skjaldbreið er i Rvík. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið í dag er þriðjudagurinn 20. nóvemfeer. Játmund ur konungur. Tungí í hásuðri kl. 7.29 Árdeigisháflæði kl. 12.27 Siysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl, 9—16 og sunnudaga 'kl 13—16, Reykjavík: Vikuna 10.ll.-17.il. verður næturvörður í Laugavegs- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 17.11.—24.11. er Ólafur Einarsson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Reykjavík: Vikuna 17.11.—24.11, verður næturvörður í Vestur- bæjarapóteki. Keflavík: Næturlæknir 20. nóv. er Arnbjörn Ólafsson. Skarðan drátt frá borði bar barn að háttum, glaður Vöil hann átti, en hann var enginn sláftumaður. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- 6yni: Ásta Svanhvít Þórðardóttir og Einar Vigfússon, sjómaður. Heim í minningargrein um Klemenz Þórðarson s.l. fimmtudag féll niður kafli um systkin hins látna, en þau eru þessi á Hfi: Sigurður Þórðarson, fyrrum al- þingismaður, Reykjavík; Axel, kenna-ri við Miðbæjarskóla, Sig- ursteinn, olíustöðvarstjóri í Borg arnesi, og Ingiríður, búsett í Bandaríkjunum. M.G. Kvenstúdentafélag íslands held- ur. annan fræðslufund sinn um ræðumennsku og ræðugerð í Þjóðleikhúskjallaranum, þriðju- dag 20. nóv. kl. 8,30 síðdegis. Fyrirlesari: Benedikt Gröndal, alþingismaður Aðalfundur Geðverndarfélags fs- lands vetrður haldinn í fyrstu Bazar Kvenfélags Ne?kirkju verð ur í félagsheimili Neskirkju kl. 2 á laugardaginn 24. nóv. Gjöf- um á bazftrinn er veitt móttaka í félagsheimili kirkjunnar á fimmtudag og föstudag frá kl. 3—6. Bazarnefndin. Kennaraþing á Selfossi. — Kenn arafélag Suðurlands, sem stofn- að var í apríl s.l. hélt sinn fyrsta fræðslufund á Selfossi um é.l. helgi 11. og 12. nóv. Fundurinn var fjölsóttur , uiri 40 kennarar voru þar samankomnir auk námstjóra og gesta. — Ýmsar ályktanir voru gerðar m.a.: 1. ■Fundur haldinn í Kennarafélagi Suðurlands á Selfossi, 12 nóv. 1962, álítur, að , launamismunur kennara á skyldunámsstiginu megi ekki grundvallast á öðru en sérmenntun til starfsins umfram al'mennt kennarapróf. — 2. Fund ur haldinn í Kennarafél. Suður- lands, 12. nóv. 1962, gerir eftir farandi ályktun um Fræðslu- myndasafn rikisins: að fjárhagur safnsins verði rimk aður svo, að safnið verði fært um að gegna betur hlutverki sinu. að safnið gæti þess að eiga jafnan nægilega mörg eintök af hverri fræðslumynd. að skýringar og leiðbeiningar um notkun séu látnar fylgja hverri mynd. að í myndaskrá sé bent á hvaða aldursflokki myndin hæfi á- samt greinargóðu yfirliti um efni myndarinnar. að gerðar verði kvikmyndir af fyrirmyndarskólum og kennslustörfum á fslandi. Stjórn Kennarafélags Suður- lands skipa: Bergþór Finnbogat son, Selfossi, formaður; Óskar Þór Sigurðsson, Selfossi, gjald- keri; Friðbjörn Gunnlaugsson, Stokkseyri, ritari. ili þeirra verður að Höfðab. 38. Hall'dóra Jóna Karlsdóttir og Viðar Gislason, pípulagningamað ur. Heimili þeirra verður að Kleppsveg 102. Stefanía Þórdís Sveinbjarnar- dóttir og Sigmundur Örn Arn- grímsson, bankamaður. Heimili þeir.ra verður að Hjallaveg 42. Sigurbjörg Guðrún Lárusdóttir og Vilhjálmur Húnfjörð Jósteins son, blikksmiður. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 57, Hafn- arfirði. Elín Björg MagnúsdóttLr og Gísli Björnsson, lögregl'uþjónn. Heimili þeirra verður að Vestur braut 24, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjóna band, ungfrú Anna Sigurðardótt ir frá Árteigi á Fljótsdalshéraði og Sigurður B. Viggósson, Borg- arholtsbraut 34, Kópavogi. Heim ili þeirra er að Laugaveg 67, Reykjavík. LeLbréttingar «9 T í M I N N, þriðjudagurinn 20. nóv. 1962. 10

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.