Tíminn - 09.12.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.12.1962, Blaðsíða 3
„Til árs og friðar ætti að blótaw sjaldan yfir þá vík þangað sem skáldin teljast vera. — Nei, ég er ekki skáld. — Það er ekki víst að skáldin séu alltaf bezt umkomin að dæma blutlægt sín eigin verk. Hver er skáld og hver er ekki skáld? Það er nokkuð erfitt að rökstyðja að maður sé skáld. Hitt sdcal ég segja þér, að mann þekki ég, vel mennt- aðan mann í virðingarstöðu. Stund um verður honum það á að bragða tár. Og bá or það sem hann þrífur Þingeysk Ijóð fram úr bókaskápn- um og les upphátt fyrir alla við- stadda, meg klökkri rödd — Þórð í Þröng. Og víst er um það að þessi ágæti maður telur þann sem orti Þóið í þröng, skáld. — Þórður í þröng, já. — Hvernig voru eiginlega þau stvik, sem orsökuðu tilkomu Þórð- ar í þröng? Ja, það var nú svoleiðis að ég átti að greiða fjárupwhæð til Bún- aðarbankans, en átti ekkert til að greiða með. Þetta var á kreppuár- unum og ég hafðj tekið lán í „ . . . átti að blóta, — okkar kæru ríkisstjórn“ Hún er farin að ganga tvö klukk rn, þegar við stöndum upp frá þessu ágæta borði í Nesi. Við þetta borð hafa í kvöld verið fram- reiddar góðar veitingar, bæði and- legar og efnislegar. Hér væri hægt nð una í alla nótt. En allir þurfa að sofa. Og minnugir þess, bezt er hætta hverjum leik, þá hæst stend ur, þá afráða komumenn, að bezt En meðan vig förum í frakkana faum við að heyra eina ágæta þorrablótsvísu, sem fæddist í fyrra: Mætti landi og lýð til bóta leggja að mörkum nokkra fórn. Til árs og friðar ætti að blóta okkar kæru ríkisstjórn. Þeir neituðu að hafa asklokið fyrir sinn himin. Það er á bæjarhelluni að Karl skýtur því að mér, að ég hafi ekk- ert spurt Steingrím um kennslu- störf hans. við orðræður kemst maður að raun un, sem algildust er talin á ís- um að það er engin b^ekking. Hitt landi í dag. Þeir velgdu ekki skóla er annað að þessi menntun er ekki i bekki þessir menn. En þeir lásu, á sama hátt til orðin og sú mennt-1 lásu að loknu striti dagsins. Og þeir lásu at því að þeir þráðu i-ð verða þroskaðri og víðsýnni ojf neituðu að hafa asklokig fyrir sinn himin. — K.I. FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR ' 'j ^ 'v J r w > , f \ Kreppulánasjóði. Þegar kom gréiðsludegi átti ég ekkert, eins og fyrr getur, en kunni þó betur við að láta eitthvað til mín heyra, og „sendi“ Þórg í þröng með skila- boðin um ástandið. — Og Búnaðarbankinn hefur nú hlotið að kvitta fyrir Þórð með ein- hverjum skáldalaunum þér til handa, segir Karl. — Nei, sjálfur bankinn gerði það ekki. Hins vegar slapp ég við arsvexti og komst að því síðar að starfsfólk bankans hafði greitt vextina. Stend ég enn í þakkar- skuld við þag ágæta fólk. Og við fölum kvæði hjá Stein- grími, en hann færist undan. — Eg er nræddur um að það sé að íð fara í geitarhús ag leita ullar, að leita skáldskapar hiá mér, segir Steingrímur. í þessari brúnu bók eru mest vísur eftir aðra. — Já, an átfu ekki affra brúna bók? spyr Karl. — Jú, Steingrímur á aðra brúna bók. Og í þeirri bók er margt Ijóða. Karl flettir bókinni þögull, en segir loks: Hér er margt góðra kvæða. Það er mestur vandinn að veija. — Það er nú varla orð á því ger- andi, svarar hann — auðvitað hiýtur það að vera í skömm og óþökk allra réttindakennara, að ég réttindalaus skuli vera búinn að fást við barnakennslu öll þessi ár. — Eg svara því til að í kvöld sé bezt ag sleppa öllu tali um rétt- indi og ekki réttindi, mig langi meira til að vita hversu lengi hann sé búinn að kenna. — Eg er vist búinn að kenna síð- on ég var 26 ára, og er nú orðinn 69. Og hefur líkað kennslan vel. — Enginn er ég samt skólasetu- maður, sat einn vetur hjá Bene- dikt heitnum Björnssyni í ung- lingaskóla á Húsavík, þegar ég var unglingur. Þag var afbragðs vetur. Námsferili Steingríms í Nesi <?r að mörgu eyti táknrænn fyrir þá kynslóð, sem nú færist upp eft- ir árastiganum. Hver sá sem situr andspænis .aeingrími hlýtur að hafa það á tilfinningunni að hann sitji gegnt menntuðum manni. Og ER NÝJA SYNTETISKA ÞVOTTADUFTIÐ. HAFIÐ ÁVALLT VIÐ HÖNDINA OG LÁTIÐ LEYSA VANDA ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN VEX EF ÞÉR NOTIÐ 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.