Tíminn - 22.11.1962, Side 5

Tíminn - 22.11.1962, Side 5
íþrottir RITSTJORi. HALLUR SIMONARSON Unglingar unnu K.R. Skeggja'ður kennari, Eiríkur Helgason, leikfimikennari og fyrrum íslands- methafi í hindrunarhlaupi, brýzf í gegnum vörn nemenda og skorar. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson). Frá leikkvöldi Menntaskólans; Ungiingalandsliðið' í hand knattleik, sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í fe- brúar n.k., æfir nú af miklu kappi. Alls munu þrettán leikmenn fara utan með lið- inu, en ekki hefur endan- lega vei'ið, gengið frá vali þess. í fyrrakvöld keppti unglingalandsliðið við meist araflokk KR í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli, og vann það KR með yfirburð- um 35—28. Er það mjög góður árangur þegar tillit er tekið til þess, að allir beztu leikmenn KR voru með. Þjálfari unglingalandsliðs ins er Karl Benediktsson. venjuleg spenna í danskri knattspyrnu Dönsku deildakeppninni í knattspyrnu fer nú senn að ljúka. í 1. deild hefur Esbjerg fyrir löngu tryggt sér efsta sæti'ð, en í 2. deild er AaB langefst. Eftir er að leika eina umferð og verða síðustu leikirnir margra hluta vegna spennandi, ekki sízt vcgna þess, að í 1. deildinni eru fjögur lið í fallhættu og ómögu- legt að segja fyrir hvaða lið það verði sem falla niður. Upp úr 2 . dejldinni flytjast tvö lið í 1. deild. Þegar er lióst. að AaB verður ann r-ð þeirra liða með 29 stig, en þar fyrir neðan heyja ein sjö lið harða baráttu um hitt sætið. — Til gamans birtum við' hér stigatöfluna- hjá báðum dejldunum cins og hún er fyrir síðustu leik- ina. AaB B1901 HIK ííorsens I'rern Viborg 1593 AIA 21 6 4 11 21—37 16 21 12 5 4 42—37 29 21 9 5 7 36—31 23 21 9 4 8 33—30 22 21 9 4 8 37—36 22 21 8 5 8 38—36 21 21 8 5 8 40—40 21 21 8 5 8 44i—45 21 21 8 5 8 27—31 21 21 7 6 8 32—30 20 21 972 10 34—34 20 21 7 5 9 34—38 19 21 3 7 11 29—38 13 amlír meístarar Esbjerg 21 18 1 2 61—15 37 AGF 21 11 5 5 58—39 27 BE913 21 12 3 6 51—37 27 KB 21 9 5 7 40—39 23 Vejle 21 9 2 10 50—45 20 Brönshöj 21 8 3 10 31—43 19 Köge 21 6 6 9 35—40 18 AB 21 6 5 10 29—46 17 B1903 21 5 6 10 33—42 16 B1909 21 4 8 9 28—40 16 OB 21 5 6 10 28—42 16 Það var mikil spenna í loft- inu og áhorfendur hvöttu bæði liðin óspart. — Þrjár mínútur voru til íeiksloka og Mennta- skólakennarar höfðu yfir 13:10 í keppninni við nemend- ur í handknattleik. — Nem- endur brutust fram, maður gegn manni, til þess að reyna að rétta hlut sinn, en árang- urslaust. Kennarar léku hægt og yfirvegað og létu hlut sinn hvergi. — Lokatölurnar urðu 13:11, kennurunum í hag og má með sanni segja, að keppn- isvanara liðið hafi borið sig- ur úr býtum. f liði kennara yoru m.a. fjmm I fyrrverandj landsliðskempur — tvær úr handknattleik, tvær úr knattspyrnu og ein úr landssveit skíðamanna. Það var því f jarri lagi að tala um fyrir leikinn, að nem- cndur myndu bursta þessa gömlu karla, sem aldrej hefðu snert bolta fyrr um ævina. Litla húsið að Hálogalandi var troðfullt af áhorfendum í fyrra- kvöld, er Jeikjakvöld íþróttafé- lags Mennaskólans hófst. — Mest megnis var þarna um að ræða nem endur úr Menntaskólanum, sem komnir voru til að sjá léttklædda kennara sína stíga villtan dans á gólffjölunum — í harðri baráttu vif stjórn íþróttafélags skólans i handknattleik. Eftir að Einar Magnússon, vf- irkennari í Menntaskólanum, hafði undmót skdl- anna Hið fyrra sundmót skólanna skólaárið 1962—’63, fer fram í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudag- inn 6. desember n.k. og hefst kl. 20.30. Forstaða mótsins er [ hönd- um íþróttabandalags framhalds- skóla í Reýkjavík og nágrenni. (ÍFRN). Þetta skólasundmót, sem hald- ið er ár hvert, á miklum vinsæld um að fagna meðal nemenda hinna ýmsu framhaldsskóla I Keppninm er þannig háttað, að sveitir frá skólunum keppa sín i milli í boðsundi. Keppt verður í tvejm aldursflokkum, unglinga- flokki, en honum tilheyra nem- endur úr 1. og 2. bekk unglinga- mið- eða gagnfræðaskóla, og eldri flokki, en honum lilheyra eldri nemendur, þ.e. þeir, sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi. Keppt verður i bringusundi. og verðu tíu keppendur í stúlkna- sveitum, en tuttugu í drengja,- sveitum Vegalengdin, sem synt verður. er 33y2 m. Sundkennarar skólanna munu verða nemendum til aðstoðar 1 sambandi við æfingar Þát tökutil kynningar þurfa að hafa borizt tti sundkennara skólanna í Sundhöll Reykjavíkur fyrir 5. desember n.k. l'.ynnt hina fræknu kennara og nemendur, hófst leikurinn sem all- ir bitu eftir með mikilli óþreyju. — Strax á fyrstu mínútunum tóku kennarar lejkinn í sínar og máttu greina hvað í vændum var. Það var hinn skeggprúði Ey- þór Einarsson sem tók forustuna fyrir kennara í leiknum — hann skaut föstu skoti á markið, sem markvörðurinn hafði engin tök á að verja. Skömmu síðar komst dr. Finnbogj Guðmundsson í ágætt skotfæri og skoraði með lúmsku skotj í gegnum vörnina. — Stað- an var 2—0 fyrir kennara. Þessi framhleypni kennaranna kom nemendum auðsjáanlega á óvart og gerðu þeir lítið annað en að horfa á. Eftir annað markið vökn- uðu þejr þó af dvalanum og sóttu að marki kennara. — En allt bar sð sama brunni, enginn veikur punktur fannst á Iiði kennara — hvað eftir annað vaið'i markvörð- urinn, Valdimar Örnólfsson, stór- glæsilega svo engu var líkara, en þarna stæði sjálfur landsljðsmark- vörðurinn í markinu. Nemendur fengu þó skorað 2—1 eftir haiða baráttu. Kennarar, með Bjarna Guðnason f broddi fylkingar, bættu markí við úr víti. Eftir þetta gerðu nemendur harða hríð að marki þeirra og skora fjögur mörk í röð Kennurum tókst að ininnka bilið — tyrst skoraði Þor- leifur Einarsson, en síðan jafnaði Oskar Marioósson Óskar lét ekki þar við sitja óg skoraði 6—5 fvrir keiinara Rétt áður en dómar- inn flautði til hálfleiks. heppn- ^ðjst nemendum að jafnan þannig að í hálfleik ”ar staðan 6—6 Kennarar byrjuðu seinni hálf- leikinn vel jg skoruðu meft stuttu millibili briu mörk - Bjarni rvö u& Þorleifur -*itt Þetta boldu nem uidur ilia is með miklum hama gangi ná þetr að jafna — og kom- ast einu marki yfir Það vai far- ið að síga á seinni hlutann og & 1 barrmcha hættur Rio de Janeiro 21/11. NTB. — Hinn frægi útherji braziljska lands liðsins j knattspyrnu, Garrincha, hefur ákveðið að leggja knatt- spyrnuskóna á hilluna. Garrincha var heimsfrægur fyrir leiki sína í heimsmeistarakeppni í Svíþjóð 1958 — og hann var einnig bezti leikmaður Brazilíu í heimsmeist- arakeppninni í Chile, þegar Brazi- lía varð heimsmeistari öðru sinni. alesme London 21/11. NTB. — Enska landsliðið í knattspyrnu sýndi góðan leik í dag, þegar það sigr- aði Wales á Wembley með 4—0. | hálfleik var staðan 2—0. Mörk Englands skoruðu Alan Peacock (2), John Conolly og Jimmy Gre- aves. Framverðir enska liðsins áttu einkum góðan leik og réðu al- gerlega yfir miðju vallarins. Fram línan sýndi hugkvæmni, en hefði átt að skora fleiri mörk. Lið Wales bar þess merki, að John Charles lék ekki með — en hann er aftur byrjaður að leika á Ítalíu. í keppninni um meistara- titilinn á Bretlandseyjum eru England og Skotland efst með tvo sigra hvort land. Leikurinn í dag var hinn siðasti, sem Walter Wint erbottom stjórnar enska landslið- inu. Hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarna 139 leiki og af þeim hafa 78 unnizt, 33 orðið jafntefh en 28 tapazt. Alf Ram- sey tekur nú við starfi hans hjá enska knattspyrnusambandinu. Tékkar tapa Berlín 21/11. NTB. — Austur- Þýzkaland sigraði í dag silfurliðið frá síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu, Tékóslóvakíu, með 2—7. Þetta var fyrri leikur land- anna í Evrópukeppninni fyrir landslið. Staðan í hálfleik var 0—0. I héldu sumir að nú væri öllu tok- i ið fyrir kennara og allt úthald þejrra væri þorrið — E það fór víðsfjarri að svo væri, þvi bezti kafli kennara í leiknum fór nú í hönd. Bjarm jafnaði og Þorleifur j' jarðfræðingur bætti marki við. j B.iarnj skoraðj aftur, og nú stór- i glæsilega úr hurniöu. Þrettánda : n-ark kennara í leiknum skoraði ; svo Ólafur Árnason léttilega Þrjár i imnútur vorn eftir og nemendur ! bvrjuðu að leika maður gegn 1 manni — en árangurslaust. Að visu tókst beim að skora eitt mark lii viðbótar er. glæsilegur sigur '-'pnnara 13 11 var staðreynd Ekki verður -tnnað sagt eftir etkinn,. en ao kennarar hafi verið í vel að þessum sigri komnir. í leikn um sýndu bejr margt glæsilegt, sem ekki hefur sézt í íslenzkum handknattleik nú á síðari árum og vöm öeirra var sérlega góð. Enginn leikmaðui var áberandi rætri en annar - liðið yar allt s.imstillt og einhuga Efti'r teik- mn var það samhljóða álit flestra, að í rauninni væri það synd, að -ennarar skyldu ekki fást rneir við bpssa íþrótt sem þeir standa mjög liamarlega t Beztur í li'ðj nemenda var Hrann st Haratdsson. en hann skoraði flest mörkin — og sögðu sumir. ■sð hann vær ógurlega kaldur! '4(>r»ntí»skAlinn siqraði ' '•'••rlimaríkélann Auk leiks kennara við nemend- ur, fóru fram leikir milli úrvals (Framhald á 12. síðu) T I M I N N, fiinintudagurinn 22. nóv. 1962.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.