Tíminn - 22.11.1962, Síða 16
ÉmÉiE
Fimmtudagur 22. nóvember 1962
263. tbl. ' 46. árg.
NÍU BÆKUR KOMU í GÆR ÚT HJÁ MENNINGARSJÓÐI
Þykkvibær sveita-
þorp í þúsund ár
SKIPIN STREYMA
A SÍLDARMIÐIN
OG VEIÐIÍR GÓÐ
KH—Keykjavík, 21. nóv.
SíldveiSiskipin hafa verið
að streyma á miðin síðast lið-
inn sólarhring, og munu nú
Sigurður gegn
ir formennsku
BÓ—Reykjayík, 21. nóv.
SigurSur Grímson varð við á-
akorun um að gegna’ áfram for-
mennsku í félagi íslenzkra leik-
riainb a ló siflu
flest þeirra, sem verða á ver-
tíð í vetur, vera komin á mið-
in út af Jökli.
S.l. nótt var veður gott á mið-
unum og góð veiði hjá þeim, sem
köstuðu. í dag bárust 8—9 þúsund
tunnur á land á Akranesi, og kom
síðasti báturinn inn þar seint í
kvöld. Hæstur var Höfrungur II
með 1550 tunnur. Síldin var ágæt
og fór öll í salt og ís.
Til Reykjavíkur barst einnjg
nokku/j af síld, Haraldur og Nátt-
fari lönduðu þar 1400 tunnum
hvor.
f kvöld eru komnir hátt á ann-
að hundrað bátar á miðin út af
Jökli, og voru þeir að kasta um
átta-leytið. Veður er sæmilegt, þó
er sunnankaldi. í Kolluálnum er
mikið síldarmagn, en enn er djúpt
á því, og hamlar það nokkuð vejð-
inni. Allur síldveið'iflotinn er á
þeim slóðum.
HÉR ER
LÚÐVÍK
DREKI!
© W.O.P.
SpurningiR er: Tekst Lúðvík Dréka, préfessor og
sniflingi að bjarga Þyrnirós. Við byrjum jóiaæv-
intýrið um Þyrnírós á
sunnudaginn.
KH—Reykjavík, 21. nóv.
í dag komu á markaðinn
níu bækur frá Menningar-
sjóði, áður á árinu eru komn-
ar þrjár, og væntanlgar eru
fjórar í viðbót, áður en árið
er liðið, bannig að alls gef-
ur ðAenningarsjóður út 16
bæku>- á bessu ári. Er það
hel«4ur með minna móti, og
er ástæðan til þess sú, að í
undirbúningi eru stór verk,
sem út koma væntanlega á
næsta ári
Fólagsbækurnar, sem út Komu
í dag, eru hrjár, og er nú sú ný-
breytni. að stað þess að bjóða
fólagsmönnum val þriggja bóka
af 5—0 nvjurn geta ,þeir nú val
ið um þessar þi jár eða einhverjar
,if áður út kom'num bókum Menn-
irigarsjóðs
Bókin, Þúsund ára sveitaþorp
cftir Árna Óia er saga Þykkvabæ.i-
ar í Rangárþingi, og er hún fjórða
bókin, sem Menningarsjóður gef.
ur út eftir höfundinn Lundurinn
helgi hefur að geyma níu sögur
eftir Björn I Blöndal. Og loks eru
terðaþættir frá Grænlandi eftjr
lóharn Briem. listmálara, er hann
nefnir Milli Grænlands köldu
kletta. er bókin prýdd teikningum
eftir höfundinn.
Auk þessara þrjggja félagsbóka,
Framh á 15. siðu
EYSTEINN JÓNSSON
Framsóknarkonur
Félag Framsóknarkven,na held-
ur fiuid í Tjarnargötu 26, fimmtu-
tlaginn 22. þessa mánaðar kl. 8:30
sfödegis. Eysteinn Jónssan talar
á fundinum. Afgreitt verður efni
til vinnslu fyrir bazárinn. /
— Stjónnin.
Björn Hallsson
fyrrv. alþm látinn
S.l. sunnudag lézt að heimlii
sinu Björn Hallsson, fyrrverandi
aiþingismaður, bóndj að Rangá í
Króarskeldu. Björn var 87 ára
afs aldri. Friðjón Skarphéðinsson,
forsetj sameinaðs þings minntist
Björns á fundi í gær og vottuðu
þingmenn njnum látna virðingu
sina.
ÓLAEUR THORS FORSÆTISRÁÐHERRA LÝSTI YFIR Á ALÞINGI í 6ÆR:
Stefna Framsóknarfl. í
EBE-máli þjóðhættuleg
TK—Reykjavík, 21. nóv.
Ólafur Thors, forsætisráð-
herra, hélt ræðu í sameinuðu
Alþingi í dag um efnahags-
bandalagsmálið. Var það hin
furðulegasta ræða. M.a. hélt
hann því fram, að stefna
Framsóknarflokksins í efna-
hagsbandalagsmálinu gæti
reynzt þjóðinni hættuleg og
sagðist forsætisráðherrann
óttast, að ísland yrði ekki
lengi í tölu siðmenntaðra
menningarþjóða, ef hún yrði
„Framsóknarhugsunarhættin-
um" að brað — eins og hann
komst að orði.
; Ólafur Thors varði ræðu sinni
I aðallega til svara vjð ræðu Þór-
arins Þórarinssonar í fyrri Viku.
Sagði hann hugsunarhátt Þórar-
| ins og Framsóknarflokksins hættu- j
j legan þjóðir.ni, en Þórarinn hefði j
! Krafjzt þess, að ísland fengi öll j
! þau fríðindi, sem það þyrfti en;
léti ekkert í staðinn nema lítils- ■
háttar tollalækkanir hér á vörum
írá EBE-löndunum, sem við vit-:
um ekkert um, hvort EBE metur I
nokkurs.
Forsætisráðherr ann sagðist j
bera óskorað traust til þjóða EBE,
en hjns vegai bera kviðboga fyrir
að þeir samringar, sem við þurf-
um verði vandfengnir. Þá sagði
ráðherrann, að hann óttaðist það
mjög, að íslendingar verði ekki
lengi i töiu siðmenntaðra þjóða
hejmsins, ef þeir verða ..fram-
sóknarhugsunarhættinum" að
bráð, en hann er sá að krefjast
ails af öðrum án þess að láta nokk
uð í staðinn og það kallaður fjand
skapur við okkur, ef við fáum
ekki ailt irá öðrum fyrir ekki neitt.
Me^ slíkri blindri kröfuhörku, er
hætta á að vináttuböndjn við vest-
Pramh á 15 síðu
Víðtækasta eiturlyfjamál
Danmerkur er í rannsókn
Aðils—Kaunmannahöfn, 21. nóv I
Eiturlyfjasmyglið, sem upplýst-1
ist við handtöku tveggja útlend
inga í fyrradag er augljóslega
eitt alvarlegasta eiturlyfjamái, j
sem komið hefur upp i Danmörku j
tii þessa ritléndingarnjr tveir, j
Breti og Ameíkumaður, reyndust
hafa í fórum sínum fimm kíió af
rnarihuana. og upplýst er, að
...... «i ■■ »1
Færrí vígslur en fleirí skilitaðir
JK—Reykjavík, 21. nóv.
í nýútkomnum Hagtíðindum
er fróðleg tafla um breytingar
mannfjöldans á íslandi frá
1956 til 1961. Þar kemur m.a.
fram, að hjónavígslum hefur
fækkað tiltölulega á þessu tíma
bili en hjónaskilnaðir hafa
hins vegar aukizt verulega. Fæð
ingar óskilgetinna barna hafa
staðjð í stað þetta tímabil.
Hjónavígslur voru 1336 árið
1956, en 1337 i fyrra. Miðað
við 10 þusund íbúa var hjóna
vígslnataian S3 árið 1956. en
75 i fyrra. Lögskilnaðir voru
102 árið 1956. en 163 í fyrra.
Ef miðað er vfö hverja 10 þús
und íbúa, er lögskilnaðartalan
sex árið 1956, en níu i fyrra
sem er geysimjkil aukning. Ár
ið 1956 fæddust 1155 óskilget
in börn, og í fyrra mjög svip-
aður fjöldi cða 1152 börn.
magn þetta átti að fara til fjölda
veitingahúsa og bara í Kaupmanna
hofn.
Tvær ungar stúlkur, sem vinna á
gjstihúsjnu. þar sem smyglararn-
ú bjuggu, eru flæktar inn i mál-
’C Áuk þess er lögreglan komin
á sporið í tveimur öðrum marihu-
xua-málum, sem fjöldj næturlífs-
seggja í Kaupmannahöfn er flækt-
ur inn í
—Enginn vaíj er á því, að
þetta er stærsta eiturlyfjamál sem
við höfum fengizt við til þessa,
segir Jens Jersild, yfirlögreglu-
þjónn í blöðunum í dag. — Hér
ei úm víðtækt smygl að ræða, og
netið breiðir sjg yfir mörg lönd.
Þess vegna höfum við leitað eftir
samvinnu við Interpol, og það
verða framkvæmdar margar fleiri
handtökur 4 næstunni, bæði í
Kaupmannahöfn og annars staðar
í hejminum. ___