Tíminn - 22.11.1962, Page 4
C LAI RO L
KYNNING Á CLAIROL HÁRLITUNARVÖRUM FER FRAM í LÍDÓ
í KVÖLD KL. 8,30.
Þar verður staddur sérfræðingur frá verksmiði-
unni, sem mun gefa ýmsar upplýsingar um notkun
og meðferð hárlits og hársnyrtingu. Einnig mun
hann sýna tvær kvikmyndir, sem gefa fullnægj-
andi leiðbeiiiingar um notkun CLAIROL hárlits.
Auk þess koma fram sýningarstúlkur úr tízkuskóla
Sigríðar Gunnarsdóttur, sem sérfræðingurinn hef-
ur litað hárið á, og sýna þær einnig ýmsan fatnað
frá Markaðnum, Laugavegi 89.
Allir sem vilja kynnast CLAIROL hárlitunarvörunum eru velkomnir.
HEILDVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR HF.
EINKAUMBOÐSMENN FYRIR CLAIRÖL INC., NEW YORK
NÝ HÚSGÖGN
með góðu verði
SófaborS frá kr. 880.00
Sófasett meS svampi — 8.900.00
Útvarpsborð — 355.00
Stakir stólar frá — 990.00
Klapparstígur 17
Verkamenn óskast
við byggingu húss Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli
Upplýsingar á staðnum.
Fornbókaverzlunin
Klapparstíg 37
Sími 10314
Bækur nl sölu:
Frumútgáfur eftir Kiljan
Börn náttúrunnar, Undir
Helgahnúk, Kaþólsk við-
horf, f Austurvegi, Ljósvík-
ingurinn 1—4, íslands-
klukkan, 1—3 árituð af höf-
undi.
Ferðabók Þorvaldar Thor-
oddsen, frumútgáfa
Andvökur 1.—6. fyrsta útg.
Rit Jónasar Hallgrímssonar
1,—5.
Kvæðabók Eggerts Ólafs-
sonar, útg. í Kaupmanna-
höfn 1832.
Ferðir 1.—19. hefti
Tímaritið Verðandi
og margar fleiri bækur.
Heimilishjálp
Stórísar og dúkar teknir
í strekkingu. — Upplýs-
ingar í síma 17045.
Hvort sem þér borðið kjöt eöa fisk,
þá eru
jarðepli og gulrófur
nauðsynlegar á boröiö.
Kaupfélag Eyfirðinga
Akureyri
8 O LZA N O-rakblöðin
renna létt yfir húðina,
raka vel
— og endast.
TILKYNNING
TIL KAUPMANNA
Að gefnu tilefni skal athygli kaupmanna vakin á
ákvæðum 152. gr. Brunamálasamþykktar fyrir
Reykjavík um sölu á skoteldum, svohljóðandi:
152. gr.:
„Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðsstjóra,
er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverj-
um stað og hvernig þeim skuli komið fyrir.“
Reykjavík, 21. nóv. 1962.
Slökkviliðsst jóri
Notaðir bílar
verða til sýnis og sölu í vörugeymslu Rafmagns-
veitna ríkisins við Elliðaárvog 101 í dag og á
morgun. Tilboð’ verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
2 e.h. mánudaginn 26. þ.m.
Innkaupastofnun ríkisins
Fólk
vantar til starfa í frystihúsi voru nú þegar.
Hafið samband við verkstjórann i síma 1200.
ATLANTOR H.F., Keflavík
Lára miðilE
Bók, sem beðið hefur verlð eftir
j bók þessari segir höfundur sr. Sveinn Víkingur frá dulhæfileikum og
miðilsstarfi frú Láru Ágústsdóttur.
Öllum ritdómendum ber saman um að bókin sé hvort tveggja í senn, fróðleg
og skemmtileg aflestrar.
KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN
4
Tf MT V V íiramtHdaffnrÍRM 22. náv. 1962,