Tíminn - 20.12.1962, Síða 2
LEGO SYSTEM er alþjóðlegt vöruheiti á bygg-
ingateningum af ýmsum gerðum
og stærðum, leikfangi, sem ungir
og gamlir hafa yndi af.
LEGO SYSTEM er framleitt í fjölmörgum lönd-
um og eignast hvarvetna aðdáend-
ur.
Á íslandi hefur REYKJALUNDUR einkaleyfi til
framleiðslu á LEGO SYSTEM
Vinnuheimilið að Reykjalundi I
BÖRNIN
ÞARFNAST HENNAR
Dæmisögur Jesú eru perlur, sem börn á öll-
um tímum hafa kunnað að meta og tileinka sér.
Sögur Jesú eru hér í endursögn snillingsins Kaj
Munks, en þýðinguna gerði herra Sigurbjörn Ein-
arsson, biskup. — Tímabær jólagjöf til allra barna
og unglinga.
FRÓÐI
ppll®
..
;
SlfílllÍlM
!
' ' }' 5? í*'2\
„Akranesmála
Leiðari Alþýöubiaðsins í
gær hei’trr Akranesmál, og er
þar fjallað um dóm Hæstiarótt-
ar í máli Akraneskaupstaðar
og Daníels Ágústínussonar, er
spunnizt hefur út af brottvikn-
inigu hans úr Starfi bæjarstjóra
fyrir tveim árum. Meðferð
sannieikans í- ieiðara þessum
er með þeim hætti, að sjaldan
hefur sézt furðulegri umvend-
ing á máium. Ritstjóri Alþýðu-
blaðsins vfiar ekki fyrir sér að
snúa alveg við réttfestum stað
reyndum málsins oig niðurstöð-
um sjálfs Hæstaréttar.
Alþýðublaðið segir m. a.:
„Bæði undirréttur og Hæsti-
réttur staðfestu algeriega, að
uppsögnin hefði veri'ð lögleg,
enda hefur lienni ekki verið
riftað. Ef Daníel hefði unnið
þetta aðadatriði málsins, hefði
hann verið settur aftur inn í
embættið. En svo var ekki“.
Um hvað er maðurinn að
tala? Dómsskjöl málsins bera
það með sér, að Hæstiréttur
fjallaði alis ekki um þetta at-
riði og „staðfestd“ því á eng-
an hátt lögmæti bro'ttvikning-
arinnar. Hún var igerð með
fógetaúrskurði, og þeim úr-
skurði var ekk,i skotið til Hæsta
réttar. Það er ekkr aðeins ósatt
að þetta sé „aðalatriði“ þessa
hæstaréttarmá'ls, heldur er
þetta atriði alls ekki í málinu
.eða dómnum hvað þá meira.
Málið var einvörðungu um
kaupkröfur oig miskabætur, og
um þær fjalliar dómurinn ein-
vörðungu. Það var auðvifað út
í hött að krefjast dóms um lög-
mæti brottvikninigar og inn-
setningu þegar hér er kornið,
og kjörfímabilið löngu liðið.
Úr því sem komið var geta
miskabætur einar bætt að ein-
hverju fyrir ólöglega eða ósæmi
letga brottvikningu, og þær
dæmdi Hæstiréttur hinar
mestu, sem um getur í slíku
máli. Sýnir það gerla álit réft-
arins á því atriði málsins.
Engin réttlæting
Um brottvikningarályktun
meirihluta bæjarstjórnar Akna
ness segir svo í dómi Hæsta-
réttar:
„Sakargiftir á hendur gagn-
áfrýjanda í áiyktun þessari eru
móðgandi og mei'ðandi. Þær
eru mu,n meinlegri fyrir þá
sök, að þær voru borniar fram
sem rökstuðningur fyrir því að
víkja honum úr stöðu hans.
Eigi hefur verið reynt í málinu
að finna sakargiftum þessum
stað né réttlæta þær“. Að svo
vöxnu máli fannst Hæstarétti
hæfilegt að dæma Daníel hæstu
miskabætur í sögu réttarins.
Er unnt að fordæma sakargift-
ir betur?
Þegar ritstjóri Alþbl. er að
reyna að draga úr sviffia máls-
ins fyrir siig og sína menn,
skrökvar hann því að miska-
bætur hafi verið 30 þús. en
þær voru 35 þús. Hann sleppir
8% vöxtum og 25 þús. kr. í
málskostnað, sem Daníef var
dæmt.
Rúsínán í endanum
f lok þessia cinstæða leiðara
segir svo: „Um kaupgreiðslu
meðan skipt er um störf hefur
ekki verið deilt. Daníe] gat
fengið það án málssóknar, ef
hann hefði kosið friðsamari
leið til þess“.
Þet'ta eru furðuleg og bein
ósannindi, sögð af manni, sem
hlýtur að hafa málsskjölin
beint fyrir framan sig. Á bls.
Framhátd á t.ls 13
2
T f M I N N, fimmtudagurinn 20. des. 1962.