Tíminn - 09.12.1962, Page 7

Tíminn - 09.12.1962, Page 7
UOSGLÆTAISJUKAR SALIR Hin síðari ár hafa orðið stór- stágar framfarir í lækningu geðsjúklinga. En þó má segja, að lítið sem ekkert hafi verið unnt ag gera fyrir ólæknandi (króniska) geðsjúklinga, en þeir eru i miklum meirihluta á flestum tauga- og geðveikra- hælum. Þar er aðallega um að ræð'a fólk, sem hefur lokað sig gersamlega inni í sínum eigin heimi, og raunveruleikinn er ekki lengur til fyrir þessu fólki. Ekki eru nema fáein ár síðan afbragossálsýkisfræðing- ur spáði því, áð enn myndi mannsaldur líða, þar til komið væri svo iangt, að unnt yrði að veita þessum sjúklingum veru- lega bót. En nú þegar hefur fundizt að ferð, sem gerir það kleift að veita Ijósi inn í þessar myrkv uðu mannssálir. Sú aðferð út- heimtir tkki dýr lækningatæki, engar langvarandi heimsóknir til læknis. Aðferðin er svo ein- föld, að hjúkrunarlið sjúkra- húss getur fljótlega lært að til- einka sér hana. Aðferðin er rakin til ágætrar kennslukonu að nafni Dorothy Hoskins Smith. Aðferð þessi er grundvölluð á þeirrj trú, að hinn geðsjúki sé aldrei alger- lega vitskertur, nær alltaf sé heilbrigður blettur í sálu hans. Og ef unnt er að komast að þessu heilbrigða, ósýkta svæði, sé nokkur möguleiki að verða ágengt og „ljúka“ sjúklingn- um upp. Og lykilinn er orð. Það hef- ur komið í ljós, að fólk sem var gersamlega utan við allt, má draga inn í samræður um efni, sem ekki snerta á neinn hátt sálarlega meinsemd þeirra. Árangurinn er vitanlega breytilegur — frá mjög óveru- legri breytingu til algers bata. Sjúklingar sem áður hirtu hvorki um að klæða sig né borða sjálfir, taka nú þátt í ýmsum störfum, aðstoða á deild um og sveifla sér léttilega um gólfið á sjúkrahússdansleikj- þaggað niður í versta ólátabekk og fengið börnin til að hlusta ef hún las upp Ijóð meg sterkri hrynjandi. Þá datt henni í hug, að sömu aðferg mættj nota við frá umheiminum, og hún taldi sjúklinga, sem hafa lokað sig að tækist henni að vekja á- huga þeirra væiu líkur til að koma af stag samræðum, sem ekki snertu á neinn hátt sjúk- leika þeirra. Yfirmaður sjúkrahússins lét hana þegar reyna aðferð sína. Daginn eftir gekk hún frjáls- mannlega ínn á deild, þar sem fyrir var hópur þögulla karl- manna. Hún valdi sjö til þess að mynda eins kcnar samræðu- hring. í fyrstu virtist sem til- raun hennar ætlaði að mis- heppnasc gersamlega. Fáein- um mínútum eftir komu hennar voru mennirnir sjö skriðnir undir gamlan flygil og földu sig þar. En frú Smith lét ekki hugfallast Hún settist við flyg- ilinn og hóf að lesa hátt og skýrt ljóð eftir Vachel Lindsay: The Santa Fe Train, Lestin til Santa Fe The handcars whiz and rattle on the rails; The sunlight flashes on the tin dinner apils . . . Sjúklingarnir hlustuðu, fangn ir af hrynjandi Ijóðsins og þeir skreiddust hver af öðrum fram undan clyglinum. Ekki Ieið á löngu þar til þeir sátu allir umhverfis frú Smith. Hún las áfram og þegar kvæð ið var á enda spurði hún: „Hef- ur einhver ykkar komið til Santa Fe‘. Einn sjúklinganna svaraði og kvaðst hafa komið þar og bað hana að lesa kvæðið einu sinni enn Á tiltölulega skömmum tíma fjölgaði meðlimum hópsins upp í fjóitán sjúklinga og ekki voru margar vikur liðnar fyrr en Eftir Elsie McCormack um helgar. Fólk sem ekki hef- ur mælt orð af vörum árum saman, ræðir nú af áhuga um íþróttir, fiímerkjasöfnuri og garðrækt Sumir hafa fengið svo mikla bót, að þeir hafa horfið á ný til heimila sinna, sem þeir yfirgáfu fyrir tuttugu árum Svo áhrifamikil hefur þessi aðferð reynzt, að eitt hundrað þrjátíu og fimm amerísk sjúkrahús beita henni og um pað bil sex þúsund hjúkrunarkonur og aðstoðar fólk hefur lært að nota hana. og henni hefur verið beitt við rösklega fimmtíu þúsund geð sjúklinga Það var upphaf þessa máls, ag fiú Smith var fengin til þess á árinu 1949 að skipuleggja samræðunámskeið fyrir hóp taugasjúklinga, sem brátt skyldu sendir heim. Meðan hún starfaði vig þetta, fékk hún áhuga á öðrum sjúklingum — hóp af skizofrene á ömurleg asta stigi — er hinn sjúki virð ist ekki tengur hafa fjölbreytt ara sálarlii en jurt í starfi sínn sem kennslukona hafði hún komizt að raun um, að hún gat þeir voru teknir að lesa upp- hátt hver fyrir annan og svör- uð'u skynsamlega þeim sþurn- ingum sem fyrir þá voru lagð- ar. Nú liðu nokkur ár og frú Dorothy Smith reyndi aðferð sína á vmsum sjúkrahúsum. Læknar og hjúkrunarlið var mjög hiifið, en sú skoðun var almennust. að árangurinn mætti fyrst og fremst ag þakka hinum sérstæðu persónutöfr- um frú Smith, og að ómögulegt væri að nokkur annar gæti náð slíkum árangri með sjúkling- ana. Frú Smith hélt því aftur á móti íram, ag sérhver sem áhuga hefði og samúð með manneskjum og tileinkaðj sér nokkra reynslu gæti beitt að ferðinni með góðum árangri En binn eiginlegi sigur vannst bó ekki fyrr en í júni 1956, þegar frú Dorothy Smith hélt fyrirlestur fyrir lækna oe hjúkrunarlið Fíladelfíu ríkis sjúkrahússins í umræðum þeim sem á eftir fóru. lýst’ ein hjúk-unarkonan yfir: „Ea trúi ekki að yður yrði nokku? ágengt með sjúklingana á minni deild. Það eru manneskjur sem eru algerlega staðnaðar. Frú Smith tók áskoruninni. Daginn eftir gekk hún inn á deildina. Þar sátu tólf subbu- legar konur meg tómleg star- andi augu. Hún gekk milli þeirra á sinn eðlilega og við- felldna hátt og rétti hverjum sjúklingi höndina. Svo settist hún meðal þeirra og fór að lesa kafla eftir Longfellow: Hia- watha. Alit í einu þagnaði hún og spurði: „Man nokkur eft- ir nöfnum á fleiri persónum en Hiawatha og Minnehaha?" „Nokomis", svaraði sjúkling- ur einn, sem ekki hafði mælt orð af vörum í meira en ár. Þá rétti frú Smith bókina að konuflaki nokkru sem ekki hafði sagt eitt einasfa orð, svo lengi aftur sem nokkur mundi og sagði: „Eg er svo þurr i hálsinum, takið bókina hérna og lesið ögn fyrir okkur.“ Sjúklingurinn sat hreyfingar- laus eitt andartak. Svo sagði konuvesalingurinn hvellum rómi: „Þá verðið þér að lána mér gleraugun yðar.“ Daginn eftir hóf Fíladelfíu sjúkrahúsið námskeið í aðferð frú Smith fyrir starfsfólk sitt. í nær þrjá mánuði kenndi frúin tvö hundruð hjúkrunarkonum. og aðstoðarfólki aðferðina með frábærum árangri. Nemarnir fylltust eldlegum áhuga og byrjuðu sjálfir að finna efni. sem gætu gert sam- ræðurnar fróðlegar og örvandi fyrir sjúklingana. Einkum og sér í lagi sýndi einn hjúkrun- armannanna, Walter Pu-llinger að nafni, góða hæfileika. Pullinger og hópur frá rík- issjúkrahúsi Fíladelfíu ferðað- ist síðan um gervöll Bandarík- in til þess að kynna og kenna aðferðina og mennta hjálpar- menn og hjúkrunarkonur á öðr- um sjúkrahúsum. Síðan hefur verið efnt til sams konar nam skeiða í “llefu ríkjum Banda ríkjanna og við St. Lois rík isspítalan i, — en þangað komp árlega um það bil eitt þúsund geðsjúklingar — eru starfan-Þ fimm sérfræðingar í aðferð frú Smith. Frú Smith útskýrði sjálf að ferð sína og skipti henni í fimm aðalflokka og má segja að eftir bessum fimm greinum hennar sé alls staðar farið Fyrsta skref stjórnandans verð ur að vera að skapa traust og fá sjúklingana til að vera ró lega Hann gengur um og heils ar hverjum og einum me? handabandi — en í hverjum flokk eru venjulega um tíu til tólf sjúklingar — yrðir á hvern sjúkling meg nafni og bætir kannski ’ið einhverju persónu legu til riæmis um hárgreiðslu sjúklings, hálsbindi eða eitt- hvað því um líkt. Þá líta venju- lega hinir allra erfiðustu sjúk- lingar upn og brosa. Því næst skal stjórnandinn reyna að byggja brú „yfir í veruleikann" og það gerir nann meg því að lesa upphátt Ijóð. Það er margsannað, að áhrif kvæðalesturs eru ómetanleg í þessu sambandi. Hjúkruuir- maður einn, sem nýlega hafði lokið þrját’’ tíma námskeiði stóð frammi fyrir hóp af mjög órólegum og hávaðasömum ung um mönnum. Hann hóf þá að lesa upp þekkt kvæði um base- ball hárri röddu. Hann náði at- hygli viðstaddra og eftir lest- urinn urðu miklar umræður um baseball. Annar hópur eldri manna á mjög alvarlegu stigi voru dregnir inn í s-mræður þegar þeir heyrðu „Reyk og stál“ Carl Sandburgs og það kom í Ijós, að margir þeirra höfðu ver'ið stáliðnaðarmenn. „Trén“ eftir Joyce Kilmers fékk hóp kvensjúklinga til að skrafa um fugla og þessir sjúk- lingar stigu með því fyrsta spor ið aftur til veruleikans, þegar þeir fengu áhuga á fuglalífinu í garði sjúkrahússins. Þriðja atriðið er samtalið, sem opna skal hugi sjúkling- anna fyrir þeim heimi sem þeir hafa lokað sig frá. Efnið get- ur verið bvað sem er,-ibnvötn, maurar, matartilbúningur, haf straumar blöð, brýr, gjaldeyr- isvandamál. En bannefnin eru vandamál hjónabands, peningaörðugleik- ar, kynþáttavandamál. trúmál og stjórnmál. Stjórnandinn held ur ekki fyrirlestur um efni sitt, heldur ber fram spumingar til hvers og eins til að koma samræðum af stað. Efnin eru margbreytileg og verður oft að skipta um, þá eru mestir möguleikarnir að hitta á réttan og heilbrigðan blett. Til þess eru dæmi að sjúk lingaa* hafa setið þögulir á fimm eða sex samræðufund- um, en vakna svo skyndilega þegar vctta efnið kemur til tals. " n nokkur sem ekki hafði tal. eitt einasta orð í sjö ár, brá við þegar talig barst að kalkúnum, en þá hóf hann — öllum til óblandinnar furðu — lar i tölu. í æsku sinni hafði ha: >' búið í ígrenni við mann, scm hafði kalkúna ov ali» nm þessa fugla Þá var ísinn um sál hans brot- inn. Hann fó'- fljótlega ag rétta hjálparhönd á deilunum og ú fvrt>- rrVkrn var hann út- skrifaður af sjúkrahúsinu. í samræðunum — sem fjórði liður — er reynt að vekja á- huga sjúklinganna á því hvað annag fólk hefst að. Á þann hátt fæst oft innsýn í fortíð sjúklings og getur það komið að haldi við áframhaldandi lækningu Og stundum heppn- ast að vekja þörf hjá hinum sjúka til að komast sjálfur til starfa á nýjan leik. Sjúklingur einn hafði : fjölda ára ekki sagt annað en: ,,Eg get ekki talað, ég er dauður." En dag einn var farið að tala um húsbygg- ingar og skyndilega vaknaði hinn dauði til lífsins. „Eg get sagt frá því,“ hrópaði hann. Síðan hefur hann ekki haldið því fram, að hann yæri dauð- ur. Hann hefur fyrir löngu verið fluttur á aðra deild og á að útskrifast þaðan áður en langt um liður. Á mörgum sjúkrahúsum hafa læknar t.jáð mér, að margir sjúklingar vilji fá atvinnu eft- ir að þeir hafa tekig þátt í samræðurámskeiði eftir aðferð frú Smith. Margir taka nú þátt í kennslu innan sjúkrahússins og aðrir hafa atvinnu í verzl- un eða á skrifstofu og búa sig þannig undir að snúa til fulls aftur til hversdagslífsins. Að lokum þakkar stjórnand- inn sjúklingunum fyrir kom- una. Samtímis nefnir hann, hvað hann hafi á prjónunum fyrir næsta fund, svo að þeir hafi eitthvað til að hlakka til. Á ýmsum stöðum varð ég þess vör, að sjúklingarnir rædust við innbyrðis þegar þeir fóru af fundinum. Þeir halda áfram að ræða þau mál, sem fram komu á síðasta fundi í stað þess að sitja eins og kless ur, stara út í bláinn eða röfla um sjúklegar hugsýnir sínar. Þessi aðferð hefur líka gert andrúmsloftið á sjúkrahúsunum mildara og bjartara. Áður var litið á hjúkrunarmenn sem fangaverði, nú eru þeir vinir og trúnaðarmenn sjúklinganna. Aðstandendui sjúklinganna gleðjast einnig þegar svona vel tekst. „Áður fyrr kviðum við því að koma til pabba,“ sagði mér ung kona. „Hann sat bara og starði þegjandi á okkur. En dag nokkurn þegar við komum eftir að hafa ekki séð hann í rúman mánuð, fór hann okkur til stórkostlegrar furðu að tala um alls konar jurtir og tijáplöntur sem við áttum fyr- ir tuttugu árum. Hann er meira að segja íarinn að fá áhuga á að lesa aftur.“ Dorothy Hoskins Smith iifði þag ekki að sjá aðferð sína not- aða í svo ríkum mæli sem hér er lýst. Hún andaðist árið 1957 og fékk ekki tækifæri til að fylgjast með því, hversu miklu innsýn hennar og skilningur hafa fengið áorkað til ag leiða þúsundir myrkvaðra sálna fram í dagsb-rtuna á nýjan leik. J. K. þýddi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.