Tíminn - 22.11.1962, Qupperneq 2

Tíminn - 22.11.1962, Qupperneq 2
um, hafði auðsjáanlega orðið und ir bíl, því að bæði læri og lendar hennar voru brotnar, svo að bein- línis stóðu út úr í gegnum bæði hold og skinn, Þangað hefur hún af sjálfs sín rammleik alls ekki komizt eins og hún var útleikin, heldur hefur sá hinn helðarlegi bílstjóri (kannski með hjálp far- þega sinna) dregið hana í gegnum girðingu, yflr djúpa laut og þýfðan móa niður í mýri, svo að hún skyldi alls ekki sjást frá veginum, eins og hann vlldi helzt að hún kveldist sem lengst. Hefði hann látið Kápu liggja við veginn hefði hún bráðlega fundlzt, og þá hefði verið hægt að stytta kvalastundir hennar. En það þóknaðist ekki þelm góða mannl, heldur fer hann með kindina svona limlesta alveg í hvarf. Þar hafðl hún legið lengi, það sýndi hrúga af saur, sem þar var. En þegar sulturinn svarf að henni, fór hún að dragast til með með kraftl, sem hún átti eftir 1 framhluta kroppsins, til að ná i stráin, sem nálæg voru, og kropp aðl þau niður í mold. Þannig hafði hún dregizt 3 faðma. Lengra komst hún ekki, en þar hafði hún lifað i nokkra daga, það sýndi saurinn, sem þar var hjá henni. Loksins hef ur kvalizt úr henni lífið eftir marga daga og miklar þrautir. Okkur er ekki grunlaust, hver bílstjórinn var, því að svo hagar tit, að hvora leiðina sem bíllinn ekur, ef hann er með Ijósum, þá skín Ijósið inn í sum herbergln í húsinu sem búið er í, og oft verð ur manni á að líta út í gluggann til að sjá hvort bíllinn er stór eða lítill; sumar bílategundir þekkjast lika bæði á Ijósum og hljóðinu. Og ef bíll stanzar á veg inum, þá er það alltaf af einhverri orsök, en þær orsakir eru auðvitað margar. Ég vil mælast til þess, að alllr bílstjórar, sem verða fyrir því ó- happi að limlesta skepnur (því ó- happ kalla ég það, þvf enginn held ég að gerl það með vllja), gangl hreint að verki og aflífi skepn. una, en feli hana ekki lifandi, já, ég undirstrika að fela hana ekki, en helzt fari heim á næsta bæ og játi óhapp sitt. Það gerði maður hér I sumar, sem keyrði á lamb, en það var líka heiðarlegur mað- ur. í október 1962 Þorsteinn Erlendsson, Árbakka, Landssveit". Þessi mynd var tekin, þegar Strikið var opnað fyrlr fótgangandi fólk. Striklð hefur raunar verið göngugata áður, þrjá slðustu dagana fyrir jól á hverju árl, en nú á það að verða til frambúðar. Hátíðahöld voru mikil og bærinn skreyttur. HÉR ER SÖGÐ ófögur saga um níðingshátt við dýr: „Mig langar til að blðja blaðið að blrta fyrlr mig smásögu, ef sögu skyldi kalla. Hún er ekki fög ur, en hún er sönn, og ef hún gæti orðið elnhverjum tll vlðvörunar, þá hefur hún náð tllgangi sinum. — Hér hagar þannig til, að það er frekar sléttlent, og akvegur liggur vlð túnið og þar í olnboga, og sést þvi umferðin vel tll beggja handa. Lika sést vel til skepna, bæði frá bænum og úr húsgluggunum. — Hér var ær, sem við kölluðurp Kápu. Hún var svört með hvíta fæt ur, hvitan kvið og lítið eitt hvít upp í síðurnar. Hún var því auð- þekkt nokkuð langt að. Ég sá hana oft i sumar af túninu og hér úr glugganum. Sjaldan var hún langt i burtu, þó hvarflaði hún burtu við og vlð. Hún var með tvö lömb (eins og hún var oftast), grátt og svar't Þegar fór að líða á sumarið, hættl ég að sjá Kápu, og fannst mér það hálf einkennilegt, en'allt gat það vorið eðlilegt. Svo var smal- að til að láta lömb til slátrunar, en þá kemur Kápa ekki i rétt, en lömbin hennar koma Aftur er smalað; þá finnst rytjan af Kápu niðri í mýri, 40 faðma frá vegin- Einræðisfrumvarpið Það er auðséS, að rítstjórnin og Mbl. eru svolítið uggandi um það', hvernig þjóðinni get- ist að einræðisfrumvarpinu svonefnda — stjórnarfrum- varpinu, sem nú fer gegnum þingið með afbrigðum — og fjaiiar um heimild fyrir ríkis- stjómina til að taka 240 millj. kr. lán erlendis en JAFN- FRAMT SKAL LÖGBJÓÐA, AÐ RÍKISSTJÓRNIN SKULI EINRÁÐ UM SKIPTINGU FJÁRINS TIL FRAM- KVÆMDA. Það er þetta sem or EINRÆÐISÁKVÆÐI og alveg óvenjulegt, að ríkis- stjórn fari fnam á það að Al- þingi afsali sér viðtcknum og skýlausum rétti til ráðstöfun- ar á ríkisfé og ríkislánum. — Mbl. er augsýnilega orfPið dá- lítið smeykt við þetta og þá gagnrýni, sem fram hefur kom ið og slíkri lagasetningu og því fordæmi, sem með því skap- ast. Mbl. segir í gær: „AuðVitað hljóta það að verða stjórnarflokkarnir, mciri liluti Alþingis, sem úrslitaráð hefur um ráðstöfun fjárins“. Þetta er auðvitað hárrétt, og enginn hefur mælt því í gegn, að réttmætt sé að meirihluti Alþingis ráð'i, þó að lýðræði mæli með því að taka cðlilegt tillit til minnihluta. En það væri ekkert einræðisbragð at? frumvarpinu, cf ráð væri fyrír þessu gert, því að þá fengl ráðstöfunin þinglega af greiðslu .En Mbl. getur ekki snúið sig svona auðvcldlcga út úr þessu, því að frumvarpið gerir cinmitt ráð fyrir hinu gagnstæðá, að RÍKISSTJÓRN- IN cn ekki ÞINGMEIRIHLUT- INN fái lögverndaðan ráðstöf- unarrétt. Áhending fil þingmanna Það er bezt að Mbl. og rík- isstjórnin gcri sér það ljóst, a® þótt ráðstöfun þessa fjár sé sjálf mikilvæg, er hitt ef til vill enn mikilvægara, að koma í veg fyrir það', að farið sé út á þá braut að lögfesta ríkis- Framh á 15 síðu Strikið er þekktasta um- ferðargata Kaupmannahafn- ar, og mynda hana margar smærri götur. Allir íslending ar, sem verið hafa í Kaup- mannahöfn, þekkja lesðina um Strikið frá Kóngsins Nýjatorgi að Ráðhúsinu, eða öfugt. Þetta er hættuleg og erfið leið fyrir fótgangandi fólk, því að gangstéttirnar eru mjóar og göturnar eftir því, SVO að hœtta er á árekstr A hlnu virðulega Amagertsrgi var tvlstað af iifi 09 sál í kringum hinn umdeilda gosbrunn þar, og það um og slysum af völdum bif- var ekki einungis unga fólkið, sem brá á leik. reiða og strætisvagna. Nú hefur loksjns verið tekin sú ákvörðun, að beina umícrð- inni, sem þarna hefur verið' á aðrar brautir. Fótgangandi fólk hefur algjör umráð yfir Strikinu seinni hluta dagsins, nokkrar undantekningar eru gerðar fyr- ir hádegi. Laugardaginn 17. nóv, kl. 10,45 ók síðastl strætisvagn- inn frá Kóngsins Nýjatorgi til Ráðhústorgsins. Blómskreytt vegslá lokaði Strikinu — í tvo og hálfan mánuð til að byrja með — ogihátíðarhöld vegfarenda hóf ust. 30.000 mann voru viðstfldd- ir; og u. þ. b. hundrað þúsund íóru eftir Strikinu sama da’ginn. Hin foi-miega opnun götunpar í sinni nýju mynd hófst með því, að borgarstjórinn, A. Warsard Jörgensen, steig í ræðustólinn, sem komið hafði verið fyrir á Kóngsins Nýja torgi og gekk síðan fyrir hljómsveit og skrúðgöngu -og var hópur sá fyrsta fólkið, er gekk eftir Strikinu friðuðu. Þetta var mikill viðburður. Allar verzl anir við götuna höfðu skrcylt hjá scr með grenigreinum, alls stað- ar blöktu fánar við hún, og á Amagertorgi, þar sem hátíða- höldin náðu hámarki með útiballi hafð'i bærinn komið fyrir margs konar blómskreytingum. • Strikið er mjög gamalt og gangi maður um hinar mörgu götur, sem því tilheyra, verða á manns leið margir sögulegir slaðir. Frá Kóngsins Nýjatorgi eftir Austurgötu tii Amagertorgs, fram hjá Storkespringvandet og í gegnum Vimmelskaftet, sem stendur við Nýjugötu. Vinstri hluti Nýjugötu endar í Nýjatorgi og sú hægri í Gamlatorgi, sem er clzta borg bæjarins. Sú síðasta er Frederiksberggadc, sem ligg- ur að miðpunkti bæjaiins, Ráð- hústorginu. ..... ... .... , / Siðan Martin Nyrop, árið 1905, lauk við að byggja ráðhús Kauþ- mannahafnar, sem Ráðhústorgið heitir eftir, varð torg/þetta smám saman miðpunktur bæjarins. Þar er iðandi líf og fjör frá morgni til kvöids. Þar er vinsæli staður fyrir stefnumót og þar eyðir ferðafólk miklum tíma í að skoða þjóðlífið og taka myndir af dúfunum, sem koma hópum saman í leit að æti. Dúfur þess- ar, sem enginn veit hvaðan koma, kunna vel við sig innan um fólk- ið. Þær fljúga í faðminn á því, setjast á axlir þess og handleggi og bíða i'ólegar eftir því að út- rótt hönd sjái þeim fyrir fæðu. Ráðhústorgið er ^orð'ið heimili þeirra og þær eru þannig fastir íbúar torgsins, sem ekki má gleyma í lýsingu þess. Öðru máli gegnir um hinar fínu dúfur, sem búa á Ráðhústorginu. Þær eru til húsa í hinum lokuðu görðum ráðhússins, þar sem sórstaklega er hugsað fyrir bústöðum handa þeim. Um 250 dúfur búa í ráð- husinu og eru þótta mjög virðu- legar dúfur. Þær blanda sér t. d. ekki saman við dúfurnar niðri á torginu, taka heldur' sína líka fram yfir þær. Það kostar ríkið líka 3000,00 krónur á ári að halda ráðhúsdúfunum uppi, og það er líklega þess vegna, sem þeim finnst þæi vera upp yfir dúfurnar á torginu hafnar, sem þurfa sjálfar að sjá sór fyrir mat. Geir Aðils GANGANDI FÓLK 2 T í M I N N, fimmtudagurinn 22. nóv. 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.