Tíminn - 18.12.1962, Side 10
Dreki þekkir brögð töframannaniia. —
Hann veit, að lauf af sérstakri trjáteg-
und verndar hörundið gegn eldi.
— Hertu upp hugann.
Töframennirnir sjá, að Dreki fær Dí-
önu trjálaufið, en þeir geta ekkert sagt,
þar sem þeir eru undir sömu sökina
seldir.,
— Taktu heita jámið. Moogoo mun
sanna sakleysi þitt.
— Nei — !
— Biðið!
Asgrlmssafn. Berf-gstaðastrætl 74
ei opið þriðjudaga. fimmtudaga
oí. sunnudaga kl 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur iokað um óákveðin tíma.
Þegar á land var komið, skipaði
Eiríkur hermönnum Dagráðs að
bíða, meðan hann fór með Örnu og
Úlfi að athuga, hvort felustaður
Njáls og manna hans væri þarna.
Úlfur fann spor, sem hann rakti að
helli nokkrum. Þar var eldstæði og
enn glóð í, en engin önnur vegs-
ummerki. — Njáll hefur numið
þau öll á brott, sagði Arna. — Þess
vegna hefur hann ekki elt okkur.
Kannski er hann á leið heim til
þess að hitta Geirvið, þar sem
hann veit ekki, að hann er dáinn.
— Við verðum að fara á eftir þeim
strax, sagði Eiríkur. Ef við hittum
menn Njáls, verður ekki komizt
hjá bardaga, og þá eru konurnar
og hinir í hættu.
SEX DAGAR TIL JÓLA
Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir því,
þó harkalega marraði
hjörunum í.
(Úr Jólin koma)).
Riga og Finnl'ands. Gullfoss fer
frá Rvík kl. 20,00 í kvöld til ísa-
fjarðar óg Akureyrar og til baka
til Rvíkur. Lagarfoss fer frá NY
20.12. til Rvíkur. Reykjafoss fer
frá Vestmannaeyjum í kvöld 17.
12. til Rvíkur. Selfoss fer frá
Rvík kl. 17,00 í dag 17.12. til
Dublin og NY. Tröllafoss fór frá
Gdynia 15.12. til Antwerpen,
Rotterdam, Hull og Rvíkur. —
Tungufoss fer frá Eskifirði í
kvöld 17.12. til Belfast, Hull og
Hamborgar.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á
leið til Gdynia, fer þaðan til
Rvíkur. Langjökull kemur til Cux
haven í kvöld fer þaðan til Ham
borgar og Rvíkur. Vatnajökull
kemur til Rotterdam á morgun
fer þaðan til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið. Esja
fer frá Rvík í dag vestur um
land til Siglufjarðar. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 21
í kvöld til Rvíkur. Þyrill fer vænt
anlega frá Akranesi síðd. í dag
til Kambo og Rotterdam. Skjald-
breið er á Vestfjörðum á suður
leið. Herðubreið er á leið frá
Austfjörðum til Rvíkur.
■ylr MUNID Vetrarhjálpina í Hafn
arfirðl. Nefndin óskar að
hjálparbeiðnir berist sem fyrst
og er þakklát fyrir allar á-
bendingar um bágstadda
— Kannski finn ég hér svarið við þvi,
hvers vegna ég mátti ekki vera nær-
staddur.
— En það er trúnaðarmál. Við skul-
um koma inn í bakherbergið og ræðast
við.
Sjöundi var Huröaskellir
— sá var nokkug klúr,
ef fólkið vildi í rökkrinu
fá sér vænan dúr.
NY. Fjall'foss fór frá Leith 15.12.
væntanlegur til Rvíkur á ytri
höfnina um kl. 22,00 í kvöld 17.
12. Goðafoss fór frá Vestmanna
eyjum 14.12. til Rostock, Gdynia,
í spilaherberginu. — Tillögu? Hvað
áttu við?
— Ég hef starf handa þér.
í dag er þríðjudagur-
inn. 18. des. Gratianus.
Tungl í hásuðri kl. 6.07
Árdeiaisháflæði kl. 10.18
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 15.12,—22.12. er Ól'afur Ein-
arsson. Sími 50952.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336
Reykjavík: Vikuna 15.12.—22.12.
verður næturvörður í Ingólfsapó
teki.
Keflavík: Næturlæknir 18. des.
er Kjartan Ólafsson.
9Í9
Aðalfundur Glímufélagsins Ár-
manns er haldinn í dag, þriðju-
dag, kl. 8,30 í Café Höll. Dagskrá
samkvæmt félagslögum. Fél'agar
fjölmennið. — Stjórnin.
Aðalfundur Hjúkrunarfélags Is-
lands verður haldinn í Þjóðleik
húskjallaranum, miðvikudaginn,
19. des. kl. 20,30. Fundarefni: —
I. Lýst kjöri eins stjórnarmeð-
lims. II. Önnur aðalfundarstörf.
FLugáæÚqnir
Flugfélag íslands h.f,: Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og
Kmh kl. 08,10 í fyrramál'ið. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár
króks og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjaröar,
Húsavfkur, og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl. 08,00
fer til Osloi Gautaborgar, Kmh
og Hamborgar kl. 09,30. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá Lon
don og Glasg. kl. 23,00, fer til NY
kl. 00,30.
B/öð og tímarlt
Vorið, okt.— des. er komið út.
Efni: í ævintýraleit með Flugfé-
lagi íslands, verðlaunahafi rit
gerðasamkeppni Vorsins segir
frá ferð til Kaupmannahafnar;
Útilegumaðurinn, leikrit; Pabbi
kemur, jólaleikrit; Skiðamótið á
Akureyri 1962; sögurnar: Jólagjöf
in hans Dóra litl'a; Sundkeppnin;
Ferðin til piparkökulandsins; Þyt
ur í skóginum, niðurlag; Hæsta
stökkið og Hefnd hundsins.
Leibrétúngar
í viðtali við Friðrik söðlasmið í
Mörk á Síðu, sem birtist í Tím-
anum á sunnudaginn, blaði II,
varö sú prentvilla, að Hörgsdal-
ur á Síðu er nefndur Hörgárdal
ur. Eru höfundur og l'esendur
beðnir velvirðingair á þessum mis
tökum. ,
919
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í
dag frá Seyðisfirði til Ventspils.
Arnarfell er í Rvík. Jökulfell
lestar á Faxaflóahöfnum. Dísar-
fell fór í gær frá Stettin áleiðis
til íslands. Litlafell fer væntan-
lega 20. þ. m. frá Rendsburg á
leið til Rvikur. Helgafell fer 19.
þ. m. frá Rendsburg áleiðis til
Hamborgar, Leith og Rvíkur. —
Hamrafell er væntanlegt til Rvík
19. þ. m. frá Batumi. Stapafell
er væntanlegt til Rvíkur á morg
un. Cornelia B II. fer í dag frá
BreiöafirSi áleiðis til Hamborgar.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fer frá NY 20.12. til Rvík.
Dettifoss fór frá Keflavík 17.12.
til Rotterdam, Bremerhaven, Cux
haven, Hamborgar, Dublin og
- r/-'
n og sýnLngar
10
T í MIN N, þriðjudaginn 18. desember 1962