Tíminn - 20.12.1962, Síða 1

Tíminn - 20.12.1962, Síða 1
(QjE> BÖKPHflRVÖRUR H EI LDSÖLU BIRGÐIR SKIPHOLT HF SÍMI23737 f Flokksþing 7. marz Ákveðjá hefur veriS að 13. flokksþing Framsóknar manna komi saman í Reykjavík 7. marz næst- komandi. Kjósa ber full- trúa til flokksþingsins eft- ir sömu reglum og gilt hafa. Flokksþing Framsóknar- manna eru haldin fjórða hvert ár að minnsta kosti. Síðásta flokksþing var haldið í marz 1959. Flokksþingin marka stefnu flokksins og úrræði í öllum höfuðmálum. Áríðandi er að hvert ein- asta félag Framsóknar- manna í landinu noti rétt sinn til að senda fulltrúa á flokksþingið. SAS neitaS um að fíjúga yfír Síberíu NTB—Stokkhólmi, 19. des. Það hefur vakið mikla undrun nianna, að því hefur verið lýst yfir í Rússlandi, að SAS fái ekki leyfi yfirvalda þar til að fljúga yfir Síbcríu á flugleið Norðurlönd — Tokíó. Það var A.F. Loginov, herforingi, yfirmaður flugfélags- ins Aeroflot, sem lýsti þessu yfir á fundi með hlaðamönnum í Moskvu. Hann sagði að Rússar yrðu að neita SAS um fyrirhugað flug frá Nor'ðurlöndum beint yfir rúss- neskt land til Tokíó. Talsmaður SAS sagði í dag, að þetta væri í hæsta máta undarleg neitun, þar sem ekki hefði verið sótt um það Framh. á 15. síðu FRAMSÓKNARMENN FLYTJA TILLÖGU í BORGARSTJORN UM BRÁÐABIRGÐALÁN 15 MILUÓHIR KR. TIL AÐ ÚTRÝMA HERSKÁLAÍBÚÐUM TK-Reykjavík, 19. des. f dag guggnaði ríkisstjórn- in loks alveg i deilunni um i heimildina fyrir láninu í Kefla 1 víkurveginn og ákvað að hætta hinum sérstæða felu-, leik með lánið. Lét hún fjár-i veitinganefnd bera fram til- lögu um það í kvöld, að Al-1 þingi veitti ríkisstjórninni' heimild til ailt að 70 milljón króna lántöku til Keflavíkur- vegar. Eins og kunnugt er af fréttum i blaðinu stóðu fyrir fáum dögum allharðar deilur um það á Alþingi milli Eysteins Jónssonar og fjár- mála- og samgöngumálaráðherra, hvort heimild væri fyrir töku þess lánsfjár, sem varið hefði verið til vegarins. Deildi Eysteinn fast á ríkisstjórnina fyrir framkomu Framh á 15 síðu Fundin hefur verið upp lítil fisksjá i Rússlandi, og hefur nú nýlega verið reynd með góðum árangri vlð Kolsk- skaga. Fisksjá þessi hentar vel i iitlum trllium þegar róið er á handfærl, enda er fyrirferð tækisins ekkl mikil. Myndin hér að ofan sýnir rússneska tæknimenn vera að prófa tækið, sem er hið meðfærilegasta. Hljóp logandi upp á JK-Reykjavík, 19. des. 1. vélstjóri á aflaskigMnu Ólafi Magnússyni EA-250 brenndist iila, er kvikmaði í vélarrúmi skipsins á ytri höfninni í Reykjavík í gær- kveldi. SkýMð hafði farið út á ytri höfn i.na til vélarstil'lingar. DálítiII sjór Var, og er skipinu var beygt snögg lega, fór olíufata á stað í vélar- rúminu. Olían slettist upp úr henni, bæði á vél'inia og á Jóhann Guðmundsson vélstjóra, sem ætl- aði að haindsama fötuna. O'Iían fuðraði skyndilega upp og eldur- inn læsti siig í föt Jóhanns. Jóhann hljóp logandi upp úr vélarrúminu til þess að losa sig við fötin, en skaðbrenndist áður. Þrjú slökkvitæki voru um borð í | Olafi Magnússyni og tókst fljót- lega að ráða niðurlögum eldsins í vélarrúminu, áður en skemmdir yrðu miklar. Um leið óg skipverjar urðu eids ins varir, var siglt á fullri ferð til hafnar. Jóhiami var fluttur í sjúkra bíl i Slysavarðstofuna og sfðan í sjúkrahús. Líðan hans þar var þegar síðast fréttist ekki góð, oig er reiknað með meira en mánað- ariegu. Jóhann ætlaði í dag heim til Akureyrar í jólafrí. Reykjavík, 19. des. Fulltrúar Framsóknar- manna í borgarstjórn Reykja- víkur hafa lagt fram breyting artillögu við fjárhagsáætlun borgarinnar, sem verSur af- greidd á borgarstjórnarfundi á morgun. Þar er lagt til, að Reykjavíkurborg taki fimm- tán milljóna króna lán til þess að útrýma herskálahúsnæði í höfuðborginni. Óþarft er að fjölyrða um það, hversu Ijótur blettur herskálahús næðið er á höfuðborginni. Hús- næði það, sem er í bröggunum svonefndu, er j flestum tilfellum svo heilsuspillandi, að það er langt frá því að geta talizt hæfir manna bústaðir. Oft hefur verið um braggana rætt og fyrir hverjar borgar- stjórnarkosnmgar eru allir flokkar, íhaldið ekki undanskilið, sammála um það, að brýna nauðsyn beri til þess að útrýma þeim og tryggja íbúum þeirra mannsæmandi hús- næði. Efndirnar blasa við augum borgarbúa. Enn búa á anna'ð hundr að fjölskyldur í bröggunum og á framfæri þeirra eru um þrjú hundruð böm. Ekki ætli að þurfa að fjölyrða um þau óheppilegu uppeldisáhrif sem braggarnir hafa. Kemur þar hvort tveggja til: Hið ömurlega umhverfi, oft á tíðum lélegur um- gangur um braggahverfin annars vegar og hins vegar sú minnimátt arkennd og reiði út í samfélagið, sem glósur og aðkast frá öðrum Framhald á 15. síðu. í blaði II er efni sem hér segir: Bls. 4 íþróttafréttir Bls. 5 Tíu daga fjallaferð. Bls. 8 Lithi jólin í Mela- skóla. Bls. 1U—11 Smáscgur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.